Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Blaðsíða 1
Sakadómur Raykjavikur lét í gmr fara fram vettvangsrannsókn á þvi hvort tækiðá nyndinni náði að greina
lögregluradar við hraðamælingu. Tækið er svokallaður radarvari og kamur við sögu i sakamali sem snertir
tvo rallökumenn sem mældust é 131 kílúmetra hraða á Suðurlandsvegi fyrir tveim árum. Mál þetta er að
mörgu leyti athyglisvert. Meðal annars hefur Sakadómur þurft að kanna hvort hugsanlegt sá að flugvél hafi
komið inn á lögregluradarinn er rallmennirnir voru gripnir. -KMU/D V-mynd: S
Radarprófanir á Suðurlandsvegi í gær:
Sakadómur
rannsakar
radarmæling-
ar lögreglu
— ökumenn vefengja áreiðanleika
lögregluradars—sjá bls. 2
||^^^MMI£MMMIIMIIMMHMMMIMIMMMMM|MMMMMMMMMMMI
!órar síður íþróttir:
horfendur
sváfufyrír
utan völlinn
Allt um
Evrópukeppnina
íknattspymu
-sjábls. 18-21
Fyrirmyndar
fjölbýli
— sjá Dægradvöl
bls. 36-37
mBmmmm&mmumumaamimmmmmm
í flugkreppunni:
SASskilar
hagnaði
— sjá erl.fréttir
bls.8-9
Fyrsta
flugslysiðí
sögu
Luxemhorgar
— sjá erl. fréttir
bls.8-9
Nokkuð þokaðist í átt að samkomulagi
hjá undirmönnum:
Langurfundur
framundan hjá
samningamönnum
Fundi sáttasemjara meö undir-
mönnum á farskipum og forráöa-
mönnum skipafélaganna lauk um
þrjúleytiö í nótt. Deiluaðilar nálguðust
nokkuð hvorir aðra. Enn er þó langt í
land.
Nýr sáttafundur hefur verið
boðaður klukkan þrettán í dag. Hefur
sáttasemjari látið í veðri vaka að
samningamönnum verði haldiö á fundi
alla næstu nótt.
Verkalýðsfélagið Dagsbrún hefur
boðað samúöarverkfall frá og með 7.
október næstkomandi. Tekur það til af-
greiðslu á leiguskipum með erlendum
áhöfnum sem íslensku skipafélögin
hafa í förum.
Ekki er talið ólíklegt að Verka-
mannafélagið Hlíf í Hafnarfirði geri
slíkt hið sama.
-KMU.
Virkjanamenn greiða atkvæði um
miðlunartillögu:
Gott hljóó
„Eg get engu spáð um úrslit at-
kvæðagreiðslunnar. En það er gott
hljóð í mönnum,” sagði Siguröur
Oskarsson, framkvæmdastjóri Verka-
lýðsfélagsins Rangæings, er DV náði
tali af honum í morgun. Hann var þá
staddur uppi á Sultartanga en fundur
um miðlunartillögu sáttasemjara var
þáaðhefjast.
„Menn telja aö verulegur árangur
i mönnum
hafi náðst fyrir verkamenn,” sagði
Sigurður ennfremur.
Fundurinn hófst klukkan hálftíu í
morgun. Sitja hann þeir starfsmenn
við virkjunarframkvæmdir sem verið
hafa í verkfalli að undanförnu. At-
kvæðagreiösla um tillögu sátta-
semjara verður að fundi loknum. Er
búist við að úrslit liggi fyrir upp úr
klukkanfjórtánídag. -KMU.
Sigríður Þorvaldsdóttir i hlutverki sinu í Garðveisiunni.
D V-mynd Bjarnieifur.
Hin umdeilda
Garðveisla
f rumsýnd í kvöld