Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Blaðsíða 6
6
DV. FIMMTUDAGUR 26. ÁGUST1982.
Áskriftarsími
Eldhúsbókarinnar
er 2-46-66
Ljósritum
sam -
^stundis
Seekjum
Senduiu
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
s
FJOLBtTUN
LJÓSRITUN
VÉLRITUN
STENSILL
14 -WiYKJAVÍK - SIMI2425Ð
TÖSKUOG
HANZKABÚÐIN HF.
SKÓLAVÖROUSTIG 7.
S.15814 REYKJAVIK.
Aæt/un
Akraborgar
tvö skip í ferðu/n
Gi/dirfrá 22 /úlí 1982
MANUDAGUR
FráAk -FráRvík
08.30
10.00
11.30
13.00
14.30
16.00
17.30
20.30
08.30
10.00
11.30
13.00
14.30
16.00
17.30
19.00
22.00
FIMMTUDAGUR
FraAk FraRvik
08.30 10.00
10.00 11.30
11.30
ÞRIÐJUDAGUR OG
MIÐVIKUDAGUR
FráAk. FráRvik
08.30
11.30
14.30
17.30
20.30
10.00
13.00
16.00
19.00
22.00
FOSTUDAGUR
FraAk FraRvik
13.00
14.30
16.00
17.30
20.30
13.00
14.30
16.00
17.30
19.00
22.00
LAUGARDAGUR
FráAk FraRvik
08.30
10.00
11.30
13.00
14.30
16.00
17.30
19.00
20.30
22.00
SUNNUDAGUR
FraAk. FráRvík
10.00
11.30
13.00
14.30
16.00
17.30
19.00
20.30
22.00
08.30
10,00
11.30
13.00
14.30
17.30
08.30
10.00
11.30
13,00
14.30
16.00
19.00
08.30
11.30
16.00
17.30
19.00
20.30
22.00
10.00
13.00
16.00
17.30
19.00
20.30
22.00
Simar: Reykjavik 91-16050 ■ Simsvan 91-16420
Akranes: 93-2275 - Skrifstofa: 93-1095
HFS15KALIAGRIMUR.
Akraborn þjonusla milli hajnu
Örbylgjuofnar senda
ekki frá sér geisla
— hættulaus og hentug heimilistæki
Ameríkanar voru fyrstir meö
örbylgjuofna á markaðinn, en fljót-
lega fylgdu aörar þjóðir í kjölfariö. I
fyrstu bar á því aö fólk væri hrætt við
örbylgjuofna og örlar á því enn.
örbylgjur eru samskonar bylgjur og
í útvarpi og sjónvarpi, nema tíöni
þeirra er hærri. Bylgjumar þarf ekki
aö óttast. Staöreyndin er sú aö
næstum allan mat er hægt aö elda í
þeim.
Sally Broad, deildarstjóri hjá
Toshiba örbylgjuofnadeild í Bret-
landi, er stödd hér á landi vegna
kynningar á örbylgjuofnum frá
fyrirtækinu á sýningunni í Laugar-
dalshöll „Heimiliö og fjölskyldan
’82”. Sagöi hún í viðtali viö blm. DV
aö þaö kæmi oft fram í máli manna
sá leiði misskilningur aö einungis
væri hægt aö þíöa frosinn mat og hita
í örbylgjuofnunum. En hún telur aö
meö aukinni fræðslu og notkun ofn-
anna hafi dregið úr þessum misskiln-
ingi manna. Sjálf segist hún hafa átt
einn slíkan ofn í 12 ár og vilji hún í
dag frekar vera án sjónvarps en
örbylgjuofnsins.
Nú hafa verið geröar nýjungar á
Toshiba örbylgjuofnum. Það sem
þeir hafa nú fram yfir ekiri gerðina er
aö í þeim er dreifingarspegill efst og
snúningsdiskur neðst. Dreifingar-
spegillinn sér um aö örbylgjumar
fari ekki lengur um allan ofninn,
heldur beint niður á matinn í þri-
hyrningsformi, jafnt yfir alla fæöu,
sem i ofninum er. Enginn ætti aö
brenna sig á örbylgjuofni því að um
leið og handfang hvers ofns er tekiö
út, þá slekkur hann á sér.
örbylgjuofna-
eigendum
vertt símaþjónusta
Sally Broad hefur byggt upp gagn-
legan þjónustuþátt í Bretlandi. Hún
hefur komiö upp símaþjónustu,
þannig að neytendur geta hringt í
hana eða fengiö samband við mat-
vælafræöinga. Þeir geta lagt fram
fyrirspumir sem varðar notkun ofii-
anna og meðhöndlun hinna ýmsu
fæðutegunda. Þá er slíkum fyrir-
spurnum svarað og góö ráö gefin.
Þetta veitir viðskiptavinum mikiö
öryggi. Viö notkun þessara ofiia
koma oft upp spumingar og er þá
mikilsvert aö fá réttar upplýsingar.
Dröfn Farestveit hússtjómar-
kennari býöur upp á þessa ráðlegg-
ingaþjónustu, sem við kemur
örbylgjuofnum og matreiðslu. Hún
hefur síma 43077 eða hún veitir upp-
lýsingar úr heimilistækjaveisluninni
viö Bergstaöarstræti lOa. Dröfn
hefur haldiö námskeið fyrir nýja
örbylgjuofnaeigendur. Tíu manns
hefur hún þá boöið ásamt mökum.
Þá veitir hún allar helstu upp-
lýsingar um matargeiö um hinar
ýmsu fæðutegundir. Hún afhendir
matreiðslu- og uppskriftarbækurog
fer nánar út í notkun þeirra.
Skammur matreiósiutími
Þegar kökur eru bakaöar í
örbylgjuofiium, þá þarf 20% meiri
vökva í þær en við venjulegan
bakstur. Þaö tekur um 8 mínútur aö
baka formköku í örbylgjuofni, en
40—45 mínútur í venjulegum bakar-
ofni. Til em matreiðslubækur bæði á
íslenaku og ensku, sem sérstaklega
eru útbúnar fyrir matargerð í
örbylgjuofni. Bækurnar fylgja meö
þegar nýr ofn er keyptur og nám-
skeiöin eru innifalin i kaupverði.
Meöal kosta viö notkun örbylgju-
ofna er minni rafmagnseyðsla eöa
um 70% minni orkueyðsla, sem notuö
er við matseldina en þegar venju-
legir bakarofnar eru notaðir. Þaö er
tekið meö í reikninginn matreiöslu-
tíminn, sem er margfalt skemmri
meö notkun örbylgjuofna. Þessu til
hliðsjónar má benda á aö ef ætlunin
er aö elda kartöflur, fisk og græn-
meti á eldavél(ein hella er ca lOOOw)
þýðir ekki að láta í örbylgjuoín þvi
að þaö hrindir frá sér bylgjunum. I
örbylgjuofnum hitnar ekkert nema
þaö sem inniheldur vökva.
Allavega áhöld sem sérstaklega
eru hönnuð fyrir örbylgjuofna hafa
verið framleidd og eru á verðinu frá
Þeir kosta um 10.000 krónur og hægt
er aö stilla þá fram í tímann. Einnig
fást þar fleiri geröir sem kosta um
7—8000 krónur. Gunnar Ásgeirsson
er með sænska Husqvama örbylgju-
ofna. Þeir em 38 cm háir og 55 cm
breiðir og kostuöu tæplega 8.000
Matreiðslutímhm er margfalt skemmri með notkun örbylgjuofna en venjulegra bakarofna. Formkaka bakast á 8
mínútum, smáktíkumar á 1—2 minútum.
wm—“““
v / ' , /V \ / \ / ' t, \ / V ' t\ . y '' j\‘ \ \ / \V /\A ( v tv'/ \
„■ m lwmoM
Drelfing á örbylgjum i venjulegum ofni. (ekki
meö spegilviftu)
Dreifing meö Deltawave aöferö. Hnitmlðuö
sterk dreifing, beint i matinn.
Sally Broad, deildarstjóri hjá Tosbiba örbylgjuofnadeild i Bretlandi, og Dröfn Farestveit húsmæðrakennari sýna
nýja gerð örbylgjuofna, þar sem bylgjurnar fara beint i f æðuna.
þá þyrfti þrjá potta til, auk þess
mikinn tíma, eöa um 3000w orku-
neyslu. En í örbylgjuofni sem er
650w þarf 8 mínútur fyrir 6 kartöflur,
fiskurinn er látinn inn án vatns og án
smjörlíkis — og með honum má því
láta grænmetiö og tekur sú elda-
mennska 6—7 mínútur. Margfalt
styttri matreiðslutími, minni orku-
neysla og vítamínin haldast. Bragö
helst í matnum og þá er minni þörf
fyrrii- salt.
Börnin geta
matrertt sjáif
Börn geta notaö ofninn án þess aö
þeim veröi meint af. Ofninn er
kaldur þegar hann er opnaður,
aðeins maturinn á diskinum hitnar,
barniö getur tekiö matinn út án þess
aö brenna sig. Þaö er hægt aö útbúa
popkom á 3—4 mínútum og til þess
fást þar til gerðir pottar, því aö ál
140—300 krónur. Einnig fást sér-
stakar kryddtegundir fyrir fæðu sem
er matreidd í örbylgjuofni.
Hvað kostar
örbyigjuofn?
Verð á örbylgjuofnum er algengast
frá ca 5000 til 10.000 krónur. Fer þaö
eftir stæröum og gerðum. örbylgju-
ofnarnir f rá Toshiba, sem nú er verið
að kynna á heimilissýningunni, fást
hjá Einari Farestsveit eru til litlir
eöa 52 cm að breidd en 33,4 að hæö og
kosta 5.500 krónur. Stærri gerðin er
55 cm breiö, 37,4 á hæö og kostar
8.500. Þetta eru ofnar sem sérstak-
lega eru ætlaðir til heimilisnota, en
mun stærri ofnar fást fyrir hótel,
mötuneyti ogskip.
Georg Ámundason & Co er meö
Amana ofna ameríska af stæröinni
38.1 cm hæð og 57,9 cm breidd, sem
eru þeir algengustu til heimilisnota.
krónur fyrir gengisfellingu.
Electrolux örbylgjuofnar fást í
Vörumarkaönum. Þeir kosta ca
6.500, einnig eruseldirþarGaggenau
ofnar, en þeir kosta um 10.000
krónur. Heimilistæki flytja inn holl-
enska ofna frá Philips. Þeir eru 59,5
cm að breidd og 39 cm á hæö. Þar eru
ofnamir á verðinu um 7.000 krónur.
Eins og meö fyrrnefndar verslanir
þá liggur verömunur í stæröum og
gerðum, hvort snúningsdiskur er
undir, hvort örbylgjumar fara um
allan ofn eöa beint í matinn og hvort
þeir em með spegilviftu efst. Oftast
er eins árs ábyrgö á örbylgjuofnum
og greiösluskilmálar eftir samkomu-
lagi, þótt algengast sé um 40—50% út
og eftirstöðvar á 4—5 mánuðum. Þá
er einhver kennsla í notkun þeirra
oftast innifalin. Má segja aö
örbylgjuofnar séu alger bylting í
matargerð, hvaö orku- og tíma-
spamaö snertir, og síöast en ekki síst
vegna þess aö næringarefnin
haldast í fæðunni. -RR.