Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 31
DV. MÁNUDAGUR4.OKTOBER1982. 43 SSS Bridge Svíarnir Anders Brunzell og Gunnar Hallberg sigruöu á stórmóti í Svíþjóö um helgina. Hlutu 419 stig. Næstir komu Peter Lund-Dennis Koch, Dan- mörku, með 390 stig og þriöju Pólver jamir Chrenowski-Pochron meö 389 stig. Brunzell og Hallberg vom haröir á doblinu. Þaö gekk yfirleitt vel. Þó ekki í spili dagsins, þar sem þeir vom meö spil austurs-vesturs. Austurgaf. A/V á hættu. Nokour A K93 » G7 0 D974 + 9875 ' Vl iTllK A G6 K42 C- 106532 + ÁK3 Au-tir A Á1054 ? D863 0 KG * 1064 + D872 P Á1095 0 A8 * DG2 Sagnir gengu þannig: Austur Suður Vestur Noröur pass 1 G pass pass dobl pass pass pass Þó suður virðist ekki eiga marga slagi í byrjun er legan hagstæð og vömin verður aö hjálpa honum. Vestur spilaði út tígulþristi. Suður drap gosa austurs meö ás og spilaði strax áttunni. Austur átti slaginn. Spilaöi litlu hjarta. Vestur átti slaginn á kóng en var um leið raunverulega enda- spilaður. Hann reyndi spaðagosa. Suöur „las” stööuna rétt. Lét kóng blinds. Austur drap á ás og spilaöi litlum spaöa. Suöur fékk slaginn á níu blinds. Svínaöi hjartagosa. Nú vorusjö slagir meö spaðasvíningu meö því aö taka fyrst tíguldrottningu blinds. En suöur reyndi aö fá yfirslag með þvi aö svína spaöa strax. Tók síðan slag á spaöadrottningu og spilaði lauf- drottningu. Vestur drap kóng og var aftur endaspilaöur. Hann spilaði hjarta og kom því í veg fyrir yfirslag, en Svíamir fengu aöeins fjóra af 25 mögulegum fyrir spilið. Skák Á breska meistaramótinu í sumar kom þessi staöa upp í skák Murshed frá Bangiadesh, sem haföi hvítt og átti leik, og Skotans Muir. s :,j ■®a *•; A. iiSSBK WM 1 W&. ...... • ±PP3 ♦ ýíj&k ..... i m m i i . ..; ...2 j m í tíM i 25. Hxc6! — Rxc6 26. Dxd5+ — Rf7 27. Dxc6 — Hd8 28. Df6 og svartur gafst upp. Ef þiö heföuö l;eypt svona tæki fyrir tuttugu árum gætuö þiö enn v-'rið aö horfa á Gunsmoke og Bonanza úr K, isjónvarpinu. Slökkvilið Lögregla Rcykjavik: Lögrcglan, slmi 11166, slökkviliö og sjúkrabifrciÖ sími 11100. Fikniefni, Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýs-' inga, sími 14377. SeUJarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögrcglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrahifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö sinii 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögrcglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvjliði^^júkrabifreiö^simi^WM^———m Apótek Kvold-, nœtur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 1.—7. október cr í Laugarnes- apótcki og Ingólfsapótcki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar cru veittar i símsvara 51600. _ Akureyrarapólek og Stjornuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö i þcssum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á hclgidögum er opiö frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19, ilaugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 10-12. ; Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádcginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, jaugardaga frákL 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrablfrelð: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjarnar- nes, slmi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik'simi 1110, Vestmannaeyjar. simi 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlaeknavakt er i Heilsuverndarstööinni viÖ Barónsstig alla laugardaga og sunoudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki Lalli og Lína „Gættu þín vinur, Lína er aö reyna aö fá út tryggingar- féö mitt með því aö vaxbóna gólfið.” næst i heimilisiækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, slmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ijf ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. s Akureyrl. Dagvakt fró kl. 8—17 % Læknamiö- stööinr.i i sima 22311. Nætur- og hdgidagavarzla fró kl. 17—8. Upplýsingar hjó lögrcglunni i sitha 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjó heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknarttmi Borgarepitalinn: Mánud.föstud., kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—^14.30og 18.30—19. Heilsuverndaretöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðlngarddld: KI. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarhdmlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókaddld: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. Grensósddld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 ó laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mónud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. ó sama tima og kl. 15-*-16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 ó helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mónud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra hclgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitall Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. * Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16' og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga fró kl. 14—17 og 19—20. VifUsstaðaspitall: Alla daga fró kl. 15—16 og 19.30-20. Vlsthdmillð Vifllsstöðum: Mónud.—laugardaga frá kl. 20— 21. Sunnudaga frákl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN:Útlánadeild,Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. ‘9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar^rá kl. 13—19. Lokað um helgar i mai og júni og águst, lokaö allan júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁTM: — Afgrciösla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga— föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prcntuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. .1 n.taft & l^nparrl. 1. mai—1. SCPt. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaðir viös vcgar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opi6 mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. LISTASAFN ÍSLANDS. viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þri&judaginn 5. október. Vatnsberin (21.jan.—19.febr.): Láttuekkidragaþiginn í deilur viö ungan mann. Einbeittu þér aö því verki sem liggur fyrir og ljúktu því fljótt. Fiskarnir (20. febr,—20. mars); Þetta ætti aö vera ánægjulegur dagur að öllu leyti. Stjömumar eru þér hagstæöar ef þú hyggst biðja einhvem um aö gera þér greiöa. Ástin knýr dyra hjá þeim einhleypu. * Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Tak: u á viö erfiöleika meö einhverjum öörum. Sameiginlegt átak ætti aö laga máliö. Stórkostlegir gullhamrar frá hinu kyninu veita þér mikla hamingju. Nautiö (21. aprii—21. maí); Þaö veröur mikiö um aö vera á félagssviðinu. Gömul tengsl við fortiðina rofna brátt og þér verður mikið rórra. Láttu ekki velgengni annarraangraþig. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Góöur dagur til ýmissa smáverka. Heunilislifiö í blóma og fjölskyldufundur ánægjuiegur. Settu markið hátt því heppnin gæti verið þínmegin. Krabbiun (22. júní—23. júilí): Sýndu ekki fólki sem hefur áöur brugðist þér of mikiö traust. Þú getur unnið aö uppáhaldstómstundastarfi þínu meö einhverjum þér kærum. Fjármálaviðskipti gefa góöan arö í dag. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Einhver angrar þig fram úr hófi. Misstu ekki stjóm á skapi þínu, en taktu rólega á málinu. Gott kvöld til náinna kynna í skemmtanaiífinu. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Fjölskyldumál eru þér ofarlega i huga. Ung persóna ætti að sýna meiri skilning eftir aö málin hafa veriö skýrð fyrir honum. Kvöldiö gott til skemmtana. Vogin (24. sept,—23. okt.) Þú átt til aö taka of mikið aö þér. Þú ert fullur skilnmgs og samúöar og því kemur fólk mikiö til þin meö vandamál sín. Sumt fólk verður aö læra aö standa á eigin fótum. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hefur sérstaka kimnigáfu sem ekki skilst af öllum. Aöur en þú lætur brandara flakka hugsaðu máliö til enda. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ungur aðili leitar ráöa hjá þér vegna framtiðaráætlana. Félagi þinn er í þungu skapi þessa dagana. Reyndu rólegt kvöld einn til tilbreytingar. Stcingeitin (21. des.—20. jan.): Þaö er ósamkomulag um áætlun i félagslífinu. Þú gefur eftir fyrir óskum meiri- hlutans. Bréf eitt færir þér fréttir sem þú hefur lengi beöiö eftir. Afmælisbam dagsins: Þetta er ár þroskans hjá þér. Þú 1 öðlast betri dómgreind og hættir að treysta á aðra. Vinnan gengur vel svo og fjármálin. Stuttar trúlofanir eöa giftingar eru líklegar hjá þeim sem eiga afmæli í dag. NÁTTÚRUGRIPASAFNll) við Hlemmtorg: Opi6 sunnudaga, priðjudaga, rimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraul: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSVSLU, Gagn- fræöaskólanum i Mosfcllssvcit, simi 66822, er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Minnirfgarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjaröarapóteki, Iöunnar- apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sim- stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Minningarkort Samtaka sykursjúkra, Reykjavík fást á eftirtöldum stööum: Reykjavík: Bókabúö Braga, Lækjargötu, Háaleitisapó- teki Austurveri, Lyfjabúö Breiöholts, Arnar- bakka. Kópavogi: Bókabúöm Veda, Hamraborg. Garðabæ: Bókabúöiu Gríma, Garöaflöt. Hafnari jöröur: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu. Mosfellshrcppur: Bókaverzlunin Snerra, Varmá. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, sími 83755. Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Skrifstofa DAS, Hrafnistu. ’Dvalarheimili aldraöra við Lönguhlið. Garðsapótek, Sogavegi 108. Bókabúöin_ Embla, Völvufelli 16. Arbæjarapótek, Hraunbæ 102 a. Bókabúð Glæsibæjar, Alfheimum 74. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. AKUREYRI: Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. VESTMANNAEYJAR: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hamratúni 16. iKOPAVOGUR: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. ;AKRANES: . Hjá Sveini Guömundssyni, Jaöarsbraut 3. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavik.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnamcs, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um" helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallan sólarhringinn Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukcrfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Brátt verð ég að fara að hugsa um út- litið — Hjálmar sat og starði i augu mér heilt kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.