Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Blaðsíða 23
ÐV. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER1982. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Aöili úti á landi óskar aö taka sér umboö fyrir mynd- bandaleigu, hefur umráð yfir húsnæöi. Oáteknar, videospólur óskast. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-365 Ódýrar en góðar. Videosnældan býöur upp á VHS og Beta spólur. Leigjum einnig út mynd- segulbönd og seljum óáteknar VHS spólur á lágu verði. Nýjar frumsýning- armyndir voru aö berast í mjög fjöl- breyttu úrvali. Opiö mánudaga-föstu- daga frá 10—13 og 18—23, laugardaga og sunnudaga frá 10—23: Verið vel- komin aö Hrísateigi 13, kjallara. Næg bílastæði, sími 38055. Video-sport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæöinu Miðbæ viö Háaleitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulst- ur. Ljósmyndun Viljum kaupa góðan, notaðan stækkara. Uppl. í síma 22594 eftirkl. 16. Dýrahald Rauðblesótt 9 vetra hryssa til sölu. Uppl. í síma 71972 eftirkl. 18. Til sölu hey. Uppl. í síma 99-6042. 500—600 baggar af úrvalshálmi til sölu. 1. kr. kílóið ef hann er tekinn strax. Uppl. í síma 99- 5660. Til leigu hesthúspláss meö hirðingu. Uppl. í síma 74133 eftir kl. 20. Hjól Til sölu Honda SS 50 árg. 77, góöur kraftur. Uppl. í síma 66015 kl. 17 til 18. Til sölu Jamaha MR 50 árg. 78. Verð 3.000. Uppl. í síma 75855 eftirkl. 17. Til sölu Suzuki TS 400 árg. 78, annað hjól fylgir meö í vara- hluti ef óskaö er. Uppl. í síma 97-1130. Akureyri — Akureyri. Karl H. Cooper verslun í Reykjavík opnuö næstkomandi föstudag, umboð á Akureyri í húsakynnum Vélsmiöju Steindórs hf. Frostagötu 6a. Á boðstól- um veröa: Nava bifhjólahjálmar, Nava vörur, dekk, slöngur, hanskar, Bel Ray olíur, varahlutir í bifhjól og margt fleira. Veriö velkomin. Póst- sendum, sími 96-23650. Til sölu Kawasaki GP z 550 árg. ’81, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 72022. Til sölu Honda CR 480, mótocrosshjól, árg. ’82. Uppl. í síma 73676. Suzuki AC 50 árg. 78 og Suzuki T 2 500 árg. 70. Uppl. í síma 82417 eftir kl. 17. Til sölu vel með farin Honda MB 50 árg. ’82. Uppl. gefur Sturla Helgi í síma 71851. Til sölu Kawasaki AR 80 árg. 1982. Einnig óskast torfæruhjól til kaups. Uppl. í síma 66322. Byssur Haglabyssa óskast, helst pumpa. Tvíhleypa og einhleypa koma einnig til greina. Uppl. í síma 71796. Gæsarifflar. Remington 22—250 cal meö Busc kíki (stækkun 4—12x50) til sölu. BRNO 222 cal með. Tasco kíki (stækkun 6x40) einnig til sölu. Uppl. í síma 20400 f. h. og 24204 á kvöldin og í hádeginu. Til bygginga Mótatimbur til sölu. Tvínotað mótatimbur, 2400 metrar af 1x6 og 1600 metrar af 1 1/2x4. Uppl. í síma 27888 eða 26612. Húsbyggjendur. Þið sem eruð búnir. Okkur vantar timbur í upphengjur fyrir falskt loft. Lengdir frá 2,20 í 40 ca. Allar þykktir og breiddir koma til greina gegn sann- gjarnri staðgreiðslu. Uppl. í síma 54883 eftirkl. 17. Til sölu 2000 metrar af mótatimbri, 1 tomma x6. Uppl. í síma 92-6061. Til sölu nokkur þúsund metrar af 1x6, nýju, ónotuöu, móta- timbri á góöu verði. Uppl. í síma 72696. Fasteignir Til sölu 100 ferm hæð í steinhúsi í Bíldudal.Uppl. í síma 94- 2240. Verðbréf Fjármögnun. Get lánað verslunum, heildsölum eða hliöstæðum fyrirtækjum peninga í stuttan tíma. örugg viðskipti fyrir báöa aðila. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-476. Onnumst kaup og sölu ;allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvixla. Veröbréfa- markaöurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi'). Sími 12222. Safnarinn Kaupi frímerki, stimpluö og óstimpluð, einnig frimerkt umslög af fyrirtækjum. Tómas Albertsson, Smiðjustíg 2, Hf., sími 52792 milli kl. 5og7. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margskonar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Kaupi frímerki, stimpluð og óstimpluð, gamla peninga- seöla, póstkort, prjónmerki (barm- merki), kórónumynt, mynt frá öörum löndum og aöra söfnunarmuni. Kaupi einnig frímerki, umslög af fyrir- tækjum. Frímerkjabúðin, Laugavegi 8. Uppl. í síma 26513. tímmm^ammmm^^mmmmmmmmmmmmmmmmmammm Flug Grípið tækifærið. Til sölu 1/6 hluti í mjög góðri flugvél, Sessna Skyline 182 árg. 75, TF IFR. Ein sú besta í yfirlandsflug og blind- flugsæfingar. Fully IFR. Mjög gott verð. Hringið strax í síma 72469. Óska eftir aðkaupa hlut í Cessna 152 eöa samsvarandi vél. Æskilegt að skýlispláss fylgi. Uppl. í síma 43109. Bátar Til sölu 25 feta planandi fiskibátur, smíðaður í Mótun ’82. Uppl. í síma 94-2231 eftir kl. 19. TU sölu sportbátur af gerðinni Viking, 22 fet. Perking dísilvél. Áttaviti, talstöð og fleira fylgir. Verð 100—120 þús. kr. Uppl. í síma 43362 eða 37811 eftir kl. 19. 18 feta flugfiskur. Til sölu er fallegur 18 feta flugfiskur með Volvo Penta B 20 vél, sem þarfnast standsetningar, ásamt vagni, talstöö, útvarpi o.fl. Uppl. í síma 29455 og 25099 í dag en síma 34619 í kvöld. Trygging gegn verðbólgu: Um leiö og gengið er frá samningi um kaup á SV-bátum (áöur Mótunar- bátum) er samiö um fast verð. Fram- leiðum: 20 og 25 feta planandi fiskibáta og 26 feta fiskibát (Færeying). Stuttur afgreiðslufrestur og góð kjör eru aðals- merki okkar. Söluaðilar: Reykjavík: Þ. Skaftason, Grandagaröi 9, símar 91- 15750 og 14575, Akureyri: Norðurljós sf., Furuvöllum 13, sími 96-25400, Skipaviðgerðir hf., Vestmannaeyjum, sími 98-1821, kvöldsími 98-1226. Bátasmiðja Guðmundar minnir á trefjaplastbátana. Smíöum 20 feta hraöskreiða fiskibáta svo og 28 feta hefðbundnar trillur meö húsi frammi á eöa aftur á eftir óskum kaupanda. Bátasmiöja Guömundar, Helluhrauni 6 Hafnarfirði, sími 50818, kvöldsími 51508. Bátar óskast, 11—15 tonna tréskip, 20—30 tonna tré- skip. Til sölu 2ja—16 tonna bátar, rækjubátur og íbúð. Bátar og búnaður, Barónsstíg 3, sími 25554, heimasími 75514. Vinnuvélar Borvél 1/2” með 1 ha. mótor og borösög 8” í 1 1/2 ha. mótor til sölu, bæöi í 1. flokks ástandi. Uppl. í síma 10427. Varahlutir í Bruyt X2 til sölu, snúningsmótor og snúnings- lega fyrir Broyt X2. Uppl. í síma 96- 33103. Nýinnfluttar vinnuvélar. Til sölu: Bröyt X 30 1979, Bröyt X 4 1971, Bröyt X20 75 og 77, Komatsu D6 5 E-6 1974 nýuppgerð, Lieber hjóla- grafa 4X4, Scania 111 vörubifreið 1975, Volvo 1025 vörubifreið 1977, Benz 2232 2ja drifa 1972, Malarvagn 16 tonna, Atlas bílkrani, einnig loftpressur. Þessi tæki eru öll til sýnis og sölu. Bíla- sala Alla Rúts. Sími 81666 og 81757. Varahlutir Til sölu VW1302 árg. 71 til niðurrifs. Uppl. í síma 72398. Til sölu varahlutir í Saab 99 71 Saab96 74 CHNova’72 CHMalibu 71 Hornet 71 Jeepster ’68 Willys ’55 Volvo 164 70 Volvo 144 72 Datsun 120 Y 74 Datsun 160 J 77 Datsun dísil 72 Datsun 1200 72 Datsun 100 A 75 Trabant 77 A—Allegro 79 Mini 74 M—Marina 75 Skoda120L 78 Toyota MII73 Toyota Carina 72 Toyota Corolla 74 Toyota MII72 Cortina 76 Escort 75 Escort van 76 Sunbeam 1600 75 V-Viva 73 Simca 1100 75 Audi 74 Lada Combi ’80 Lada 1200 ’80 Lada 1600 79 Lada 1500 78 o.fl. Mazda 616 73 Mazda 818 73 Mazda 929 76 Mazda 1300 72 VW1303 73 VW Mikrobus 71 VW1300 73 VW Fastback 73 Ford Capri 70 Bronco ’66 M—Comet 72 M—Montego 72 FordTorino 71 Ford Pinto 71 Range Rover 72 Galant 1600 ’80 Ply Duster 72 Ply Valiant 70 Ply Fury 71 Dodge Dart 70 D. Sportman 70 D. Coronet 71 Peugeot404D 74 Peugeot 504 75 Peugeot 204 72 Citroen G.S. 75 Benz 220 D 70 Taunus 20 M 71 Fiat 132 74 Fiat 131 76 Fiat 127 75 Renault 4 73 Renault 12 70 Opel Record 70 o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, staö- greiðsla. Sendum um land allt. Bílvirk- inn Smiðjuvegi 44 E Kópavogi sími 72060. Tilsölu alvegspes álvél V 8 215 cup. ásamt 4ra gíra Muncy gírkassa og Ram super skipter, einnig Cortinu boddí með lækkuðum toppi. Uppl. í síma 86511 og á kvöldin í síma 14868. Páll. Óska eftir vél í Toyota Hiace 74 R12. Uppl. í síma 93- 1785. Óska eftir vél í VW Passat 79. Uppl. í sima 93-1795. Toyota Mark II73. Til sölu ýmsir varahlutir í Toyota Mark II, vél, gírkassi og margt fleira. Uppl. í síma 85908. Til sölu notaðir varahlutir úr Matador station árg. 73. Allir boddíhlutir, hásing, stuðarar, bensín- fantur, gluggar í stýri, 2 stk. góð H— 78—14 hjólbarðar + felgur og fleira, einnig úr Intemational pickup 1210 73 Dana-60 hásing 8V vél, boddíhlutir, stýrisgangur o.fl., á sama staö 4 kg. loftpressa, 1 cyl., 220 V.Uppl. í síma 10821. Varahlutir, dráttarbill, gufuþvottur, Höfum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir bif- reiöa. Einnig er dráttarbíll á staönum til hvers konar bifreiðaflutninga. Tökum aö okkur aö gufuþvo vélasali, bifreiðar og einnig annars konar gufu- þvott. Varahlutir eru m.a. til í eftir- taldar bifreiöar: A-Mini 74 Lada 1600 78 A. Allegro 79 Eaa1200 74 BMW Mazda 616 75 Citroen GS 74 Ch. Impala 75, Ch. Malibu 71-73 Datsun 100 A 72 Datsun 1200 73 Datsun 120 Y 76 Datsun 1600 73, Datsun 180BSSS78 Datsun 220 73 Dodge Dart 72 Dodge Demon 71 Fíat 127 74 Fíat 132 77 F. Bronco ’66 F. Capri 71 F. Comet 73 F. Cortina 72 Mazda 818 delux 7' Mazda 929 75—76 Mazda 1300 74 M. Benz 200 D 73 ,M. Benz508 D Morris Marina 74 Playm. Duster 71 Playm. Fury 71 Playm. Valiant 72 Saab 96 71 Skoda 110 L 76 Sunb. Hunter 71 Sunbeam 1250 71 Toyota Corolla 73 Toyota Carina 72 Toyota MII stat. 71 F. Cortina 74 F. Cougar ’68 F.LTD 73 F. Taunus 17 M 72 F. Taunus 26 M 72 F. Maverick 70 F. Pinto 72 Trabant 76 Wartburg 78 Volvo 144 71 VW1300 72 VW1302 72 VW Microbus 73 VW Passat 74 Öll aöstaða hjá okkur er innandyra, þjöppumælum allar vélar og gufu- þvoum. Kaupum nýja bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opiö frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugardaga. Varahlutir-ábyrgð. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d.: Fiat 131 ’80, Toyota MII75, Toyota MII72,' Toyota Celica 74 Toyota Cariná 74, Toyota Corolla 79, Toyota Corolla ’74‘, Lancer 75, Mazda 616 74, Mazda 818 74, Mazda 323 ’80, Mazda 1300 73, Datsun 120 Y 77, Subaru 1600 79, Datsun 180 B 74 Datsun dísil 72, Datsun 1200 73, Datsun 160 J 74, Datsun 100 A 73, Fiat 125 P ’80, Fiat 132 75, Fiat 127 75, Fiat 128 75, D. Charm. 79 Ford Fairmont 79, Range Rover 74, Ford Broneo 73, A-Allegro ’80, Volvo 142 71, Saab 99 74, Saab 96 74, Peugeot 504 73, Audi 100 75, Simca 1100 75, Lada Sport ’80, Lada Topas ’81, Lada Combi ’81, Wagoneer 72, Land Rover 71, Ford Comet 74, Ford Maverick 73, Ford Cortína 74, Ford Escort 75, Skoda 120 Y ’80, Citroen GS 75, Trabant 78, Transit D 74, Mini 75, o.fl. o.fl. Ábyrgö á öiL.. *'íöppumælt og gufuþvegiö. Kauh a bíla til niðurrifs. Opiö virka T. 9—19, laugardaga frá kl. 10—, .idum um land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Til sölu gírkassi og millikassi úr Willys og Dana 44 afturhásing í Willys. Uppl. í síma 17256 eftirkl. 18. Ford og Mopar varahlutir. Fyrir Ford: 3ja gíra Hurst skiptir, 3ja gíra Bronco kassi, stærri gerð af 3ja gíra fólksbílakassa, vatnskassi, með kælingu fyrir sjálfskiptingu. Drifskaft úr Torino og mótorpúðar. Fyrir Mopar: Weiand millihedd, Holley 780, CFM, Crane Fireball knastás, 8 3/4 hásing. Sími 53920 og 54749 eftir kl. 20. Scout II árg. 75. Er að rífa Scout, lítið ekinn, vél 8 cyl., 304 sjálfskiptur, hásingar Spiser 44, aflstýri og -bremsur, góðir afturhlerar og fleira. Uppl. í síma 92-6622. Hef til sölu notaða varahluti í árg. ’68—76 Ford, Míní, Chevrolet, Mazda, Cortína, Benz, Scout, Fíat, VW, Toyota, Volvo, Citroen, Rambler, Volga, Datsun, Peugeot og Saab. Einnig notaðar dísil- vélar. Uppl. í síma 53949 milli kl. 8—10 og21og 23. Vörubílar Vörubílar 6-hjóla. Scania T82M ’82 Scania 81S ’80-’81 Scania 111 76 Scania 80S 70 VolvoF86 71-73 Volvo F717 ’80 Benz 113 ’67 Benz 1519 72 Benz 1618 ’68 Benz 1619 74 79 Benz 1719 78 Man 19-320 77 Man 15-200 74 Man 19-240 ’81 Hino KB 422 Sendibilar VOLVOF610 ’82 Volvo F609 78 Volvo F88 77 Vörubílar 10-hjóla Scania 112 ’81 Scania 111 75—’80 Scania 140 73-75 Scania 110 73—74 Scania 776 ’65-’68 Scania 85 71-74 Volvo F12 78-79 VolvoFlO 78—’80 Volvo N10 77—’80 Volvo F89 74 Volvo F88 ’67—77 Man 26-240 ’79Man 19-280 77 Man 30 75 Man 26-320 73 Man 19-230 71 GMCastro 73 74 Volvo N88 ’67—72 VolvoF86 71-74 Benz 2632 77-79 Benz 2224 71—73 Benz 1632 76 Rútur Toyota Kuster 73,21 manns Toyota Kuster 77,21 manns Man 635 framdr. ’62,26 manna Bíla- og vélasalan Ás, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Bflaþjónusta Garðar Sigmundsson Skipholti 25 Reykjavík. Bílasprautun og réttingar, símar 20988 og 19099. Greiösluskilmálar, kvöld og helgar- sími 37177. Bilver sf. Auðbrekku 30. Muniö okkar viöurkenndu Volvoþjón- ustu, Önnumst einnig viögerðir á öðrum gerðum bifreiða. Bjóðum yður vetrarskoöun á föstu verði. Pantanir í síma 46350. Bónum og hreinsum bilinn. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 75384. Vélastilling Auöbrekku 51 Kópavogi. Framkvæm- um véla-, hjóla- og ljósastillingar með fullkomnum stillitækjum. Uppl. í síma 43140.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.