Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Blaðsíða 36
44 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 28. JUNt 1982. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið LOSE up to 20 Ibs. the 1st Week (Average lat & f luid loss: 10-12 Ibs.) LOSE up to 40 Ibs. in just a Month (Average: 20-25 Ibs.) Doctor guarantees fast weight loss of 20,50,100 Ibs. or more! As much as YOU need, as fast as YOU can without regular visits to his office. * NO PILLS * NO DRUGS * NO DEVICES I I.IHHIIH t lotxl. MIKIWK' Now! Together with your diet, you’ll Conceal pounds unbelievably fast, Conceal bulges, lumps and inches Instantly! Style A Pulls ln Your Tummy! Slims Down Your Waist! Flattens That Spare Tire”! Gives You Firm, Comfortable Ðack Support As It Slims and Trims! FITS VOU PEHFECTLV. NO MATTER I HOW MUCH WEIGHT VOU LOSE! (OR GAIN!) ' 15 pounds íl \ $ 25 pounds 35 pounds -----------SATISfACTION QUARANTEED! -------------- You must be absoiutely dehghted with your Figure Tnmmer—or you may return the garment wtthin 30 days for a complete retund ol your purchase pnce (less postage and handkngj GENIE FIGURE TRIMMER ,*1 S. Songomon S»., Chicogo, ILL. 60607 ONLY OÖS . SAVfvOflf _ny 2 for oniy tj^so More Holdinq Power! 3 Tiers Deep! 9 Wide! Special Velcro Closing Lets You Adjust For The For Mcni Perlect Fit For Women! FOT YOU1 Diets are great. but sometirr.es you need a little more to give your wili power that gentle boost it needs to help you Slim down tast' Our Figure Tnmmer. with its special Velcro fastener. adjusts to keep shapmg you as you lose weight now. next month. even next year Tighten your Figure Tnmmer betore meals. let it out after' Flattens your tummy. slims your hips. makes that ‘ spare tire vamsh INSTANTLY' You look m the mirror. and you look great' You look sleek and slimmer. you teel years younger—it becomes so easy to stick to your diet' Cloud soft. feather kght. so comforlabie youll forget you have it on Machme Washable Fits waist sizes from 26” through 54”. for men and women' Only $6 98-or order two for $13 50 and save' . -For Prompt Delivary, Ruth thi* No-Ri*k Coupon Tod*y! — GENIE RGURE TRIMMER, Dept. A36i 411 S. Sangamon Street, Chicago, III. 60607 Geme Figure Tnmmer in Men's or Womens Styles (Waist Sizes 26” to 54") Only $6 98 each or Buy any TWO sizes tor only $13 50 arxl Save! Save More-Buy any THREE sizes for $19 65 Please add $1 45 to cover postage and handlmg lor one garment and 99« for each additional garment ordered Style Mens/Womens Waist Size Quantity Pnce Total $ III restdents add 6% saies tax $_ Add Postage & Handkng $_ Enclosed is □' check or C money order for Total $_ Charge to my □ Master Charge □ VISA £xp Date — Account 0 _ Prmt Name . Address---- Fletjið út varadekkin! Bandaríkjamenn eru, sem kunnugt er, orðlagðir fyrir að vera afskaplega þvalir. — Hamborgararassar þeirra gera þá jafn auðþekkjanlega hvar sem þeir eru í heiminum og KR búningur- inn Zebra-hestana. Það er því ekki furðaaöbandarískblöð ogtímarit (t.d. uppáhaldsblaö Sviðsljóss National Enquirer) séu troðfull af auglýsingum um nýjustu megrunaraðferðir. Eftir þessum blöðum aö dæma eru ham- borgararassar og varadekk í kviðs stað meiri vandi en nokkru sinni. Það er engu líkara en örvænting sé hlaupin í forsvarsmenn megrunar- mála í landinu góöa. Föstur og önnur óáran sem menn hafa notað sem vopn gegn íturvöxnum kroppum sínum hafa aö engu gagni komið. Á meðfylgjandi mynd má sjá nýjustu aðferðina. Ein- falterþað: Kaupa hrikalegtmagabelti og rykkja að! Þannig skal fletja vara- dekkiö út. 0, holdmiklu íslendingar! Fletjiö út ykkar dekk, hættið föstunni! Enn önnur auglýsing í blaöinu góða hvetur fólk til aö nota aðferð, semfelst í því að breyta fitu í vatn og breyta líkamskerfinu í „eitt stórt fitu- brennslukerfi”. Raddmissir vofir yfir Siouxie Það blæs ekki byrlega fyrir Siouxie Sioux þessa dagana. Hópur ný-nasista reyndu að hleypa upp hljómleikum hljómsveitarinnar Clash í Atlanta í Georgíufylki í Bandaríkjunum. Ný-nasistamir gerðu hróp að hljómsveitinni og neyddist lögreglan til að skerast í leikinn. 14 manns voru handteknir. Eftir hljómleikana sem fram fóru fyrir fullu húsi réðust hópar ný-nas- ista á áhorfendur sem komu út úr hlj ómleika húsin u. Þetta voru þriðju tónleikar Clash í ný-hafinni Bandaríkjaferð. Þrátt fyrir stórgóðar viðtökur áhorfenda hefur allt gengið á afturfótunum hjá Clash. Á öðrum tónleikum þeirra, en þeir voru haldnir í heimasveit Brace Springsteen í Asbury Park, New Jersey, var nokkrum flugeldum skotið að sviðinu þar sem Clash lék. Joe Strummer varð fyrir einum flug- eldi, sem sprakk rétt við hné hans. Hljómsveitin neyddist til að hætta leik sínum, enda var Strummer flutt- ur á sjúkrahús. Hann brenndist smá- vægilega en fékk fljótlega aöfara. Terry Chimes hefur leikið með hljómsveitinni á hljómleikunum sem gestur. Hann lék með í upphafi, en Topper Headon leysti hann af eftir gerð fyrstu plötu þeirra félaga. Headon hætti nýlega en orðrómur er um að hann muni hætta við að hætta. Trommuleikari sem orðaður hefur verið við starfið sagði að hann hefði fengiö fregnir um að hann komi ekki lengur til greina vegna þess að Headon muni ganga til liðs við hljóm- sveitina aö nýju. Hin frábæra söngkona Siouxie Sioux neyðist e.t.v. til að hætta söng. Sænskur sérfræðingur hefur sagt henni að hún verði að hætta söng aö minnsta kosti til ársloka, ella eigi hún á hættu aö stórskaða rödd sína. Einnig var henni ráðlagt að breyta söngstíl sínum. Siouxie er potturin og pannan í hljómsveitinni Siouxie and the Banshees. Gagnrýnendur víða um heim völdu plötu þeirra Juju beztu plötu ársins 1981. Þau voru hálfnuð með nýja plötu er þau lögðu upp í hljómleikaferö um Noröurlönd, en þau urðu aö aflýsa mörgum tónleikum vegna veikinda söngkonunnar. Siouxie lék þó á stærstu tónleikun- um sem boðaðir höfðu veriö svo sem í Kaupmh. 7. júní. Hún hélt síðan til Lundúna til þess að finna aö máli sér- fræðing vegna radderfiðleika sinna. Framtíð hljómsveitarinnar þykir nú óviss en hún ætlaði að leggja í heims- reisuíhaust. The Clash: Mike Joncs, Joe Strummer, Paul Simonon og gestur þeirra Terry Chimes. Gagnrýnandi Melody Maker sagði um tónleika þeirra i Bandarikjunum að það væri það bezta sem hann hefði heyrt til þeirra. NÝ-NASISTAR HLEYPA UPP TÓNLEIKUM THE CLASH Góð afmælisgjöf: Lifðiaf átta hæða fall! Michael Powers var aö halda upp á 22 ára afmælið sitt um daginn. Það er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi, nema það að er hann var að fíflast upp á borði í herbergi sínu á áttundu hæð missti hann jafnvægið og datt á glugg- ann sem mölbrotnaöi og svo 180 metra niður á mosabreiðu f yrir neðan. Þótt ótrúlegt megi virðast slapp Mikjáll lítt meiddur. „Þetta er sannar- lega guðsgjöf,” sagði Powers við blaðamenn. „Ég verð þakklátur til æviloka því að þetta er kraftaverk. Sá stóri þarna uppi bjargaði mér.” Powers segir svo frá málavöxtum: „Klukkan var að ganga eitt um nótt. Við dönsuöum og ærsluðumst í her- berginu mínu á áttundu hæð, ég og vin- ir mínir, sem í afmælisveizlunni voru. Eg fór upp á lítið borð sem stóð viö gluggann og dansaöi uppi á því. Skyndilega missti ég jafnvægið, borðiö sporðreistist og ég féll á gluggann.” Powers segir að í huga sinum hafi slys- ið tekiö eilífðartíma líkt og þetta gerð- ist í kvikmynd sem sýnd var of hægt. „Þegar ég datt á gluggann heyrði ég hann brotna og fann flisamar skerast inn í mig. Einn vinur minn reyndi árangurslaust að grípa í mig og skar sig á glerinu. Mér sortnaði fyrir aug- um. Andlit vina og vandamanna flugu í gegnum huga minn. Eg lokaði augun- um og slappaöi af, — mér fannst ég vera heilan klukkutima á leiðinni nið- ur. Ég opnaöi augun og sagði: „Guð minn góður, hvað gerðist?” Eg vissi ekki hvort ég var dauöur eða lifandi. Til að byrja meö fann ég ekki fyrir neinum sársauka, en síðar kom hann. Ég bað til Guðs aö ég fengi að lifa. Ég var hissa þegar ég fann að ég gat hreyft fætur og hendur. Þegar vinir mínir og lögreglan þustu til min, grét ég og kveinaði. Þeir voru steinhissa að ég skyldi vera lifandi.” Hjúkrunarkona á spítalanum, sem hann var fluttur á sagði að það væri kraftaverk að hann væri lifandi og svo litið meiddur. Litillega skorinn og meiddur í baki, en samt sem áður viö góöa heilsu. Powers býr í heimavist skóla síns í Massachusetts og ætlar ekki að flyt ja úr íbúð sinni á 8. hæð. Hór sóst heimavistin sem Michael Powers býr i. Krossinn er við gluggann á ibúð hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.