Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 14
14 DV. MÁNUDAGUR4. OKTÖBER1982; Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. og 108. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 og 2. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Smyrlahraun 28, Hafnarfirði, þingl. eign Hilmars Sigurþórssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu kröfu innheimtu rikissjóðs og Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. október 1982 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tölublaði Lögbirtingablaösins 1982 á eigninni Breiðvangur 50, efri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurðar H. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. október 1982 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Haf narfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 44., 47. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Hjallabraut 6, 1. h. nr. 2, Hafnarfirði, þingl. eign Guðnýjar Gunnlaugsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Hafnarf jarðarbæjar og Bjarna Ásgeirssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. október 1982 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaöinu á fasteigninni Hjallaveg- ur 3 P í Njarðvík, þingl. eign Erlu Thorarensen, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. fimmtudaginn 7. okt. 1982 kl. 10. Bæjarfógetinn í Njarðvik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaðinu á bv. Dagstjörnunni KE- 3, (EX Rán hf. — 342), fer fram við skipið sjálft í Njarðvíkurhöfn að kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 7. okt. 1982 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Brekku- stígur 17, neðri hæð, í Njarðvík, þingl. eign Jóhanns Gunnars Einars- sonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Bjarna Ásgeirssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands föstudaginn 8. okt. 1982 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Miðgaröi 2 í Grindavík, þingl. eign Möskva sf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Iðnlánasjóðs og Hafsteins Sigurðssonar hrl. fimmtudaginn 7. okt. 1982 kl. 16. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnar- götu 7B í Grindavík, þingl. eign Nýsmíði og viðgerða hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Ásgeirs Thoroddsens hdl., Iðnlánasjóðs og inn- heimtumanns ríkissjóðs föstudaginn 8. okt. 1982 kl. 15. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Heiðar- hraun 15 í Grindavík, þingl. eign Guðmundar Haraldssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Gisla Baldurs Garðarssonar hdl. og Árnmund- ar Backman hdl. fimmtudaginn 7. okt. 1982 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Grindavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Víkurbraut 12 í Grindavík, talinni eign Jóhanns M. Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Páls Arnórs Pálssonar hrl., Skúla J. Pálmasonar hrl., Árna Guðjónssonar hrl., Valgarðs Briem hrl., Ævars Guðmundssonar hdl. og Fiskimála- sjóðs miðvikudaginn 6. okt. 1982 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Grindavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Víkurbraut 9, norðurendi, i Grindavik, þingl. eign Lárusar Vílhjálmssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Landsbanka íslands, Guðmundar Óla Guðmundssonar hdl., Björns Ólafs Hallgrimssonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs miðvikudaginn 6. okt. 1982 kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Grindavik. Sennilega vœru þeir flokksbræður byggju þeir i sama landi. Arne Skauge ráðherra i stjórn KSre Willochs og Friðjón Þórðarson dómsmáiaróðherra. D V-myndir Einar Ólason. Samstarfsráðherrar f unda í Borgamesi Skipaðar hafa verið norrænar embættismannaneíndir á sviði iðnaðar- og orkumála. Er hlutverk þeirra að kanna möguleika á auknu samstarfi Noröurlandanna á þessum sviðum. Var þetta ákveðiö á fundi sam- starfsráðherra Norðurlandaráðs sem haldinn var í Borgarnesi í síð- ustu viku. Á fundi ráðherranna var einnig fjallað um fyrirhugaðan fund for- sætisráðherra Norðurlandanna sem haldinn verður í Osló í næsta mánuði. Auk þess ræddu ráðherramir um 31. þing Norðurlandaráðs en það verður haldið í Osló í febrúar á næsta ári. Af hálfu Islands sat Friðjón Þórðarson dómsmálaráöherra fund- inn. Frá hinum Norðurlöndunum voru þar viðstaddir, Arne Skauge, verslunar- og siglingamálaráðherra Noregs. Hann er yngsti ráðherrann í stjórn Káre Willochs. Frá Svíþjóð mætti Karin Söder félagsmálaráð- herra sem nú lætur af störfum vegna stjórnarskiptanna þar í landi. Jermu Laine fjármálaráðherra var fulltrúi Finnlands og Börge V. Blönde, skrifstofustjóri danska utan- ríkisráðuneytisins, var fulltrúi Danmerkur. Samstarfsráðherra Danmerkur er Kristian Kristiansen umhverfismálaráöherra en hann gat ekki sótt fundinn sökum anna. „Venjan hér á landi hefur verið sú að forsætisráðherra gegni starfi samstarfsráöherra. Þegar þessi ríkisstjóm var mynduð var ákveðið aö breyta frá þeirri venju og mér fal- ið aö gegna þessum störfum. Enda má segja aö ómögulegt sé fyrir for- sætisráöherra aö starfa einnig á þessum vettvangi því hann hefur það mikið á sinni könnu,” sagði Friðjón Þórðarson en blaðamaður DV hitti hann að máli í Hótel Borgarnesi. Ástæðuna fyrir því að fundurinn var haldinn í Borgarnesi kvað Friðjón vera þá að sér þætti sjálfsagt að dreifa slíkum samkomum um landið, enda væri víða mjög góð að- staða til slíkra fundahalda. I Hótel Borgamesi væri til að mynda nýbúið að taka í notkun mjög hentugan ráð- stefnusal og aöstaða væri þar öll til fyrirmyndar. GSG Fundarmenn fyrir utan Hótei Borgarnes. Talið f. v. Friöjón Þórðarson dómsmálaráðherra, Karin Söder- hoim, fólagsmálaráðherra Sviþjóðar, Ame Skauge, verslunar- og siglingamálaráðherra Noregs, Börge V. Blönd, skrifstofustjóri danska utanríkisráðuneytisins, og Jermu Laine, fjármáiaráðherra Finniands. I m 111 Ifi 2 II iifi I fl ■ 111IIIII i.I I Ififi BM ifi fi Ifififi JfifififilIIi I fi llI'llfilfifilfillIlfifflSIIlfiSIfifilfilIIfilfilIIIIIBIIII I1B.JISJ Efifffilfi III fi ffSfifi3IIffIflfi8KISISIIIfiEBI.flIffIBZCXfil

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.