Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Blaðsíða 6
6
DV. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER1982.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Gæði hamborgara rannsökuð
á níu skyndibitastöðum
— skyndi-
könnun á
vegum Neyt-
endasam-
takanna
Skyndikönnun á gæöum hamborgara
var nýlega framkvæmd á vegum Neyt-
endasamtaka Islands. Voru könnuö
gæöi hamborgara frá níu skyndibita-
stööum á höfuöborgarsvæðinu.
Niðurstööur skyndikönnunarinnar
sýna að í öllum tilvikum var um sölu-
hæfa vöru aö ræöa, en gæði hamborg-
aranna voru mjög misjöfn og verö á
þeim reyndist mjög mismunandi eftir
stöðum.
Könnun á næringargiidi, gerlafjölda
og bragðgæðum var byggö á sýnis-
hornum frá einum degi. Mæling á salt-
innihaldi á sýnishomum tveggja daga
og verökönnun á sýnishornum frá
þremur dögum.
Sýnishorn voru send Matvælarann-
sóknum ríkisins (gerlatalning) og
fæöudeiid Rannsóknarstofnunar land-
búnaðarins (aörarmælingar).
Á meðfylgjandi töflu sem birtist hér
á síðunni eru niöurstöður teknar sam-
an.
Lág tala — góð útkoma
Staöirnir eru níu og þeir taldir upp í
starfrófsröö og er þeim síöan raöaö
meö númerum frá 1 tii 9. Einn er best.
RANNSÖKN A GÆÐUM HAMBORGARA A 9 SKYNDIBITASTÖÐUM
STAÐUR NÆRINGARGILDI3 VERÐ/G KJÖTSb GERLAFJÖLDIC SUMMAf BRAGÐGÆÐId SALTINNIHALD 'I
Askur, Breióholti 3 9 6 18 '4 8
Brauðbær 6 8 7 21 6 3
Brautargrill 5 1 4 10 3 7
Góðborgarinn 9 6-7 8 23-24 5 5
Svarta pannan 1-2 4 Z 7-8 2 2
Texas Snack Bar 4 3 9 16 1 0
Tomia hamborgarar 1-2 6-7 1 8-10 8
Trillan 7 2 3 12 3 1
VJinnies 8 5 5 18 7
a Miðað við að hvíta sé sem hæs’t og fita sem lægst. Sýnishorn eins dags.
b Verðið er verð á einföldum hamborgara og er reiknað í kr/gramm af hreinu kjöt:. Sýnis-
horn þriggja daga.
c Gerlafjöldi í 1 grammi við ræktun við 30°C (eftir steikingu). Sýnishorn eins dags.
d Meðaleir.kunn fjögurra dómara. A.ðeins miðað við kjöt. Sýnishorn eins dags.
e Hiutfall matarsalts í heildarþunga kjöts (% NaCl). Sýnishorn tveggja daga.
f Sur.ma af töl'um úr þrem fyrstu dálkunum. Því iag'ri sem summan er beiir. mun betri
einkunr. fær hamborgarinn .
Er eitt númer fyrir hvern þátt, því
lægri sem talan er þeim mun betri er
útkoman.
Allir þeir þættir sem könnunin náði
yfir eru hver öörum mikilvægari fyrir
neytendur. Varla er greint á milli
hvort er mikilvægara næringargildi
matvörunnar, gerlafjöldinn eöa verö.
Bragögæöi eru svo alltaf metin
einstaklingsbundin, en í könnuninni
voru fjórir dómarar sem lögöu mat á
bragögæöi hamborgaranna.
Þegar litið er á töfluna og fyrstu þrjá
þættina, næringargildi, verö/g og
gerlafjölda sjáum viö aö hæstu eink-
Fyrsta sælkerakvöld
vetrarins í Blómasal
Uppskrif tir að sælkeraréttum
Jónasar Kristjánssonar ritst jóra
Fyrsta sælkerakvöld vetrarins í
Blómasal Hótels Loftleiða er í kvöld.
Sælkerakvöldin hafa unniðsérfastan
sess í vetrardagskrá hótelsins og
veriögeysivinsæl.
Sá, sem fyrstur vann sér til frægö-
ar aö vera tilkallaður sem sælkeri
þegar stundin rann upp fyrir nokkr-
um árum, var Jónas Kristjánsson
ritstjóri. I kvöld kemur Jónas aftur á
vettvang og eru fiskréttir í fyrirrúmi
aö þessu sinni. Viö njótum þess aö
vera í návígi viö ritstjórann og hafa
undir höndum uppskriftir af þeim
fiskréttum sem í kvöld veröa á
borðum á sælkerakvöldinu.
-ÞG.
Þannig litur hinn glæsilegi matseö-
ill út:
Grafkarfí
Rascasse marinée
- 0 -
Humarsúpa
Créme de Langoustines
- 0 -
Laxafrauð
Saumon mousse
- 0 -
Grillaður skarkoli
Carrelet grillée
- 0 -
Kampavínskraumís
Champagne Sorbet
Hefur Jónas valið að hafa kirsu-
berjadrykk sem fordrykk. Blandan
er 5 hl. Edelfraulein og 1 hi. Peter
Heering.
Uppskriftimar aö réttunum sem á
matseölinumeru:
Grafkarfí
Karfaflök marineruð í salti, sykri,
dilli og fennikel.
SINNEPSSÖSA
(FyrirlO)
l/4dlsýrðurrjómi
1/4 dl mclónujógúrt, síuö
pipar
2 stönglar graslaukur
2msk.sinnep
2 msk. tómatsósa
2 msk. V.'orchester sósa
smávegis af þeyttum rjóma, til aö
fegra og mýkja sósuna.
Humarsúpa
(Fyrir6)
1 púrrulaukur
1 laukur
seilerí
llaufhvítlaukur
3/4 kg humarskeljar, humarkjöt tek-
iö úr og skeljar marðar.
50 g smjör
11/21 soð eða vatn
alit kraumað í smjörinu
smjörbolla til aö þykkja súpuna, 20
gr smjörog20ghveiti.
Laxafrauð
(fyrir 6)
1/2 dl nautasoð
lOgmatarlim
250gsoðinnlax
salt
cayenne pipar
1 msk. sítrónusafi
2 msk. rifinn ostur, haröur
1 msk. brandy
aUt hrært í food processor
2,5 dl rjómi, iítið þeyttur og hrært
varlega samanvíð.
AUt kælt og síðan rétt fyrir notkun er
1 eggjahvíta sett varlega saman við.
SÍTRÓNUSÓSA
2 msk. sítrónusafi
3 msk. olifuolía
hvítlaukur
pipar
10 cm gúrkubútur
aUt hrært í food processor.
Grænmeti árstíðarinnar: i
Fáar og góðar tegundir eftir
aðstæðum.
EDIKSÖSA:
4 msk. olífuolía
2msk. vínedík
1/2 tsk. sinnep
1/4 tsk. salt
pipar
hvítlaukur
lmsk.steínselja
aUt hrært í food processor (blendcr).
Grillkoli
(fyrirl)
Smjörpenslaður, ekki roðflettur,
með smávegis af kryddsmjöri í
kviðarholi, borinn fram með haus og
sporði, með sítrónu.
Kampavínskraumís
(fyrir 12)
Sykursíróp,
11 vatn
600 g sykur
Vatn og sykur soðið saman og síðan
fryst.
Bragðbætt með kampavini.
Niðurstöður könnunar Neytendasamtakanna voru kynnt af forráða-
mönnum NS á b/aðamannafundi síðastliðinn mánudag. DV-mynd GVA
unn fengu hamborgarar frá Svörtu
pönnunni, Tomma hamborgarar og
Brautargrill. Lægst verö á hamborgur-
um f ékkst í BrautargriUi.
Bragðbesti hamborgarinn aö mati
dómaranna fjögurra var á Texas
Snack Bar, fékk sá hamborgari töluna
einn fyrir bragögæði.
Næringargildi og bragðgæði
I könnuninni var saltinnihald mælt,
en ekki reiknað meö í heildareinkunn.
Hæstu einkunn fengu þeir staöir sem
notuöu minnst salt í hamborgarana.
Var álitiö æskilegast aö neytandinn
sjálfur fengi aö stjórna því hve mikið
salthannnotar.
I þessu tilliti kemur hamborgarinn
frá TrUlunni best út meö töluna 1 en
Tomma hamborgarinn fær töluna 9
sem er verst. Eftir töflunni og niöur-
stöðum aö dæma haldast ekki í hendur
bragögæöi og hollusta. Hamborgari
frá Texas Snack Bar sem fær hæstu
bragðeinkunn (1) hlýtur verstu niöur-
stöðu varðandi gerlafjölda (9). Segir
orörétt í ályktun frá NS um þennan
þátt:
— Á óvart kom aö bragögæöi ham-
borgaranna stóðu ekki í beinu sam-
bandi viö gæöi hráefna eða næringar-
gildi. Ástæöan var fyrst og fremst
ýmis mistök viö matreiösluna þ. á m.
of hátt saltinnihald, of mikil fita, iUa
hreinsaöar steikarpönnur og of þurr
hráefni.
90% munur á hæsta
oglægsta verði
Þegar niðurstööur á næringargUdi
hamborgaranna eru skoðaðar
eingöngu kemur fram aö bestu eink-
unn fá Svarta pannan (1—2), Tomma-
hamborgarar (1—2) og Askur, Breiö-
holti (3). Hamborgararnir frá þessum
stööum voru meö hæst hvítuinnihald
og lægst fituinnUiald. Um 40% munur
var á hvítuinnihaldi á miUi ham-
borgaranna frá stöðunum níu og yfir
100% á fituinnihaldi.
Þá er verðþátturinn athyglisveröur,
ef hann er eingöngu skoöaöur þá er
komiö aö þeim mælikvarða hvaö neyt-
andinn fær fyrir peningana. Hæsta
verð var 0,86 kr/g af kjöti en lægsta
verð var 0,45 kr/g af kjöti. JafngUdir
þetta hvorki meira né minna en 90%
mun á hæsta og lægsta veröi. Sem fyrr
segir var lægst verð á hamborgurun-
um hjá BrautargrUU (talan einn í
viökomandi dálki á töflunni) og hæsta
veröiö var á Aski, Breiöholti (9).
Þó hér sé aðeins um skyndikönnun
aö ræöa og skýrt tekið fram af forvigis-
mönnum NS að svo sé, gefur þessi
könnun vísbendingu um aö fuU ástæöa
er fyrir neytendur aö gefa henni gaum
— og söluaðila að athuga sinn gang.
-ÞG.
Næringargildi og bragögæöi ham-
borgaranna fóru ekki aiitaf saman.
Sá sem bragðbestur þótti af dómur-
um, fókk verstu einkunn varöandi
gerlafjölda.