Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1982, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1982, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. OKTOBER1982. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Atvinna í boði Hafnarfjörður. Vanur bifreiðastjóri með meirapróf, helst vanur viðgerðum á vinnuvélum, óskast strax. Uppl. í síma 54016 og 50997. Áhugasamur verkamaöur óskast í kjarnaborun og steypusögun. Bortækni sf, sími 72469. Afgreiðslustarf. Starfsstúlka óskast í matvöruverslun strax. Neskjör, Ægissíðu 123, sími 19292. Kona óskast til starfa við ræstingu á heimili í Norðurbænum tvisvar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-223. Verkamenn vantar í byggingarvinnu, mikil vinna. Uppl. í síma 54524 eftir kl. 19. Smurbrauðsstúlka- afgreiöslustúlka óskast sem fyrst í Sæluhúsið Bankastræti 11. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Vanan mann vantar á góðan 30 tonna línubát sem rær frá Keflavík. Uppl. í síma 92-1348 eftir kl. 17. Stúlku vantar til afgreiðslustarfa í sérverslun í miðbænum, æskilegur aldur 35—50 ára, vinnutími mánudaga — föstudaga frá kl. 1—6. Uppl. um aldur og fyrri störf leggist inn á augld. DV fyrir föstudagskvöld merkt „Afgreiðslu- stúlka”. Mosfellssveit. Oskum eftir starfskrafti til afgreiðslu- starfa nú þegar. Vinnutími eftir hádegi. Uppl. í bókaversluninni Snerru Mosfellssveit, sími 66620. Menn óskast til lagerstarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-608. Rafvirki óskast. Uppl. ísíma 77571. Trésmiður. Ert þú trésmiður sem er að byggja eða þú ert kannski að fara til þess? Vilt þú hafa skiptivinnu við múrara? Ef svo er hafðu samband sem allra fyrst við auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. Byggingaverkamenn óskast. Uppl. í síma 42595. Byggingarsam- vinnufélag Kópavogs. Atvinna óskast Ung stúlka með barn óskar eftir ráðskonustöðu. Uppl. í síma 95-4535. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Æsu- felli 4, þingl. eign Eiríks Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri f östudag 22. október 1982, kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Tunguseli 7, þingl. eign Sigurðar V. Ölafssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 22. október 1982, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. 28 ára maður óskar eftir atvinnu, hefur reynslu í verslunar og sölustörfum, einnig mat- reiðslu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-201. Fyrrverandi leigubílstjóri óskar eftir léttu útkeyrslustarfi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 32755. 19 ára nemi óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl.ísíma 74711. Óska ef tir að komast í nám í bifvélavirkjun eða aðra vinnu. Uppl. í síma 44943 eftir kl. 17.30. Siggi. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og eða um helgar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 77763 eftir kl. 19 á kvöldin. 22ja ára stúlku með stúdentspróf bráövantar vinnu fram að áramótum (allt kemur til greina). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-307. Tækniteiknari óskar eftir starfi frá desember fram til maí- loka. Uppl. ísima 40973 og 93-2571. Kennsla Aðstoð óskast fyrir nemanda í 9. bekk grunnskóla, sérstaklega í ensku og dönsku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. Barnagæzla Stúlka, sem býr nálægt Hátúni, óskast til að sækja barn úr pössun og vera meö það frá 19—22 tvisvar- þrisvar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-308. H-286. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Fljótaseli 18 þingl. eign Sigfúsar Amar Erlingssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Sparisj. Rvikur og nágr. á eigninni sjálfri f östudag 22. október 1982, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykja vík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingabiaðs 1982 á Dalseli 1, þingl. eign Leví Konráðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Innheimtust. sveitarfél. á eigninni sjálfri föstudag 22. október 1982, kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Vrsufelli 30, þingl. eign Axels Axelssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri f östudag 22. október 1982, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. GETRAimN næst drögum við um Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á bluta í Asparfelli 10, þingl. eign Dísu Pálsdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri f östudag 22. október 1982, kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Áskriftarsíminn er 27022 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaös 1982 á hluta í Hverfisgötu 82, þingl. eign Jóns Guðvarðssonar, fer fram eftir kröfu Þorsteins Eggertssonar hdl., Landsbanka tslands, Gjaldbeimtunnar i Reykjavík, Hilmars Ingimundarsonar hrl. og Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri f östudag 22. október 1982, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.