Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1982, Blaðsíða 26
26 DV. MIÐVIKUDAGUR 20. OKTOBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Skólastúlka óskast til að sækja 2ja ára dreng til dag- mömmu kl. 17 og gæta hans þangað til foreldrar hans koma heim, búum á Seltjarnarnesinu. Uppl. í síma 23758 eftir kl. 19. Oska eftir barngóðri stúlku til aö gæta barns á kvöldin. Er í Álf- heimum. Uppl. í síma 33785. Dagmömmur! Dagmömmur! 2ja ára drengur óskar eftir dag- mömmu hálfan daginn, eftir hádegi. Helst í Hólahverfi sem næst Haukshól- um. Uppl. í síma 33799 fyrir hádegi. Stjörnuspeki Tek að mér að gera stjörnukort. Uppl. í síma 82419. Einkamál Ekkjumaður milli sextugs og sjötugs, sem á góða íbúð og bil, en leiðist einveran, óskar eftir aö kynnast heiöarlegri konu sem félaga. Vinsamlegast sendið nafn og síma- númer til DV fyrir 26. okt. merkt „Reglusamur 46”. Þagmælsku heitiö. Rúmlega 45 ára einmana maður óskar eftir aö komast í samband við konu á svipuðu reki, sem er einmana en hefir gáfur og hugmyndaflug, með þaö fyrir augum að kanna grundvöll fyrir stofnun einhvers konar félags- skapar fyrir einmana fólk. Verðugt ókannaö verkefni. Full alvara og al- gjör trúnaöur. Ollum bréfum svarað. Vinsaml. leggiö bréf inn hjá DV með helstu uppl. sem fyrst, merkt „Alvara”. Tapað -fundið Kvengullúr tapaðist á föstudagskvöldið. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 34292. Fundarlaun. Gulltölvuúr í grófri hálskeðju, Data-lux, tapaðist í Austur- bergssundlaug í Breiðholti 14. okt. sl. Uppl. í síma 72522. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, simi 25054. Alls konar innrömmun, mikið úrval rammalista, blind- rammar, tilsniðið masonit. Fljót og góö þjónusta. Einiiib kaup og sala á málverkum. Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Snyrting Snyrti- og ljósastofan Sælan, Dúfnahólum 4, sími 72226. Öll almenn snyrting, einnig úrval snyrtivara. Leiðbeinum um val á snyrtivörum. Opið alla virka daga frá kl. 9—18, einnig kvöldtímar eftir samkomulagi. Ath. Reynum ávallt aö hafa nýjar perur í sólaríum-lömpum. Skemmtanir Nýtt Diskótek. Diskótekið Dessý sér um stuðiö á skólaballinu og annars staöar með miklu lagaúrvali, góöum tækjum og góðu ljósa„show”. Uppl. í síma 26543 (Bergur) og 14166 (Hilmar) eftír kl. 19. Odýr og góð þjónusta. Suðurnesjamenn. Gömlu dansarnir í Stapa næstkomandi laugardagskvöld, 1. vetrardag. Har- mókíkukvartett leikur fyrir dansi. Lúdó og Stefán í fullu fjöri. Músík í einkasamkvæmi. Vanir menn með allt á hreinu. Stefán s. 71189, Elfar s. 53607, Arthur s. 37636 og Márs. 76186.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.