Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Blaðsíða 14
14 DV. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER1982. Óska eftir notuöum bílkrana ca 3 tonn. Uppl. í síma 99-3877 eöa 39491, helst á kvöldin. lónaðarhúsnæói óskast 140—160 fm húsnæði óskast fyrir léttan og þrifa- legan þjónustuiðnað. Tilboð sendist auglýsinga- þjónustu DV, Þverholti 11, fyrir 10. okt. merkt: „Öruggt300”. BILLIARD-BORÐ Nú er aðeins eitt 10 feta borð eftir. „Mublan” í safninu er þetta glæsilega nokkurra mánaða gamla Aristokrat Classic borð frá Riley. Einstakt tækifæri fyrir stöndugan einstakling eða fyrirtæki. Upplýsingar hjá Videoking s/f Keflavík Sími 92-3088. ÚRVALS IMOTAÐIR BÍLAR: Honda Quintet, 5 gira, 5 dyra, '81. Verö kr. 150.000. i Ford Cortina 1600 4 D '76. , Verö kr. 50.000. Subaru 4x4 station '80. 1 Verð kr. 140.000. ’ Mazda 929 station, sjálfsk. '80. >Verð kr. 140.000. >Honda Accord EX, sjálfsk., , vökvastýri, '82. Verö kr. 210.000. Dodge Ramcharger með öllu '79. ‘Verð kr. 295.000. Galant 1600, 4-dyra, '80. ,!Verö kr. 120.000. , Scout II, 4 cyl., 3 gíra, vökva- stýri, árg. '80. ' Verö kr. 230.000. ' Bedford sendif. 5 tn. m/kassa ’ '78. ► Verð kr. 195.000. . Daihatsu Charade Runabout '80. ,Verð kr. 85.000. Ch. Chevette 5 d. '79. ' Verð kr. 107.000. 'Mazda 323 GT '81. ► Verð kr. 130.000. iToyota Hi-Lux yfirbyggður '81. ,Verö kr. 250.000. Ch. Chevette '80. 'Verðkr. 115.000. Oldsm. Cutlas Brough. disil '80. ' Verð kr. 230.000. ' Volvo 245 DL, beinsk., '77. , Verö kr. 120.000. Willys jeppi C:J 5, með blæju, árg. '74. Verð 90.000. Buick Skylark LTD 2 d. '81. Verð kr. 280.000. Buick Century Regal 2 d. '78. Verð kr. 120.000. Mazda 929 '82, 4-dyra, sjálfsk., vökvast. Verð kr. 215.000. Datsun Patrol pickup dísil, 6 cyl., 4x4, vökvastýri, árg. '81. Verö kr. 239.000. Volvo 144 sjálfsk. '74. Verð kr. 75.000. Volvo 244 GL beinsk. '80. Verð kr. 185.000. BMW 323 i '81. Verð kr. 230.000. Ch. Blazer Cheyenne, beinsk., 6 cyl. '76. Verð kr. 160.000. GMC Sierre 4x4 beinsk., m/sæt- um f. 11 '76. Verð kr. 200.000. Buick Skylark coupe, V-6 Turbo, '78. Verð kr. 185.000. GMC Jimmy með öllu '74. Verð kr. 160.000. Fiat 1500 Polonez '81. Verð kr. 95.000. Saab 96 '73. Verð kr. 26.000. Fiat 128, '79. Verð kr. 60.000. Oldsmobile Cutlas Broch, dísil '79. Verö kr. 170.000. Plymouth Premier '79. Verð kr. 155.000. Toyota Crown disil, beinsk., vökvastýri, árg. '81. Verð kr. 200.000. Mazda 232 station, árg. '80. Verð kr. 95.000. Mercedes Benz sendif. m/kúlu- toppi, árg. '78. Verð kr. 165.000. Toyota Cressida, 4 dyra, 5 gíra, '78. Verð kr. 100.000. Ch. Malibu Sedan, sjálfsk., vökvast., '79. Verö kr. 150.000. Dodge Aspen, 4 dyra, V-8, sjálfsk., vökvast., '79. Verð kr. 165.000. AMC Concord 6 cyl., sjálfsk., 2 dyra, '79. Verðkr. 120.000. Ford Cortina '70. Verð kr. 18.000. VELADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík, Hallarmúlamegin. Sími 38900 Já, það er fal/egt við árnar okkar, en það er ekki nóg þegar fiskinn vantar. Myndin ertekin við Brynjudalsá. Svipmyndir frá sumrinu: Bíðum við eftir reiðarslaginu? mönnum í hag. Að lokum ein veiðisga. Þaö gerðist víst í námunda viö Bjarkarlund að ungir veiðimenn gengu til veiða. Þeir ætluöu að renna í vatn eitt, ekki alllangt frá heimili þeirra. Eftir smástund koma þeir að vatninu, með þeim í förinni var köttur einn. Þeir byrja, eins og veiðimenn gera yfirleitt, að setja stangirnar saman og beita maðki. Eitthvað biðu þeir með að renna og sneru sér frá kettinum og stöngunum. Og viti menn. Kötturinn var ekkert að spá í hlutina, heldur beit á hjá öðrum stráknum. En líklega hef- ur honum nú brugðið við að smakka maðkinn og finna fyrir önglinum. Því honum líkaði þetta mjög illa. Heyra veiðimennimir nú í kettinum og sjá strax hvað gerst hefur. Eftir að hafa náð kettinum var hlaupiö meö hann heim og þar var losað úr honum. Fóru nú félagamir að veiða aftur kattar- lausir og fengu 5 væna silunga. Já, það getur margt gerst, þó að veiðin sé treg. Kannski verður það allt annað sem veiðist í ám og vötnum næstu árin. Hver veit? Erlendur náttúruskoðandi, sem var hér á landi fyrir skömmu, sagðist hafa fariö til Irlands. Hann keyrði um 2000 mílur og veiddi í nokkmm ám. Og hvað skyldi hann hafa fengið marga? ,,Jú, ég fékk einn 30 gramma og konan mín annan 35 gramma.” Hver er svo að tala um alvarlegheitin hérlendis? Veiðiþáttum sumarsins lýkur með myndasyrpu. G.Bender. „Skyldi hann gefa sig núna?" gæti þessi náungi verið að hugsa. Við skulum bara vona að veiðigyðjan hafi verið honum hliðholl. „Einn fiskur sást í ánni.” „Dýr er renna í.” „Alvarlegt ástand í hver lax.” „Með sama áframhaldi íslenskum ám.” Stórátak þarf til að verða hér ár sem enginn mun nenna aö hjólið fari að snúast aftur, veiöi- Þorsteinn „stangarsórfræðingur" Þorsteinsson reynir að fá silunginn i Hliðarvatni iSehrogi. Hann gafsig ekki. „ Þvi fyrr, þvi betra Það skyldi þó aldrei vera að þessi eigi eftir að spreyta sig i veiðinni? Vantar bara stöngina og einn maðk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.