Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR 26. ÁGUST1982.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Ertu reiö út'
af einhverju?
Hrollur
Skemmtanir
Stuðlatríó
heldur uppi gleði og gamni
á dansleik ykkar í vetur.
Vönduð músík við allra hæfi.
Sími 40119 frá kl. 13-23.
Símar 21886 og 66558 (á kvöldin).
Diskótekið Dísa.
Elsta starfandi ferðadiskótekið er
ávallt í farabroddi. Notum reynsla
þekkingu og áhuga, auk viöeigandi
tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa, er efna til dansskemmtana, sem
vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaöur og samkvæmisleikjastjórn,
þar sem viö á er innifaliö. Samræmt
verö Félags ferðadiskóteka. Diskótek-
iö Dísa. Heimasími 50513 og 66755.
Stjörnuspeki
Geri fæðingarkort
og árskort. Uppl. í síma 27064.
Einkamál
Reglusamur maður óskar
aö kynnast konu á aldrinum 25—45 ára,
meö náin kynni í huga. Fariö verður
meö öll bréf sem trúnaöarmál. Tilboð
sendistDV merkt: „Reglusamur857”.
Ég er 45 ára
fráskilin kona og óska að kynnast karl-
manni á góöum aldri, helst ókvæntum.
Tilboö sendist augld. DV fyrir 30. ágúst
merkt,,Haust 792”.
Tapað -fundið
Tapazt hafa bíllyklar
mánudaginn 24. ágúst milli kl. 10.30 og
11 fyrir hádegi, fyrir framan húsiö
Kirkjuveg 18, Keflavík. Finnandi
vinsamlegast skili þeim á lögreglu-
stööina í Keflavík eöa hringi í síma 92-
6005.
lnnrömmun
Rammamiðstöðin Sigtúni 20.
Sími 25054. Alls konar innrömmun,
mikið úrval rammalista. Fljót og góð
þjónusta. Einnig kaup og sala á mál-
verkum. Rammamiöstöðin, Sigtúni 20,
(á móti Ryðvarnarskála Eimskips).
Ökukennsla
Ökukennsla— æfingatímar
Ökukennslu ef vil fá,
undireins ég hririgi þá,
i nítján átta níu þrjá,
næ ökukennslu Þ.S.H.
Ökukennsla Þ.S.H. býður nú upp á
nýjan Buick Skylark. Símar 19893 og
33847.
Ökukennsla-ferðalög.
Kennslubifreiðin er Toyota Crown ’82.
Þiö greiðið aðeins fyrir tekna tíma.
Tek einnig fólk í æfingatíma, útvega öll
prófgögn. Ef þiö af einhverjum
orsökum hafiö misst ökuleyfi ykkar
hafiö þá samband við undirritaöan.
Geir P. Þormar. ökukennari og um-
boösmaður ferðaskrifstofunnar Sögu.
Sími 19896 og 40555.
Ökukennsla, æfingartímar,
hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi
Galant. Tímafjöldi viö hæfi hvers ein-
staklings. ökuskóli og öll prófgögn á-
samt litmynd í ökuskírteinið ef þess er
1 óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla, æfingatimar,
bifhjólapróf. Kenni á Toyota Cressida
’81 meö vökvastýri. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaö er. Einnig bifhjólakennsla á nýtt
350cc götuhjól. Aðstoöa einnig þá sem
misst hafa ökuleyfi af einhverjum
ástæðum til að öðlast það aö nýju.
Magnús Helgason, sími 66660.