Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Blaðsíða 28
36 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 28. JÚNI1982. Sími 27022 Þvarholti 11 Smáauglýsingar Háalcitishvcrfi. 12 ára telpa óskast til að vera hjá tveimur drengjum, 5 og 7 ára, í júlí og ágúst á meöan móðirin vinnur úti. Uppl. í sima 83236 milli kl. 17 og 19. Antik Tii sölu antik fataskápur, verö 2000, ísskápur, verð 2000. Uppl. í síma 85614. Stjörnuspeki Býð upp á eftirfarandi þjónustu: 1) Reikna út fæðingarkort / persónu- leikatúlkun, kr. 300. 2) Geri saman- burðartúlkun fyrir hjón / vini, kr. 500. 3) Geri kort fyrir áriö, kr. 400. 4) Persónuleikatúlkun + árskort, kr. 500. 5) Persónuleikatúlkun + árskort + samanburður fyrir tvo, kr. 900. 6) Arskort fyrir þá sem þegar hafa fengiö fæðingarkort, kr. 250. Gunnlaugur Guðmundsson, sími 27064, milli kl. 19 og20. Kennsla Tungumálakennsla (enska, franska, þýzka, spænska, ítalska, sænska og fleira). Einkatímar og smáhópar,bréfaskriftirog þýðingar. Skyndinámskeiö fyrir ferðamenn og námsfólk. Hraðritun á erlendum tungumálum. Málakennslan. Sími 26128. Hreingerningar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og stofnunum, einnig teppa- hreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri. Sérstak- lega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öliu Stór-Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Sími 50774,51372 og 30499. Gólfteppahreinsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar á teppunum. Uppl. í síma 43838. Hólmbræður. Hreingerningarstöðin á 30 éra starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017,77992, og 73143. Olafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum. Einnig gluggaþvott, vönduð vinna og gott fólk. Sími 23199. Hreingernmgaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingemingar í einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meðferð efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 24251. Tökum að okkur hreingerningar í heimahúsum, fyrir- tækjum, og stofnunum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, sótthreinsum sorp- geymslur. Þvoum hús að utan og glugga aö utan upp í 9 metra. Hreinsir sf.,sími 11379. Hvernig stendur á því að þið hjón eruð svona samrýrtd? Þau kyssa mig og kjassa, en þau verða víst að gera það,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.