Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ & VISIR. MÁNUDAGUR 28. JUNI1982. Kosningaúrslit í sveitahreppunum Kosningaúrslit í sveitahreppunum Svínavatnshreppur: Andstæðingar Blöndu sigruðu Rípurhreppur: M-listinn sigraði Andstæöingar Blönduvirkjunar sigr- uöu í hreppsnefndarkosningunum í Svínavatnshreppi í A-Húnavatnssýslu. Þeir buöu fram H-lista sem fékk 60 at- kvæöi og þrjá menn kjöma. Fylgis- menn virkjunarinnar buöu fram I- lista. Þeir fengu 45 atkvæöi og tvo mennkjörna. Af H-lista náöu kjöri Þorsteinn Þor- steinsson í Geithömrum, Sigurgeir Hannesson í Stekkjardal og Sigurjón Lárusson á Tindum. Ingvar Þorleifsson í Sólheimum og Jóhann Guömundsson í Holti voru kosnir af I-lista. Þorfinnur Björnsson á Ytri-Löngumýri var kosinn í sýslu- nefnd meö 60 atkvæðum. 107 voru á kjörskrá og kusu þeir allir. Einn seðill var auöur og annar ógildur. -GSG I Rípurhreppi í Skagafiröi var hlut- bundin kosning. H-listi fékk 27 atkvæði og tvo menn kjörna. Þá Áma Gíslason og Leif Þórarinsson. M-listi fékk 34 at- kvæði og þrjá menn kjöma. Þórarinn Jónasson, Símon Traustason og Þórey Jónsdóttir hlutu kosningu af M-lista. I sýslunefnd var kjörinn Þórarinn Jónasson. Á kjörskrá vom 66.62 kusu eöa 94%. -GSG Sveinsstaðahreppur: ALLIR NEMA EINN KUSU I Sveinsstaöahreppi, A-Húnavatns- sýslu voru tveir listar í k jöri. H-listi fékk 38 atkvæöi og þrjá menn kjörna. I-listi fékk 33 atkvæði og tvo mennkjöma. Af H-lista náöu kjöri Þórir Magnús- son, Syöri-Brekku, Gunnlaugur Traustason, Þingeymm og Hjördís Jónsdóttir, Leysingjastööum. Magnús Olafsson, Sveinsstööum og Magnús Pétursson, Miöhúsum voru kjörnirafl-lista. Olafur Magnússon á Sveinsstööum var kjörinn í sýslunefnd. 74 voru á k jörskrá og kusu allir nema einn. -GSG. Breiðdalsvík: Akrahreppur: B-LISTISIGRAÐI Tveir listar voru í kjöri í Akrahreppi í Skagafirði. B-listi fékk 109 atkvæöi og þrjá menn kjörna. H-listi fékk 55 atkvæöi og tvo mennkjörna. Af B-lista voru kosin Jóhann L. Jó- hannesson á Silfrastöðum, Broddi Björnsson í Framnesi og Anna Dóra Antonsdóttir á Frostastöðum. Af H-lista voru kosnir séra Þor- steinn Ragnarsson á Miklabæ og Kári Marísson í Sólheimum. Konráö Gíslason á Frostastöðum var kosinn í sýslunefnd. 202 voru á kjörskrá. 166 greiddu at- kvæði. -GSG Félagshyggjumenn sigruðu L-listi félagshyggjumanna fékk 126 atkvæöi og fjóra menn kjöma í Breið- dalshreppi í Suöur-Múlasýslu. Náöi því öllum fulltrúum nema einum, semféll í skaut K-lista lýðræðissinna, en hann fékk 49 atkvæði. Flestir íbúa hreppsins búa á Breið- dalsvík. 233 vora á kjörskrá. 186 greiddu atkvæði. Kjörsókn var 70,8 prósent. Sýslunefndarmaöur var kjörinn Sig- mar Pétursson. -KMU. Áshreppur: r _ r TVISYN KOSNING Tveir listar buöu fram í Áshreppi A- Húnavatnssýslu. H-listi fékk 38 at- Ytri-Torfustaðahreppur: OHAÐIR SIGRUÐU I Ytri-Torfustaöahreppi í Vestur- Húnavatnssýslu voru tveir listar í kjöri. L-listi óháöra fékk 71 atkvæöi og tvo menn kjöma. H-listi framfarasinnaðra kjósenda fékk 53 atkvæöi og einn mann kjörinn. Friðrik Böðvarsson Syösta-Osi var kjörinn af H-lista. Af L-lista náöu kjöri Jón Jónsson Skaröshóli og Böövar Sig- val ason Baröi. I sýslunefnd var kos- inn JohannesBjömsson Laugarbakka. 162 voru á kjörskrá. 134 greiddu at- kvæði eða 84%. Auðir seðlar og ógildir vom tíu. -GSG Eiðahreppur: Meirihluti öháðra Þrír listar buöu fram í Eiðahreppi í S-Múlasýsiu. H-listi lýöræöissinnaöra kjósenda fékk 23 atkvæði og einn mann kjörinn. K-listi, framfarasinnaöra kjósenda hlaut 22 atkvæöi og einn mann kjörinn. R-listi óháöra kjósenda fékk 35 atkvæði og þrjá menn kjörna. Kjöri til hreppsnefndar náöu af R- lista Júlíus Bjarnason Eiöum, Jón Steinar Árnason Finnsstöðum og örn Ragnarsson Eiöum. Guölaug Þórhalls- dóttir Breiöavaði var kosin af H-lista. Og Sigurbjöm Snæþórsson Gilsárteigi af K-lista. Til sýslunefndar fékk H-listi flest at- kvæði eöa 35. Og var Kristinn Kristjánsson Eiöum kosinn. Á k jörskrá vora 92.82 kusu eöa 87%. GSG Kona skreið inn í Öxarfjarðarhreppi Töluvert minni kjörsókn var nú en fyrir fjóramárum í Öxarfjaröarhreppi í Noröur-Þingeyjarsýsiu. Nú kusu78,5 prósent kjósenda á móti 89 prósent áriö 1978. I hreppsnefnd hlutu kjör: Guömund- ur Theódórsson, Australandi, 44 at- kvæöi, Brynjar Halldórsson, Gilhaga, 44 atkvæði, Karl Siguröur Bjömsson, Hafrafellstungu, 43 atkvæði, Björn Benediktsson, Sandfellshaga, 39 at- kvæði, og Björg Dagbjartsdóttir, Víði- hlíö, 28 atkvæði. Stefán Jónsson, Ær- lækjarseli, var kjörinn sýslunefndar- maöur. -KMU/VMJ. Tveir listar voru í kjöri í Mýra- hreppi, V-Isafjarðarsýslu. Urslit urðu þau aö J-listi framfara- sinna fékk 57 atkvæði og fjóra menn kjörna. Z-listi, áhugamanna um fram- tíö Mýrahrepps, fékk 27 atkvæði og kvæöi og tvo menn kjöma. I-listi fékk 45 atkvæði og þrjá menn kjörna. I hreppsnefnd vora kjörin af H-lista Þorvaldur Jónsson Guörúnarstööum og Kristín Lárasdóttir Bakka. Af I- lista náöu kjöri Reynir Steingrímsson Hvammi, Jón Þorbjörnsson Snærings- stööum og Jón Bjarnason Ási. Gísii Pálsson á Hofi var kjörinn í sýslu- nefnd. 91 var á kjörskrá. 84 kusu, eöa 92,3%. GSG Mýrahreppur: Framfara- sinnar sigruðu einn mann k jörinn. 1 hreppsnefnd voru kjömir af J-lista: Asvaldur Guömundsson Ástúni, Valdimar Gíslason Mýrum, Drengur Guöjónsson Fremstuhúsum, Bergur Torfason FeUi. Af Z-lista var kjörinn Zophonías Þorvaldsson Læk. I sýisunefnd var kjörinn Valdimar Gíslasonaf J-lista. Þetta er í fyrsta skipti sem kosið er hlutfallskosningu í Mýrahreppi. Á kjörskrá voru 89 og 84 greiddu atkvæði. GSG Norðfjörður: OHAÐIR MEÐ MEIRIHLUTA I Norðfjaröarhreppi í S-Múlasýslu var hlutbundin kosning í fyrsta sinn. Tveir listar voru í boöi. H-listi um- bótasinna fékk 24 atkvæði og tvo menn kjörna. O-listi óháöra fékk 45 atkvæöi og þrjá menn kosna. Kjöri náöu af H-lista Þórður Júlíus- son Skorrastaö og Björn Bjömsson Hofi. Af O-lista vora kjörnir Hákon Guðrööarson Miöbæ, Jón Þór Aðal- steinsson Ormsstööum og Hálfdán Haraldsson Kirkjumel. Jón Bjamason Skorrastað var kjör- innísýslunefnd. Á kjörskrá voru 74 og 69 greiddu at- kvæöi. Þátttakan varþví 93,2%. GSG. Hrafnagilshreppur: LISTIHREPPS- NEFNDAR SIGRAÐI H-listi fyrrverandi hreppsnefndar f ékk 88 atkvæöi og þr já menn k jöma. I- listi áhugamanna um hreppsmál fékk 60 atkvæöi og t vo menn kj örna. Af H-lista voru kjömir í hreppsnefnd Haraldur Hannesson Víöigeröi, Eiríkur Hreiöarsson Grísará og Pétur Helgason Ranastööum. Anna Guðmundsdóttir Reykhúsum og Sigurgeir Aöalgeirsson Hrafhagils- skóla vora kjörin af I-lista. Jón Jóhannesson Espihóli var kjör- innísýslunefnd. Á kjörskrá vora 183. 164 kusu eöa 89,6%. GSG I Hrafnagilshreppi í Eyjafirði vora tveir listaríkjöri: interRent car rentpl Bílaleiga Akureyrar' Akureyri: Tryggvabr 14 - S 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31015, 86915 Árneshreppur: SAMA HREPPSNEFND AFRAM I Ámeshreppi á Ströndum vora 109 á kvæöi, Adolf Thorarensen Gjögri 45 at- I sýslunefnd var kosinn Guömundur kjörskrá. 62 greiddu atkvæöi í óhlut- kvæöi, Eyjólfur Valgeirsson Krossnesi G. Jónsson með 55 atkvæðum og til bundnum kosningum. Sama hrepps- 38, Páll Sæmundsson Djúpuvík 36 og vara TorfiGuöbrandsson. nefnd veröuráframenkosninguhlutu: Torfi Guðbrandsson Finnbogastööum -Regína Gjögri. Gunnsteinn Gíslason Noröurfiröi 51 at- 35. Kvenmannslaus hreppsnefnd í Kelduhverf i 86,5 prósent kjörsókn var í Keldunes- Guömundsson, Lóni, 79 atkvæði, Þor- Jóhannsson, Skúlagaröi, 42 atkvæði. I hreppi í Norður-Þingeyjarsýslu. 97 af finnur Jónsson, Ingveldarstöðum, 78 sýslunefnd var kjörinn Sigurgeir 111 íbúum á kjörskrá kusu, sem er atkvæði, Tryggvi Isaksson, Hóli, 61 at- Isaksson,Ásbyrgi,meö79atkvæöum. svipuðkjörsóknogáriöl978. kvæði, Þórarinn Þórarinsson yngri, -KMU/VMJ. I hreppsnefnd voru kjömir: Björn Vogum, 47 atkvæði, og Viðar Marel

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.