Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 28
40 DV. MÁNUDAGUR 4. OKTOBER1982. Höfum opnad snyrti- og sólbaðs- miðstöð fönsun hf. SÓLBADS- OG SNYRTIMIÐSTÖÐ SKJEIFAN 3C. Vinnum með hinum frábceru frönsku snyrtivörum frá Sothys. Þcer eru unnar úr lífrcenum efnum, ofnœmisprófað- ar og án ilmefna. Veitum alla almenna snyrtiþjónustu og að auki bjóðum við upþ áýmsa meðferðarkúra, t.d.. 3 skipta Sothys collagene intergral — rakakúr fyrir húð sem þornað hefur ísólböðum sumarsins. 5 skipta Sothys elastine — collagene kúr sem stuðlar að rakajafnvcegi húðarinnar og gerir hana mjúka og fjað- urmagnaða. 3—3 skiþta Sothys biological lifting — lífrcen með/ ferð sem hefur þéttandi (lifting) áhrif, mýkir og styfkir húðina. 8 skipta kúr fyrir bóluhúð — innifalin eru krem og hreinsimaskar til að nota heima meðan á meðferð stend- ur. — að ógleymdum sólarbekkjunum og gufubaðinu. Verið velkomin ★ Orðabók menningarsjóðs fönsun, -ar, fansanir kv. 1 þaö að fansa; list- r;en samsetning einstakra atriða í eina heild (compositio). 2 snyrting. Eiríka P. Sigurhannes, sngrtifrœðingur. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Strand- gata 27 í Sandgerði, þingl. eign Húsa og innréttinga hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Iðnlánasjóðs og innheimtumanns ríkissjóðs miðvikudaginn 6. okt. 1982 kl. 15. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaöinu á fasteigninni Holtsgata 33 í Sandgerði, talinni eign Helga Ásgeirssonar, fer fram á eigninni sjáifri að kröfu Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 6. okt. 1982 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Bjarma- land 13 í Sandgerði, þingl. eign Kristjönu Sigurjónsdóttur, fer fram á eigninni s jálfri að kröf u Tryggingastofnunar ríkisins miðvikudaginn 6. okt. 1982 kl. 14. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Vallargötu 21 í Sandgerði, þingl. eign Jóns Karls Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 6. okt. 1982 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hlíðargötu 2 í Sandgerði, talinni eign Péturs Guðlaugssonar og Ragnhildar Sigurjónsdóttur, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsens hdl. og Sveins Hauks Valdimarssonar hrl. miðvikudaginn 6. okt. 1982 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Hraunhólar 3, Garðakaupstaö, þingl. eign Einingahúsa Sigur- linna Péturssonar hf., fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á eign- Inni sjálfri fimmtudaginn 7. október 1982 kl. 14.30. Bsjarfógetinn í Garðakaupstað. Sími 27022 Þverholti 11 Bílar til sölu Til sölu Scout árg. 1981, brúnsanseraður, á White Spoke felgum, 4 cyl., 3ja gíra, mjög sparneyt- inn og fallegur bill, ekinn 22.000. Utvarp og segulband. Verö 230 þús. Uppl. í síma 95-6136. Til sölu 29 manna rúta. Rútan er mikið endurbætt og fæst á góðum kjörum. Uppl. í sima 52858 milli kl. 18 og 20 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu stóglæsilegur Bronco ’74, 8 cyl., ný plussklæðning, góð dekk á sportfelgum, ekinn aðeins 68 þús. km. Uppl. í sima 83838 og 66846. Til sölu BMW 520 árg. 1981, ekinn 28 þús. km. Söluverð 215 þús., útborgun 100—150 þús. Uppl. í Wagoneer árgerð ’74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, upphækkaður. Bifreið í góðu lagi. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 25528. Bflaleiga Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðar, stationbifreiðar og jeppabifreiðar. ÁG bílaleigari, Tangarhöfða 8—12, símar 91-85504, og 91-85544. Þjónusta seqdir Vélaverkstœöi — Vélsmiðja Viðgerðarsuða-nýsmíði-vélaviðgerðir. Tökum að okkur suðuviðgerðir á pott- steypustáli-áli. Nýsmíöi og véla- viðgerðir. Vélsmiðjan Seyðir, Skemmuvegi 10 L. Kópavogi, sími 78600. Til sölu Man, 30—320, árg. ’74. Bíll í mjög góðu lagi, selst með eða án vörukrana. Uppl. í síma 84449 og 96- 61444 á daginn og á kvöldin í síma 44594. Til sölu $ j •j ■■■ • \ ! l. Vandaðar og fallegar úti- og bílskúrshurðir til sölu, afhendast í karmi, með lömum og læsingum. Mikið úrval, gott verð. Sjón er sögu ríkari. Snickar umboðiö, Fjarðarási27,Rvk. Sími 77680. Varahlutir ÚS umsoðiB Varahlutir—aukahlutir— sérpantanir. Sérpantanir í sérflokki — enginn sér- pöntunarkostnaður — nýir varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan — einnig notaöar vél- ar, bensín og dísil, gírkassar, hásingar og fl. Fjöldi varahluta á lager t.d. flækjur, felgur, blöndungar, knastás- ar, undirlyftur, tímagírar, drifhlut- föll, pakkningasett, olíudælur og margt fl. Hagstætt verð. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Myndalistar fyrir bíla, jeppa og van aukahluti fyrirliggjandi. Póstsendum um land allt. Einnig fjöldi upplýsinga- bæklinga fáanlegur. Uppl. og af- greiösla að Skemmuvegi 22 Kópavogi alla virka daga milli kl. 20 og 23 að kvöldi. Póstheimilisfang er á Víkur- bakka 14 Rvík, Box 9094, 129 Reykja- vík. Ö.S. umboðið. 1 Líkamsr ækt Yogastöðin Heilsubót. Við bjóðum morguntíma, dagtíma, og kvöldtima, fyrir fólk á öllum aldri, saunaböð og ljósaböð. Markmið okkar er að verjast og draga úr hrömun, að efla heilbrigði á sál og líkama. Nánari uppl. í símum 27710 og 18606. Havanaauglýsir. hnattbari, kristalsskápa, homskápa, fatahengi, spegla með málmramma og viðarramma, sófaborð, taflborðsstóla, manntöfl, taflborð, blómasúlur, lampafætur og bókastoðir úr ónix, upplýstar helgimyndir, blaðagrindur. Havana, Torfufelli 24, sími 77223. Flauelsborðdúkar og löberar, allar fáanlegar stærðir, brúnir, grænir, rauðir og drapplitir, einnig hringlaga og sporöskjulaga. Póstsendum. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Anorakkar frá kr. 100. Jakkarfrákr. 540.- Ulpurfrákr.590.- Kápur frá kr. 500.- Kápusalan, Borgartúni 22, Opiðkl. 13-17.30. Bátar Tilsiðu er þessi gullfallegi bátur, tveggja ára gamall 2,7 tonn með 35 hestafla Tomy- croft disilvél, dýptarm. C.B. talstöð, tveim handrúllum o.fl. Samþykktur af Siglingamálastofnun. Nú er rétti tím- inn að fá góðan bát á góðu verði. Uppl. í síma 92-7259 eftir kl. 19 á kvöldin nema laugardag og sunnudag allan daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.