Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR 26. ÁGUST1982.
23
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Óskum að ráða
starfsfólk til verksmiöjustarfa. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-15
Starfskraftur óskast,
dagvinna, ekki yngri en 20 ára. Uppl. á
staðnum eftir kl. 17. Söluturninn
Laufásvegi 2.
Óskum eftir stúlku
til afgreiðslustarfa æskilegur aldur
18—30 ára. Unnið er í 2 daga og frí í 2
daga. Uppl. veittar á staönum föstu-
dag, milli kl. 9.30 og 11.30 fyrir hádegi.
Bingóborgarar, Bergþórugötu 21.
Veitingahúsið Torfan
óskar að ráða starfsfólk til fram-
reiðslu- og eldhússtarfa. Uppl. á
staðnum milli kl. 15 og 18. Veitingahús-
ið Torfan, Amtmannsstíg 1.
Framreiðslunemi.
Veitingahúsið Torfan óskar að ráða
nema í framreiðslu. Uppl. á staðnum
milli kl. 15 og 18. Veitingahúsið Torfan,
Antmannsstíg 1.
Starfsstúlka óskast
á matsölustaö. Vinnutími frá kl. 9—5,
virka daga. Uppl. í síma 22909 eftir kl.
16.
Beitingamenn
vantar á 200 tonna landróðrabát frá
Patreksfiröi. Uppl. í síma 94-1308 frá
kl. 8-16.
Trésmiðir
og verkamenn, vanir byggingarvinnu,
óskast strax. Mikil vinna. Uppl. í síma
26635.
Stúlka á aldrinum
18—20 ára óskast út á land til aö gæta
2ja barna hálfan daginn. Getur sjálf
unnið hinn partinn. Frítt fæði og
húsnæði. Uppl. í síma 97-7394.
Aðstoðarmaður óskast.
Uppl. í Björnsbakaríi, Vallarstræti,
fyrir hádegi nasstu daga.
Netamann og háseta
og vantar á togskip strax. Uppl. í síma
19190 eða 23900.
Afgreiðslustúiku
vantar hálfan daginn í söluturn í Breið-
holti. Uppl. í síma 77130.
Verkamenn óskast strax,
mikil vinna. Uppl. í síma 26635 og
36015.
Stúlka óskast
til afgreiðslu og pökkunar. Vinnutími
frá 15—18. Uppl. í Miöbæjarbakaríi,
Háaleitisbraut 58—60, milli kl. 10 og 15
á daginn. Uppl. ekki gefnar í síma.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa, hálfsdagsvinna.
Árbæjarbakarí, Rofabæ 9.
Lagermaöur óskast.
Oskum eftir að ráöa röskan mann á
lager fyrirtækisins. Verulegur hluti
starfsins er bifreiðaakstur. Þarf að
vera stundvís og reglusamur.
Nauðsynlegt er að umsækjandi geti
hafiö störf fljótlega. Uppl. um starfið
gefnar á skrifstofu Hlaðbæjar hf. í
síma 75722 til kl. 18.
Húsgögn.
Okkur vantar strax 2—3 menn til
starfa í húsgagnaverslun viö út-
keyrslu, í innpökkun og fleira. Uppl.
hjá Ingvari og Gylfa, Grensásveg 3,
ekki í síma.
Húsgagnasmiðir.
Okkur vantar strax 2—3 sveina eða
ófaglærða menn til starfa við hús-
gagnasmíði. Uppl. hjá Ingvari og
Gylfa, Grensásvegi 3, ekki í síma.
Óskum eftir að ráöa
starfsfólk í fiskverkun á Suðurnesjum.
Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í
síma 23900 á daginn og 82311 á kvöldin.
Scndis veinn óskast
hálfan eða allan daginn. Verslunin
Brynja, Laugavegi 29.
Afgreiðslustúlkur óskast
til starfa. Bakaríiö Kringlan, Starmýri
2, sími 30580.
Ræstingakona
óskast í matvöruverzlun í Hafnarfirði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-643
Menn óskast
til vinnu við lagningu jarðstrengja víða
um land. Frítt uppihald, ökuréttindi
æskileg. Hafið samband við auglþj. DV
ísima 27022 e.kl. 12.
H-847
Óskum að ráða
hressar og dugmiklar stúlkur til þjón-
ustustarfa; vaktavinna. Uppl. á
staðnum, Drekinn, Laugavegi 22.
Vantar stúlkur
til afgreiðslu, frá 14—18 á daginn.
Uppl. í síma 11780.
Óskum eftir
að ráða röskan og glaðlegan starfs-
kraft í vaktavinnu. Uppl. á staðnum
frá kl. 16—19. Bixið.Laugavegi 11.
Beitingamenn
vantar út á land. Uppl. í síma 97-3369
eftir kl. 16.
Starfsstúlkur óskast strax
á elliheimiliö á Stokkseyri. Vinsaml.
hafiö samb. við auglþj. DV í síma 27022
eftir kl. 12.
H-707.
Kona óskast
til starfa við fatapressun og fleira,
vinnutími frá kl. 14—18. Uppl. á staðn-
um. Holt-hraðhreinsun Langholtsvegi
89, sími 32165.
Verkamenn óskast
strax í hitaveituframkvæmdir. Uppl. í
kvöld og næstu kvöld milli kl. 19 og 20 í
síma 24918, Gerpir sf.
Sniðugan kjötmann
vantar í verzlun, réttindi ekki áskilin.
Uppl.ísíma 36320.
Starfsfólk
óskast við alifuglaslátrun, hreinsun og
pökkun í sláturhúsi Isfugls í Mosfells-
sveit. Uppl. í síma 66103. Isfugl.
Vesturbær—atvinna.
Kona óskast í fatahreinsun hálfan dag-
inn. Uppl. á staönum milli kl. 5 og 6,
miðvikudag og fimmtudag. Fata-
hreinsunin Hraði, Ægissíðu 115.
Verkamenn óskast
í byggingavinnu. Uppl. í síma 44545 eft-
ir kl. 19.
Krossgátur-tímarit.
Oska eftir aöila, sem vill taka að sér
krossgátugerð, og aðila sem vill
spreyta sig á stuttum þýðingum í tíma-
rit. Einnig óskast starfskraftur í dreif-
ingu og innheimtu á tímaritum.
Umsóknir sendist DV fyrir 30. ágúst,
merkt: TímaritKK.
Atvinna óskast
Ung kona óskar
eftir atvinnu fyrri hluta dags. Vön
afgreiðslu. Ensku og dönskukunnátta.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
79523.
Rúmlega 30 ára maður
óskar eftir vinnu. Hefur meira
bifreiöastjórapróf, en allt kemur til
greina. Uppl. í síma 74128 eftir kl. 15 á
daginn.
Kona, vön
afgreiðslustörfum, óskar eftir hálfs
dags starfi, til greina kemur sér-
verzlun með barnaföt eða annan
fatnað, gjafa- eöa blómaverzlun. Uppl.
í síma 34505 frá kl. 3—7 í dag og á
morgun.
Barnagæzla
Dagmamma.
Tek börn í pössun, hef leyfi. Uppl. í
síma 17421, Skerjafirði.
Get tekið barn í gæslu
allan daginn, 2 ára og eldra. Hef leyfi,
er i Fellsmúla. Uppl. í síma 31203.
Barngóð stúlka
eða kona óskast til aö gæta bús og
barna frá 1. sept. í 3—4 mánuöi, börnin
eru 2, búum í Kjarrhólma. Uppl. í síma
40880.
Við erum tvær 3ja ára frænkur sem vantar góða dagmömmu 2—4 daga í viku, helst nálægt Hrafnistu eða í Vogahverfi. Uppl. í síma 79359 og 39569.
Voga eða Heimahverfi. Eg er 14 mánaða, góður strákur, og mig vantar góða konu til aö vera hjá mér fyrir hádegi í vetur. Mamma svarar í síma 31666 eftir kl. 18.
Foreldrar athugið. Tek börn í gæslu, frá kl. 8—13. Er á mjög hentugum stað fyrir skólabörn, í vesturbæ í Kópavogi. Hef leyfi. Uppl. í síma 44306 eftir kl. 17.
Öska ef tir góðu heimili sem 6 ára stúlka fær að koma á frá kl. 15—17 5 daga vikunnar í grennd við Langholtsskóla. Uppl. í síma 38010 eftirkl. 18.
Dagmamma óskast i nágrenni Háskólans til aö gæta 5 mán. gamals drengs næsta skólaár. Uppl. í síma 20942.
Skólastúlka óskast til að sækja 11/2 árs gamlan strák til dagmömmu kl. 17 og vera meö hann þangað til foreldrarnir koma heima. Uppl. í síma 23758.
Garðyrkja |
Gróðurmold, heimkeyrð. Uppl. í síma 37983.
Garðeigendur. Tek að mér standsetningar lóöa, einnig viðhald og hirðingu, vegghleðslu, garð- slátt, klippingu limgeröa og fleira. E.K. Ingólfsson, garðyrkjumaöur, sími 35582.
Túnþökur. Höfum til afgreiðslu strax vélskornar túnþökur af úrvals túni. Túnþökusala Gísla Sigurðssonar, sími 14652.
Túnþökur. Til sölu mjög góðar túnþökur. Fljót og örugg afgreiösla. Uppl. í síma 78155. Landvinnslan sf. Kvöld- og helgarsímar 45868 og 17216.
Túnþökur. Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 20856.
Túnþökur til sölu. Hef til sölu vélskornar túnþökur, fljót og örugg þjónusta. Greiöslukjör. Uppl. í síma 99-4361 og 99^134.
Túnþökur. Góðar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar eöa sækiö sjálf, verktakar og stærri lóðareigendur, geri fast verðtilboð, fljót og örugg af- greiðsla. Sími 66385.
Útvegum mold og túnþökur og litla ýtu í jöfnun. Uppl. í síma 99-4647 og 66397. Húsdýraáburður og gróöurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold til sölu. Dreifum ef óskað er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752.
Þjónusta
Rakavörn og gluggafrágangur. Tökum að okkur að koma í veg fyrir raka á varanlegan hátt. Gerum einnig við skemmdir innan íbúöa, þéttum glugga, setjum upp öryggislæsingar fyrir dyr og glugga og fleira kemur til greina. Kalliö á okkur á staðinn og viö gerum fast tilboö að kostnaöarlausu. Uppl.ísíma 71041.
Teppa- og húsgagnahreinsanir
með nýjum og fullkomnum djúp-
hreinsitækjum er hafa mikið sogafl og
nær þurrka teppin. Náum einnig vatni
úr teppum er hafa blotnað. Nánari
uppl. í síma 11379. Hreinsir sf.
Stop: — Lesið þetta'.
Tökum aö okkur ýmis verk, svo sem
lóöa- og byggingaframkvæmdir, járn-
og trésmíði, einnig alls konar ihlaupa-
vinnu og handverk hjá fyrirtækjum,
stofnunum og einkaaðilum, fram-
kvæmum alls konar innanhússbreyt-
ingar, gerum föst verötilboö ef óskaö
er, vanir menn, greiðsluskilmálar.
Framkvæmdaþjónustan, heimasímar
83809 og 75886.
Pípulagnir-viðgerðir.
Önnumst flestar minni viðgerðir á
vatns-, hita- og skolplögnum. Tengjum
hreinlætistæki og Danfosskrana. Smá-
viðgerðir á baðherbergjum, eldhúsi
eöa þvottaherbergi hafa forgang.
Uppl. í síma 31760.
Dyrasímaþjónusta.
Tek að mér uppsetningu og viðhald á
dyrasímum og kallkerfum. Látiö fag-
mann sjá um verkið. Odýr og góð þjón-
usta. Uppl. i sima 73160.
Raflagnaþjónustan
og dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur
nýlagnir og viðgerðir á eldri raf-
lögnum, látum skoða gömlu raflögnina
yðar að kostnaðarlausu. Tökum að
okkur uppsetningu á dyrasímum.
Önnumst allar viðgerðir á dyrasíma-
kerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir
rafvirkjar. Uppl. í síma 21772 og 71734
eftir kl. 17.
Pípulagnir.
Hitavatns- og fráfallslagnir, nýlagnir,
viðgerðir, breytingar. Set hitastilliloka
á ofna og stilli hitakerfi. Sigurður
Kristjánsson, pípulagningameistari.
Uppl. í síma 28939.
Húseigendur, takið eftir.
Þurfið þið að láta vinna verk? Hraun-
hellur í hleðslur og beð af ýmsum
stærðum og þykktum, steypum inn-
keyrslur og gangstíga eða hellu-
leggjum. Komum á staöinn og gerum
tilboð. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 71041.
PANTANIR
Sími
13010
HÁRGREIÐSLU-
STOFAINI
KLAPPARSTÍG 29
BLAÐBURÐARBÖRN
óskast í eftirtalin hverfi:
Blaðburðarbörn vantar víðsvegar um Kópavog
Rauðarárstígur . Arnarnes ; #
Ránargata • Skarphéðinsgata
Hverfisgata, lægri tölur • Þórsgata
Seltjarnarnes
Grandar
Fellsmúli og nágrenni
Gyðufell
Möðrufell
Sólheimar
1 Lindargata, afleysingar 15.9—9.10
' Kambsvegur
• Skipasund og Sæviðarsund
Bergstaðastræti
Gunnarsbraut
Sóleyjargata og * "
Fjólugata
KRAKKAR
skrifið ykkur á biðlista.
AFGREIÐSLA SÍMI27022
AUGLÝSINGADEILD
SÍÐUMÚLA
33
Siininn er 27022.
Smáauglýsingar
í Þverholti 11
Sími 27022