Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Blaðsíða 9
DV. FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST1982.
9—
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Umsjón:
Gunnlaugur
A.Jónsson
Jane og Peter Fonda, böm kvik-
myndaleikarans kunna, Henry Fonda,
erföu ekki grænan túskilding eftir
föður sinn sem lést nýverið af völdum
hjartabilunar. I þess staö arfleiddi
Henry Fonda fimmtu eiginkonu sina,
Shirlee og fósturdótturina Amy Fonda
að öllum eigum sínum.
I erfðaskránni segir Henry Fonda að
ákvöröun hans um aö gera þau Jane og
Peter Fonda arflaus megi ekki skoöa
sem mælikvarða á kærleika hans til
þeirra heldur hafi hann litið á þau sem
,,f járhagslega sjálfstæð”.
María
Peron
íævi-
; langt
mH 'f|P bann
Æðsti dómstóll Argentínu hefur
bannað Maríu Estelu Martinez de
Peron að taka þátt í stjómmálum það
sem eftir er lífs hennar.
Æðstirétturinn staðfesti þar með
bann það sem herstjórnin í landinu
setti Mariu Peron í eftir að hafa steypt
henni af forsetastóli árið 1976.
Maríu Peron var haldið í stofufang-
elsi í fimm ár eftir valdatöku hersins
en var látin laus á síðasta ári.Eftir þaö
hefur hún búiö í útlegð á SpánL
Henry Kissinger, fyrrum utanríkis-
ráðherra Bandarikjanna, hefur
stofnað alþjóölegt ráðgjafarfyrirtæki.
Meöal starfsmanna fyrirtækisins er
Carrington lávarður, fyrrum utan-
ríkisráðherra Bretlands.
Fyrirtækið mun einkum veita ráð-
gjöf varðandi alþjóðleg viðskipti.
Kissinger, sem gegndi starfi utan-
ríkisráðherra Bandaríkjanna í forseta-
tíð þeirra Richards Nixon og Geralds
Ford, verður forstjóri fyrirtækisins en
stjórnarformaður verður Brent Scow-
croft, sem var öryggismálaráðgjafi
Hvíta hússins í stjórnartíð Fords.
Meðal stjórnarmanna í fyrirtækinu
er Pehr Gyllenhammar, forstjóri
Volvo-fyrirtækisins sænska.
Mitter-
randtil
Egypta-
lands l
ívetur
Francois Mitterrand Frakklands-
forseti fer í opinbera heimsókn til
Egyptalands í nóvember næstkomandi
til viðræöna við egypzka leiötoga, að
þvi er Boutros GhaU, aðstoöarutan-
ríkisráðherra Egyptalands, skýrði frá
við heimkomuna 'frá París í gær en þar
haföi hann rætt við Claude Cheysson,
utanríkisráöherra Frakklands.
Frakkar og Egyptar hafa að undan-
fömu leitast við að marka sameigin-
lega stefnu til Líbanonmálsins.
Reagan lætur ekki sinn hlut í gasleiðslumálinu:
Stjóm Bandaríkjanna
hótar refsiaðgerðum
—viðræðum um lausn á deilunni við Evrópuþ jóðir er jafnf ramt haldið áf ram
Bandarikjastjóm hefur hótað ótö-
greindum refsiaðgerðum ef Frakkar
hafa aö engu bann Bandarikja-
stjóraar við sölu á bandarískum
tækniútbúnaði til gasleiðslunnar
miklu miUi Síberíu og Vestur-
Evrópu.
Larry Spaekes, blaðafuUtrúi Hvíta
hússins, sagði i gær að Bandaríkja-
stjóra myndi beita refsiaðgerðum
gagnvart þeim fyrirtækjum sem
hefðu bannið að engu. Hann sagði
ekki hverjar refsiaðgerðirnar kynnu
aðverða.
I gær var fyrirhugaðri afhendingu
á bandarískum tækniútbúnaði frest-
að i Frakklandi rétt áður en afhend-
ing átti að fara fram i höfninni i Le
Havre.
John Hughes, talsmaður utanrikis-
ráðuneytisins, sagði að fresturinn
kynni að vara meðan viðræður ættu
sér stað mUii ráðamanna i Banda-
rikjunum og Vestur-Evrópu sem
miöuðu að því að finna lausn á þessu
viðkvæma deUumáU.
Reagan hefur lagt bann við því að
bandarísk fyrirtæki eða evrópsk
dótturfyrirtæki þeirra selji tækniút-
búnað tU Sovétrikjanna í refsingar-
skyni fyrir þann þátt sem Banda-
ríkjamenn segja að Sovétmenn hafi
átt í að koma á heríögum i Póllandi.
Bretar, Frakkar, ítalir og V-Þjóð-
verjar hafa lýst því yfir að þeir muni
láta bann þetta sem vind um eyru
þjóta og virða í þess stað samninga
sína við Sovétmenn.
Hughes varaöi Evrópuþjóðirnar
við þessu: „Ef brot eiga sér stað þá
verður gripið tU refsiaðgerða.”
Bashir Gemayel, nýkjörinn forseti Libanons, sést hér fagna sigri fáeinum minútum eftir að hann hafði verið
kjörinn forseti. Kjör hans hefur mælst mjög misjafnlega fyrir. Kristnir hægri menn eru yfir sig ánægðir en
múhameðstrúarmenn að sama skapi óánægðir.
Brottflutn-
ingi haldið
áf ram f dag
Itöslku friðargæslusveitirnar
munu taka sér stöðu í Beirút í
dag samtímis því sem brott-
flutningi skæruliða PLO f rá borg-
inni verður haldið áfram.
Hluti ítalska friðargæsluliðsins
kom til Beirút í gærkvöldi og mun
það taka sér stöðuá „græna belt-
inu” svokallaða í dag en belti
þetta skUur að Vestur-Beirút þar
sem múhameöstrúarmenn eru í
miklum meirihluta og Austur-
Beirút þar sem Israelsmenn og
kristnir hægri menn ráða ríkjum.
Nú hafa um fjögur þúsund
skæruliðar farið frá Beirút tU
Jórdaníu, Iraks, Túnis, Súdan og
Norður- og Suður-Jemen.
Kissinger
forstjóri
íráð-
gjafar-
fyrirtæki
Sunnudaga-
skóla breytt
í vændishús
Ownjuleg umsiikn \elst nu
lyrir yfirvtihlum i Hudderslit'ld á
Englandi. I msnkiiin gengur ul a
að fá að breyta simnudagasknla i
bnrginni i \ a'iidisbtis.
Það \ar kaupsyslumaðurinn
Antnny l’nrter sem nýverið snlti
um það til bnrgaryfirvalda að fa
að breyta siinnudagasknla i mið-
bnrginni i studentagarða. l'in-
snkniuni \ar bafnað á þeirri liir-
sendu að ekki va'rti na'gileg bila-
stanði \ ið liusið.
l’nrter \ ar þá ekki al baki dntt-
inn lieldur lagði iiiu nyja umsnkii
um að fa að hcfja rekstur \ a'iidis-
Ihiss þar sem áður \ar sunnu-
dagaskúli. Ilann sagði að i þ\ i til-
teili a'tti bilasta'ðisskurtiiiinn
ekki að valtla erfiðleikiim þ\i
reikna ma'tli með þvi að \ ið-
skiptav inirnir viidu leggja liiliun
' siiium i talsverðri fjarla'gð fra
btisimi.
Hann 1 enti ial"t>aini a ;ið
limmtan tulkiii w . eir k.ii'l-
nieiiii (ii\ n Iu la ... bnsiiii .
Málarameistarar!
Byggingameistarar!
kynningarafsláttur á Layher
millipöllum. Lengdir frá 6,10
m til 10,0 m. Breidd 53 cm. 150
kg burðarþol.
‘ 1 V i d
^7 V"" t
tJI , 11^^'''
m 33
1. n . L tJ _ .... 4
Góðir
greiðslu-
skilmálar
pflLmn/on &vnL//on
Klapparstig 16, simi 27745.
Verðlækkun á
SUNDFATNAÐI
út þennan mánuð