Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ — VISIR 192. TBL. —72. og 8. ARG. — FIMMTUDAGUR 26. AGUST1982. ""''í ' Silfur hafsins 6 iand. Eyjóifur Vilbargsson skipstjóri á ingóifi GK stjórnar iöndun á 30 tunnum af sild i Grindavik. DV-mynd Bjarnieifur. Væn síld i Grindavík Um hádegisbiliö í gær landaði Ingólf- ur GK um 30 tunnum af vænni síld í Grindavík. Síldin er veidd í lagnet sem látin eru liggja yfir nóttina tvær til þrjár mílur frá landi. I Grindavík veiöa sex bátar síld í lagnet og fer hún í beitu. Annars gera bátar frá Grinda- vík aöallega út á humar. Að sögn Grindvíkinga hefur sumariö ekki verið gott en þó nóg af smáufsa. -gb. SAFNAÐI ÍRINN FÉ TILIRA ? m mmm mmlkmu m Sands og Prison Poems eftir Bobby Sands. lrinn sem situr í gæsluvaröhaldi kemur úr róstusömu umhverfi. Hann kom til Islanus í febrúar síöast- liðnum. Hann hefur veriö í lauslegu sambandi við ísienska stúlku. Fljót- lega eftir komuna til landsins hóf hann störf hjá húsgagnaverslun í borginni. Aö undanförnu hefur hann verið atvinnulaus. Viðmælandi DV sagði að sér hefði strax dottið í hug að tengsl væru á milli skartgripaþjóf naðanna og írska lýðveldishersins þegar hann frétti að írskur maður hefði verið handtekinn vegna innbrotanna. Mjög mikiö væri um rán á Irlandi, skartgripa- og bankarán, og vitað væri að mörg þeirra væru beinlínis framin í þeim tilgangi aö afla IRA fjár. Væri þessi leið reyndar talin önnur helsta tekju- lind írska lýðveldishersins. -KMU. „Mér þykir afar líklegt að hann hafi verið að safna peningum fyrir írska lýðveldisherinn. Það er vitað að talsvert af peningumlRA kemurí gegnum þjófaflokka.” Þetta sagði maður sem gjörþekkir málefni Irlands, í samtali við DV um Ira þann sem nú situr í gæsluvarð- haldi eftir aö hafa játaö aö minnsta kosti sex skartgripaþjófnaði í Reykjavík. Talið er að verðmæti þýfisins úr innbrotunum liggi á bilinu þrjár til fjórar milljónir króna. Irinn sem er 25 ára gamall, fékk reglulega sent blaðið An Phoblacht, sem Sinn Fein, stjómmálaarmur írska lýðveldishersins, gefur út. „Maöur sem kaupir það blað er mjög líklega róttækur lýðveldissinni. Aðrir kaupa ekki blaðið,” sagði viðmælandi blaðsins. I fórum Irans hafa einnig fundist bækurnar The Writings of Bobby Blöðin og bækumar sem fundust i fórum írans. D V-mynd: Þó. G. KaupæðiíHagkaup: Seldu 50 sykursekki Mikið kaupæði \ irðisl hafa gripið marga burgarbúa í gær \cgna \ itiuskju uin hækkun ýmissa viirutegunda vegna álagniiigar \ iirugjalds. Paniiig selili Hagkaup í Skcifunni á milli III og 11 tonn af sykri í gærtlag cn mcðalsala i miðri viku cr lalin \ cra um 500 til 800 kilö. Sala á hvciti t\ iifaldaðist. Að siign Haralds Tryggvasonar lagcrstjóra var ábcrandi mcst aukningin i siilu á þcssum tvcim \ iirutcgundum. Sagði hann lurðulcgt að folk skylili hamstra sykur. scm þcgar \ æri á nýju vcrði. Ncfndi hann scm ilæmi að sdst hcfðu 50 sekkir al sykri scm væru 50 kilo hvcr cn vcujulcga scldust ckki ncma um 2 sckkiradag. -UF..K. 13 ára danskur piltur játar: Hjómóöursína meðexierhún baöhannað takatilí herbergjum — sjá erl. fréttir bls.8-9 Borgarráði aldrei verið sýndönnur einsóvirðing — sjá bls. 5 • Sandkom — sjá bls. 31 Afnám bráöa- birgöaiaga hefurekki aftur- verkandi áhrif — sjá bls. 11 Fyrsta skóflu- stungan tekinaö steinullar- verksmiöjuí Þorlákshöfn — sjá bls. 11 Draumamíla JónsDikk Borgfírðingurinn Jón Diðriksson hijóp míiu á 3.57,63 á frjálsíþróttamóti í Kobienz í Vestur- Þýskalandi. Hann bætti ísiandsmet Svavars Markús- sonar KR um 10 sek- úndur. Sjá nánar bls. 18-19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.