Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 18
18 DV. MÁNUDAGUR 4. OKTOBER1982. SAUMASTOFUR Fataframleiöandi óskar eftir að komast í samband viö sauma- stofu sem getur bætt við sig verkefnum í jakkasaumi (galla- efni). Vinsamlegast hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022 e.kl. 12. H-1105. riAMc anaa Mercedes Benz 280 SE, einstakur glæsivagn 1974 Fíat Ritmo, blá-sans. 1980 Fíat 127, rauður 1978 AMC Eagle Wagon 1980 AMC Concord 1979 AMC Spirit, 4 cyl. sj.sk. 1980 250.000 95.000 55.000 275.000 145.000 130.000 ATH. VANTAR FIAT 127 ÁRG. 1978.1979 OG 1980 Á SKRÁ. BÍLASALAN EGILL VILHJÁLMSSON HF. SMIÐJUVEGI 4, KÓPAVOGI SÍMAR 77720 - 77200. ÚRVALS NOTAÐIR BÍLAR: Honda Quintet, 5 gira, 5 dyra, '81. Verð kr. 150.000. Ch. Vega Hatchback, sjálfsk. '77. Verðkr. 75.000. Subaru 4x4 station '80. Verð kr. 140.000. Mazda 929 station, sjálfsk. '80. Verð kr. 140.000. Honda Accord EX, sjálfsk., vökvastýri, '82. Verð kr. 210.000. Dodge Ramcharger með öllu '79. Verð kr. 295.000. Galant 1600, 4-dyra, '80. Verð kr. 120.000. Scout II, 4 cyl., 3 gira, vökva- stýri, árg. '80. Verö kr. 230.000. Opel Ascona, sjálfsk. '78. Verðkr. 100.000. Verð kr. 195.000. Daihatsu Charade Runabout '80. Verð kr. 85.000. Ch. Chevette 5 d. '79. Verð kr. 107.000. Mazda 323 GT '81. •Verð kr. 130.000. Toyota Hi-Lux yfirbyggður '81. Verð kr. 250.000. Ch. Chevette '80. Verð kr. 115.000. Oldsm. Cutlas Brough. dísil '80. Verö kr. 230.000. Volvo 245 DL, beinsk., '77. Verð kr. 120.000. Willys jeppi C:J 5, með blæju, árg. '74. Verð 90.000. Buick Skylark LTD 2 d. '81. Verð kr. 280.000. Buick Century Regal 2 d. '78. Verð kr. 120.000. Mazda 929 '82, 4-dyra, sjálfsk., vökvast. Verð kr. 215.000. Volvo 244 GL sjálfsk. vökvast. '82. Verðkr. 260.000. Datsun Patrol pickup dísil, 6 cyl., 4x4, vökvastýri, árg. '81. Verð kr. 239.000. Volvo 244 GL beinsk. '80. Verð kr. 185.000. BMW 323 i '81. Verð kr. 230.000. Ch. Blazer Cheyenne, beinsk., 6 cyl. '76. Verö kr. 160.000. GMC Sierre 4x4 beinsk., m/sæt- um f. 11 '76. Verð kr. 200.000. Buick Skylark coupe, V-6 Turbo, '78. Verö kr. 185.000. GMC Jimmy með öllu '74. Verð kr. 160.000. Fiat 1500 Polonez '81. Verö kr. 95.000. Saab 96 '73. Verð kr. 26.000. Fiat 128, '79. Verð kr. 60.600. Oldsmobile Cutlas Broch, disíl '79. Verð kr. 170.000. Plymouth Premier '79, Volaré. Verökr. 155.000. Toyota Crown disil, beinsk., vökvasxýri, árg. '81. Verð kr. 200.000. Mazda 323 station, árg. '80. Verðkr. 95.000. Mercedes Benz sendif. m/kúlu- toppi, árg. '78. Verð kr. 165.000. Toyota Cressida, 4 dyra, 5 gira, '78. Verð kr. 100.000. Ch. Malibu Sedan, sjálfsk., vökvast., '79. Verð kr. 150.000. AMC Concord 6 cyl., sjálfsk., 2 dyra, '79. Verökr. 120.000. Ford Cortina '70. Verð kr. 18.000. VÉLADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík, Hallarmúlamegin. Simi 38900 Popp — Popp — Popp — Popp — Popp — Popp —|P Kevin Rowland & Dexy’s Midnight Runners —Too-Rye-Ay: ■ ■ Oðruvisi ■ f ■■ ■ t< t — og frábær! Nú á dögum tölvupoppsins þegar hljóðgervlar og alls konar rafeinda- taeki eru brúkuö meira og minna í flestum popphljómsveitum er það ekki bara tilbreyting að heyra tónlist leikna án þessara tóla heldur allt að því léttir. Hins vegar gerist það æ fátíðara að órafmögnuö popptónlist sé á boöstól- um fyrir utan einn og einn gítargutlara sem gleymt hefur að líta á dagataliö og álítur að Crosby, Stills & Nash séu enn áhrifamenn í dægurtónlist. Spliverkið var á sínum tíma ein af þessum fínu hljómsveitumsem þorði að vera öðru- vísi og gekk á skjön við stefnur sam- timans. Og nú höfum viö Dexy’s Midnight Runners. Hljómsveit með fiðlur og banjó, harmóníku og blásara, og lag sumarsins: Come On Eileen! Á síðustu fimm árum hafa aðeins tvær smáskif- ur selst í meira en milljón eintökum í Bretlandi, MuU of Kintyre með Paul McCartney og Don’t You Want Me með Human League. Þriðja lagið hefur nú bæst í þennan hóp, Come On Eileen með Dexy’s, eitthvert eftirminnileg- asta lag síðustu ára og að minni hyggju ótvírætt athyglisverðasta topplagið í sumar. Dexy’s er öðruvísi hljómsveit en gengur og gerist. Foringi sveitarinnar, Kevin Rowland, er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir. Við minnumst ef tU viU lagsins Geno frá apríl 1980 sem náði efsta sæti breska Ustans, söngur um gamlan sólsöngvara, Geno Washington. Þá var Kevin Rowland á þeim buxunum að endurvekja sóltón- list með nýbylgjumeðulum, ferska, einfalda og áhrifamUda en fyrst og síð- ast þó: tónUst með tUfinningu. Geno dugði vel en svo fór að halla undan fæti nokkrum mánuðum síðar, miklar mannabreytingar urðu í hljómsveit- inni því dyntir foringjans voru ekki öll- um að skapi. Hann hafði ætlað Dexy’s að verða hljómsveit hljómsveitanna og viðurkennir nú eftir á að hugmyndirn- ar hafi í upphafi verið duUtið loft- kastalalegar. Til að mynda var upp- haflega markmiö Dexy’s að gefa út plötu fyrsta árið, framleiða kvikmynd annað árið,verða stjómmálaafl og sprengja upp breska þinghúsið þriðja árið — og eyöa næstu tíu árum í svart- holinu. „Og ég áttaði mig ekki á því hvers vegna hljóðfæraleikarar héldu áfram að segja skiHö við hljómsveit- ina,”segirhún. Hvað um það. Kevin Rowland kom niður á jörðina, söölaði úr sóltónlist yfir í keltneskt rokk, fékk fiðlara til liðs við sig (þá kvöddu nokkrir blásar- anna) og kom fram með mjög nýstár- legt og heiUandi rokk eins og glöggt má heyra á þessari annarri breiðskífu Dexys: Too-Rye-Ay. Hér eru að vísu tvö nokkuð gömul lög frá timum blástursins: Plan B og Liarse A to E sem komu á sínum tima á smáskifum við fátæklegar undirtektir. Þannig var raunar fálega tekið á móti The Celtic Soul Brothers í vor sem leið en Come On EUeen braut ísinn í annaö sinn fyrir Dexy’s og nú er þriðja lagiö komið út á smáskífu, Jackie Wilson Said (eftir Van Morrison) og á örugglega eftir aö sigla upp vinsældaUsta á næstu vikum. Því þetta er rokk sem f áir geta staðist. Ogetið er enn perlunnar á þessari plötu, baUöðu Kevin Rowlands, Old, sem er í einu orði sagt frábær. Ef menn vUja, þá má mín vegna nota það orð um plötuna aUa. Bestu lög: öll. -Gsal

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.