Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 21
DV. MÁNUDAGUR 4. OKTOBER1982. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hljóðfæri Oska eftir notaðri píanettu til leigu eða kaups sem fyrst. Uppl. í síma 15359 eftir hádegi. Harmóníkuspilarar/hljóðfæraleikar- ar: Til sölu Elkabox rafmagnsharmóníka ásamt 160 vatta magnara með góðu Lesley. Á magnarann má tengja fleiri hljóðfæri. Standari fyrir harmóníkuna fylgir. Uppl. í síma 53861. Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel. Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó í miklu úrvali, mjög hagstætt verð. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Píanóstillingar. Nú láta allir stilla hijóöfæri sín fyrir veturinn. Ottó Ryel, sími 19354. Hljómtæki Til sölu Pioneer samstæða, A línan, selst á góöum kjörum. Uppl. í síma 92-1534 milli kl. 19 og 20. Til sölu hátalarar (enskir), litsjónvarp, 2 stk. B&W hátalarar, 350 vött. 8 omh, henta bæði einstaklingum og félagasamtökum (skipti koma til greina), einnig 1 árs Dux (Philips) litsjónvarp m/fjarstýr- ingu og á grind. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-31 Mikiö úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eöa sölu á notuöum hljóm- tækjum, líttu þá inn áöur en þú ferö annað. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. Videó Sanyo. Svo til ónotaö Sanyo myndsegulbands- tæki (Beta) til sölu, selst meö góöum staögreiðsluafslætti. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-001 Af sérstökum ástæðum er til sölu Panasonic VHS videotæki með fjarstýringu rúmlega 3ja mánaöa gamalt, lítið notaö. Staðgreiðsluverð 24.000,00. Kostar nýtt 29.400,00 stað- greitt. Uppl. í síma 15926 eftir kl. 17. Laugarásbíó — myndbandaleiga. Myndbönd með íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með ís- lenskum texta. Opið alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugarásbíó. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrir- tækjum. Höfum ennfremur viúeotæki í ’VHS. Seljum óáteknar gæöaspólur á lágu'verði. Opiö alla daga kl. 12—21 nema sunnudaga kl. 13—21. Video- klúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á JapisJ.Sími 35450. Videomarkaðurinn, Reykjavík. Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefíii fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opið kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. Bestu myndböndin fást leigð í Videoheiminum, Tryggvagötu, við hliö bensínstöð Esso. Aöeins original VHS efni. Opiö alla daga frá kl. 2—10, nema föstudaga og laugardaga kl. 2— 11. Videoheimurinn, Tryggvagötu 32, R. Sími 24232. Beta — VHS — Beta — VHS. iKomiö, sjáið, sannfærizt. Það er lang- stærsta úrval af videospólum á Islandi hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Við erum á horni Túngötu, Bræðraborgar- stígs og Holtsgötu. Þaö er opiö frá kl. 11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu- daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts- götul.Sími 16969. Yfir 100 nýir titlar bárust í ágúst. Hversu margir ætli þeir verði í september? Nýjar frum- sýningarmyndir voru aö berast í mjög fjölbreyttu úrvali og á lágu veröi. Við leigjum einnig út myndsegulbönd og seljum óáteknar VHS spólur á lágu verði. Opið mánud. — föstud. frá kl. 10—13 og 18—23, laugard. og sunnud. kl. 10—23. Verið velkomin að Hrísa- teigi 13, kjaOara. Næg bílastæði. Sími 38055. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið íslenskar myndir í VHS. Titlafjöldinn er nú yfir 600. Leigjum videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einn- ig höfum viö 3ja lampa videomyndavél í stærri verkefni. Yfirfærum kvik- myndir í videospólur. Seljum öl, sæl- gæti, tóbak og kassettur og kassettu- hylki. Sími 23479. Opið mánudaga — laugardaga 11—21 og sunnudaga kl. 16-20. Erum eina myndbandaleigan í Garðabæ og Haf narfirði, sem höfum stórmyndirnar frá Warner Bros. Nýjar stórmyndir í hverri viku, leigjum út myndsegulbönd allt fyrir VHS kerfiö. Einnig bjóðum við uppá hið vinsæla tungumálanámskeið „Hello World”. Opið alla daga frá kl. 15—20, nema sunnudaga 13—17. Símf 52726 aðeins á afgreiðslutíma. Myndbandaleiga Garðabæjar ABC, Lækjafit 5 Garðabæ (gegnt versl. Arnarkjör). Avallt eru til leigu videotæki fyrir VHS kerfi. Uppl. í síma 79998. Geymið auglýsinguna. Betamaxleiga í Kópavogi. Höfum úrval mynda í Betamax, þ.á.m. þekktar myndir frá Warner Bros o.fl. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opiö virka daga frá kl. 17—21 og um helgar frá 15—21. Isvideo sf. Alfhólsvegi 82 Kóp., sími 45085. Bílastæöi viö götuna. Við erum í hverfinu, splunkuný videoleiga í hverfinu þínu er í Síðumúla 17, allt nýir titlar með skemmtilegu og spennandi efni fyrir VHS kerfi. Höfum einnig á boðstólum gosdrykki, sælgæti, kornflögur o.m.fl. til að gera þér kvöldiö ánægjulegt. Síminn okkar er 39480. Láttu sjá þig. Höfum opið virka daga frá 9—23.30, sunnudaga frá 14—23.30. Kveðja, Sölu- turninn Kolombo. Video-sport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæðinu Miðbæ viö Háaleitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulst- ur. Hafnarfjörður Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt origin- ;al upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—21, laugardaga 17—20 og sunnu- idaga frá 17—19. Videoleiga Hafnar- If jarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. VHS-Videohúsið-Beta. Höfum bætt viö okkur úrvalssafni í VHS. Einnig mikið af nýjum titlum í Betamax. Opið virka daga kl. 16—20, laugardaga og sunnudaga 14—18. Videohúsiö Síðumúla 8, sími 32148 Beta-Videohúsið-VHS. Beta-myndbandaleigan. Mikið úrval af Beta myndböndum. Stöðugt nýjar myndir. Leigjum út videotæki. Beta-myndbandaleigan, við hliöina á Hafnarbíói. Opið frá kl. 2—21 mánudaga—laugardaga og kl. 2—18 isunnudaga. Uppl. í síma 12333. Prenthúsið-vasabrot-video. Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals fjölskylduefni, frá Walt Disney o. fl., vasabrotsbækur viö allra hæfi, Morgan Kane, Stjörnuróman og Isfólkiö. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13—20, laugardaga 13—17, lokað á sunnudögum. Vasabrot og video, Barónsstíg lla, sími 26380. Til sölu Sanyo Betamax videotæki. Simi 35096. Ódýrar en góðar. Videosnældan býður upp á VHS og Beta spólur. Leigjum einnig út mynd- segulbönd og seljum óateknar VHS spólur á lágu verði. Nýjar frumsýning- armyndir voru að berast í mjög fjöl- breyttu úrvali. Opið mánudaga-föstu- daga frá 10—13 og 18—23, laugardaga og sunnudaga frá 10—23. Verið vel- komin að Hrísateigi 13, kjallara. Næg bílastæði, sími 38055. Videoklúbburinn 5 stjörnur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikiö úrval af góðum myndum. Hjá okkur getur þú sparað bensínkostnað og tíma og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið meira gjald. Erum einnig með hið hefðbundna sólarhringsgjald. Opið á verslunartíma og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær, Armúla 38. Video-kvikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Seljum óátekin myndbönd, lægsta veröi. Opiö alla daga kl. 12—21 nema laugardaga kl. 10—21 og sunnu- dag kl. 13—21. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavöröustíg 19, simi 15480. Sjónvörp Nýlegt litasjónvarp óskast. Uppl. í síma 37225. Ljósmyndun Til sölu er Olympus OM-1, ásamt eftirtöldum linsum. 24 mm- F:2.4, 35 mm-F2.4, 50 mm-F1.8, 135 mm-F:3.8, ásamt tösku, þrifæti, filter- um o.fl. Uppl. í síma 84431 og 22977 á mánudag. Dýrahald Hagaganga hey. Get tekið nokkra hesta í hagagöngu í Ölfusinu. Á sama stað er til sölu vél- bundiö hey. Uppl. í síma 99-4178. Vélbundiðhey til sölu og á sama stað Fahr fjölfætla, 4ra stjörnu, 6 arma. Uppl. að Nauta- flötum Ölfusi, sími 99-4473. 4 mánaða og vel alinn collie hvolpur til sölu, karfa og fleira getur fylgt. Uppl. í sima 22313 eftir kl. 16. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Collie eigendur og áhugamenn. Fyrir- huguö er stofnun Collie deildar með það markmið að rækta fram gott Collie kyn og fræöa um meðferö Collie hunda. Fundur verður mánudaginn 4. okt. kl. 20.30 að Dugguvogi 1 Rvk. Uppl. í síma 40885. Hestar til sölu. Stór 6 vetra, rauðglófextur tölthestur til sölu, einnig grár, 8 vetra, alhliða hestur, vel viljugur. Uppl. aö Tamn- ingastöðinni . Hafurbjarnarstöðum, sími.92-7670. Hesthús til sölu. Til sölu 6 hesta hús í Víðidal í Reykja- vík. Uppl. í síma 73631. Hjól Óska eftir að kaupa 10 gíra, 28 tommu karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 76868 eftir kl. 16. Öska eftir mótor, þarf ekki að vera í lagi, í Yamaha MR 50. Uppl. í síma 95-5448 milli kl. 19.30 og20.30. (Valur). Til sölu Honda CB 50, J, árg. 1979. Uppl. í síma 72087. Tíl bygginga Húsbyggjendur athugið: Ég hef til sölu handa ykkur góðan og ódýran Dodge Van 6 cyl. sendibíl sem mun spara ykkur stórfé viö hús- bygginguna. Ég vil gjarnan taka upp í kaupin videotæki eða góð hljóm- flutningstæki. Uppl. í síma 53861. Mótatimbur til sölu, 1000 m 1X6, góðar lengdir, 300 m 2X4, stuttar lengdir, góðar í sökkla. Uppl. í síma 78454. Mótatimbur til sölu, 3000 m 1X6 og 800 m 1 1/2X4. Mjög hagstætt verð. Hringið í síma 74321 eftir kl. 19. Til sölu vinnuskúr meö rafmagnstöflu. Uppl. í síma 74461. Einnotað stillanstimbur til sölu, 2 X 4 og 1X 6. Uppl. í síma 29784, 26236 og 26678 eftirkl. 18. Til sölu 2100 metrar af 1x6 og 520 m af 11/2x4, notaö einu sinni. Selst á kr. 10.50 metrinn. Uppl. í síma 45469 eftir kl. 17. Til sölu einnotað 1X6 mótatimbur, verð 10 kr. hver metri. Uppl. í síma 83918 eftir kl. 19. Mótatimbur. Til sölu tvínotað mótatimbur, 2400 metrar af 1X6 og 1100 metrar af 1 1/2X4. Uppl. í sima 27888 eða 26612. Til sölu uppistöður, 1 1/2X4og2X4. Uppl. ísima 92-2571. Byssur Gervigæsir. Til sölu gervigæsir, mjög gott verð. Uppl. í síma 42662. Til sölu Sako Hewy Barrel cal. 22.250. Uppl. í síma 15126 á kvöldin. Byssuviðgerðaþjónusta. Geri viö allar tegundir af byssum. Smíða kíkisfestingu, stilli kíkja á rifflum. Brei lás 1 Garöabæ. Sími 53107 eftir kl. 19., Kristján. Til sölu Winchester riffill cal 243 lítið notaður, einnig 3—9 X kík- ir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-30. Veiðibyssa. Til sölu sjálfvirk Winchester hagla- byssa, 3 skota 2 3/4 meö aukahlaupi og Quick Point miðunartæki. Uppl. í síma 84751 eftir kl. 19 næstu daga. Til sölu haglabyssa, Brno, tvíhleypa 2 og 3/4 hlið við hliö, 28 tommu hlaup, Shoke 17,8—17,6 smíða- ár ’73. Verö 7.000 krónur. Uppl. í síma 15126. Fasteignir Skagaströnd. Til sölu er hæð ásamt risi, mjög hagstætt verð og skilmálar. Uppl. í síma 95-4779. Félagasamtök, einstaklingar: Til sölu 50 ferm glæsilegur sumarbú- staður á skipulögðu svæði í Grímsnesi. Bein sala eða sem greiðsla upp í fast- eign á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 76622 á skrifstofutíma. Akranes. 3ja herbergja íbúö til sölu nú þegar. Utborgun samkomulag, mjög góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 93-2397 eftir kl. 19. Sumarbústaðir Sumarbústaðaland. Til sölu sumarbústaðaland í Gríms- nesi. Heitt vatn. Uppl. í síma 99-6442. Vil kaupa sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur, má vera lélegur. Tilboð sem tilgreini staö og verð sendist auglýsingadeild DV fyrir 15. okt. merkt: „Sumarbústaður915”. Til sölu 30 ferm sumarbústaður með 16 ferm svefnlofti á 3200 ferm eignarlandi, 7 km frá Laugarvatni. Uppl. i síma 99-6875. Verðbréf Ónnumst kaup og sölu iallra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaöurinn (nýja húsinu Lækjar- iorgi).Sími 12222. Safnarinn Til sölu safn af hljómplötum, sígild tónverk lítiö notað og sumt ónotað. Uppl. í síma 36439 eftir kl. 20. Skák Skákunnendur. Höfum til leigu Fidelity skáktölvur. Uppl. í síma 76645 milli kl. 19 og 20. Bátar Utgerðarmenn: Til sölu 6 mm lína, krókar númer 6, baujuljós, belgir, balar, ábót númer 6, 18 mm blýnetateinar, færi, drekar, baujur, hringir og trollvírar. Uppl. í síma 92-3869 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu nýr 40 ha Yamaha utanborðsmótor með rafstarti. Uppl. í síma 92-1596 og 92- 6103. 4ra tonna frambyggður bátur með Saabvél og Simradmæli til sölu, aUur nýyfirfarinn. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 96-21732 og 96- 25508. Útgerðarmenn. Til sölu 70—80 bjóð af 7 mm línu ásamt dölum. Uppl. í síma 92-8300 eöa 92-8114 eftir kl. 20 og um helgar. Vinnuvélar Borvagn tU sölu. Tamrock borvagn á beltum með loft- pressu (900 CEM) til sölu, í góðu ástandi. Hæð haUanlegs masturs 6 metrar, skotbóma, bormótor (16,8 m 3/mín.) Einnig til vatns- og tilrauna- borana. Heildarþyngd 11,5 tonn. Hag- stætt verð. Uppl. í simu 91-19160 og 9i 77768 (kvöld- og helgarsimi Varahlutir Jeppaeigendur. Til sölu húdd, grill og tvö frambretti, af Willis árgerö 1963. Uppl. í síma 95- 4449. ÚrSaab 96 ’72. Til sölu góð vél, gírkassi, bretti o.m.fl. Uppl. í síma 71733 e. kl. 19. Bílbelti — Öryggisbelti. 3ja punkta kr. 195, sjálfvirk rúllubelti kr. 398. H. Jónsson og Co. Brautarholti 22. Sími 22255. TU sölu Benz 220 dísilvél árg. ’73. Uppl. í síma 77714 eftir kl. 18. Til sölu sjálfskipting í WiUys, nýlega uppgerð, 350 Rambler sjálfskipting með túrbinu, búið að breyta öxU og setja miUiplötur, passar beint á millikassa í Willys. Uppl. í síma 82148. Saab 96. Er að rífa Saab 96, góð vél og fl. til sölu fyrir sanngjarnt verð. Uppl. í síma 37140 miUi kl. 9-12 og 13.30 - 18., á kvöldinísíma 75295.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.