Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Blaðsíða 26
26
DV. FIMMTUDAGUR 26. AGUST1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
ökukennsla, bifhjólakennsla.
Læriö að aka bifreið á skjótan og'
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðar, Toyota Crown með vökva- og
veltistýri og BMW árg. ’82. Tvö ný
kennsluhjól, Honda CB650 og KL—250.
Nemendur greiða aðeins tekna tíma.
Sigurður Þormar ökukennari. Sími
46111 og 45122.
Ökukennsia-Mazda 323.
Kenni akstur og meðferð bifreiða, full-
komnasti ökuskóli sem völ er á hér á
landi. Kenni allan daginn. Nemendur
geta byrjað strax. Helgi K. Sesselíus-
son, sími 81349.
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergsson 40594, Mazda 929 ’82 Friðrik Þorsteinsson, 86109 Mazda 6261982. Gylfi Guðjónsson 66442/66457 Daihatsu Charade 1982.
öísli Amkelsson, 13131. Lancer 1980. Gylfi K. Sigurösson, 7^32, Peugeot 505 Turbo 1982.
Guöjón Hansson, 27716/74923 Audi 100 1982. HallfríðurStefánsdóttir, 81349, Mazda 6261981.
Ari Ingimundarson, 40390 Datsun Sunny 1982.
GuðmundurG. Péturssori 73760/83825 Mazda 929, hardtop 1982. Helgi K. Sessilíusson, 81349, Mazda 323.
Arnaldur Árnason, 43687/52609 Mazda 6261982.
Guðbrandur Bogason, 76722, Cortina. Jóel Jacobsson, 30841/14449 Ford Taunus CHIA1982.
Finnbogi G. Sigurðsson, 51868 Galant 1982. Gunnar Sigurðsson, 77686, Lancer 1981. Kristján Sigurösson, 24158 Ford Mustang 1980.
Magnús Helgason,
Toyota Cressida 1981,
bifhjólakennsla, hef bifhjól.
66660,
Þjónustuauglýsingar //
Húsaviðgerðir
Háþrýstihreinsun
Málningarhreinsun, botnhreinsun,
sandblástur o. fl. Afl tækja 350 BAR.
Gerum tilboö. Sími 39197 alla daga.
Húsprýði h.f.
Sjáum um viöhald eigna yöar. Jámklæöum
hús. Meistari sér um þá hlið málsins. Máluml
þök, steypum upp þakrennur, berum í þétti-
efni. Þéttum sprungur og svalir. Sími 42449
eftir kl. 7.
Hellulagnir - húsaviðgerðir
Tökum aö okkur hellulagnir, hlööum veggi og kanta úr
brotasteini og hrauni, steypum innkeyrslur, setjum upp
girðingar og sólskýli. Járnklæðningar og ryðbætingar,
sprunguviðgerðir, þéttum og steypum upp rennur o.fl. Ger-
um tilboð ef óskað er. Sími 20603.
Við sögum steinsteypu
sem um timbur væri að ræða
— Ryklaust og án hávaða! —
Sogum m.«.: Hurðagöt - Gluggagöt - Stigaop
• Styttum, lækkum og
fjarlægjum veggi o.fl. o.fl.
Vanir menn - Vönduð vinnubrögð
STEiixrsoGuisr sf.
HJALLAVEGI 33 S 83075 4 36232 • REYKJAVlK
Körfubílaleigan,
háþrýstiþvottur
og húsaviðgerðir
Leigjum út körfubíl,
lyftigeta allt að 12 m.
Tökum einnig að okkur
gluggaþvott, sprungu-
viðgerðir, hreinsun á
rennum og fl.
Guðmundur Karlsson,
símar 51925 og 33046.
23611 Húsaviðgerðir 23611
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem_
smáum, s.s. múrverk, trésmíðar, járuklæðningar,
sprunguþéttingar, málningarvinnu og glugga- og hurða-1
þéttingar. Nýsmíði-innréttingar-háþrýstiþvottur.
____________HRINGIÐ í SÍMA 23611
24504 Húsaviðgerðir 24504
Viðgerðir og breytingar á gömlum húsum. Járnklæðn-
ingar, ryðbætingar og glerísetningar. Geri við steyptar
þakrennur og ber í þær og m.fl.
Færanlegur stillans fylgir verki ef með þarf.
Sími 24504.
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum.
’wc rörum, baðkerum og nióurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagns-
Upplýsingar í síma 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalstcinsson.
Er strflað?
Niðurföll, wc, rör, vaskar,
baókcr u.fl. Fullkomnustu tæki.
Sími 71793 0R 71974
Ásgeir Halldórsson
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður-
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tank-
bíl meö háþrýstitækjum, loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, simi 16037.
Önnur þjónusta
Traktorsgrafa tii leigu
í stór og smá verk.
Páll V. Einarsson,
símar 18085 og 39497.
Rafknúin 1 og 3ja fasa eða fyrir úrtak dráttarvélar
Allt að 150 kg
þrýstingur. Útbúnaður
fyrir sandþvottl
Dönsk gæðavara.
Guðbjörn Guðjónsson
heildverzkin.
Kornagarði 5. Simi 85677.
%íinett
HÁÞRÝSTI-
ÞVOTTAT/EKI
Steinsteypusögun
Tökum að okkur allar tegundir af steinsteypu-
sögun, svo sem fyrir dyrum, stigaopum, fjarlæg-
um steinveggi.
Hverjir eru kostirnir?
Það er ekkert ryk, enginn titringur, lítill hávaði,
eftirvinna nánast engin. Sérþjálfað starfsfólk
vinnur verkið. Verkfræöiþjónusta fyrir hendi.
Véltækni hf.
Nánari upplýsingar í simum
84911 38278
ORRIS/F bílkranaleiga
25 tonna vökvé § rani til leigu
I smærri og stærri verk.
Förum hvert á land sem er. Sími 66429.
Olafur Einarsson, Mazda 9291981. 17284,
Sigurður Gíslason, Datsun Bluebird 1981. 75224,
Snorri Bjarnason, Volvo 1982. 74975,
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 2801982. 40728,
Þóröur Adolfsson, Peugeot 305. 14770,
- Sími 27022
STE1NSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
©
©
©
©
©
hljóðlátt — ryklaust — fljótvirkt
Fljót og góð þjónusta, fullkominn
tœkjabúnaður, þjálfað starfslið.
Sögum úr fyrir hurðum, gluggum,
stigaopum o.fl. Sögum og kjarnaborum
fyrir vatns- og raflögnum, holrœsalögnum
og loftrœstilögnum.
Fjarlœgjum einnig reykháfa af húsum.
Leitið tilboða hjá okkur.
H Fffuseli 12, 109 Reykjavlk.
F Slmar 73747, 81228, 83610.
KRANALEIGA-STEINSTEYPUSOGUN-KJARNABORUN
3f
O,
3:
3
3
®
3
3.
Húsbypgjendur - leiga - tilboð -
steypumót - loftmót
Tökum að okkur alls konar verk í uppslátt og steypu á veggjum og
loftum, grunnum o. fl. Einnig gerum við tilboð í jarðvegsskipti og
útvegum fylliefni. Gerum tilboð samkvæmt teikningum.
Fljót og vönduð vinna, unnin af fagmönnum.
Framtíðarhús hf. Símar: 11614 og 11616.
Hellusteypan
STÉTT
>
Hyrjarhöfða 8. - Sími 86211
: tl-Í :
Erlendur Ingvaldsson 51861
Halldór Pétursson 72390
Álfaskeið 82.
220 Hafnðrfirði
Sími51861
Sala á fyllingarefni,
akstur, jarðvegsskipti o.fl.
Ný traktorsgrafa
til leigu, vinnum líka á kvöldin og um helgar.
Getum útvegaö vörubíl.
Magnús Andrésson. sími83704.
TRAKTORS-
GRAFA
L
til leigu i alis konar jarðvinnu.
Gerum föst tilboð. Vinnum lika ó
kvöldin og um helgar.
Óli og Jói sf. Simar 14804 og 86548
SPRENGINGAR - BORVERK -
MÚRBROT - TRAKTORS-
GRÖFUR - NÝ CASE GRAFA
HAMAR
Vélaleigan
STEFÁN ÞORBERGSSON
SÍMI36011