Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Blaðsíða 32
32 Smáauglýsmgar DV. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Bílar til sölu Til sölu gamall Saab 95 árg. 1966 meö tvígengisvél, nýskoöaöur. Uppl. í sima 15855. riAMC atk m X7 Mercedes Benz 280 SE, einstakur glæsivagn 1974 250.000 Eagle Wagon, 4x4, blásans., 6 cyl., sjálfsk., 1980 270.000 Fiat 132 GLS 2000 1980 140.000 AMC Concord 6 cyl., sjálfsk., 21.000 km 1979 145.000 Willys CJ7 m/fíberhúsi, 6 cyl., 4-gíra 1978 240.000 ATH. VANTAR FIAT 127 ARG. 1978,1979 0G 1980 Á SKRÁ. BÍLASALAN EGILL VILHJÁLMSSON HF. SMIÐJUVEGI 4, KÓPAVOGI SÍMAR 77720 - 77200. S tórviðburður! KJÖRBÚÐ HRAUNBÆJAR auglýsir 40 FISKTEGUNDIR í B0RÐUNUM ÍDAG Veriö velkomin á þessa kynningu okkar og smakkiö. Kjörbúð Hraunbæjar Hraunbæ 102. — Sími 75800. Til söluWUlys árg. ’74, 6 cy., brúnsanseraöur, í topp- standi. 8 dekk á 8 felgum fylgja (breiö), ný blæja. Uppl. í síma 40523 milli kl. 17 og 19. TU sölu BMW 520 árg. 1981, ekinn 28 þús. km. Uppl. í síma 99-8595. Til sólu Toyota Crown dísil árg. 1980, 5 gíra, bíll í toppstandi. Uppl. í símum 92-8509 og 92-8134 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Matra Mimca Senko árg. 1979. Uppl. í síma 92-8509 og 92- 8134 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu GMC jemmy dfsU árg. ’74, 6 cyl., meö Bedord vél og 4ra gíra kassa, ný dekk 15,38 1/2 x 15, allur nýupptekinn. Uppl. í síma 46260 frá kl. 16-22. I .. . ég seldi 40 blöð ídag-og græddi líkalOOkall. .. S0LUB0RN ATHUGIÐ! Afgreiðsla ÞVERHOLT111 Komið og seljið og vinnið ykkur inn vasapeninga SÍMINN ER 27022 Vatnsberinn Hólmgarði 34. Klipping, permanent og litanir fyrir dömur og herra. Opiö frá kl. 9—6, gjöriö svo vel aö líta inn. Sími 37464. Bílaleiga j ; ;l Bjóöum upp á 5—12 manna bifreiðar, stationbifreiöar og jeppabifreiðar. ÁG bílaleigan, Tangarhöföa 8—12, símar 91-85504 og 91-85544. Varahlutir ÖSumsoBiD Varahlutir—aukahlutir— sérpantanir. Sérpantanir í sérflokki — enginn sér- pöntunarkostnaöur — nýir varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan — einnig notaöar vél- ar, bensín og dísil, gírkassar, hásingar og fl. Fjöldi varahluta á lager t.d. flækjur, felgur, blöndungar, knastás- ar, undirlyftur, tímagírar, drifhlut- f föll, pakkningasett, olíudælur og margt fl. Hagstætt verö. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Myndalistar fyrir bíla, jeppa og van aukahluti fyrirliggjandi. Póstsendum um land allt. Einnig fjöldi upplýsinga- bæklinga fáanlegur. Uppl. og af- greiösla að Skemmuvegi 22 Kópavogi alla virka daga milli kl. 20 og 23 aö kvöldi. Póstheimilisfang er á Víkur- bakka 14 Rvík, Box 9094, 129 Reykja- vík. Ö.S. umboöiö. [Líkamsrækt Yogastööin Heilsubót. Viö bjóðum morguntíma, dagtima, og kvöldtíma, fyrir fólk á öllum aldri, saunaböð og ljósaböö. Markmiö okkar er aö verjast og draga úr hrörnun, aö efla heilbrigöi á sál og líkama. Nánari uppl. í símum 27710 og 18606. Havana auglýsir. hnattbari, kristalsskápa, homskápa, fatahengi, spegla meö málmramma og viöarramma, sófaborö, taflborösstóla, manntöfl, taflborö, blómasúlur, lampafætur og bókastoðir úr ónix, upplýstar helgbnyndir, blaöagrindur. Havana, Torfufelli 24, sími 77223. Verzlun Flauelsborðdúkar og löberar, allar fáanlegar stærðir, brúnir, grænir, rauöir og drapplitir, einnig hringlaga og sporöskjulaga. Póstsendum. Uppsetningabúöin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Ekta smíðajámsvörur: Hurðarhúnar, hespur, lamir, klinkur, bankarar, draglokur, höldur, hand- föng, kistulamir, og lásar, krókar, snagar, arinsett, viðarpottar, neista- hlífar, kertastjakar, lampar, útiljós, olíulampar, klukkustrengir, speglar, hillur o.fl. Sumarhús hf. Háteigsvegi 20, sími 12811. Til sölu Ný hestakerra til sölu, tveggja hesta, tvær hásingar, vönduö smíði. Uppl. í símum 71565 og 34160. Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11 og síminn þarer27022 OpM alla virka daga frá kl. 9—22 Laugardaga frá kl.9—14 Sunnudaga frá kl. 18—22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.