Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Blaðsíða 21
DV. FIMMTUDAGUR 26. ÁGUST 1982. 21 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tíl sölu er 8—10 hesta hús. Eitt besta hesthúsiö í Kópavogi, meö sér geröi og góðri kaffi- stofu, haröviöarklæddri. Snyrtileg og vel umgengin eign. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-887. Til sölu nýlegt 6 hesta hús með kaffistofu í Hafnar- firöi. Til greina kemur aö taka gæðing upp í kaupverð. Uppl. í sima 50985 á daginn og 50250 á kvöldin. Oska að taka á leigu 4—6 hesta pláss í nágrenni Reykjavík- ur. Get tekið aö mér aö hiröa, ef með þarf. Uppl. í síma 30057 eftir kl. 20. Til sölu er blendingur af Labrador og Gorgý rúmlega 2ja mánaöa. Sími 54728. Kolsvartur fresskettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 25330. Til leigu er pláss fyrir 4 hesta, skammt frá Víðidal. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-900. Gæludýraeigendur athugið: Þú færö allt fyrir köttinn, hundinn, fiskinn og fuglinn hjá okkur. Einnig höfum viö mikið úrval af fuglum. Sendum í póstkröfu um land allt. Verzlunin Amason, Laugavegi 30, sími 91-16611. Hesthús til sölu. 4—5 básar ásamt hlööu til sölu í mjög vönduöu húsi í Víðidal. Uppl. í síma 29860 kl. 9—18 og í síma 17933 eftir kl. 19. Vélbundið hey komið í hlööu, vel verkað, til sölu á 1.20 kílóið. Uppl. í síma 71597. Úrvals vélbundiö hey til sölu. Uppl. í síma 99-6316. Vélbundið hey til sölu á teig og út úr hlöðu, einnig varahlutir í ýmsa bíla, vélar og margt fleira. Uppl. í sima 99-6367. Hey til sölu, verö aöeins kr. 1,80 kílóið. Uppl. í síma 99-4433. Gott vélbundið hey til sölu, heimkeyrt ef óskað er. Uppl. í síma 99-6311. Byssur Til sölu Remington 788, 222 cal. Uppl. í síma 99-3748 eftir kl. 19. Riffill óskast, stærö 222 eöa 223. Uppl. í síma 93-7131 eöa 93-7613 eftirkl. 19. Cal 22/250 Sakoskot til sölu. Uppl. í síma 38738 eftir kl. 19. Til sölu 22 cal. Remington riffill með sjónauka, 1/2 sjálfvirkur, 15 skota. Verö 4.500—5.000 kr. Fágætt vopn. Uppl. í síma 42561. Fyrir veiðimenn Nokkur lax- og silungsleyfi til sölu í Kálfá í Gnúp- verjahreppi. Uppl. í síma 23564 eftir kl. 16. Úrvals maðkur fyrir lax og silung til sölu, aðeins 3 kr. og 2,50 kr. stk. Afgreitt frá kl. 8—22. Uppl. í síma 74483. Til sölu stórir ánamaðkar á 3 kr. st. Veriö velkomin aö Langholtsveg 32 eöa hringið í síma 36073. Geymið auglýsinguna. Skozkir maökar. Urvals skozkir laxa- og silungamaðkar til sölu, sprækir og feitir. Veriö vel- komin aö Hrísateigi 13, kjallara, sími 38055. Veiðivörur-veiðileyfi. Veiöivörurnar færöu hjá okkur, svo sem: ABU, Shakespeare, Mitchell, Bam og Daiwa. Viö seljum einnig veiöileyfi í Gíslholtsvatni og Kleifar- vatni. Opiö til hádegis á laugardögum. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. 7 Til bygginga Mótatimbur til sölu, 450 m 1X6 Canada og 300 m 2x4. Uppl. ísíma 30421. Vinnuskúr tilsölu, bárujárnsklæddur, einangraður, meö rafmagnstöflu. Uppl. í síma 27413 eöa 73264. Timbur til sölu. Uppl. í síma 71331 eftir kl. 19. Teppi Vel útlítandi, notuö teppi til sölu. Uppl. í síma 86087. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margskonar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21 a, sími 21170. Kaupi frímerki, stimpluö og óstimpluö, gamla peninga- seðla, póstkort, prjónmerki (barm- merki), kórónumynt, mynt frá öðrum löndum og aöra söfnunarmuni. Kaupi einnig frímerkt umslög af fyrirtækj- um. Frímerkjabúðin, Laugavegi 8. Uppl. ísíma 26513. Verðbréf Önnumst kaup og sölu allra almennra veöskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Veröbréfa- markaöurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi). Sími 12222. Sumarbústaðir Kjarrivaxið sumarbústaðarland, 500 ferm eignarland til sölu, móti suðri og sól, um 100 km frá Reykjavík. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-820 Fasteignir Lítið, snoturt, 3ja herb. einbýlishús í Ölafsvik til sölu. Klætt að utan, meö nýjum gluggum. Stór rækt- uö lóö. Kjallari undir öllu húsinu. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúö í Reykjavík. Uppl. í síma 93-6410. Ölafsvík. Til sölu 125 ferm einbýlishús á einni hæð. Uppl. í síma 93-6433. Lóö tilsölu. Lóö undir stórt einbýlishús til sölu á frábærum staö vestan Elliöaáa. Lyst- hafendur leggi nafn og síman. á augld. DV merkt „Frábær staður”. Flug Til sölu 1/3 hluti í Skyhawk ’79. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-694. Bátar Til sölu 8 lesta bátur, tilbúinn á handfæra-, línu- og neta- veiðar. Skipti á nýlegum vörubíl meö krana. Skip & fasteignir, Skúlagötu 63, sími 21735,21955, eftir lokun 36361. Til sölu bátaskýli, er viö Hvaleyrarlón, Hafnarfiröi. Uppl. hjá Bíla- og bátasölunni, sími 53233. Til sölu radar „OKI”, nýlegur. Uppl. í síma 95-1463. 3 1/2 tonns plastbátur, frambyggöur, árg. ’78, meö 45 hestafla Perkings vél og mæli, til sölu. Uppl. í síma 96-23440 eftir kl. 20. Óska aö kaupa trillubát ca 3—5 tonn á góöum greiðslu- kjörum. Hafið samband viö auglþj. DV ísíma 27022 e.kl. 12. H-800. Mjög góöur og vel með farinn 9 lesta bátur til sölu. Smíöaár 1961. Vél Lister 82 hö. frá 1972. Uppl.ísíma 96-21772 kl. 19-20. Scania DS11 bátavél til sölu. Einnig Tvindisk 509 gír og aflúttak sem passar á 509 gír, ásamt spildælu. Uppl. í síma 96-41591 eftir kl. 19. Til sölu er frambyggð trilla, 3,6 tonn, vel búin tækjum. Uppl. í síma 97-7657 eftirkl. 19. Höfum hafiö framleiöslu á hinum vinsæla Færeyingi, 24 og 24B sem Mótun hf. hefur framleitt um ára- bil. Kynniö ykkur verö og greiðslukjör. S.G. Plast sf., Trönuhrauni 4, Hafnar- firöi. Uppl. í sima 54914. Flugfiskur Flateyri auglýsir. Okkar frábæru 22 feta hraöbátar, bæði fiski- og skemmtibátar, nýir litir breytt hönnun, kjörorö okkar eru; Kraftur, lipurð styrkur. Því fyrr sem pantaö er fyrir vorið, því betri eru kjörin. Komið, skrifiö eöa hringið og fáiö allar uppl. Sími 94-7710 og heima- sími 94-7610. Varahlutir Til sölu Dodge vökvastýri meö öllu og startari-og hálfsmíöuö kerra. Uppl. í síma 34428 eftir kl. 19. Vinnusími 27222. Siguröur Jónsson. Hálfuppgerður Willys jeppi til sölu og 6 cyl. Volvo dísilvél. Uppl. í síma 92-7141. fil sölu varahlutir Jeepster ’68 M. Montego ’72 M. Comet '74 Bronco ’66 Ford Torino ’71 Ford Pinto ’71 Trabant ’77 Sunbeam 1600 ’75 Range Rover ’72 Hornet ’71 Rambler AM ’69 Datsun 100A ’75 Datsun dísil ’72 Datsun 160J ’77 'Öatsun 1200 ’73 Galant 1600 ’80 M. Benz 220 ’70 Escort ’75 Escort Van ’76 A. Allegro ’79 ,Lada Combi ’80 Lada 1200 ’80 Lada 1600 ’79 Lada 1500 ’78 Peugeot 504 ’75 Peugeot404 ’70 Peugeot 204 ’72 Audi ’74 ,l‘aunus20M ’71 [CitroenG.S. ’77 Citroén D.S. ’72 Land Rover ’66 ’o.fl. Volvo 144 ’72 Simca 1100 ’75 CH. Caprice ’70 Ch. Malibu ’71. VWMicrobus 71 VW1300 ’73 VW Fastback ’73 Dodge Dart ’70 D. Sportman ’70 D. Coronet ’71 Ply-Fury ’71 Ply Valiant ’70 Toyota MII ’70 Toyota MII ’72 Toyota Carina ’72 Toyota Corolla ’74 Mini ’75 Saab 96 ’74 M. Marina ’75 Mazda 929 ’76 Mazda 818 ’72 Mazda 1300 ’72 Skoda 120L ’78 V. Viva ’73 Fiat132 ’74 Fiat 131 ’76 Cortina ’76 Opel Rekord ’70 Renault 12 ’70 Renault 4 ’73 Renault 16 ’72 Volga ’74 Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Stað- greiösla. Sendum um land allt. Bílvirk- inn, Smiöjuvegi 44 E. Kópavogi, sími 72060. G.B. Varahlutir. Varahlutir, aukahlutir, sérpantanir í flesta bíla. Tilsniöin teppi í flesta bíla, vatnskassar í USA-bíla á mjög góöu veröi. Hröö afgreiösla á öllum sér- pöntunum. Opiö virka daga kl. 20—23, laugardaga 1—5, Bogahlíö 11, Rvk., sími 86443. P.O. Box 1352. Otal hlutir á lager. Sendum myndalista út á land. Hef til sölu notaða varahluti, vélar, gírkassa og boddíhluti í árgerö ’68—’76: Toyota, VW, Gipsy, Rambler, Ford, Mini, Fiat, Chevrolet, Cortinu, Peugeot, Citroén, Mazda, Volvo. Einnig notaöar dísilvél- ar. Bíla- og partasalan, sími 53949 milli kl. 8 og 10 og 21 og 23. Varahlutir. Höfum á lager, mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiða, t.d.: Toyota MII ’75 Toyota MII '72 Toyota Celicia '74 Toyota Carina '74 Toyota Corolla ’79 Toyota Corolla '74 I^ancer ’75 Mazda 616 '74 Mazda 818 ’74 Mazda 323 ’80 Mazda 1300 '73 Subaru 1600 79 Datsun 180B 74 Datsun dísil '72 Datsun 1200 ’73 Datsun 160J ’74 Datsun 100A 73 Fíat 125P '80 Fíat 132 75 Fíat 131 74 Fíat 127 '"5 Fíat 128 ’75 A-Allegro '80 Volvo 142 71 Saab 99 '74 Saab 96 74 Peugeot 504 73 Audi 100 75 Simca 1100 75 Lada Sport '80 Lada Topas '81 Lada Combi '81 R-Rover 73 Ford Bronco 72 Wagoneer 72 Land Rover 71 Ford Comet 74 Ford Maveric 73 Ford Cortina 74 Ford Escort 75 Skodi 120 Y '80 CitroénG.S. 75 Trabant 78 Transit D 74 Daihatsu Charmant Mini 75 79 ’°fl- Abyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til niðurrifs Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd h/f, Skemmuvegi M-20, Kópavogi, sími 77551 og 78030. Reynið viöskiptin. Varahlutir, dráttarbíll, gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi not- aöa varahluti í flestar tegundir bif- reiða. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiöaflutninga. Tök- um aö okkur aö gufuþvo vélasali, bif- reiöar og einnig annars konar gufu- þvott. Varahlutir eru m.a. til í eftir- taldar bifreiöar: Austin Mini 74 BMW Citroén GS 74 Chevrolet Impala 75 Chevrolet Malibu 71—73 Datsun 100A 72 Datsun 1200 73 Datsun 120Y 76 Datsun 1600 73 Datsun 180 B SSS 78 Datsun 220 73 Dodge Dart 72 Dodge Demon 71 Fíat 132 77 Ford Bronco ’66 Ford Capri 71 Ford Comet 73 Ford Cortina 72 Ford Cortina 74 Ford Cougar ’68 FordLTD’73 Ford Taunus 17M 72 Ford Taunus 26M 72 Ford Maverick 70 Ford Pinto 72 Lada 1200 74 Mazda 616 75 Mazda 818 75 Mazda 929 75-76 Mazda 1300 73 Mercedes Benz 200 D 73 Mercedes Benz 508 D Morris Marina 74 Plymouth Duster 71 Plymouth Fury 71 Plymouth Valiant 72 Saab 96 71 Skodall0L’76 Sunbeam 1250 72 Sunbeam Hunter 71 Toyota Corolla 73 Toyota Carina 72 Toyota Mark II station 76 Trabant 76 Volvo 144 71 VW1300 72 VW1302 72 VW Passat 74 Öll aðstaöa hjá okkur er innandyra, þjöppumælum allar vélar og gufuþvo- um. Kaupum nýja bíla til niðurrifs. Staögreiösla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugar- daga. Gipsyvél ásamt 4ra gíra kassa til sölu, vélin er lítiö ekin frá upptekn- ingu, einnig Benz 220 dísilvél. Uppl. í síma 85374 eftir kl. 20. Vörubflar | Magírus Dutch árg. 75 til sölu, 3 drifa, meö Miller-palli og sturtum, hentugur bíll fyrir erfiöa vinnu. Góöir greiðsluskilmálar ef sam- iö er strax. Uppl. í síma 96-23440 eftir kl. 20. Nýr bill! Til sölu Volvo N 7-20 árgerö ’82, ekinn 7000 km. 6 hjóla, 16 gíra, Sindrapallur og sturtur, Krani: Hiab 650 77. Verö 650—700 þús. kr. Ýmis skipti. Allar uppl. hjá Aðalbílasölunni, s. 19181 — 15014 og 10559 á kvöldin. Vörubílskrani tU sölu. Hy-MAS Sesam swing, árg. ’81, 7 tonnmetra krani sem hægt er að renna af bílnum og skilja eftir þegar hann er ekki í notkun. Uppl. í síma 97-7569. Til sölu Volvo 86, árgerð 74, með 31/2 tonns Atlas krana. Vél og kassi nýupptekin, góö kjör. Uppl. í síma 93-2219. Bflaleiga S.H. bUaleigan, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibUa, með eöa án sæta fyrir 11. Athugið veröiö hjá okkur áður en þiö leigið bíl annars staöar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og ‘heimasími 43179. Opið aUan sólarhringinn. Bílaleigan Vík, sendum bílinn, leigjum sendibíla 12 og 9 manna, jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utveg- um bílaleigubíla erlendis. Aöili aö ANSA international. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súöavík, sími 94-6972, afgreiðsla á ísa- fjarðarflugveUi. BQaleigan Ás. Reykjanesbraut 12 (móti Slökkvistöó- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef iþú óskar þess. Hringið og fáiö uppl. uní veröið hjá okkur. Sími 29090, (heimasími) 82063. BUaleigan BUatorg, nýlegir bílar, bezta veröið. Leigjum út fólks- og stationbíla, Lancer 1600 GL, Mazda 626 og 323, Datsun Cherry, Daihatsu Charmant, sækjum og sendum. Uppl. í síma 13630 og 19514. Heimasímar 21324 og 25505. Bílatorg Borgartún 24. Bflaþjónusta Vélastilling, blöndungaviðgerðir, mótorviðgeröir. T.H. stilling borgar sig. Reynið viöskiptin. T.H. verk- stæöiö, Smiöjuvegi E 38, sími 77444. Viögeröir-breytingar-nýsmíöi. Önnumst flestar viögeröir og breyt- ingar á bUum. Smíöum einnig beizli aftan i bUa og sinnum annarri nýsmíöi. Vélsmiðjan Höföi, sími 45880 og 66541. [ Bflar óskast Óska eftir sendif eröabU, Chevrolet eöa Ford , 72—76, 6 cyl. Uppl. í síma 22498. Trans AM. Oska aö kaupa Trans AM. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-839 Bilasala Alla Rúts Hyrjarhöfða 2 Rvk. simi 81666. Enn vantar okkur bíla vegna mikillar sölu: Volvo, Mazda, Toyota, Subaru og allar nýrri gerðir af bílum. Bílasala Alla Rúts, Hyrjarhöfða 2 Rvk, s. 81666.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.