Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Blaðsíða 32
40
DAGBLAÐIÐ&VISIR. MÁNUDAGUR 28. JUNÍ1982.
4.
Andlát
Gerd Hliðberg lézt 20. júní. Hún fædd-
ist í Stavanger í Noregi 28. april 1917.
Foreldrar hennar voru Ellen Næsheim
og Jón Þorleifur Jósepsson. Gerd var
tvígift, fyrri maöur hennár var Skarp-
héöinn Þórðarson en hann lézt áriö
1952, þau eignuðust tvo syni. Seinni
maöur hennar var Stefán Hlíðberg. Ut-
för hennar veröur gerö frá Fossvogs-
kirkju í dag kl. 13.30.
Finnur Sigmundsson fyrrverandi
landsbókavöröur lézt fimmtudaginn
24. júní. Utförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju þriöjudaginn 29. júní kl. 13.30.
Gunnar Sigurður Gestsson listmálari,
Aðalsteini Stokkseyri, lézt fimmtudag-
inn 24. júní í sjúkrahúsi Suðurlands.
Guðrún Erla Þormóðsdóttir, Rjúpu-
felli 48, andaöist í Borgarspítalanum
fimmtudaginn 24. júní kl. 20.15.
Hans Eiif Johansen, Furugrund 20, lézt
í Landspítalanum aðfaranótt 25. júní.
Guðjón Óskar Jónsson, Vesturgötu 23,
andaðist 14. þ.m. á Elliheimilinu
Grund. Jaröarförin hefur fariö fram í
kyrrþey.
Þórey Ingibjörg Pálsdóttir frá Hvassa-
hrauni lézt í Elliheimilinu Grund 13.
júní síðastliðinn. Utförin hefur fariö
fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
...... ' ...«!*■
Ferðalög
Sumarleyfisferðir:
í. Esjuljöll/Mávabyggðir. 3.-7. júlí.
2. Hornstrandir 1.10 dagar. 9.—18. júlí. Tjald-
bækistöö i Hornvík.
3. Hornstrandir II. 10 dagar. 9,—18. júlí. Aöal-
vík — Hesteyri — Hornvík, bakpokaferö.
4. Hornstrandir III. 10 dagar. 9.-—18. júli.
Aöalvík — Lónafjörður — Hornvík, bakpoka-
ferö. 1 hvíldardagur.
Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a. S.
14606. Sjáumst.
Ferðafélagið Utivist.
Sumarferð Alþýðuf lokksins
Hin árlega sumarferö Alþýöuflokksins veröur
farin í Þórsmörk 3. júlí kl. 8.00. Nánari
upplýsingar gefnar í síma 29244:
Kvenfélag
Kópavogs
Sumarferöin veröur farin laugardaginn 10.
júlí. Fariö veröur frá félagsheimilinu kl. 10.
f.h., mæting kl. 9.30. Konur tilkynni þátttöku
sína í síma 40080 Rannveig, 42207 Kristín,
76853 Margrét og 41084 Stefanía, ekki síðar en
4. júlí.
Aðalfundir
Aðalfundur Sjálfsbjargar
AÖalfundur Sjálfsbjargar, félags fatlaöra í
Reykjavík og nágrenni, samþykkti einróma
Innskrift f hvelli!
Óskum að ráda starfskraft við vélritun í
prentiðnaði nú þegar í hálfs- eða heilsdags-
vinnu.
LETURVAL SF.,
Ármúla 36 — sími 33840.
MIÐNESHREPPUR - SANDGERÐI
Hreppsnefnd Miðneshrepps vill ráða starfsmann,
karl eða konu til að rita fundargerðir hrepps-
nefndar.
Eiginhandarumsóknir sendist undirrituðum fyrir
6. júll nk. Sveitarstjóri Miðneshrepps,
Tjarnargötu 4,
Sandgerði.
STILLANLEGIR
KONI
höggdeyfar
AVALLT
BEZTI KOSTUR
SÉRHVERS
BÍLS (STJÓRA).
m GÆÐI OG ÓTRÚLEG
ENDING Á HVERJUM HÖGGDEYFI
IT-m ÓDÝRASTIR MIDAÐ VIÐ
EKINN KM.
SMYRILL HF.
ÁRMÚLA 7 - RVÍK - S. 84450.
KONI KONI
Um hclgina Um helgina
123 - 30 -120
„This is the story of two sisters.
Jessica Tate and Mary Campell. . .”
Hver kannast ekki viö þetta? Þetta
var heldur ekki nema 64. þáttur. Ég
segi og skrifa sextugasti og fjóröi
þáttur. En samt. .. alltaf stendur
gamla Lööur fyrir sínu.
Föstudagsmynd sjónvarps, Ein-
vígi, var skrýtin mynd, langdregin
en spennandi. Mikiö vildi ég að ein-
hver gæti sagt mér af hverju maður-
inn var aö elta manninn frá upphafi
til enda. Þaðkom aldrei fram?
Þá var þaö laugardagsmyndin.
Sjaldan bregst Peter Sellers og
þarna fór hann á kostum.
Feguröarsamkeppnin var slæm,
myndin illa tekin og allt eftir því. Aö
þaö skuli fyrirfinnast kvenfólk í öll-
um heiminum sem gefur sig í þetta.
Þarna gengu þær tilgeröarlega í
sundbolum og hælaháum skóm á
meðan þularræfillinn tilkynnti aldur
og mál. Mikið er á sig lagt. Þó var
eins og forsvarsmenn keppninnar í
þetta sinn væru ekki ýkja hrifnir af
sýningargripunum, því þær voru
meira og minna huldar dulum allan
tímann. Dömunum sjálfum virtist
heldur ekki líða alltof vel: I þessum
strekktu sundbolum meö stirönuð
bros. En hvernig var þaö? Man ég
það ekki rétt aö Heiðar snyrtir hafi
látiö hafa eftir sér í einhverju blaöi á
dögunum aö okkar maður heföi oröiö
í 6. til 10. sæti? Nei, hún má bara
hrósa happi aö komast klakklaust
aftur til gamla landsins eins og hún
Tyrkja-Gudda forðum.
Laugardagssyrpur þeirra Gsal og
Jónatans hafa tekiö miklum fram-
förum. Mun léttara varyfir syrpunni
á laugardag en veriö hefur. Þaö er
einu sinni svo, aö á laugardögum vill
fólk hafa í útvarpinu létt lög sem all-
ir þekkja og allir geta sungiö með um
leið og brunaö er út úr bænum eða
f latmagaö í sólinni heima í garði.
Og svo eitt að lokum,því aldrei er
góö vísa of oft kveðin: Slæmt er aö fá
ekki aö sjá úrslitaleikinn í heims-
meistarakeppninni í beinni útsend-
ingu. Þetta er eins og að lesa góða
sögu sem endinn vantar á.
Kristín Þorsteinsdóttir.
aö skora á Alþingi það er nú situr að hraða af-
greiðslu fruravarps um málefni fatlaðra.
Framhaldsaðalfundur Sjálfsbjargar, félags
fatlaðra í Reykjavík og nágrenni lýsir yfir
sérstakri ánægju sinni með það samstarf sem
tekist hefur við ASl og Menningar- og
fræðslusamband alþýðu og hvetur til þess að
félagsmenn nýti sem þezt þau námskeið sem
félaginu stendur til boða hjá Félagsmálaskóla
alþýðu.
Félagar eru nú 1036, þar af 585 aðalfélagar.
Félagsstarfið stóð með miklum blóma á
árinu eins og jafnan áður.
Undirbúningsvinna fyrir basar var á hverju
fimmtudagskvöldi með litlum hléum. Bridge
og félagsvist voru spiluö, dansspor voru tekin
auk annarra skemmtana og heimsókna. Mik-
ið var um að vera vegna Alþjóðaárs fatlaðra.
Má þar nefna Listahátíö fatlaðra á Vegum
J.C. Breiðholts, kynningu á verkum öryrkja á
vegum J.C. Ása á Kjarvalsstöðum,
Menningarvöku á vegum ALFA nefndarinnar
'81, dagana 28. nóvember — 4. desember og
bar hún nafnið Lif og list fatlaöra, haldin að
Hótel Borg og félagsheimili Seltjarnamess.
Félagið átti fulitrúa á hinum ýmsu ráðstefn-
um á árinu, m.a. um atvinnumál fatlaðra og
ferlimál fatlaðra að Hótel Loftleiðum auk
þess var fulltrúa frá Sjálfsbjörg í Reykjavik
boðið að sitja ráðstefnu á vegum Bandalags
kvenna í Reykjavík um æskuiýðsmál.
Skipzt var á heimsóknum viö frændur okkar
Norðmenn og tók féiagið, í samvinnu við
Sjálfsbjargarfélög á suðvesturhorninu, á móti
30 manns auk þess sem hópur fór utan.
Að venju fór fram stjórnarkjör og er stjórn-
in þannig skipuð: Rafn Bendiktsson for-
maður, Sigurrós M. Sigurjónsdðttir vara-
form., Sigurður Bjömsson ritari, Sveinn
Seheving Sigurjónsson gjaldkeri, Sunneva
Þrándardóttir vararitari. Varamenn í stjórn
voru kjörnir: Kristin Jónsdóttir, Lýður S.
Hjálmarsson, Pétur Kr. Jönsson, Oskar Kon-
ráðsson, Ragnar Gunnar Þórhallsson.
Skrifstofa félagsins að Hátúni 12 er opin alla
daga frá kl. 9—5 og þar getur fólk fengið
leiðbeiningar, upplýsingar og aðstoð.
Sól
Sól
BRONZE CORYSE
Litlaust sólárgel frá CORYSE
SALOME sem vemdar húöina
gegn óhjákvæmilegum raka-
missi viö sólböð en vinnur jafn-
framt aö brúnum lit á líkamann.
Sói + BRONZE CORYSE =
brún og mjúk húð.
Útsölustaðir:
Andrea, Laugavegi 82.
Ársði, Grímsbæ.
Brá, Laugavegi 74.
Regnhlífabúðin, Laugavegi 11.
Elin, Strandgötu 32 Hf.
Kaupf. A-Skaftfeilinga,
Hornafirði.
Kaupf. Rangæinga, Hvolsvelli.
Kaupf. Héraðsbúa, Reyðarfirði.
Vömsalan, Akureyri.
Búðin, Raufarhöfn.
Coryse Salome
umboðið á tslandl.
Kristjánsson hf.,
Ingólfsstræti 12 Rvk.
Simi 12800,14878.
90 ára verður í dag, 28. júní, Ingólfur
Jónsson hrl., Dísardal við Suðurlands-
veg. I rúm 20 ár var Ingólfur ráðning-
arstjóri og lögmaöur Skipaútgerðar
ríkisins (1945—1967). Eiginkona
Ingólfs er Sóley S. Njarövík frá Akur-
eyri. Ingólfur hefur veriö á Landakots-
spítala um nokkurt skeiö.
Tilkynningar
Vinningar hjá
Krabbameinsfélaginu
Dregið hefur verið í vorhappdrætti Krabba-
meinsfélagsins. Vinningarnir, sem voru tólf
taisins, komu á þessi númer:
8.027: BMW 520 i, árgerð 1982.
77.435: Ford Escort 1300 GL, árgerð 1982.
19.118: Mazda323Saloon,árgerö 1982.
11.615, 17.637, 29.323, 63.472, 105.790, 106.456,
121.761,122.208 og 148.848:
Heimilistæki að eigin vali fyrir 20.000 krónur
hver vinningur.
Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim
sem tóku þátt í happdrættinu. Stuðningur ykk-
ar erokkarvopn!
Orlof húsmæðra í Garðabæ
veröur aö Laugavatni 12—18. júlí. Allar hús-
mæður hafa þátttökurétt. Nánari upplýsingar
eru gefnar í síma 42526. Orlofsnefndin.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Minningarkort Þroskahjálparfást á skrifstofu
samtakanna Nóatúni 17, sími 29901.
Öskar Rafnsson i hinnl nýju verzlun.
Ný raftækjaverzlun
Ný raftækjaverzlun, Rafkaup, hefur verið
opnuð að Suðurlandsbraut 4 í Reykjavík. Þar
fæst mikiö úrval af nýtízku lömpum og ljósum
sem verzlunin flytur inn beint frá Þýzkalandi.
Okkur hefur boríst bréf frá formanni
pennavinaklúbbs í Seoul í Kóreu. Hann
segir mikinn áhuga hjá námsmönnum
í Kóreu á aö komast í bréfasamband
viö íslenzkt námsfólk og skiptast á
bréfum, kortum og ööru sem viö kem-
ur þeirra tómstundum. Þeir sem
áhuga hafa á bréfaskriftum til þessara
áhugasömu Kóreubúa vinsamlegast
skriftitil:
Intemational f riendship Society,
p.o. boxlOO,
Central, Seoul,
Kórea.
18 ára drengur í Hollandi óskar eftir
pennavinum á Islandi. Hans áhugamál
eru frímerkjasöfnun, saga, stjómmál
og tónlist sem og lífshættir á Isiandi.
Hann skrifar á hollenzku, ensku og
þýzku. Þeir sem áhuga heföu skrifi til:
JanPrygoda,
Terschellingstraat 20,
5628 L B Eindhoven.
Netherlands.
28 ára gömul stúlka i Ástralíu óskar
eftir aö komast í samband viö fólk á Is-
landi, pennavini sem gætu skipzt viö
hana á frímerkjum. önnur áhugamál
hennar em ljóðalestur. Hennar heimil-
isfanger:
Mrs.T.Kisliakov,
IA Bold Sty,
Burwood, Nsw2134.
Australia.
Piltur á 19 ári óskar eftir bréfasam-
bandi viö stúlku eöa pilt á aldrinum
17—18 ára semtala frönsku. Áhugamál
hans em tónlist, ferðalög og stjómmál.
Hann er nemandi viö skógræktarskóla.
Heimilisf ang hans er:
M.Chenue,
La Rouviere bat. cy.
83Boulevard du Redon,
13009 Marseille,
Frakklandi.
Einnig eru seldar allar almennar rafmagns-
vörur til heimilisnota svo og efni til raflagna.
Einnig tekur Ilafkaup að sér raflagnir og
viðgerðir.
Eigendur eru hjðnm Oskar Rafnsson og Sðl-
veig Hafsteinsdðttir.
(DV-mynd: Einar).