Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 28. JUNI1982. 19 • 1 PRJÓNAGARN • Hannyrðavörur í úrvali. Smyma, tilbúnir dúkar og löberar. Gjörið svo vel að líta inn. Sjón er sögu ríkari. Sendum í póstkröfu daglega. • Hof Ingólfsstræti 1 (gegnt Gamla bíói). Sími 16764. • OPIÐ fimmtudaga til kl. 20.00. Aðra virka daga kl. 17.00. Verið velkomin TINNA hárgreiðslustofa Furugerði 3 sími 32935 Frá Flórida Verðkönnun sem hniviar cin aA taka MHIIIÖi Ov isUÍmCl Starfsmenn Verðlagsstofnunar gerðu verð- könnun dagana 10.-14. maí síðastliðinn. Hún staðfestir að FLORIDANA FRÁ FLÓRIDA er með lægsta verð á hreinum appelsínusafa í umbúðum undir 600 ml og er það 20% undir meðalverði. Við álítum að það borgi sig ekki síður fyrir þig að vita af lang ódýrasta valkostinum, sem sé FLORIDANA ÞYKKNINU. Það var ekki tekið með í þessari könnun vegna eðlismunar sem felst í því að þú blandar sjálf (ur) vatninu í þykknið í stað þess að rogast með það heim úr búðinni. Þannig færðu heilan lítra af hreinum appeisínu- safa sem er að minnsta kosti 35% ódýrari en meðalverð á tilbúnum safa í umbúðum yfir 600 ml og 17% ÓDÝRARIEN ÓDÝRASTISAFINN SEM TEKINN VAR FYRIR í KÖNNUNINNI! Mjólkursamsalan í Reykjavík *Umreiknað verð á lítra. Heimild: Verókynning 5.tbl.2.árg.1982 Appelsínusafi Ann-Page (dós) Floridana (pappi) Jaff Gold (dós) Just Juice (pappi) Kraft (dós) Kraft (flaska) Libby's(dós) Libby’s(flaska) Lindavia(pappi) Minute Maid (pappi) Red and White (dós) Tropicana (pappi) 600 mi.og yfir 600 ml. og undir 23.28 35.05 34.10 24.92 19.93 38.48 22.34 25.18 31.62 20.25 20.50 25.91 25.55 24.15 Meðalverð 29.34 25.39 mjólkurkælinum! Floridana safar og þykkni -bestukaupin! s » Kjörinn t>£LL ársins í hinu virta japanska bílablaði „Motor Magazine”. 46 sérfræðingar frá 16 þjóð- löndum stóðu að valinu. Þeirra samdóma álit var að Opel Ascona hefði allt það til að bera sem einn bíl getur prýtt: Frábæra etksturseiginleika og gott innanrými jafnt fyrir fólk sem farangur. Ascona væri þægilegur og öryggisbúnaður allur fyrsta flokks. Ennfremur væri Ascona aflmikill en jafn- framt sparneytinn svo af bæri. Síðast en ekki síst væri verð Ascona vel samkeppnisfært. Vekur Opel áhuga þinn? Reiðubúinn í reynsluakstur? Hringdu og pantaðu tíma. VÉLADEILD Ármúla3 0 38900 iD O O) O o > < I— o O

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.