Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 24
36 DV. MÁNUDAGUR 4. OKTOBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hafnarf jöröur — Garöabær. Oska eftir 2ja—3ja herbergja íbúö eöa góöri einstaklingsíbúö. Uppl. í síma 51416, vinnusími, og 52738. Kristbjörg Jónsdóttir. Ung reglusöm hjón, nýkomin frá námi erlendis, óska eftir aö leigja 2ja—3ja herb. íbúö á Reykja- víkursvæðinu. Reglusemi og öruggum greiöslum heitið. Uppl. í síma 40976. Er einhver góðh jartaöur?! Tvo námsmenn bráðvantar húsnæöi í Rvk. Umgengni okkar er til fyrir- myndar. Erum reglusamir og laghent- ir. Uppl. gefur Hæi í síma 35161 frá kl. 7.30-16. 36 ára maður sem kemur til með aö stunda nám í vetur óskar eftir góöu herbergi í miö- eöa austurbæ. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 21931 í kvöld og á morgun. Rólynd og reglusöm 26 ára gömul stúlka óskar eftir lítilli íbúö á leigu sem fyrst. Vinsamlegast hringiö í síma 30549 eftir kl. 16.30. 4 mánuðir. Reglusöm hjón með 1 barn óska eftir húsnæöi í 4 mánuði. Allt kemur til greina. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. ísíma 30061. Hjón, sem komin eru yfir miöjan aldur, óska eftir lítilli íbúö til leigu. Reglusemi og snyrtilegri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla möguleg og meðmæli frá fyrri leigu- sala fyrir hendi. Uppl. í síma 46526. Þrjú reglusöm ungmenni viö nám í Hl óska eftir rúmgóöu hús- næöi, má þarfnast lagfæringar. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Góöri um- gengni heitiö. Uppl. í síma 16714. Keflavík, Suöurnes. Öska eftir 3ja herb. íbúö á leigu strax. Uppl. í sima 92-2052. Bílstjóri á fimmtugsaldri óskar eftir herbergi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-21. Hver vill hjálpa? Ungt reglusamt par utan af landi sem af sérstökum ástæöum þarf aö dvelja í bænum í vetur bráövantar íbúð (2—4 herb.). Höfum meðmæli og góöa greiöslugetu. Uppl. í síma 42581. Atvinnuhúsnæði Hljómsveitin Grýlurnar óska eftir æfingahúsnæði sem allra fyrst. Uppl. í síma 37199 Linda og 29562 Ragnhildur milli kl. 18—22. Óska eftir aö taka á leigu 30—50 fm iönaöarhúsnæöi fyrir léttan leðuriönað, meö smáverslunar- aöstööu. Uppl. í síma 84058. Til leigu 120 fm iönaðarhúsnæði (bifreiöaverkstæði), nýtt hús 4ra metra lofthæð. Uppl. í sima 94-2610, vinnusími og 94-2558 og 94-2586, heimasímar. Óskum ef tir heppilegu húsnæöi fyrir veitingarekstur í Hafnarfiröi eöa Reykjavík. Uppl. í síma 92-8509. Hafnarvík, Grindavík. Óskum eftir ea 70—150 ferm húsnæði fyrir léttan iönað, helst á jaröhæö. Uppl. í síma 10560. Vantar 2ja—4ra bíla pláss sem fyrst, þrifaleg starfsemi. Uppl. í síma 84969 eða 84451. Óska eftir bílskúr til leigu undir geymslu á plötum, helst í Hafnarfirði. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-985. Húsnæði óskast strax, 60—250 ferm, undir þrifalegan rekstur, stórar dyr nauösynlegar. Uppl. í síma 78130 og 77784. Vantar um 200 ferm. húsnæöi undir léttan og þrifalegan iðn- aö. Uppl. í síma 16714. Atvinna í boði Sölumanneskju vantar viö sælgætisgeröina okkar, Markland hf., í Kópavogi. Hálfsdags starf kemur til greina þá frekar eftir hádegi. Þarf aö vera 20 ára eöa eldri og hafa bíl til umráöa. Hringiö í síma 41680 á milli kl. 13 og 17. Markland hf., Smiöjuvegi 9, Kópavogi. Vanan báseta vantar á 300 lesta bát sem er aö hefja síld- veiöar, fer síöan á net og siglir meö afl- ann. Uppl. í síma 94-1160og 94-1370. Miöaldra kona (má hafa barn) getur fengiö ráðskonustööu hjá miö- aldra manni úti á landi. Góö íbúö, traustur efnahagur. Lysthafendur sendi tilboö til DV merkt: „Einstæöingur 928”. Starfsstúlka óskast í matvöruverslun eftir hádegi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-895. Hrafnista — Reykjavík. Stúlku vantar strax í eldhús. Uppl. í síma 35133. Beitingamenn óskast út á land. Uppl. í síma 97-3369. Matráðskona óskast til starfa í nokkrar vikur fyrir vinnu- flokk sem vinnur úti um land.Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-019. Hjálp strax. Góöa ráöskonu vantar á litið, rólegt sveitaheimili stutt frá Egilsstöðum. Óldruö hjón í heimili. Góö laun fyrir góöa manneskju. Uppl. í síma 97-4137. Vantar 2—3 trésmiði í úti- og innivinnu. Uppl. í síma 72696 eftir kl. 19. Stýrimann og vélstjóra vantar á 70 tonna bát frá Olafsvík, einnig 2 beitingamenn. Góö aöstaöa í landi.Uppl. í síma 93-6443 og 93-6379. Óskum aö ráða stúlkur til afgreiöslu- og inntalningarstarfa. Heilsdaga og framtíöarvinna. Aldurs- takmark 20 ára. Gott kaup. Uppl. hjá starfsmannastjóra á staðnum. Fönn, Langholtsvegi 113. Trésmiður óskast strax. Uppl. í síma 74435 e.kl. 19. Aöstoöarfóstra óskast á barnaheimilið Os, Bergstaöastræti 26A, hálfan daginn. Uppl. í síma 23277 milli kl. 9 og 5 á daginn. Atvinna óskast Tæplega þrítugur maður óskar eftir vinnu í des. og jan. Er van- ur byggingavinnu, hefur meirapróf, reynslu og réttindi á flestar gerðir þungavinnuvéla. Uppl. í síma 94-8292 eftirkl. 22. 19 ára stúlka á síðasta ári í Verslunarskóla Islands óskar eftir hálfsdagsstarfi strax, kvöld og/eöa helgarvinnu. Uppl. í síma 42937. Háskólanemi óskar eftir atvinnu hálfan daginn og/eöa á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 16536. Kona óskar eftir vinnu, 2—3 daga í viku, eftir kl. 16 eða á kvöldin. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-770 Tvær stúlkur á tuttugasta ári bráðvantar vinnu. Allt kemur til greina. Getaö byrjaö strax. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-775 24 ára stúlka, vön afgreiðslustörfum, óskar eftir vinnu frá kl. 8—12.30, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 45258 e.kl. 17.30. Unga konu sem hefur veriö búsett í Englandi sl. 5 ár langar til aö vera hér á Islandi í 3 mán. í vetur ef hún fær eitthvaö aö starfa, allt kemur til greina. Hefur íslenskt stúdentspróf og er búin aö vera eitt ár í hjúkrunarháskóla í London. Uppl. í sima 42808 e.kl. 18. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu. Æskilegur vinnutími 9—17. Uppl. í sima 43118. Byggjendurath.! Get tekiö aö mér múrverk á einbýlis- húsi eöa raöhúsi strax. Uppl. í síma 52754 e.kl. 20. Rösk og ábyggileg kona, vön afgreiöslustörfum, óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 30664. Tapað -fundið Tapast hefur blátt hliöarlok af Kawasaki mótorhjóli (úr plasti). Finnandi vinsamlegast hringi í síma 74605. Silfurnsla með glærum steini tapaöist nýlega. Finnandi vin- saml. hringi í síma 18103. Fundarlaun. Sl. sunnudag tapaðist köttur úr bifreiö í Melasveit í Borgarfiröi. Þetta er læöa á 3. ári, hvít en brún á baki og afturfótum og rófu, var meö rautt hálsband er hún tapaöist. Uppl. í síma 75447 gegn fundarlaunum. Kennsla Postulinsmálun. Kenni aö mála á postulín. Uppl. í síma 30966. Spákonur Les í lófa og spil og spái í bolla. Tímapantanir í síma 75725 alla daga. Einkamál Maður í góðu starfi vill kynnast myndarlegri og góöri konu, ca 45—50 ára, sem skemmtifé- laga til aö byrja meö. Þær sem hafa ‘ áhuga sendi svör til DV fyrir 7. okt. ’82 merkt: „Skemmtilegurvetur443”. 30 ára karlmaður óskar eftir aö komast í kynni viö stúlku á aldrinum 25—35 ára meö náin kynni í huga, mætti gjarnan eiga börn. Vinsamlega sendiö svarbréf til DV fyrir fimmtudag 7. okt. merkt: „Traustur vinur 917”. Snyrting Snyrti- og ljósastofan Sælan, Dúfnahólum 4, sími 72226. Öll almenn snyrting, einnig úrval snyrtivara. Leiðbeinum um val á snyrtivörum. Opiö alla virka daga frá kl. 9—18, einnig kvöldtímar eftir samkomulagi. Ath. Reynum ávallt að hafa nýjar perur i sólaríum-lömpum. Barnagæzla Get tekið börn í gæslu, hef leyfi. Uppl. í síma 28557. 16 ára skólastúlka, óskar eftir barnapössun síödegis, á kvöldin og um helgar. Bý í Breið- holtinu. Er vön börnum. Uppl. í síma 76057 eftirkl. 3. Breiðholt. 14 ára stúlka tekur að sér barnagæslu á kvöldin og um helgar. Elín, sími 74268. Geymiö auglýsinguna. Tek börn í gæslu fyrir hádegi kl. 8—13, bý í Austur- bergi. Uppl. í sima 78204. Tek börn í gæslu allan daginn. Uppl. í síma 29737. Tek börn í gæslu fyrir hádegi, er sjálf meö 2 börn, 1 og 4ra ára, hef leyfi. Uppl. í síma 76570. Ég er orðinn þreyttur á skallanum. Þess vegna keypti ég hárvaxtarefni sem á að drekka. --------------------—----------------<q Þú lætur þessa fjárans tölvu ráöskast með þjóð þína! Ég er tilbúin til þess að brjóta tölvuna og bjarga landi þínu. Ha-ha. Þér tekst aldrei að komast framhjá tölvuverðinum. Hann er rakið illmenni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.