Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Side 13
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTOBER1982.
13
Sums staðar hefur gefist vel að einkaaðilar sjái um snjómokstur.
Málsvarar einkarekstrar víöa um
heim hafa á seinni árum vakið
athygli á félagslegu gildi kaupsýsl-
unnar. 1 þessu hugtaki felst meöal
annars framlag einkarekstrar til
opinberrar þjónustu.
Meö einkarekstri opinberrar þjón-
ustu vinnst tvennt að þeirra dómi.
Annars vegar minnkar eyösla ríkis-
ins og hins vegar koma kostir einka-
rekstrar ótvírætt í ljós og yfirburðir
hans yfir miöstýröan rekstur, sem
ekki lýtur aga samkeppninnar.
Spurningin sem snýr aö þeim sem
standa straum af kostnaöi viö rekst-
ur ríkisins hlýtur aö vera þessi: Er
hægt aö fá sömu þjónustu og nú er
veitt fyrir lægra verö, þ.e. lægri
skatta? Hér er umfang opinberrar
þjónustu og útþensla ríkisins ekki til
umræöu heldur aöeins leiðir til aö
minnka kostnaðinn.
Rekstur opinberrar
þjónustu í
hagnaðarskyni
Einkarekstur
opinberrar
þjónustu
I Bandaríkjunum hefur „The Die-
bold Institute for Public Policy
Studies” safnaö dæmum um hver
árangurinn hefur oröiö, þar sem
einkaaöilar hafa tekið að sér rekstur
opinberrar þjónustu í hagnaöar-
skyni.
Hvarvetna hefur kostnaöurinn viö
þjónustuna minnkað og fyrirtækin
hafa jafnframt skilað hagnaöi.
Þau sviö sem einkareksturinn
hefur fariö inn á eru fjölmörg, svo
sem rekstur slökkviliðs, sjúkrabif-
reiöa, sjúkrahúsa og bamaheimila;
viðhald samgöngumannvirkja;
skjalavinnsla; sorphreinsun og snjó-
mokstur.
Hér verður aðeins minnst á nokkur
þeirra dæma, sem Diebold stofnunin
safnaði, en þau tala sínu máli.
Einkafyrirtæki, sem sér um rekst-
ur slökkviliðs fyrir 95 þúsund íbúa í
Scottsdale í Arizona, sér íbúum
borgarinnar fyrir brunavemd fyrir
um helming kostnaöar á ibúa miðað
viö slökkvilið í næriiggjandi borgum.
Rochester í New York gerði verit-
takasamning um öll bílageymsluhús,
sem áöur voru rekin af borginni og
sparaði með því 276 þúsund dollara á
ári.
Hópur kaupsýsluleiötoga í Alleg-
hone hefur náö sparnaöi sem metinn
Kjartau Stefánsson
er á 1,25 milljónir dollara með þvi aö
miðla hinu opinbera af þekkingu
sinni í meöferö og vörslu sk jala.
Hver er munurinn?
Hawthorne í Californiu fær verk-
taka til þess aö annast ýmsa þætti i
heilsugæslu og sparar meö því 35
þúsund dollara á ári.
Orange í Califomiu er með verk-
takasamning viö Computer Science
Corporation um rekstur tölvuaöstööu
sinnar. Markmiöið er aö spara 11
milljónir dollara á sjö ára samnings-
tímabili.
Butte í Montana er meö verktaka-
samning um sorphreinsun og rekstur
sjúkrahúss. Eftir eins árs rekstur er
búist við aö árlegt tap sjúkrahússins
minnki úr um þaö bO 800 þúsund
dollurum í 200 þúsund dollara.
Sorphreinsun í New York borg
kostar 209 dollara á fjölskyldu á ári.
Rétt handan borgarmarkanna í
Bellerosa, þar sem eru sams konar
hús, er ko'stnaðurinn aðeins 72 dollar-
ar.
Hver er munurinn? Þegar einka-
fyrirtæki veitir þjónustu í hagnaðar-
skyni kostar hún 72 dollara en þegar
hún er unnin af f jölmennu liði opin-
„Hvarvetna hefur kostnaðurinn við þjón-
w ustuna minnkað og fyrirtækin hafa jafn-
framt skilað hagnaði.”
berra starfsmanna án hagnaöar
kostar hún 209 dollara.
Hlutverk hagnaðar
I þessu samspili ríkis og einka-
rekstrar er hagnaöarvonin hreyfi-
afliö, aðhaldið kemur frá samkeppn-
inni og árangurinn veröur annaö-
hvort lægri skattar og óbreytt þjón-
usta eöa óbreyttir skattar og meiri
og betri þjónusta.
Yfirleitt hefur þessi samvinna
gengiö vel en fyrirtækin hafa þó
rekiö sig á eitt vandamál. Nægilegur
skilningur á hlutverki hagnaöar er
ekki fyrir hendi til þess að fyrirtæki
og einstaklingar fái aö halda því sem
þeir hafa aflaö viö aö endurbæta
þjónustuna. Þegar séö veröur aö
hægt er að ná hagnaði er hættan sú
aö almenningsálitið muni krefjast
þess aö hann veröi tekinn, jafnvel
þótt þjónustan kosti minna en áöur.
Ef þetta gerist, eyðileggst hvatinn
til þess aö halda áfram endurbótum
á þjónustunni. Almenningssamþykki
viö hagnaöi á ýmsum sviöum er skil-
yröi fyrir því aö raunveruleg geta
einkaframtaksins veröi nýtt.
Skattgreiðendur borga
Hér aö framan hafa verið nefnd
raunveruleg dæmi, sem sýna að unnt
er aö ná fram sparnaöi í opinberum
rekstri meö því aö innleiða þar
markaðsaðhald. Þessi dæmi eru ÖU
frá Bandaríkjunum, en ekkert mælir
á móti því aö svipað geti gerst hér á
landi, ef vilji og skilningur ráöa-
manna er fyrir hendi. Nú þegar
hefur veriö samið viö einkaaðUa um
sorphreinsun í nokkrum sveitarfé-
lögum landsins. Hugmyndin um
einkarekstur opinberrar þjónustu er
því hvorki ný né framandi. Þetta
fyrirkomulag ætti aö reyna á fleiri
sviöum í rekstri ríkis og sveitarfé-
laga.
Reyndar ætti spamaöur í opin-
berum rekstri að vera krafa skatt-
greiöenda, því þaö eru þeir sem
borga reikninginn, þó þeir fái hann
aldrei í hendurnar öðruvísi en í formi
álagningarseöils.
Kjartan Stefánsson.