Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Blaðsíða 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 26. AGUST 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflar til sölu Til sölu mjög vel meö farinn Fiat 125P árg. 79, ekinn aö- eins tæpa 24.000 km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 40703 eftir kl. 17, Kristín. Til sölu Ford Capri, árg. 71, nýsprautaður, og yfirfarinn. Uppl. í síma 41823 eftir kl. 20. Til sölu Volvo 244, árg. 78, vökvastýri. Uppl. í síma 74106. Tækifærið sem þú hefur beöiö eftir. Dekurbíllinn græni, Ford Mustang Fastback, árg. ’69, er falur. Há útborgun nauðsynleg. Skipti á mun ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 31846. Til sölu VW Golf árg. 79. Verö 75.000 kr., útborgun 40.000 kr. Uppl. í síma 72435 eftir kl. 19. Til sölu Toyota Crown árg. 72, vel meö farinn. Skipti á ódýr- ari koma til greina. Uppl. í síma 92- 3508 eftir kl. 19. Fiat 132 2000. Til sölu Fiat 132 2000 árg. 78, vökva- stýri, rafmagnsupphalarar og fleira. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 77756 eft- ir kl. 17. Bíll — Video. Til sölu Mercedes Benz 280S árg. ’69, skoöaður ’82, fallegur bíll. Vil taka myndsegulband eöa góö hljómflutn- ingstæki í skiptum. Góö kjör. Uppl. í síma 54728. Volvo 244 DL, beinskiptur, árgerö 77, til sölu. Ekinn 51 þús. km. Uppl. í síma 15097 eftir kl. 19. Fiat 1312000 TC. Til sölu er sem nýr Fiat 131, Superpanoramo 2000TC, árg. 1982. Aö- eins ekinn 3.000 km. Bifreiðin er 5 gíra, meö aflstýri og -bremsum, rafmagns- rúöum og -læsingum. Uppl. í síma 66966 og 66965. Til sölu Chovrolet Nova árg. 1977. Skipti á japönskum bíl koma til greina. Til sölu á sama staö er Volkswagen rúgbrauö, árg. 1971. Uppl. í síma 28914 eöa 83901. Til sölu er eyöslugrannur Impala árg. ’65, 4ra dyra, hardtop, vél 283, ekinn 60.000 km, á aðeins kr. 25.000. Góö kjör. Uppl. í síma 99-2272. Singer Voge árg. 1963 til sölu. Uppl. í síma 96-41591 eftir kl. 19. Til sölu Willys jeppi, árgerð ’64. Uppl. í síma 78310. Skagasel 2. Zodiac ’58, hálfuppgerður til sölu. Uppl. í síma 95- 5941 eftir kl. 19. Bílar til sölu. Subaru 1600 cc árg. 79, ekinn 10 þús. km. Subaru 1600 cc árg. ’78,ekinn 32 þús. km. Lada 1500 cc árg. 78, ekinn 46 þús. km. Lada Sport árg. 79, ekinn 40 þús. Bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar, Tangarhöföa 8, sími 85544. Til sölu VW1200 árg. 72, vel gangfær, en þarfnast viögerðar fyrir skoðun. Fæst fyrir gott verö. Uppl.ísíma 30653. Til sölu Volkswagen Variant árg. 73, skoðaður ’82, í góöu ástandi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 45041. TilsöluPeugout404, árg. 70, vel með farinn. 1 lagi, skoöaöur. Uppl. í síma 44668. Fíat 128 76 til sölu nýsprautaður, mikiö upptekinn. Uppl. í síma 95-1463. Til sölu Chevrolet Vega árg. 74, 4 cyl., beinskiptur, góöur og vel útlítandi bíll, skoðaður ’82. Uppl. í síma 72415 eftirkl. 19. Til sölu er Volvo Amason árg. ’65, þarfnast lag- færingar. Selst ódýrt. Á sama stað nýr stuöari á Mercury Comet árg. 72. Uppl. í síma 99-4605 eftir kl. 18. Toyota Cressida árgerö 79, 4ra dyra, beinskiptur, gott lakk, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 30332 og vinnusími 85055. Subaru 1600 DL árgerð 79 til sölu. Ekinn 14000 km. Verö kr. 90.000. Mjög vel meö farinn. Uppl. í síma 38915. Til sölu Mustang ’66, 8 cyl., 302 cub., á krómfelgum, ný- sprautaöur, skipti hugsanleg. Uppl. í síma 85835 á kvöldin í síma 77644. Til sölu Ford Maverick árg. 71, 6 cyl., sjálfskiptur, meö vökvastýri, ágætis kram en smáryð í boddíi. Selst ódýrt. Skipti. Uppl. í síma 24115 ákvöldin. Austin Minitilsölu, árg. 75, nýtt lakk, toppstand. Á sama staö til sölu vetrardekk á Austin Mini. Uppl. í síma 82923. Bronco 76 sport, fallegur og vel meö farinn, ný, breiö dekk, electronisk kveikja. Kom á göt- una 76. Skipti möguleg. Sími 15014 og eftir kl. 19 í síma 38053, Aöalbílasalan. Gangfær Hillman Hunter 74, góö dekk, verö 4.000. Uppl. í síma 76338. Ford Escort 1974 til sölu. Skoöaöur 1982. Verö kr. 20 þús. Uppl. í síma 84062 eftir kl. 18. Til sölu Austin Mini, árg. 1977, í góöu ásigkomulagi. Selst á jöfnum mánaðargreiðslum á góöum kjörum, ef samiö er strax. Uppl. í síma 78134 eftirkl. 19. Benz 300 D árg. 77, sjálfskiptur, vökvastýri, aflstýri. Uppl. í síma 93-2191 eftir kl. 19. Toyota Corolla 74, til sölu. Uppl. í síma 76046 eftir kl. 6. Lada station 1500, árg. 78, ekinn 73 þús., litur orange. Uppl. í síma 93-1829 eftir kl. 19. Til sölu Fíat 132 1600, árg. 74, ekinn 86 þús. Mjög góöur bíll. Verö 20 þús. Uppl. í síma 51132 eftir kl. 19. Ford Cortina árg. 76, 1600, til sölu, eöa skipti á ódýrari. Uppl. í síma 51899. Cortina 75, Ford jeppi ’42. Til sölu Ford Cortina árg. 75, vel útlítandi og góöur bíll, en þarfnast viögeröar á vél. Einnig Ford jeppi, árg. ’42, í góöu lagi, skoðaöur '82. Uppl. í síma 84849 eftir kl. 20. Til sölu Mazda 616, árg. 72, þarfnast smávægilegrar lag- færingar, númerslaus. Fæst á góöu veröi. Uppl. í síma 15119 til kl. 18 og eftir kl. 18 í síma 74168. Fíat 1271974, ný bretti, ný svunta, nýsprautaöur, allur sem nýr. Uppl. í síma 92-7560. Einn góður. Opel Rekord, árg. 70, station, nýupp- tekin vél. Góð sjálfskipting, nýspraut- aöur. Gott verð ef samið er strax. Sími 92-8094. Mazda 929 station árg. 78 til sölu í góöu standi. Ekinn 63 þús. km, útvarp, segulband, dráttar- kúla o.fl. Uppl. í síma 73265 eftir kl. 19. Til sölu Fiat 127, árg. 75,3ja dyra, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 15097 eftir kl. 19. TilsöluFíat 127 árg. 74, þarfnast viögeröar, selst ódýrt. Uppl. í síma 93-2531 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Afsöl og sölu- tiikynningar fást ókeypis á auglýsingadeiíd DV, Þverholtí 11 og Síðumúla \33. Til sölu Willys árg. ’53 Uppl. í síma 43945 eftir kl. 19. Lada Sport 1978. Til sölu Lada Sport 1978, ekinn 83 þús. km mikið endurnýjaöur, góöur bíll á góöu veröi. Uppl. í síma 81430 til kl. 18 og í síma 71083. Chevrolet Malibu ’72 6 cyl., sjálfskiptur, mjög þokkalegur, verðhugmynd 25 þús. Uppl. í síma 41073. Rambler Z American árg. ’67, til sölu. Hress öldungur á góö- um dekkjum og meö vökvastýri. Skoöaöur ’82. Verö ca 10.000-12.000 kr. Uppl. í síma 84241 eftir kl. 19. Til sölu Mazda 929 árg. ’78. Skipti á ódýrari, t.d. Lödu eöa Wartburg. Uppl. í síma 50893 milli kl. 18 og 20. Fallegur Allegro árg. ’77 til sölu. Framhjóladrif og miö- stöð fyrir veturinn, útvarp, pluss- klæðning. Verö 35 þús. kr. 20 þús. út, rest vaxtalaus í 8 mán. Staögreiösla 28 þús. kr. Bílatorg, Horni Borgartúns og Nóatúns, sími 13630 og 19514. Til sölu Ford Falcon árgerð ’69, í góöu ásigkomulagi. Góð 170 cub. vél og góð sjálfskipting. Uppl. í síma 92-7189 eftir kl. 19. Vil skipta á Datsun 180 B árgerö ’78, og t.d. Mözdu, Toyotu eöa Galant árgerö ’80, eða ’81. Fleiri tegundir koma hugsanlega til greina. Uppl. í síma 77830 e. kl. 18. Til sölu sendiferðabíll, Datsun Urban árg. ’82, ekinn 6 þús. km. Einnig Datsun 180 B station ár- gerð ’78, ekinn 55 þús. km. Uppl. í síma 76941 e. kl. 19. BMW318 Til sölu BMW 318 árg. 1981. Ekinn 17 þús. km. Útvarp og segulband. Hvítur aö lit. Verö 175 þús. kr. Uppl. í síma 23817 eöa 39330 á skrifstofutíma. Mjög góður Ford D 910 árgerð ’76 til sölu. Mælir, talstöð og leyfi fylgja. Skipti æskileg. Uppl. í síma 43230 e. kl. 19. Til sölu Benz 309 árg. ’80, 6 cyl., meö stórum huröum aö aftan. Uppl. í síma 66638 eftir kl. 19. Til sölu Pontiac Bonneville ’68 með blæjum. Á sama staö óskast 289— 302—351 Ford. Aðeins góö vél kemur til greina. Uppl. í síma 75433 eftir kl. 20. Til sölu Mercury Cougar XR7 árg. ’73, 8 cyl., 351, sjálfskiptur, velti- stýri, bíltölva, á sama staö Kawasaki KDX 250, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 97-8152 milli kl. 20 og 21. Til sölu Ford jeppi árg. ’42, skoðaöur ’82, í ökufæru standi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-04 Húsnæði í boði Herbergi til leigu. Ca 10 ferm herb. til leigu á góðum staö í Hlíðunum. Tilboð merkt: „Reglu- semi 100.” Sendist DV fyrir mánudags- kvöld, 30. ágúst. 3ja herb. íbúð til leigu í miðbænum. Fyrirframgreiðsla. Leigist minnst 1 ár. Uppl. í síma 10751. 2ja herb. íbúð í miðbæ Kópavogs til leigu. Uppl. í síma 44450. Til leigu ný 3ja herbergja íbúö í Reykjavík. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 72088 eftir kl. 19. Til leigu er 2ja herbergja íbúö í Breiöholti. Mjög gott útsýni. Tilboö sendist til auglýsingad. DV. merkt: „20” fyrir 31. ágúst. 2ja herbergja íbúð viö Laufásveg til leigu í 6—8 mánuöi eöa eftir samkomulagi. Sá sem kemur til greina verður látinn vita fyrir mánaöamót. Tilboö leggist á augld. DV merkt: „1313”. 12 ferm forstofuherbergi í kjallara í steinhúsi á rólegum stað viö Laugaveg til leigu frá 1. sept í eitt ár. Fyrirframgreiösla. Aögangur aö eldhúsi kemur til greina. Tilboö með uppl. er máli skipta sendist auglýsingad. DV. merkt: „Góöur staður 849” fyrir mánudag 30. ágúst. Til leigu lítið, mjög gott einbýlishús, 3 herb., eldhús, baö og búr í Innri-Njarövík, leigist í eitt ár aö minnsta kosti, er laust 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92-1704. 2ja herb. íbúð til leigu á góöum staö í bænum, fyrirfram- greiösla æskileg. Tilboö sendist DV fyrir föstudaginn 27. ágúst, merkt: „27. ágúst”. Húsnæði óskast Furuhúsið h.f. óskar eftir lítilli íbúö fyrir starfsmann sinn fyrir 1. sept. Uppl. í síma 86605 frá kl. 10-18. íbúð óskast. 2ja til 3ja herb. íbúö óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 52167 í kvöld og næstu kvöld. Vesturbær. Tveggja herb. íbúö óskast á leigu. Heimilishjálp kemur til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-789 íbúð óskast. Ungt par bráövantar íbúö í september. Tekiö á móti tilboöum eftir kl. 19 í síma 45331. Ég óska eftir forstofuherbergi, gegn þrifum hjá eldri hjónum eöa einstaklingi. Uppl. gefnar á kvöldin í síma 78273. 3ja herb. íbúö óskast til leigu frá 1. okt. Uppl. í síma 20642 eftir kl. 5. Ekki minna en 20—25 fermetra húsnæöi (má verastærra) óskastfyrir föndurkennslu. Bílskúr kemur mjög vel til greina. Uppl. í síma 72749. Ungur maöur óskar eftir herbergi eða lítilli íbúö. Uppl. í síma 12588 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. Lítil íbúð óskast á leigu handa erlendum starfsmanni vorum. Sameind hf., sími 25833. Tvítugur, ábyggilegur iönnemi óskar eftir góöu herbergi eöa íbúö á leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiösla möguleg, gæti verið í erlend- um gjaldeyri. Uppl. í síma 12773 eftir kl. 20. Fuliorðinn maður óskar eftir einu til tveimur herbergjum og eld- húsi. Uppl. í síma 74375 eftir kl. 18 á kvöldin. Tónlistarnema vantar íbúöarhæfan bílskúr eöa einstaklings- íbúö í vetur. Einhver fyrirfram- greiösla möguleg. Nánari upplýsingar gefur Olafur Stefánsson, sími 96-44198. Ungt reglusamt par meö barn og bæði í námi óskar eftir íbúö sem fyrst. Má þarfnast lag- færingar. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 37072. Húsaleigu- samningur ókeypis ' Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðubiöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sór veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðveit i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti .11 og Síðumúla 33. Systkin, utan af landi, óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö frá sept. eöa okt. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 92-2425 eftir kl. 18. Leigjendur ath. Tvo reglusama háskólanema vantar 3ja herb. íbúö (eöa stærri). Góðri umgengni heitið, fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 40104 eftir kl. 17. Ungan, reglusaman mann vantar herbergi í Reykjavík, vinnur úti á landi og er lítiö heima. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 46341 eftir kl. 19. Hafnarfjörður. Reglusamt par, meö 1 barn, óskar eftir íbúö. Góöri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 51001 á kvöldin. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi í vesturbæ/austurbæ eöa Hlíöum. Uppl. í síma 18329. Neyðartilfelli. Ung reglusöm barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúö fyrir 1. sept. Öruggar mánaöargreiðslur. Uppl. í síma 81439, spyrja um Önnu, og eftir kl. 17ísíma 78949. Húseigendur athugið. Félagsstofnun stúdenta leitar eftir húsnæöi handa stúdentum. Leitaö er eftir herbergjum og íbúðum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Miðlunin er til húsa í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 28699. Nema við Tækniskólann vantar herb. eöa litla íbúö í vetur. Góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 97- 8374. Atvinnuhúsnæði Til sölu 120 ferm iðnaðarhúsnæði, (bifreiðaverkstæöi). Uppl. í síma 94- 2610, vinnusími, og símar 94-2586 og 94- 2558. Félagasamtök vantar skrifstofuhúsnæöi sem fyrst. Má vera á jaröhæð. Getum borgað sanngjarna leigu. Hafiö samband viö Jón Ásgeir, í síma 29604 milli kl. 17 og 19. Vinnuaðstaða. Teiknari óskar eftir herbergi (einu eöa tveimur) á leigu í miöbænum. Uppl. í síma 13297. Öska eftir aö taka á leigu 70—120 fermetra verzlunarhúsnæöi sem fyrst. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-687 Atvinnuhúsnæði. Oskum eftir ca 70—150 ferm húsnæði undir léttan iðnað. Uppl. í síma 10560. ÍVtvinna í boði Rösk og ábyggileg stúlka óskast í bakarí. Vaktavinna. Kökuval, Laugarásvegi 1, sími 32060. Hárgreiðslunemi óskast. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-53

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.