Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Side 23
DV. MANUDAGUR4. OKTÖBER1982. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Lítil eöa engin útborgun. Til sölu Mazda 818 árg. 74 í góöu standi, skoöaöur ’82, útvarp + segul- band. Skipti möguleg. Uppl. í síma 54749 eftir kl. 19. Góöur Saab 95 árg. ’71 til sölu, kjörinn fyrir auralitla hús- byggjendur. Verö ca 18—20.000. Uppl. í síma 66732. Datsun 180 B árg. 1977 til sölu, nýsprautaður, ekinn 70 þús., skipti á nýrri bíl möguleg. Uppl. í síma 40512 eftirkl. 19. Nova, Cortina. Til sölu Chevrolet Nova árg. 74 meö bilaða sjálfskiptingu og Cortina 1300 árg. 72, mikiö ryðguö, verðtilboð. Ymis skipti möguleg. Uppl. í síma 72204 eftirkl. 19. Til sölu Mercury Comet árg. 72, þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-7715 eftir há- degi. Toyota Tercel árg. ’81 til sölu, 4ra dyra, 5 gíra, sparneytinn framhjóladrifsbíll, ekinn 17 þús. km. Uppl. í síma 32198. Til sölu Ford Cortina árgerð 74, 4ra dyra, 1300 vél, lítur mjög vel út. Verð 35 þús. Uppl. í síma 35743 e.kl. 18. Til sölu Ford Mustang árg. ’66, 6 cyl., sjálfskiptur, skoðaður ’82. Uppl. í síma 35136 eftir kl. 18. Lada 1200 árg. ’78 til sölu, ekinn 65 þús. km. Góö kjör. Uppl. í síma 77714 e.kl. 18. Benz 250 SE árg. ’69 til sölu, verð 35 þús. Uppl. í síma 77714 eftir kl. 18. Til sölu Toyota Crown árg. ’68, 6 cyl., sjálfskipt, bíll í algjör- um sérflokki. Uppl. í síma 79326 eftir kl. 19. Til sölu Toyota Corolla árgerð 77, 2ja dyra, ekinn 72 þús. km, útvarp, segulband, sumardekk, vetr- ardekk, gott lakk, góöur bíll. Skipti möguleg á ódýrari, jafnvel bíl sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 79732 e.kl. 20. VW1971 til sölu. Uppl. ísíma 28432 eftirkl. 6.30. Til sölu Cortina árg. 71, góður bíll. Uppl. í síma 45102 eftir kl. 18. Til sölu Cortina 1600 árgerð 72, selst ódýrt. Uppl. í síma 44486. Skodaeigendur. Til sölu varahlutir í Skoda 110 S árgerð 78. Uppl. í síma 74228. Til sölu Bronco Ranger árg. 74, 8 cyl. sjálfskiptur. Uppl. í síma 32930 eftir kl. 18. Tii sölu Austin Allegro station árgerð 78, bíll í algjörum sér- flokki, mjög fallegur, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 84849 og 16956 e. kl. 17 í dag og næstu daga. Til sölu Chevrolet Blazer árg. 74 í góöu ástandi. Bein sala eða í skiptum fyrir ódýrari. Einnig er til sölu Cortina árg. 70, verð 5.000, skoöuð ’82. Uppl. í síma 36534. Til sölu Renault 12 TL árg. 71, þarfnast viðgerðar. Verð kr. 15 þús., gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma 39388 eftir kl. 17. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Lindarbraut 10, Seltjarnarnesi, þingi. eign Karls 0. Hjaltasonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. októ- ber 1982 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Kirkjuvegur 44 i Keflavik, þingl. eign Þorsteins Valgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Vilhjálms Þórhailssonar hrl. og Hafsteins Sig- urössonar hrl. f immtudaginn 7. okt. 1982 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á fasteigninni Asabraut 4, rishæð, í Keflavik, þingl. eign Birgis Sveinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Trygg- ingastofnunar rikisins, Lifeyrissjóðs verslunarmanna, Vilhjálms Þór- hallssonar hrl., Veödeildar Landsbanka íslands og innheimtumanns rikissjóös fimmtudaginn 7. okt. 1982 kl. 11. Bæjarfógetinn i Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Vestur- gata 11, efri hæð, i Keflavik, þingl. eign Hallgríms Arthúrssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl. fimmtu- daginn 7. okt. 1982 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnar- götu 57 (hraðfrystihús ásamt vélum og tækjum) i Keflavík, þingl. eign Ölafs S. Lárussonar hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl., innheimtumanns rikissjóðs, Útvegsbanka íslands, Guðjóns Steingrímssonar hrl. og Seðlabanka íslands fimmtudaginn 7. okt. 1982 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á ms. Arsæli KE-17, þingl. eign Þorsteins Arnasonar, fer fram við skipið sjálft í Keflavíkur- höfn að kröfu Fiskveiðisjóðs islands og Framkvæmdastofnunar ríkis- ins fimmtudaginn 7. okt. 1982 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Keflavik. Volvo 245, árg. 1976, til sölu, sjálfskiptur, splittað drif. Bein sala. Uppl. í síma 53948 til kl. 6, eftir kl. 7 er síminn 44869. Til sölu Ford Bronco árgerð 70,8 cyl. beinskiptur í gólfi og á breiöum dekkjum og sportfelgum. Skipti möguleg. Uppl. í síma 34304 eft- ir kl. 19. Til sölu Honda Civic árgerð ’80, 5 gíra, litur: dökkblár. Uppl. í sima 42808 e. kl. 18. Engin útborgun. Til sölu Mercury Comet 4D 6 cyl., sjálf- skiptur m/stólum og vinyltoppi. Þarfn- ast smálagfæringar. Verð 35 þús. Uppl. í síma 52598. Bílar óskast Mitsubishi L200 óskast í skiptum fyrir Ford Fermont árgerð 1979. Uppl. í síma 42275. Ford Fiesta ekki eldri en 1978, óskast í skiptum fyr- ir Mazda 818 station árgerð 1977. Uppl. ísíma 42275. Óska eftir að kaupa bil á ca 10—20 þús. kr., staögreiðsla, mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 52598. Staðgreiðsla. Vil kaupa góðan bíl, árgerö 78—’80, gegn staðgreiðslu. Hef í huga Fiat 127, Daihatsu, Golf eða Fiesta. Uppl. í síma 37422 milli kl. 19 og 21 í kvöld. Benz 309 eða 608 óskast (helst með kúlutopp), býð yfirbyggða Toyotu Hi-lux í skiptum fyrir dýran bíl, annars 40 þús. út og jafnar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-944. Óska eftir að kaupa bil með 7 þús. kr. útborgun og 3 þús. kr. á mánuði. Uppl. í síma 92-7715 eftir há- degi. Óska eftir að kaupa Citroén DS, alit kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-876. Óska eftir að kaupa jeppa, Willys, Blazer, Bronco, útborgun 5000 krónur og 3000 á mánuði, öruggar greiðslur. Aðeins góður jeppi kemur til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-366. Húsnæði í boði Húsaleigu- samningur ókeypis Pe/r sem aug/ýsa i húsnæðis- aug/ýsingum DV fá eyöub/öð hjá auglýsingadeild D V og geta þar með sparað sór veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti \11 og Siðumúla 33. Til leigu er 2ja herb. íbúð í Breiðholti. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 72088 eftir kl. 19. Herbergi til leigu til geymslu á búslóö eöa öðru sem þarf litla umgengni. Uppl. í síma 40217. Til Ieigu 2ja herb. 75 ferm kjallaraíbúð í Kópavogi frá 1. nóv. Tilboö meö uppl. um ieiguupphæö og fyrirframgreiðslugetu sendist DV fyrir kl. 5 á þriðjudag merkt: „Kópa- vogur 301”. Til leigu 3ja herb. íbúð, laus strax. Tilboö sendist DV fyrir 7. okt. merkt: „Vesturbær 021”. 4ra herb. íbúð í nýju húsi í Fossvogshverfi ásamt að- gangi að gufubaöi, þvottahúsi með nýtiskubúnaði og fleiru til leigu fyrir skilvísa, reglusama leigjendur frá 15. okt. Uppl. í síma 21424 á skrifstofu- tíma. 2ja herb. íbúð á góöum stað á Akureyri til leigu nú þegar. Uppl. í síma 96-23842. Tii leigu rúmgott herbergi með sérsnvrtingu. Uppl. í síma 19738 eftirkl. 19. Húsnæði óskast Öskum eftir 2—3 herbergja íbúð, helst í Hafnarfirði eða Kópavogi í ca 2 ár. Reglusemi heitið. Uppl. eftir kl. 17ísíma 50142. Kona með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð. Góöri um- gengni og reglusemi heitið. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. i síma 23452 eftir kl. 17. Miðaldra maður óskar eftir herbergi á leigu strax. Uppl. ísíma 10097. Reglusamur, einhleypur skrifstofumaður óskar eftir 2ja herb. íbúð á ieigu sem fyrst. Vinnur í mið- bænum Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-688. Hjúkrunarnemi óskar eftir 3ja herb. íbúö. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Meömæli ef óskað er. Uppl. í sima 27716. Reglusamur maður á miðjum aldri óskar eftir herbergi og eldhúsi. Orugg greiösla. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-738. Ný gerð með gamla góða laginu. Sundurdregin BARNARÚM Hjónarúm Eins manns rúm j Auk þess: ELDHÚSBORÐ OG STÓLAR vegghillur með skrifborði, stakar hillur, sófasett og fleira FURUHUSGÖGN SMIÐSHÖFÐA13 - SÍMI85180 BRAGI EGGERTSSO/V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.