Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Blaðsíða 3
DV. FIMMTUDAGUR 26. AGUST1982. 3 KONGELIG HOFLEVERAND0R BING &GR0NDAHL FLYTJA TILISLANDSI EINA VIKU SKREYTH) DISK OG VINNIÐ POSTULÍN Hvort sem þér hafið listræna hæfileika eða ekki: Heimsækið sölumann Bing og Grondahl á staðnum þar sem þér búið og takið á sýning- artímanum þátt í keppni um beztu skreytingu á pappadiski. Verðlaunin, sem eru til sýnis hjá Bing og Grondahl kaupmanninum sem þér verzlið við, eru Bing og Grondahl postulín. KVIKMYNDASÝNINGAR Allan sýningartímann verður hægt að sjá Bing & Grandahl kvikmynd sem sýnir hvemig postulíns- og stein- tausstell verða til í hinni gömlu verk- smiðju íKaupmannahöfn. ,:í- «SÉIÍS:iÍ 1895 1982 S JÁBE) FYRSTA JÓLA- PLATTANN í HEIMI Komiö og sjáið plattann sem var upphafið að söfnunaræði, sem hefur breiðzt út um allan heim. Upplifið allra fyrsta jólaplatta í heimi — frá 1895 — og auk þess fyrsta mæðradags- plattann í fullkomnum settum Bing & Grendahls. Bing og Grondahl býður yður velkomin til spennandi athafna að Kjarvalsstöðum, Reykjavík. Með söluaðilum okkar á íslandi ætlum við að gefa ykkur mynd af þróun dansks postulínsiðnaðar í meira en 125 ár. Komið með alla f jölskylduna á stóra sýningu á dönsku postulíni. Aðgangur er ókeypis og margt spennandi að sjá. Meðal annars: starfandi verkstæði, verðmæta safn- gripi, fullkomin plattasöfn og einstæð verk leiðandi keramiklista- manna. OPNUNARTÍMAR: BING&GR0NDAHL SÝNINGIN ERÖPIN: FIMMTUDAG 26. ágúst 1982 kl. 16-22. FÖSTUDAG 27. ágúst 1982 kl. 14-22. LAUGARDAG 28. ágúst 1982 kl. 14—22. SUNNUDAG 29. ágúst 1982 kl. 14—22. MÁNUDAG 30. ágúst 1982 kl. 14—22. ÖKEYPIS AÐGANGUR ALLA DAGANA. SJÁIÐ SÉRSTÁKÁR ÚTSTILLINGAR HJÁ: * % ÁBORÐIÐ Komiö og fáiö innblástur um hvemig leggja má á boröið heima og takið þátt í að dæma hvert af þeim 12 borðum, sem á er lagt af þekktum íslenzkum borgurum, en fallegast. Skoðið keppnina og leggið inn atkvæði ykkar. Vinningshafar verða látnir vita beint af Bing & Grondahl. Upplifið einnig sjaldgæfá sjón: Alla 100 hlutana úr þekktasta stelli Bing og Grondahls á einum stað. SVONA ER HIÐ FRÆGA POSTULÍN SKREYTT Heimsækið Bing & Grondahl sýninguna og skoðið hið starfandi verkstæði. Hér sýnir postulínsmálarinn Lisbeth Hansen, hvernig hið fræga postulín er enn hand- skreytt samkvæmt gömlum hefðum i dönsku postulínsverksmiðjunni. KEA — GLERVÖRUDEILD Hafnarsiræti 91 600Akureyri VERZLUNIN ÓSBÆR Þverbraut 1 540 Blönduósi VERZLUNIN HVÖNN 350 Grundarfirði BLÓMABÚÐIN BURKNI Linnetsstig 3 220 Hafnarfirði KAUPFÉLAG AUSTUR- VERZLUN SKAFTFELLINGA 780 Höfn KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA 640 Húsavík VERZLUNÍN FIS Ártúni 730 Reyðarfirði STAPAFELL H.F. Hafnargötu 29 230 Keflavík HELGA JÚLÍUSSONAR Melteigi 7 300 Akranesi RAMMAGERÐIN H.F. Hafnarstræti 19 101 Reykjavík RAFBÚÐ JÓNASAR ÞÓR Aðalstræti 73 450 Patreksfirði HANDRAÐINN Austurstræti 8 101 Reykjavík RAFEIND Bárustíg 11 900 Vestmannaeyjum BÓKA- OG GJAFABÚÐIN Unubakka 4 815 Þorlákshöfn VELKOMIN Á KJARVALSSTAÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.