Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 28. JPNI1982.
47
Sjónvarp
Útvarp
HOLLYWOOD - sjónvarp kl. 21.20:
Gæjanum í skræpóttu buxunum
sveiflað fyrír Conny Francis
Utvarp
Mánudagur
28. júní
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Mánudagssyrpa — Jón
Gröndal.
13.30 Prestastefnan sett: Beint út-
varp frá Hólura í Hjaltadal.
Biskup tslands flytur ávarp og
yfirlitsskýrslu um störf og hag
þjóðkirkjunnar á synodusárinu.
14.45 Mánudagssyrpa, frh.
15.10 „Kynferöisfræðsla” eftir Dor-
othy Canfield. Hanna Maria Karls-
dóttir les þýðingu Birnu Am-
björnsdóttur.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Sagan: ,JIeiðurspiltur í há-
sæti” eftir Mark Twain. Guðrún
Birna Hannesdóttir les þýðingu
Guðnýjar Ellu Sigurðardóttur
(13).
16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum
Rauða krossins. Umsjón: Jón Ás-
geirsson.
17.00 Síðdegistónleikar. Fílhar-
móníusveitin í Vín leikur „Kastal-
ann” og „Moldá”, tvo þætti úr
„Föðurlandi mínu” eftir Bedrich
Smetana; Rafael Kubelik stj. /
Sinfóníuhljómsveit Berlínarút-
varpsins leikur „Háry Janos”,
hljómsveitarsvítu eftir Zoltan
Kodály; Ferenc Fricsay stj. /
Sinfóníuhljómsveitin í Cleveland
leikur Slavneska dansa op. 46 eftir
Antonín Dvorák; GeorgeSzellstj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Olafur Oddsson
sérumþáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Helgi
Þorláksson fv. skólastjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.45 Ur stúdíói 4. Eövarö Ingólfsson
og Hróbjartur Jónatansson
stjórna útsendingu meö léttblönd-
uðu efni fyrir ungt fólk.
21.30 Útvarpssagan: „Jámblómið”
eftir Guðmund Daníelsson. Höf-
undurles(14).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Sögubrot. Umsjónarmenn: Oð-
inn Jónsson og Tómas Þór Tómas-
son.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
29. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Olafs Oddssonar frá kvöld-
inuáður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Sólveig Bóasdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Halla” eftir Guðrúnu Kristínu
Magnúsdóttur. Höfundur byrjar
lesturinn.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
lcikcir
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og kór-
arsyngja.
11.00 „Aðurfyrráárunum”.Ágústa
Bjömsdóttir sér um þáttinn.
„Anað út önundarfjörð”, ferða-
söguþáttur eftir Guörúnu
Guðvarðardóttur. Höfundur les.
11.30 Létt tónlist.
Sjónvarp
Mánudagur
28. júní
18.00 HM í knattspyrau. Spánn-
Norður-Irland. (Evrovision-
Spænska og danska sjónvarpið).
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenní.
20.45 íþróttir. Umsjón: Bjami
Felixson.
21.20 Hollywood. Tólfti þáttur.
Stjöraumar. Þýðandi: Óskar Ingi-
marsson.
22.10 HM í knattspyrau. Sovétríkin-
Skotland. (Evrovision—Spænska
og danska sjónvarpiö).
23.40 Dagskrárlok.
Allir eru stjörnur í Hollywood.
Þannig auglýsti skemmtistaður einn
hér í bæ, sem við vitum ekki hvað heit-
ir, þegar hann var opnaöur gestum í
fyrsta skipti. 1 myndaflokknum Holly-
wood sem er á dagskrá sjónvarpsins í
kvöld klukkan 21.20 verður fjallað um
stjömurnar í kvikmy ndum.
Það er löngu alkunn staðreynd að
Það veröur mikið sýnt úr heimi
íþróttanna í sjónvarpinu í kvöld.
Heimsmeistarakeppnin verður á dag-
skrá klukkan 18.00 og svo aftur klukk-
an 22.10. Auk þess verður íþróttaþáttur
að venju klukkan 20.45 og sér Bjami
Felixson um þann þátt.
I útsendingunni klukkan átján fáum
við að sjá leik Spánverja og Norður-
Ira. Leikmenn þessara liða ætla að
láta boltann ganga, hvernig svo sem
þeir fara að því. Sovétmenn og Skotar
ætla síðan að sýna listir sínar í seinni
útsendingunni klukkan 22.10. En
íþróttaþátturinn klukkan 20.45 verður
öragglega þrælskemmtilegur. Þar
koma spámennirnir Hermann
Gunparsson og Þórarinn Ragnarsson
fram. Báðir starfandi íþróttafrétta-
menn. Auk þess verða sýndar svip-
myndir frá frjálsíþróttamótinu á
Bislet, en sá leikvángur er í Osló.
Það má segja að dagskrá sjónvarps-
ins byggist að mestu leyti á íþróttum
og fyrir þá sem ekki hafa áhuga á
slíku, trúi ég að þessi mánudagur verði
til mæðu.
Annars hefur maður hugsað og séð
svomikið af fótboltaundanfariðaöall-
ir eru famir að sparka bolta í kringum
kvikmyndin þarf oft á stjömum að
halda eins og stjömumar þurfa kvik-
myndina. Og þetta vissu þeir kvik-
myndaframleiðendur á því herrans ári
1914, en þá sögöu þeir að án stjarnanna
ættu þeir ekki von. Ein alvinsælasta
kvenstjaman á áranum í kringum
1920 hét Clara Bow. Hún þótti ekki að-
eins frábær leikkona, heldur voru áhrif
mann. Meira aö segja þykist ég þess
fullviss að Adolf sálugi Hitler hafi ver-
iö knattspyrnusnillingur. Með aðferð-
um Ara fróða hef ég nefnilega komizt
að þeirri staöreynd, aö sá sálugi hafi
hlotið nafnið Hitler vegna þess að hann
hennar á almenning mikil. Og öll
þekkjum við stjörnur eins og Gretu
Garbo og John Gilbert. Sjónvarpið
sýndi reyndar á síðasta ári mynd um
Garbo og að sjálfsögðu kom elskhug-
inn Gilbert þar við sögu. Þar sást
greinilega hvemig framleiðendur geta
bæði búið til stjömur og einnig eyðilagt
þær.
Annars era fyrstu kynni margra af
Hollywood stjömum, þegar þeir eign-
ast leikaramyndir. Hver man til dæm-
is ekki eftir því hér í gamla daga þegar
menn býttuðu á stjömum. Létu
Roy og Trigger í staðinn fyrir Rang-
er og Tonto. En það voru oft
ekki góð býtti. Og svo var það
gæinn í skræpóttu buxunum, hann
Weissmiiller. Honum var oft sveiflað í
burtu fyrir góða mynd af Conny
Francis. Og stúlkurnar sem uxu úr
grasi á kreppuárunum hafa aldrei get-
að séð sólina fyrir Cary Grant, Robert
Mitchumog Rock Hudson.
Sem sagt, stjörnur á skjánum í
kvöld, sem vert er að fylgjast með.
Annars skilst manni að eftir för nokk-
urra jaka á ónefndan skemmtistað hér
í bæ, fullyrða dyraverðir þess staðar
að j)ar hafi verið háð mikið stjömu-
stríð og telja þeir það mjög trúverðugt
að allir séu stjömur í Hollywood. Að
minnsta kosti hafi þeir allir verið með
stjömukíkjaumrættkvöld. -JGH
var svo hittinn í fótbolta. Og munu hæl-
spymurnar hafa verið hans sérgrein.
Enda sögöu menn taka’nn á hælinn
Hitler. Þetta styttist síðan í Hæl Hitler.
En sem sagt, góða skemmtun á vellin-
umíkvöld. -JGH
1
Hann hefur heillaö þær lengi þessi, enda er þetta enginn annar en gamli blikkar-
inn Cary Grant. I myndaflokknum Hollywood verður í kvöld fjallað um kvik-
myndastjörnur.
HM í KNATTSPYRNU - sjónvarp kl. 18.00 og 22.10:
Var Adolf Hitler
knattspymusnillingur?
Veðrið
Veðurspá
Hæg breytileg átt eöa austan-
gola, smáskúrir á suðaustanverðu
landinu, þokuslæðingur viö austur-
ströndina. Yfirleitt skýjað en þurrt
veður, þó sólskin sums staðar vest-
anlands, einkum á Vestfjörðum og
við Breiðaf jörð.
Veðrið
hérogþar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
joka 7, Bergen skýjaö 12, Helsinki
skýjað 17, Kaupmannahöfn rigning
14, Osló skúr 13, Reykjavík létt-
skýjað 9, Stokkhólmur skýjað 15,
Þórshöfnsúld 10.
Klukkan 18 í gær: Aþena heiðríkt
29, Berlín þrumuveður 16, Chicagó
alskýjað 27, Feneyjar skýjað 19,
Frankfurt skúr 18, Nuuk þoku-
bakkar 5, London skýjað 17,
Luxemborg skýjað 14, Las Palmas
léttskýjaö 22, Mallorka léttskýjað
25, Montreal alskýjaö 22, París
skýjað 19, Róm heiðríkt 23, Malaga
heiðríkt 25, Vín skýjað 15, Winnipeg
léttskýjað24.
Tungan
Einhver sagði: Þetta
eru atriði, sem mönnum
hljóta að hafa yfirsést.
Rétt væri: Þetta eruat-
riði, sem mönnum
hlýtur að hafa yfir sést
(eða: séstyfir).
Gengið
Gengisskráning nr. 110 —
25. júní 1982 kl. 09.15
| Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola
1 Bandaríkjadollar 11,370 11,402 12.542
1 Sterlingspund 19,545 19,600 21.560
1 Kanadadollar 8,828 8,852 9.737
1 Dönskkróna 1,3192 1,3229 1.4551
1 Norsk króna 1,8026 1,8077 1.9884
1 Sœnsk króna 1,8525 1,8578 2.0435
1 Finnsktmark 2,4033 2,4101 2.6511
1 Franskur f ranki 1,6429 1,6476 1.8123
1 Belg.franki 0,2392 0,2398 0.2637
1 Svissn. franki 5,3487 5,3638 5.9001
1 Holienzk florina 4,1278 4,1394 4.5533
1 V-Þýzkt mark 4,5580 4,5709 5.0279
1 itölsk Ifra 0,00810 0,00812 0.00893
1 Austurr. Sch. 0,6466 0,6484 0.7132
1 Portug. Escudó 0,1350 0,1354 0.1489
1 Spánskur peseti 0,1013 0,1016 0.1117
1 Japansktyen 0,04417 0,04430 0.04873
1 Írskt pund 15,688 15,732 17.305
SDR (sórstök 12,3554 12,3903
dráttarróttindi)
22/06
Sknsvarí vagna ganglsskráningar 22190.
I ToHgengi íjúní
Kaup Sala
Bandarlkjadollar USD 110,370 10,832
Steriingspund GBP 18,506 19,443
Kanadadollar CAD 8,468 8,723
Dönsk króna DKK 1,2942 1,3642
Norsk króna NOK 1,7235 1,8028
Sssntk króna SEK 1,7751 1,8504
Finnskttnark FIM 2,2788 í nnnn
Franskur franki FRF 1,6838 1,7728
Belgiskur fransk BEC 0,2335
Svissn. franki CHF 5,3152 5,4371
Holl. GyUini NLG 3,9580 4,1774
Vestur-þýzkt mark DEM 4,3969 4,6281
itölsk Ifrn ITL 0,00794 0.0083Í
Austurr. Sch. ATS 0,6245 0,6583
Portúg. ascudo PTE 0,1458 0,1523
'Spánskur peseti ESP 0,0995 0,1039
Japanskt yen JPY 0,04375
Irskt pund IEP 15,184 16,015
SDR. (Sórstök 11,6292 12,1667
dróttarróttindi) 28/03