Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 20
32 DV. MÁNUDAGUR4.OKTOBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Til sölu Ignis þvottavél, sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar + sófaborö, 4 bastgardínur og Kenwood plötuspilari. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 19004 og eftir kl. 19 í síma 30645. Bílskúrshurð. Til sölu nýleg bílskúrshurö, 256x205 cm, ásamt hurðajárnum. Á sama staö er til sölu harmóníka, Weltmeister. Uppl. í síma 72530. Til sölu barnaherbergishúsgögn og barnavagn, borðstofuborö, Yamaha rafmagnsorgel, B5CR, og verslunar- borö. Uppl. í síma 77064. Til sölu nýlegur vaskur og eldra wc meö stút í vegg, verö 1000 kr. Uppl. í sima 35076. Til sölu ísskápur (hæð 155 cm), plötuspilari og magnari (Kenwood) einnig antik boröstofusett og skenkur. Hagstætt verö. Uppl. í sima 10304 eftir kl. 18. Eldhúsinnrétting. Notuö eldhúsinnrétting meö 2ja hólfa stálvaski til sölu á hagkvæmu verði, einnig notuö Rafha eldavél og nýlegt wc-sett. Uppl. í síma 84422 eöa 36070. Sinclair ZX81 heimilistölvan til sölu ásamt 16 þús. stafa minni (16 RAM) og 12 tommu svarthvítt sjón- varp, einnig Remington rafmagnsrit- vél, kassagítar og lítil smásjá. Uppl. í sima 43325 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Utgerðarmenn — skipstjórar. Til sölu 60 bjóö af 7 mm línu og 50 stampar, lítið notaö. Uppl. í síma 92- 7715 eftirhádegi. Nýsmíöuövönduö fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 12218. Notuö eldhúsinnrétting til sölu á 3.000 kr. Uppl. í síma 35292. Frystikista. Tíl sölu 350 lítra frystikista og á sama staö Einhell loftpressa, 160 mínútu- lítra. Uppl. í síma 77410. Til sölu ný buröarmikil fólksbílakerra. Uppl. í síma 78064 eftir kl. 17 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu stór handlaug á fæti (hvít). Einfalt rúöugler, nokkrar rúöur, einnig selló hljóöfæri, selst ódýrt. Uppl. í síma 52279 eftir kl. 19. Til sölu barnakojur meö dýnum, verö kr. 1000. — Uppl. í síma 52082. Skólaritvél „Comtessa” nýleg til sölu. Verö kr. 1.000. Uppl. í síma 23322. Til sölu sem nýr Gesslein barnavagn, sem nýr kerru- poki, ungbarnastóll, svo til ónotað, ungbarnasæng og koddi, frystiskápur, telpnareiöhjól, skrifborö og Husqvarna olíuofn. Uppl. í síma 32370. Til sölu Finlux litsjónvarp, og nýr Ignis ísskápur og Polaroid myndavél. Uppl. í síma 23916. Til söiu hjónarúm með springdýnum, stofuskápur meö hillum og geymslum fyrir hljómplötur frá Kristjáni Siggeirssyni einnig Prestige barnavagn og barnastóll. Uppl. í síma 79319 eftir kl. 19. Matar- og kaffistell til sölu á Laugavegi 81. Inngangur frá Barónsstíg milli kl. 17 og 19. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Fataskápa, sófasett, boröstofuskápa (skenka) blómaborö, sófaborö, svefn- bekki, símaborð, rúm og rúmfata- skápa, skrifborð, staka stóla, eldhús- borö og kolla, hansaskrifborö og margt fleira. Sími 24663. Til sölu ný tvíburakerra, rúm í káetustíl, meö áföstu skrifboröi, einnig fallegir hvolpar. Uppl. í sima 44582. Til sölu 2 stykki Addo-X bókhaldsvélar í boröum, ásamt kortakössum. Uppl. í síma 38875 á vinnutíma. 5 stykki f lúrsent loftljós til sölu, einnig til sölu 2 nagla- dekk á VW. Uppl. í síma 22584 eftir kl. 16. Pylsuvagn til sölu. Tilboö sendist DV fyrir 6. sept merkt „Pylsuvagn881”. Bensinvatnsdæla. Til sölu er nýleg 3ja hestafla Biggs og Stratton bensíndæla. Verö kr. 3000. Uppl. í síma 11818. Geymið auglýsinguna. Frá Söludeildinni Borgartúni 1: Nú er hægt aö gera hagstæö kaup í Söludeildinni, aldrei eins mikiö úrval góöra muna svo sem rafsuðuvélar, eldavélar, bakaraofnar, skrifstofu- stólar, handlaugar, margar tegundir ljósakúfla, tölvuskerma, strauvélar, sláttuvélar, fundarborö, skápar, skrifborð og m.f. Lítiö viö og gerið góö kaup. Sími 18000—339. Ritsöfnmeð afborgunarskilmálum. Halldór Lax- ness, Þórbergur Þóröarson, Olafur Jóhann Sigurösson, Jóhannes úr Kötl- um, Jóhann Sigurjónsson, Heimsend- ingarþjónusta í Reykjavík og ná- grenni. Póstsendum út á land. Hag- stætt verö, mánaöarlegar afborganir, engir vextir. Allar nánari uppl. veittar og pantanir mótteknar frá kl. 10—17 virka daga í síma 24748. Flosmyndir til sölu. Vil selja nokkur stk. af stórum flos- myndum. Uppl. í síma 79492. Til sölu borðstofuborð og stólar, stofuhúsgögn, svefnsófar, ljósakrónur og veggluktir, eldhúsborö og stólar og næstum nýr stuttur pels meö hettu. Uppl. í síma 24162. Til sölu hurð fyrir frystiklefa, sem ný, og kælivél meö öllu tilheyrandi fyrir ca 15 ferm kæli- geymslu. Uppl. í síma 40217. Rýmingarsala. Stakir boröstofustólar, hillur og margt fl. ótrúlega hagstætt verö. Á. Guðmundsson hf. húsgagnaverk- smiöja, Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 73100. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö, furubóka- hillur, stakir stólar, svefnbekku, sófa- sett, sófaborö, skatthol, tvibreiðir svefnsófar, boröstofuborö, blóma- grindur og margt fleira. Forn- verslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Herra terelynebuxur á 300 kr. Dömubuxur á 270 kr. Kokka- og bak-| arabuxur á 300 kr. KlæöskeraþjónustaJ Saumastofan Barmahlíö 34, gengiö inn frá Lönguhlíö, sími 14616. Fyllingarefni-gróöurmold. Hef til sölu fyllingarefni og gróöur- mold, á hagstæöasta veröi sem þekkist ídag. Sími 81793. Óskast keypt Bókaskápar. Bókaskápar og bókahillur af ýmsum geröum og stærðum, eldri og nýrri óskast. Sími 29720. Kaupi einnig bækur. 8 cyl. vél í Chevrolet óskast keypt. Uppl. í suna 31206 eftir kl. 20. Hrærivél. Notuö 10—201. hrærivél eða lítil farsvél óskast. Uppl. í síma 92-7480. Óska eftir spönsku og frönsku Linquaphone. Uppl. í síma 29271. Míkróscope (smásjá) óskast keypt, má vera gömul. Uppl. í síma 21133 á skrifstofutíma. Verzlun Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Síöustu forvöö aö eignast kjarakaupa- bækurnar, 6 bækur á 50 kr., allar bæk- urnar í bandi. Aðeins um 30 sett óseld. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, opiö kl. 16—19 daglega. Sími 18768. Hlemmkjör: heiturmatur. Bjóðum upp á 4—6 rétti á degi hverjum á milli kl. 11.30 og 13.30. Uppl. í síma 21800. Hlemmkjör, Laugavegi 133. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há- degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa- vogi, sími 44192. 360 titlar af áspiluöum kassettum. Einnig hljómplötur, íslenskar og er- lendar. Feröaútvörp meö og án kass- ettu. Bílaútvörp og segulbönd, bílahá- talarar og loftnet. T.D.K. kassettur, National rafhlööur, kassettutöskur. Póstsendum. Radíóverzlunin, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Opiö kl. 13.30— | 18 og laugardaga kl. 10—12. Fyrir ungbörn Til sölu kerruvagn og skiptiborð með lausu baöi. Uppl. í síma 76313. Til sölu barnastóll á reiöhjól. Uppl. í síma 52002. Peter Gray vagn til sölu á aðeins 1.000 kr. Uppl. í síma 22349 eftir kl. 19 á kvöldin. Hef til sölu Silver Cross barnakerru, buröapoka, burðarrúm og hopprólu. Allt vel meö fariö og selst á sanngjörnu veröi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-803 Fyrstu skór barnsins, húðaöir meö kopar, og geröir aö varan- Tegri eign. Viö póstsendum um land allt. Móttaka þriöjudaga og fimmtu- daga kl. 16—19 að Bergstaöarstræti 50a 101 Reykjavík, sími 91-20318. Fatnaður Brúöarkjóll til sölu, hvítur meö slóöa og slöri. Aöeins veriö notaöur einu sinni. Uppl. í síma 79059 eftir kl. 18. Til sölu svartur kanínupels. Uppl. í síma 85762. Húsgögn Hjónarúm. Til sölu 40 ára gamalt hjónarúm meö útskornum skreytingum, dýnulaust, selst ódýrt. Uppl. í síma 52468 eftir kl. 17. Til sölu tekk boröstofuborö og boröstofuskenkur (tekk). Uppl. í síma 18378 eftir kl. 20. Til sölu sænskt raðsófasett, áklæöi dökkbrúnt rifflaö flauel, vel með farið og þægilegt, samanstendur af 6 stólum og 3 hornstólum. Verö kr. 10.500. Uppl. í síma 83672. Fallegt norskt rúm, 105 X 200 sm meö áföstu náttboröi og 2 dýnum, dökkbæsuö eik, til sölu á tæki- færisverði. Uppl. í síma 39600 kl. 18— 20. Sófasett til sölu, 3+2+1, krómgrind, áklæöi brúnt rifflaö flauel. Verð 3000 kr. Uppl. í síma 74536 eftir hádegi. 2 barnarúm til sölu, stærö 150—60 sm. Rúmin eru þannig gerö aö með lítilli fyrirhöfn má gera úr þeim koju. Uppl. í síma 72241. Til sölu svefnbekkur meö rúmfatakassa, samstætt náttborö og hillur fylgja, 2ja ára gamalt. Verö kr. 350. Uppl. í síma 20198. Sófaborö óskast og hornborö, ef til er í sama stíl. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-25 Nýrsvefnsófi og dívan til sölu og sýnis á Brekkulæk 4. Uppl. í sima 34218. Til sölu borðstofusett úr tekki, 6 stólar, borö og skenkur, og hjónarúm úr ljósri eik án dýna, allt í mjög góöu standi. Selst ódýrt. Sími 50211. Vönduö dagstofuhúsgögn til sölu á Lindargötu 63a, á gjafverði. Uppl. í síma 10817 eftir kl. 18. Fallegt sófasett, svefnbekkur og símaborö til sölu. Uppl. í síma 75097. Sófasett til sölu. Uppl. í síma 36254. Til sölu nýlegt hjónarúm. Uppl. í síma 25326 og 38778. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 34816 eftir kl. 17. Til sölu vel útlitandi og vel meö farnir svefnsófar, annar 2ja manna kr. 3.000, hinn 1 manns kr. 1500. Uppl. í síma 78031 og 73587 eftir kl. 18. Til sölu lítið sófasett, sófi og 2 stólar meö póleruöum örmum og damaskáklæði, kringlótt sófaborö (palesander) getur fylgt. Uppl. í síma 24688 eftirkl. 18. Til sölu 3 stk. svefnbekkir. Einnig til sölu 1 rúm meö hillugafli, sófaborð, skrifborö og kommóöa, allt á góöu veröi. Uppl. í síma 83278 eftir kl. 18. Nýborg, Ármúla 23 auglýsir: I húsgagnadeild okkar höfum viö fyrir- liggjandi: Vönduð íslensk svefnsófa- sett (sem breyta má í 3 rúm). Dönsk öryggishlaörúm fyrir börn. Danskar og finnskar furuveggsamstæöur. Finnsk borðstofuhúsgögn úr furu. Dönsk og finnsk skrifborð meö hækk- anlegri plötu. Reyrhúsgögn. Itölsk boröstofuhúsgögn. Urval stálhúsgagna fyrir eldhús og boröstofur. Klæðaskáp- ar o.m.fl. Góðir greiösluskilmálar. Ný- borg, Ármúla 23. Sími: 86755. Svefnsófar. 2ja manna svefnsófar til sölu. Góöir sófar á góöu verði, stólar fáanlegir í stíl. Einnig svefnbekkir og rúm. Klæðum bólstruö húsgögn. Sækjum, sendum. Húsgagnaþjónustan, Auöbrekku63 Kópavogi, sími 45754. Antik Antikviögeröir. Uppl. í síma 37225. Antik. Borðstofuhúsgögn, skrifborö, útskornir skápar, bókahill- ur, stólar og borð, sófasett, málverk, gæöavörur. Antikmunir, Laufásvegur 6. Sími 24290. Bólstrun Viðgeröir og klæöningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin Miöstræti 5, Rvík. Sími 21440 og kvöldsími 15507. Tökum aö okkur aö gera viö og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, fljót og góö þjónusta. Mikiö úrval áklæöa og leðurs. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Spariö og látið þægindi gömlu húsgagnanna njóta sín í nýjum áklæðum. Bólstrum upp og klæðum. Höfum áklæöi og snúrur, allt meö góöum afborgunarskilmálum. Áshús- gögn, Helluhrauni 10, sími 50564. Teppi Notuð ullargólfteppi um 15 ferm til sölu. Sími 12942. Teppaþjónusia Teppalagnir—breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum, tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýs- inguna. Gólfteppahreinsun. Tek að mér aö hreinsa gólfteppi í íbúðum, stigagöngum og skrifstofum. Einnig sogum viö upp vatn ef flæðir. Vönduö vinna. Hringiö í síma 79494 eöa 77375 eftirkl. 17.00. Vetrarvörur 2 Evenrude Quiet Flite vélsleöar árg. ’75, til sölu. Uppl. í síma 66918 eftirkl. 19. Skiöamarkaðurinn. Sportvörumarkaðurinn. Grensásvegi 50, auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö í umboðs- sölu skíði, skíöaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæöu verði. Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn, Grens- ásvegi 50, sími 31290. Heimilistæki Vill ekki einhver selja okkur lítinn vel meö farinn isskáp? Má ekki vera hærri en 105 sm. Vinsamlega hringið í sima 77940 milli kl. 19.30 og 21.30 íkvöld. Zanussi kæliskápur, minni gerðin, til sölu á tækifærisveröi, hentugur fyrir kaffistofu á vinnustaö eöa fyrir einstakling. Uppl. í síma 39600 kl. 18-20. Eldri Candy þvottavél í góöu standi til sölu á kr. 2000. Uppl. í sima 50854. Candy þvottavél til sölu, 8 ára gömul í góöu lagi, á kr. 2000. Uppl. í síma 74296. Sjálfvirk Philco þvottavél til sölu meö þurrkara. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-963 290 lítra f rystikista til sölu. Uppl. í síma 86204 eftir kl. 18. Til sölu af sérstökum ástæðum lítiö notaöur Westinghouse tauþurrkari, kostar nýr 16 þús., verö 12.500 kr. Uppl. í síma 31573 eftir kl. 19. Til sölu ísskápur, hæö 104 cm, breidd 55 cm. Uppl. í síma 44742. Til sölu frystiskápur 200 lítra, AEG frystiskápur 8 ára vel með farinn í góðu lagi, nýtt kælikerfi. Verð kr. 4.500. Uppl. í síma 24534 eftir kl. 17. Gaseldavél. Til sölu er nýleg National gas boröeldavél með tveim hellum og grill- ofni. Verö kr. 2000. Uppl. í síma 11818. Geymið auglýsinguna. Til sölu stór rafmagnspottur, 78 lítra, einnig strau- vél, Ferm. Uppl. í síma 92-1302. Til sölu er nýleg Philips hrærivél meö öllum fylgi- hlutum: hakkavél, grænmetiskvörn og hristara. Uppl. í síma 39245. Amerísk þvottavél og þurrkari til sölu. Uppl. eftir kl. 18 í síma 34381. Góður 2ja ára Ignis ísskápur til sölu, sér frystihólf. Uppl. í síma 13171 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.