Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR 4. OKTOBER1982. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Eldvatn frá Perú, en „ þaövaraö klárast. 1) ( Hvers \ ' [ vegna? J \f'2& Gissi, viögeröarmenninir eru aö hamra beint fyi ir ofan tónlistarherbergiö mitt! Eggetekkiæftmig í þessum Tek börn i gæslu fyrri hluta dags, frá 1—2 ára. Er á Klapparstíg. Uppl. í síma 23645. Skemmtanir Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í dansleikjastjórn, um allt land, fyrir alla aldurshópa, segir ekki svo lítiö. Sláiö á þráöinn og viö munum veita allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmið, árshátíöin, skólaballið og allir aörir dansleikir geta oröið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö Dollý. Sími 46666. Samkvæmisdiskótekiö Taktur hefur upp á aö bjóöa vandaða dans- tónlist fyrir alla aldurshópa og öll tilefni, einnig mjög svo rómaöa dinner- músík, sem bragðbætir hverja góöa máltíð. Stjórnun og kynningar í Ihöndum Kristins Riehardssonar. Taktur fyrir alla”. Bókanir í síma 43542. Diskótekið Donna. Hvernig væri aö hefja árshátiöina, skólaböllin, unglingadansleikina og allar aörar skemmtanir meö hressu diskóteki sem heldur uppi stuöi frá byrjun til enda. Höfum fullkomnasta ljósa show ef þess er óskað Samkvæmisleikjastjórn, fullkomin hljómtæki, plötusnúöar sem svíkja engan. Hvernig væri aö slá á þráðinn. Uppl. og pantanir í sima 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn 74100. Góöa skemmtun. Danshljómsveitin Rómeó. Nú standa yfir bókanir fyrir einkasam- kvæmi í vetur. Uppl. í símúm 16688, 77999,31053, Danshljómsveitin Rómeó. Garðyrkja Fyilingarefni. Fyrirliggjandi er fyllingarefni (grús) í grunna, bílastæöi og fleira. Efniö er frostfrítt, rýrnar mjög lítið og þjappast vel. Ennfremur fyrirliggj- andi sandur og, möl af ýmsum gróf- leikum í drain, garöa, grunna, á hálkuna, undir hellur, í sandkassann o.s.frv. Opið mánudaga til föstudaga kl. 7.30-12 og 13-18. Björgun hf„ Sævarhöfða 13, Reykjavík. Uppl. í síma 81833. Líkamsrækt Baöstofan Breiðholti, Þangbakka 8 Mjóddinni, sími 76540. Viö bjóöum upp á heitan pott, sauna, ljósalampa og þrektæki. Meöal annars nuddbelti. Allt innifaliö i 10 tíma kortum. Opiö frá kl. 8.30—22.30. Hafnfirðingar. Sólbaðsstofan Hellissól, Hellisgötu 5, býöur ykkur velkomin, sími 53982. Innrömmun Rammamiöstöðin Sigtúni 20, simi 25054. Alls konar innrömmun, mikið úrval rammalista, blind- rammar, tilsniðið Masonit. Fljót og góö þjónusta. Einnig kaup og sala á málverkum. Rammamiöstööin Sigtúni 20 (á móti Ryövarnarskála Eimskips). Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Teppa- og mottuhreinsun, móttaka á Lindargötu 15. Sækjum — sendum, ef óskaö er. Sími 23540. Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar á teppum. Uppl. í síma 43838. Gólfteppahreinsun — hreingcrningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr.afslátt á ferm. í tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, sími 20888.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.