Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Blaðsíða 34
34 Allter fertugum f œrt (Chapter two) Ný amerisk kvikmynd ,,AUt er fertugum fært”, segir mál- tækið. Það sannast i þessari skemmtilegu og áhrifamiklu' kvikmynd, sem gerð er eftir frábæru handriti hins fræga leikritahöfundar Neil Simon’s. Leikstjóri: Robert Moore AðaUilutverk: James Caan, Marsha Mason. Sýndkl. 7og 9.10 Einvígi Kóngu- lóarmannsins Ný spennandi kvikmynd. Sýnd kl. 5. Góðir dagar gleymast ei BráðskemmtUeg kvikmynd með Goldie Hawn í aðalhlut- verki. Sýnd kl. 5,9 og 11. Just You and Me, Kid Ný amerísk gamanmynd með Brooke Shields. Sýndki.7. Neyöarkall frá Norðurskauti Stórmyndin eftir sögu Alistair MacLean. Endursýnd kl. 5 og 9. Morant liðþjálfi (Breaker Morant) Stórkostleg og áhrifamikil yerölaunamynd. Mynd sem hefur veriö kjörin ein af bestu myndum ársins víöa um heim. Umsagnirblaöa: ,,Ég var hugfanginn. Stór- kostleg kvikmyndataka og leikur.” Rex Reed — New York Daily News. „Stórmynd — mynd sem ekki mámissaaf.” Richard Freedman — Newhouse Newspaper. „Tvímælalaust ein besta mynd ársins.” Howars Kissel — Women’s Wear Daily. Leikstjóri: Bruce Beresford. Aöalhlutverk: Edward Woodward, Bryan Brown (Sáhinn sami og lék aöalhlutverk í framhaldsþætt- inum Bær eins og Alice, sem nýlega var í sjónvarpinu). Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. f lausu lofti Endursýnum þessa frábæru gamanmynd. Handrit og leik- stjórní höndum: Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker. Aöalhiutverk: Robert Hays, Julie Hagerty Peter Graves. Sýndkl. 11.10. AUGARAS Simi 32075 OKKAR Á MILLI Myndin sem bniar kynslóðabilið. Myndin um þig og mig Myndin sem fjölskyldan sór saman. Mynd sem lætur engan ósnortinn og lifir áfram í huganum löngu eftir að sýningu týkur.Mynd eftir Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlutverk: Benedikt Árnason. Auk hans: Sirrý Geirs, Andrea Oddsteinsdóttir. Valgarður Guðjónsson o.fl. Tónlist: Draumaprinsinn eftir Magnús Eiríksson o.fl. frá ísl. popplandsliðinu. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Útdregnar töiur í dag Vikan 23.—28. ágúst 15,25,86 11 - Kðpav—I Ný þrívíddarmynd Ógnvaldurinn Ný kynngimögnuð og hörku- spennandi þrívíddarmynd sem heldur áhorfandanum í heljargreipum frá upphafi tii enda. Tæknibrellur og effektar eru í algjörum sérflokki. Leikstjóri: Charles Band. Sérstakartæknibrellur: Stan Vinston og James Kogel. Framleiðandi: Irvrn Yaflans-(Halloween). Aðalhlutverk: Robert Glaudini, Demi Moore. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Hin glænýja mynd The Sword and The Sorcerer, sem er ein bezt sótta mynd sumarsins í Bandaríkjunum og Þýzka- landi en hefur enn ekki veriö frumsýnd á Norðurlöndum eða öðrum löndum Evrópu, á mikið erindi til okkar ls- lendinga því í henni leikur hin gullfallega og efnilega ís- lenzka stúlka Anna Bjöms- dóttir. Erlend blaðaDmmæll: „Mynd sem sigrar meö þvi að falla al- menningi í geð — vopnfimi og galdrar af bezta tagi — vissu- lega skemmtileg.” — Atlanta Constitution. „Mjög skemmtileg — undra- verðar séráhrifabrellur — ég hafði einstaka ánægju af henni.” — GeneSiskel, Chicago Tribune. Leikstjóri: Albert Pyun. Aðalhlutverk: Richard Lynch Lee Horsely Katheline Beller ANNA BJÖRNSDÓTTIR ísienzkur texti. Bönnuð bömum. Sýndkl.9. Ath.hækkað verð. Skæruliðarnir Sýndkl. 11. Fólskuvólin K% the &urvival of thefiercost! " EODIE ALBERT —‘EDUUJTER MIKE COHRAD mírt : ftuDcn MöI.„me£mu»icH miw„.TRAO XEUU WTNN. „-.„MBfDTS HUDDT .«««■,. FMRTÐTTQL mun AUTfHMWITJ Hörkuspennandi litmynd um líf fanga í suðurríkjum Banda- ríkjannameð: Burt Reynolds og Eddie Albert. Leikstjóri: Robert Alrich. Sýnd ki. 6,9 og 11.15. ^StMI 19999 . Síðsumar Heimsfræg ný óskarsverð-. launamynd sem hvarvetna hef ur hlotið mikið lof. DV. FIMMTUDAGUR 26. ÁGUST1982. Glímuskjálfti ígaggó Bráðskemmtileg og fjömg ný gamanmynd um nútima skólaæsku, sem er aö reyna að bæta móralinn innan skólans. Aðalhlutverk: Edward Hermann, Kathleen Lloyd og Lorenzio Lamas. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SSfiuiy SALUR-1 Frumsýnir stórmyndina: ^ The Stunt Man (Staðgengillinn) Kí. fcPirtuarFWlflK Onrtj i Plmnyioh, KWO m «C m Pniar ICiM SMN Scnenhi 1» IMHn B HWCUS ■KtniaOIWDaBi Praducad aid Orackd b, RCHMO MJSH Aöalhlutverk: Katharine Hepburn Henry Fonda Jane Fonda Leikstjóri: MarkRydel Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæöi óskarsverölaunin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. Hækkað verö. Undrin í Amty ville Geysispennandi hrollvekja byggð á sönnum viðburöum, . með James Brolin, Margot . Kidder og RodSteiger. Leikstjóri: Stuart Rosenberg Endursýnd kl. 9.05 og 11.15 Undir urðarmána Geysispennandi vestri meö: Gregory Peck og Eva Marie Saint. Leikstjóri: Robert Mulligan. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 3.05,5.05,7.05, Sólin ein var vitni íslenzkur texti. Hækkað verð. Sýndkl. 9. Síðasta sinn. Nærbuxna- veiðarinn Sprenghlægileg gamanmynd með hinum frábæra Marty Feldmau. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.10 Lrf ðu hátt og steldu miklu Hörkuspennandi litmynd um djarflegt gimsteinarán, meö Robert Conrad og Don Stroud. Leikstjóri: Marvin Chomsky Endursýnd kl. 3.15,5.15 7.15,9.15 og 11.15 “*= Simi 50184 Skæra- morðinginn Ný, mjög spennandi og hroll- vekjandi mynd um fólk sem á við geðræn vandamál að stríöa. Aðalhlutverk: Kalus Kinski, Marlanna HOl. íslenzkur texti. Sýndkl. 9. Bönnuð Innan 16 ára. Sýndkl.9. Algjört æði (Divine Madness) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk kvikmynd í litum og Panavision. Einn vinsælasti skemmti- kraftur Bandarík janna Bette Midler syngur fjölda vinsælla dægur- laga og rífur af sér djarfa brandara. isl. texti. Myndin er tekin og sýnd í Dolby Sterio. Sýnd kl. 5,7,9og 11. VÓNABÍd Sími 31182 Bönnuð börnum innan 16 ára. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Endursýnd kl. 7 og 11. Leikstjóri: George Miller. Aðalhlutverk: Mel Gibbson. Einstakt tækifæri tll að sjá þessar tvær frábæru hasar- myndir. Villti Max 1 Max1) Bönnuð börnmn innan II ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Villti Max 2 (Mad Max 2) áskTWaisímw" eT 24666 eldhúsbókin fbEvjuoöto14 The Stunt Man var útnefnd til 6 Golden Globe verölauna og 3 óskarsverðlauna. Peter O’Toole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnUegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutverk: Peter O’Toole -- Steve Rails- back— Barbara Hershey. Leikstjóri: Richard Rush. Sýnd kl. 5,9 og 11.25. SALUR-2 When a Stranger calls (Dularfullar simhringingar) Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda. Ung skóla- stúlka er fengin til að passa böm á kvöldin, og lífsreynslan sem hún lendir í er ekkert grin. Blaðaummæli: An efa mest spennandi mynd sem ég hef séð (After dark Magazine) Spennumynd ársins. (Daily Tribute) Aðalhlutverk: Charles Duraing, Carol Kane, Colleen Dewhurst Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. Lögreglustöðin Hörkuspennandi lögreglu- mynd eins og þær gerast bezt- ar og sýnir hve hættustörf lög- reglunnar í New York eru mikil. Aöalhlutverk: Paul Newman Ken Wahl Edward Asner Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. SALUR-3 Blow out Hvellurinn Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4ra rása Starscope. Hækkað miðaverð. Sýnd kl. 5,7 og 9. Pussy Talk Píkuskrækir Aðalhlutverk: Penelope Lamour Nils Hortzs Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnuð lnnan 16 Sýndkl. 11.05. SALUR-4 Amerískur varúlfur í London Það má með sanni segja að þetta er mynd í algjörum sér- flokki, enda gerði John Landis þessa mynd en hann gerði grinmyndirnar Kentucky Fried, Deita Klíkan og Blue Brothers. Einnig lagði hann sig fram við að skrifa handrit af James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. |Myndin fékk óskarsverðlaun fyrir förðun í marz sl. Aðainiutverk: David Naughton Jenny Agutter GriffinDunne Sýnd kl. 5,7 og 11.20. Fram í sviðsljósið Aöalhlutvcrk: PctcrSdkn, Sklrky MacLaiae, Mdvla Doaglai, Jack Wardcn. Ldkstjóri: Hal Ashby. Sýndkl. 9. (6. sýningarmánuður). tslenzkur texti. '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.