Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Page 35
DV. MÁNUDAGUR4.OKTOBER1982. 47 Útvarp Mánudagur 4. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa — Olafur Þórðarson. 14.30 „Ágúst” eftir Stefán Júlíusson. Höfundurinn byrjar lestur sinn. 15.00 Miðdegistónleikar. Wilhelm Kempff leikur á píanó „Skógar- myndir” op. 82 eftir Robert Schu- mann / Margaret Price syngur „I bamaherberginu”, ljóðaflokk eftir Modest Mussorgský. James Lock- hart leikur með á píanó. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Aðalmína”, ævintýri eftir Zacharías Topelíus. Þýðandi: Sigurður Guðjónsson. Jónína H. Jónsdóttir les. 17.00 Þættir úr sögu Afríku — „Þró- un mannsins og fyrstu ríkin”. Um- sjón: Friðrik G. Olgeirsson. I. þáttur. 17.40 Skákþáttur. Umsjón: Guð- mundur Arnlaugsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Olafur Oddsson flyturþáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Helga Ragnheiöur Oskarsdóttir tónlist- arkennaritalar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Tónlistarhátíð norrænna ung- menna í Rcykjavik 1982. (Ung Nordisk Musik Festival). Frá kammertónleikum á Kjarvalsstöð- um 20. september. 21.45 Utvarpssagan: „Næturglit” eftir Francis Scott Ftizgerald. Atli Magnússon lýkur lestri þýðingar sinnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Mat á áhrifum fram- kvæmda”. Gestur Olafsson arki- tektflyturerindi. 23.10 Kvöldtónleikar: Frá Júgó- slavneska útvarpinu. Heinrich Schiff og Aci Bertoncelj leika sam- an á selló og píanó. a. Tilbrigði í F- dúr op. 66. b. Sónata í A-dúr op. 69 eftir Ludwig van Beethoven. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. * * « Þriðjudagur 5. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Olafs Odds- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð: Sveinbjörg Ammundsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna; 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 „Aöur fyrr á árunum”. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Veðrabrigði”, frásöguþáttur eft- ir Valtý Guðmundsson á Sandi, Knútur R. Magnússon les. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kór- arsyngja. 11.30 Lífsgleði njóttu — Spjall um málefni aldraðra. Umsjón: Mar- grétThoroddsen. Sjónvarp Mánudagur 4. október 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.15 Fjandvinir. Nýr flokkur. 1. þáttur. Nágrannaerjur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum um eljaraglettur tveggja fomsala og granna, sem heita Simon Peel og Oliver Smallbridge, en þá leika Donald Sinden og Windsor Davies. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.40 Einhvem tíma selnna. (Someday, Sometime) Ný kana- dísk sjónvarpsmynd. Aöalhlut- verk: Doug Weiderhold og Doug McGrath. Páll er 12 ára borgar- •drengur, sem missir móður sína, en faðirinn hefur fyrir löngu yfir- gefið þau mæðgin. Páll er sendur tU ættingja sinna úti á landi, en hann þráir það eitt að faðir hans sjái að sér og taki hann tU sín. 22.40 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Kanadísk sjónvarpskvikmynd kl. 21.40: Einhvem tíma seinna Einhvern tíma seinna er ný, kana- dísk sjónvarpskvikmynd sem veröur á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.40. 1 aðalhlutverkum eru Doug Weiderhold og Doug McGrath. Myndin fjaUar um Pál, tólf ára gamlan borgardreng. Hann hefur bú- ið við erfiðar heimUisástæður. Faðir- inn hefur fyrir löngu yfirgefið heimUið og myndi á mörgum bæjum flokkast undir óábyrgan skíthæl. Móðir Páls er ófær um að sýna honum þá ást og um- hyggj u sem hann þarf. Skyndilega geispar móðir hans gol- unni og PalU stendur einn í heiminum. Hann er sendur til frændfólks síns sem býr úti á landi. PáU þráir það eitt aö faðir hans komi, frelsi hann frá sveita- vargnum og taki hann til sín. Myndin fékk sérstök verðlaun á Prix Jeunesse árið 1980 í Miinchen. Sam- kvæmt kanadíska blaöinu, Toronto Star, er handritiö að þessari mynd óvenju vel gert og leikstjórnin einnig. Blaöiö Toronto Sun skrifaði um mynd- ina að hún væri enn ein kanadíska varðan í kvikmyndagerð. -gb. Palli er einn i heiminum. Nýr gamanmyndaflokkur íkvöldkl. 21.15: Breskur húmor á fullu í Fjandvinum I kvöld hefst nýr, breskur gaman- myndaflokkur í sex þáttum og nefnist hann Fjandvmir. Enski húmormn hefst strax með titU fyrsta þáttarins, FamiUes at War, en á íslensku er hann þýddur sem Nágrannaerjur svo sem við mátti búast. Aðalhlutverk leika Donald Sinden og Windsor Davies. Höfundur þáttanna er Johnnie Mortimer og leikstjóri Peter Frazer Jones. Þættú-nir f jaUa um forngripasalana Simon Peel og OUver Smallbridge. ÞeU- ráku saman forngripasölu en eftir fornemelsi ákváöu þeir að skipta rekstrinum í tvennt, í bókstaflegri merkingu. Ekki bætir það úr skák að þeir búa hUö við hlið. Þótt feðrunum komi ekki saman gegnir öðru máli um börn þeirra. Sonur Símons og dóttir OUvers dragast hvort aö ööru. Þau leika Robrn Kemodeog Julia Watson. -gb. Fjandvinimir Símon og Óliver. Teiknimyndafíokkurinn sivinsaali, . Tommi og Jenni, verður é dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 20.45 aö vanda. Wmmé) VerObréfaniarkaOur Fjá rfésti nea rfélagsi ns GENGI VERÐBRÉFA 30. SEPTEMBER 1982. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100,- 1970 2. flokkur 9.027,80 1971 1. flokkur 7.927,90 1972 1. flokkur 6.875,00 1972 2. flokkur 5.822,42 1973 l.flokkur A 4.209,77 1973 2. flokkur 3.878,51 1974 l.flokkur 2.676,94 1975 1. flokkur 2.198,94 1975 2. flokkur 1.656,56 1976 1. flokkur 1.569,17 1976 2. flokkur 1.255,46 1977 l.flokkur 1.164,72 1977 2. flokkur 972,46 1978 1. flokkur 782,34 1978 2. flokkur 621,04 1979 l.flokkur 523,57 1979 2. flokkur 404,67 1980 1. flokkur 292,11 1980 2. flokkur 229,53 1981 1. flokkur 197,18 1981 2. flokkur 146,46 1982 l.flokkur 133,11 Meðalávöxtun ofangreindra ftokka umfram verötryggingu er 3,7—5°/< VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12% 14% 16% 18% 20%. 40% 1 ár 63 64 65 66 67 77 2ár 52 54 55 56 58 71 3ár 44 45 47 48 50 66 4ár 3« 39 41 43 45 63 5ár 33 35 37 38 40 61 Seljum og tökum í umboðs- sölu verðtryggð spari- skírteini ríkissjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum víðtæka reynslu í veröbréfaviðskiptum og fjár- málalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endur- gjalds. Veróbréfamarkaöur Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 lOlReykjavik lónaóarbankahúsinu Simi 28566 Hlutabréf munu halda verð- gildi sínu. Fjárfestið í eigin þágu. STÁLFÉLAGIÐ SIMI 16565. Veðrið Veðurspá Breytileg átt víðast skýjað, sumstaðar smáskúrir á vestan- verðu landinu. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun. Akureyri súld 4, Bergen rigning 11, Helsinki þokumóða 11, Kaupmannahöfn skýjað 12, Osló þokumóða 10, Reykjavík skýjaö 3, Stokkhólmur þokumóða 10, Þórshöfn skýjað 9. Klukkan 18 í gær. Aþena alskýjað 20, Berlín léttskýjað 15, Chicago skýjað 23, Feneyjar heiðríkt 20, Frankfurt þokumóða 16, Nuuk léttskýjað -1, London skýjað 14, Luxemborg skýjað 16, Las Palmas léttskýjaö 24, Mallorka skýjað 24, Montreal skýjað 18, París léttskýjað 13, Róm léttskýjaö 21, Malaga skýjaö 23, Vín heiðríkt 12, Winnipeg létt- skýjaðlO. Tungan Munum, að „þú” er per- sónufornafn en ekki óákveðið fornafn á ís- lensku. Sagt var: Það hljóp snuðra á þráðinn. Rétt væri: Það hljóp snurða á þráðinn. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 173 4. OKTÓBER 1982 Einingkl. 12.00 K»up Sala Sola I 1 Bandaríkjadollar I 1 Sterlingspund I 1 Kanadadollar I 1 Dönsk króna I 1 Norsk króna II Sænsk króna I 1 Finnskt mark I 1 Franskur franki I 1 Belg. franki I 1 Svissn. franki I 1 Hollenzk florina I 1 V-Þýzkt mark I 1 ítölsk Ifra I 1 Austurr. Sch. I 1 Portug. Escudó I 1 Spánskur peseti II Japansktyen | 1 írskt pund SDR (sórstök dráttarróttindi) 29/07 14,585 24,598 11,786 1,6394 2,0873 2,3087 2,9979 2,0236 0,2948 6,6598 5,2304 5,7252 0,01019 0,8141 0,1644 0,1266 0,05364 19,493 15,6510 14,627 24,668 11,820 1,6441 2,0933 2,3153 3,0066 2,0294 0,2956 6,6790 5,2455 5,7417 0,01022 0,8165 0,1649 0,1269 0,05380 19,549 15,6961 16,089 27,134 13,002 1,8085 2,3026 2,5468 3,3072 2,2323 0,3251 7,3469 5,7700 6,3158 0,01124 0,8981 0,1813 0,1395 0,05918 21,503 Sfmsvad vagna ganglsskránlngar 22190. Tollgengi Fyrirsept. 1982. Sala Bandaríkjadollar USD 14,334 Sterlingspund GBP 24,756 Kanadadollar CAD 11,564 Dönsk króna DKK 1,6482 Norsk króna NOK 2,1443 Sænsk króna SEK 2,3355 Finnskt mark FIM 3.0088 Franskur f ranki FRF 2,0528 Belgfskur franki BEC 0,3001 Svissneskur franki CHF 6,7430 Holl. gyllini NLG 5,2579 Vestur-þýzkt mark DEM 5,7467 ítölsk Ifra ITL 0,01019 Austurr. sch ATS 0,8196 Portúg. escudo PTE 0,1660 Spánskur peseti ESP 0,1279 Japansktyen JPY 0,05541 írsk pund IEP 20,025 SDR. (Sérst-k 15,6654 dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.