Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Blaðsíða 9
DV. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER1982. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Ævintýra- prinsessan Tólf ára gömul skólastúlka í London, Lucy Butler, hefur held- ur betur gert þaö gott meö því aö skrifa ævisögu Díönu prinsessu, eins og sú saga kemur höfundin- um sjálfum fyrir sjónir. Lýsir bókin Díönu sem barni við lestur ævintýra, umkringda góöum verndardísum, og unaðslegri ástarsögu hennar og Karls Breta- prins sem endar meö gífurlegri hamingju og syni í bamavagni. Bókinni fylgja og 17 myndir sem Lucy hefur sjálf teiknað af atburöum þessum, en bókina nefnir hún „Ævintýraprins- essan”. Bókaútgáfan Corgi tók bókina þegar til útgáfu og er hún væntanleg á markaö í byrjun október. Ævintýraprinsessan Diana: Fékk bæði prins og bam í vagni. ViljaHong Kongaftur Zhao Ziyang, kínverski for- sætisráðherrann, sagöi á dög- unum aö Kína væri staðráöið í að ná aftur yfirráöum í Hong Kong í fyllingu tímans en mundi þó tryggja hagsæld fríríkisins og efnahagslegt öryggi. Á blaðamannafundi i tilefni heimsóknar Margaretar That- cher, forsætisráöherra Breta, og viöræöna hennar við kínverska ráðamenn sagöi Zhao forsætis- ráöherra samt ekkert um hvemig og hvenær Kínverjar mundu yfirtaka Hong Kong. Hann staðfesti aö Hong Kong væri meðal mála á dagskrá í viöræðum Kínver ja viö jámfrúna bresku. Hann kvaöst ekki halda aö miklar breytingar yröu gerðar á tilhögun mála í Hong Kong þótt nýlendan hyrfi undir stjórn Peking. Bretar hafa Hong Kong á leigu samkvæmt samningi viö Kínverja. Gildir sá samningur til 99 ára en rennur út 1997. Aö vísu lítur Rauða-Kína á alla samninga við Breta frá 19. öld sem nauðungarsamninga og því ógilda. Ríkir nokkur óvissa um hver framtíð nýlendunnar veröur. Fráfarandi forseti Líbanons, Elias Sarkis (t.h.), sést hér aðstoða Amin Gemayel við að setja á sig embættis- táknið eftir svardagann. Gemayel kominn í embættið Amin Gemayel sagöi, er hann sór -embættiseið sinn sem forseti Líbanon, aó hann héti því að sffiðva .styrjöldina í landinu og koma erlendum herjum >ir landi. Gemayel, sem getið hefur sér orö sem sáttamaöur, sagöi aö stjórn hans myndi fyrst og fremst einbeita sér aö því aö styrkja tenosbn viö arabaríkin. Bandankin, Frakkland ug nalia höi'öu áöur sent 2000 hermenn til Libanon aö beiöni stjórnvalda þar til aö kpma á friöi í landinu. Friðargæslu- sveitirnar höföu umsjón meö brottför palestínskra og sýrlenskra herja frá landinu. Vetrarvörur TISKUVERSLUN Banlostr^eti 11 S: 23581 POS TSENDUM J- > Litur: vinrauðut. Stærðir: 36 44. Verð: kr. 715,00. 0 ^ lE líðíl kv öl Idtíll kl.2 Ql HA6KAUP Skeifunni15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.