Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Blaðsíða 24
24 DV. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Sílsalistar, höfum á lager á flestar geröir bifreiöa sílsalista úr ryöfríu spegilstáli, munstruöu stáli og svarta. Önnumst einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu um land allt. Á1 & blikk, Smiöshöföa 7, Stórhöfðamegin, sími 81670, kvöld- og helgarsími 77918. Bílaleiga BOaleigan BUatorg, nýlegir bílar, bezta veröiö. Leigjum út fólks- og stationbíla, Lancer 1600 GL, Mazda 626 og 323, Datsun Cherry, Daihatsu Charmant, sækjum og sendum. Uppl. í síma 13630 og 19514. Heimasímar 21324 og 25505. Bílatorg Borgartúni24. Opiö allan sólarhringinn. Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj- um sendibíla 12 og 9 manna, jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utveg- um bilaleigubiia erlendis. Aöili aö ANSA International. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súöavík, sími 94-6972, afgreiösla á Isa- fjaröarflugvelli. BUaleigan Ás. Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöö- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáiö uppl. um veröiö hjá okkur. Sími 29090 (heima- sími) 82063. A.L.P. BUaleigan auglýsir: Til leigu eftirtaldar bílateg- undir: Ford Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og Tercel, Mazda 323, Fíat 131 og 127. Góöir bílar, gott verö. Sækjum og sendum. Opiö alla daga. A.L.P. Bílaleigan Hlaöbrekku 2 Kópavogi. Sími 42837. S.H. bUaleigan, Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla, meö eöa án sæta fyrir 11. Athugiö verðið hjá okkur áöur en þiö leigið bU annars staöar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179. Bflamálun BUasprautun og réttingar: Almálum og blettum aliar geröir bif- reiða, önnumst einnig allar bílarétting- ar. Blöndum nánast alla liti i blöndun- .arbarnum okkar. Vönduö vinna, unnin af fagmönnum. Gefum föst verðtilboö. Reyniö viöskiptin. Lakkskálinn, Auö- brekku 28 Kópavogi, sími 45311. Bflar til sölu Fíat 127 árg. 1977, ekinn 53.000 km. 4 vetrardekk á felgum fylgja. Verö33.000. Uppl. í síma 21414. Datsun Cherry árg. ’80, gullsanseraður, 2ja dyra til sölu, ekinn 27 þús. km, vel meö farinn. Uppl. í síma 32433 eftir kl. 19. Oldsmobile Cutlas Supreme, árg. 77,8 cyl., góögreiöslukjör. Uppl. í síma 96-63175 milli kl. 18 og 22. Datsun 180 D 77, nýsprautaöur, ekinn 70 þús., skipti á nýrri bíl möguleg. Uppl. í síma 40512 eftir kl. 19. Tilboö óskast í Datsun 180 B árg. 78, skemmdan eftir árekstur. Uppl. í síma 41315 eftir kl. 18. Til sölu 3 bílar: Bedford sendibíll árg. 75, VW rúg- brauö pallbíll árg. 70 og Ford Econo- line árg. 74. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 28922 og 45973. Sala skiptl. Til sölu Dodge Aspen árg. 77 Öll skipti hugsanleg á ódýrari bíl.Uppl. í síma 78626. Chevrolet Pickup árg. ’67, 4ra gíra gólfskipting, 6 cyl. Skipti. Sími 35808. Til sölu Skoda 110 LS árg. 76, skoöaöur, í góöu ástandi, og 2 Fiat 127 og 128 árg. 74. Seljast allir ódýrt gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma 45783 eftirkl. 17. Subaru station árg. 79 DL 1600 til sölu, ekinn 36.000 km. Bíln-, um fylgja nagladekk, útvarp, segul- band og grjótgrind. Bíll i góöu lagi. Uppl. í síma 51433 og 77679 eftir kl. 19. Til sölu Volvo 144 árg’ 74, ekinn 111.000 km, nýsprautaöur, í góðu ástandi. Skipti koma til greiná á nýrri bíl. Uppl. í síma 73796 eftir kl. 16. Til sölu Willys, ’65, 8 cyl. og Ford Granada, þýskur, árg. 76, báöir í góöu lagi, fólksbíllinn skoðaöur '82. Uppl. í síma 97-7217 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu þokkalegur VW 1200 árg. 70. Uppl. í síma 77580 og 19105. Mazda 929 árg. 77. Til sölu Mazda 929 árg. 77, nýspraut- aöur, fallegur bíll. Uppl. í síma 66997 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Citroen GS árg. 76, ekinn 54 þús. km, skipti mögu- leg á dýrari bíl, ca 100 þús. Uppl. í síma 24738 og eftir kl. 18 í síma 76068. Til sölu Fíat 132 GLS 2000 árg. 78, sjálfskiptur, meö vökvastýri og rafmagnsrúðum, ekinn 68 þús. km, þarfnast sprautunar, skipti möguleg á álíka dýrum bíl eöa ódýrari. Uppl. í sima 96-41335 og 96-41799. Afsöl og sölu- tilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild D V, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Datsun Sunny GL árg. ’82 til sölu, 4ra dyra, ekinn 2500 km, glæsilegur nýr bíll. Uppl. í síma 78975. Til sölu Cherokee árg. 75,6 cyl. vökvastýri, beinskiptur, gott lakk, góö dekk, vél í mjög góöu lagi, ekinn 120 þús. km. Verö kr. 50 þús., staögreiösla kr. 60 þús. Uppl. í símum 29499, 19763 og 72221. Af sérstökum ástæöum er til sölu góöur Bedford dísil sendibíll, selst ódýrt gegn staögreiöslu eöa skuldabréfi. Uppl. í síma 26088 eöa 10181. Til sölu Toyota Corolla árg. 77,2ja dyra, ekinn 72 þús. km, út- varp, segulband, sumardekk, vetrardekk, gott lakk, góöur bíll. Skipti möguleg á ódýrari, jafnvel bíl sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 79732 e.kl. 20. Benz rúta 309. 22 manna 309 árg. 79, 6 cyl. Uppl. aö Bílasölu Eggerts, sími 28488 og 28255. Til sölu er Skodi árg. 77, ekinn 54 þús. km, ný vetrardekk, bíll- inn er í góöu lagi. Selst á 15 þús. kr. Uppl. í síma 36843 eftir kl. 15.30. Til sölu Moskvitch sendiferöabíll árg. ’80. Uppl. í síma 99- 3301 eftirkl. 19. Hver vill skipta á bíl fyrir hraöbát sem gengur 30 mílur? Veröhugmynd fyrir bátinn 65—80 þús. Uppl. í síma 24675 eftir kl. 18. Toyota Mark II árg. 71 í góöu standi til söiu. Ný dekk undir honum, útvarp, kassettutæki. Uppl. í síma 84244 á kvöldin. Til sölu Galant 1600 árg. 1979 vel meö farinn. Verö 90 þús., útborgun 40 þús., eftirstöövar eftir samkomulagi. Nánari uppl. í síma 99- 5013 og á kvöldin í síma 99-5027. Til sölu Rambler American árg. '69,2ja dyra, lítur vel út og er í góöu lagi á nýjum dekkjum, 2 krómfelgur geta fylgt. Nánari uppl. í síma 99-5013 og á kvöldin í síma 99- 5027. 71 Cortina station 1600, til sölu. Uppl. í síma 77444, eftir kl. 17 ísíma 78917. Til sölu Ford Bronco 6 cyl., árg. 72, beinskiptur, bíll í góöu standi. Uppl. í síma 66137. Glæsilegur bíll. Mercedes Benz 280 S árg. 73 (nýja lagiö) dökkblár, ekinn 157.000 km. Verö kr. 180.000. Bíllinn er mjög glæsi- legur og vel meö farinn. Er meö Benz álfelgum. Uppl. í síma 92-3966 fyrir hádegi og 92-1665 eftir kl. 18. Til sölu Mazda 818 árg. 74, þarfnast smáviðgerðar, verö 30—40 þús. kr., má greiðast á mánaöargreiðslum. Einnig Austin Allegro árg. 77, ekinn 32 þús. km, 5 gíra í góöu lagi. Verö 35 þús. kr. Uppl. í síma 81054. Kristján. Til sölu Mazda 323 1300 árg. 78, 4 vetrardekk og útvarp fylgja. Uppl. í síma 66561 milli kl. 17 og 20. Til sölu Subaru 1800 station 4X4 árg. ’82, ekinn 6 þús. km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í sima 99-1473. Til sölu Datsun 120 Y 78 station í góöu standi. Skipti möguleg á dýrari japönskum bíl. Uppl. ísima 72713. Til sölu Lada sport árg. 79. Samkomulag um greiðslur. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-402 Til sölu Fíat 127 árg. 73, lítur vel út, skoðaður ’82. Verð 15.000 kr. Sími 44577, eftir kl. 7 í síma 44385. Til sölu Mercury Monarch árg. 77, 6 cyl., sjálfskiptur, vökva- stýri. Glæsilegur bíll meö stólum og vínyltopp. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 99-3645 eftir kl. 17. Til sölu Rambler American ’69 í góöu ásigkomulagi. Uppl. í sima 77028 eftir kl. 19. Til sölu Dodge Cornet Custom V-8,318, sjáifsk., vökvastýri, árg. 72, í góöu ástandi, ryðlaus og nýsprautaö- ur, selst á aðeins 40 þús. kr. vegna brottflutnings og sérst. aöstæöna. Uppl. í síma 72651 eftir kl. 19. Ford Maverick árg. 70 til sölu, nýupptekin vél, góður bíll, skoöaöur ’82. Uppl. í síma 79571 eftir kl. 17. Til sölu Chevrolet Vega station árg. 74, í góöu lagi meö góöu lakki, má greiöast meö afborgunum. Uppl. ísíma 92-6061. Benz 280 SEL. Til sölu M. Benz 280 SEL árg. ’69, góöur bíll, en þarfnast viðgerðar, verö ca 40 þús., skipti á ódýrari bíl gætu komiö til greina. Uppl. í síma 46070. Keflvíkingar — Suðurnesjamenn. Til sölu Cortina 1300 árg. 74, góöur bíll, skoöaöur ’82, verö 40 þús. Uppl. í síma 92-2894 eftir kl. 18. Góöur bíll á góðum kjörum. Cortina 1,6 GL árg. 77 (nýrra lagið), 4ra dyra, mjög vel maö farinn og góöur bíll, útvarp og segulband, góö dekk, gott lakk. Verö 80 þús. kr. Skipti á ódýrari. Uppl. í sima 92-6641. Til sölu Toyota Corolla árgerö 74, vel útlítandi, í góöu ásig- komulagi, verö kr. 39.000. Til greina kemur aö skipta á ódýrari bíl, t.d. VW. Uppl. í síma 39236 eftir kl. 19. Datsun 180 B til sölu, sjálfskiptur, 4 cyl., gott lakk, í toppstandi. Uppl. í síma 54027. Honda Accord EX1982. Til sölu þessi Honda meö eftirfarandi búnaði: Sjálfskiptur meö overdrive, rafmagn í rúöum, sóllúgu og loftneti, framhjóladrifi, útvarpi, segulbandi og fl. Blásanseraöur, ekinn aðeins 14.000 km. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 35522 á daginn og á kvöldin í síma 71722. Til sölu Volvo Amason ’66, lítur vel út. Uppl. í síma 92-3527. Rússajeppi GAZ 69, árg. 71 til sölu. Ford vél, 6 cyl., 200 cub.in. meö sjálfskiptingu. Stálhús klætt aö innan, þarfnast lag- færingar, m.a. á lakki. Uppl. í síma 37119 eftirkl. 19. Til sölu Lada 1200 árg. 79, ekinn 40 þús. km, lítur mjög vel út. Verö miðaö við staðgreiðslu 38 þús., annars 45 þús. Uppl. í síma 73945 eftirkl. 18. TUsöluLada 1600 árg. ’81 í skiptum fyrir ódýrari bíl. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-387 Bflar óskast Oska eftir góðum, nýlegum bíl sem greiðast mætti meö fasteignatryggöu skuldabréfi til 4ra ára aö fjárhæö kr. 200 þús. meö 20% vöxtum. Uppl. í síma 43221 eftir kl. 18. Öska eftir aö kaupa Cressidu ’81—’82, góö útborgun. Uppl. í síma 99-3460 eftir kl. 19. Öska eftir bíl. Engin útborgun en 5.000 kr. mánaðar- greiöslur. Uppl. í síma 37223 eftir kl. 19. Oskaaðkaupa bil. Greiösluskilmálar. Veröur greiddur meö einni greiöslu og fullum vöxtum eftir eitt ár. Uppl. í síma 54057 eftir kl. 19. Öska aö kaupa bíl á veröbilinu ca 15—30 þús. kr. í skipt- um fyrir málverk eftir íslenskan mál- ara. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 17. Pontiac Catalina árg. 70 óskast til kaups, má vera óökufær. Uppl. í síma 71597. Volvo 244 DL 77-78 óskast, góöur bíll, útborgun 30.000 og 10.000 á mánuði. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—343 Húsnæði í boði Húsaleigu- samningur ókeypis Peir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Til leigu 2ja herbergja íbúð, nýstandsett, í Austurbænum. Leigist frá 1. okt. nk. til 1. júní 1983. Leiga greiðist fyrirfram, leigutilboö sendist DV fyrir 3. okt. merkt „íbúö 503. NorðurbærHf. Raöhús til leigu frá 15. okt. — 15. maí. Uppl. ísíma 50115. 4 herb. íbúö á 2. hæð með sérinngangi viö Vesturgötu, laus nú þegar. Eingöngu koma til greina þeir sem geta greitt ársleigu fyrir- fram. Tilboð sendist DV merkt „22”. Akureyri — Akureyri. Einbýlishús á Brekkunni (nálægt sjúkrahúsinu) til leigu frá 1. okt. nk. til 20. júlí ’83. Húsiö er 5 herbergja timburhús. Engin fyrirframgreiösla, leigist gegn skilvísum mánaðar- greiöslum. Uppl. í síma 96-22894. 2ja—3ja herb. íbúö til leigu í Breiöholti. Fyrirfram- greiösla. Tilboö sendist DV sem fyrst merkt „SÞ”. 4—5 herbergja íbúö til leigu í Vesturberginu. Fyrirfram- greiösla. Leigist minnst 1 ár. Tilboð óskast sent DV fyrir kl. 2 laugardaginn 2. oktmerkt „383”. Til leigu er 5—6 herb. ibúö í raöhúsi í Seljahverfi. Leigutími frá 1. okt. nk. til 1. júlí ’83. Tilboð er greini leigufjárhæö og fjölskyldustærö sendist DV fyrir 2. okt. nk. merkt „Raöhús 5”. Húsnæði óskast Ungt par, læknanemi og bankamær, óskar eftir íbúö. Lofar góöri umgengni. Uppl. í síma 54472 eftir kl. 19. 26 ára háskólanemi óskar eftir íbúö. Algjör reglusemi. Uppl. ísíma 10821. Tveggja eöa þriggja herbergja íbúö óskast. Uppl. í síma 27421. Vesturbær. Húsnæöi óskast sem fyrst í vesturbæ. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 17972 eftir kl. 18. Ungt par óskar eftir 2—3ja herb. íbúð. Reglusemi og góöri umgegni heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 71095 eftir kl. 19. Tveggja eða þriggja herbergja íbúö óskast. Uppl. í sima 28421. 1—2 herbergi óskast fyrir eldri mann. Uppl. í síma 16385. 28 ára gamall maöur utan af landi óskar eftir herbergi eða litilli íbúð. Algjörri reglusemi heitiö. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 10538 eftir kl. 7 á kvöldin. Kona meö eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúö. Góöri um- gengni og reglusemi heitiö. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í sima 23452 eftirkl. 17. Ungtpar með2börn óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö. Góö fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 21764. Óskum eftir 3—4ra herb. íbúö frá og meö 1. des eöa fyrr. Utborgun gæti greiðst í gjaldeyri. Uppl. í síma 44563 eftir kl. 17. Ung hjón, guðfræöinemi og þýskunemi meö eitt barn, óska eftir aö taka á leigu íbúö á góðum stað. Öruggum mánaöar- greiöslum og góöri umgengni heitiö. Uppl. ísíma 33064. Ungt par, bæði háskólanemar, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö sem fyrst. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 81634. Miðaldra maður óskar eftir herbergi á leigu strax. Uppl. í síma 10097. Ibúð eða gott herbergi óskast fyrir prúöan mann sem er í millilandasiglingum, má vera hvar sem er. Uppl. í síma 73131. Mjög reglusöm ung, barnlaus hjón nýkomin frá námi er- lendis óska eftir aö taka á leigu 2ja— 3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. veittar í síma 40976.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.