Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Side 21
DV. MÁNUDAGUR 25. OKTOBER1982. / Ráðstefna um öldrunarmál — rætt um heimilisþjónustu á vegum safnaðanna Nýlega var haldin í Bústaðakirkju Fjöimörg erindi voru flutt á ráð- þjónustukirkjunnarfyrrognúoghvað ráðstefna um öldrunarmál með sér- ste&iunni, meðal annarra erinda um geristþegarviðeldumst. JBH. stöku tilliti til þeirrar þjónustu sem söfnuðirnir geta veitt. Annars vegar var rætt um tómstundir og félagsstarf aldraðra, hvort það mætti efla og auka, og hins vegar um möguleika á að taka upp heimilisaðstoð í samvinnu við sveitarfélögin. Ekki væri um sjúkra- þjónustu að ræða heldur eitthvað það sem gæti gert öldruöum lífið þægilegra ogléttara. Albert Guðmundsson, forseti borgar- stjórnar Reykjavíkur, Pétur Sigur- geirsson, biskup, og Gísli Sigurbjörns- son, forstjóri EUiheimiUsins Grundar, voru gestir ráðstefnunnar. Ólafur Skúlason dómprófastur var einn helsti hvatamaður að henni og í ræðustól er UnnurHaUdórsdóttir, fyrsta íslenska konan sem hiýtur vígslu sem safnaðar- systir. Hún er nú formaður kvenfélags Háteigssóknar. DV-mynd: S. Háskólafyrir- lestur um útburð Carol Qover, prófessor við Kali- fomíuháskóla í Berkeley, flytur opin- beran fyrirlestur í boði heimspeki- deUdar Háskóla tslands miðviku- daginn 27. október 1982 kl. 17.15 í stof u 423 í Ámagarði. Fyrirlesturinn nefnist: „Þat bara skal út bera, hvárt sem þat er”. Thoughts on Infanticide in Early Scandinavia. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öUum heimiU aðgangur. PÁ SíOUK KVENSTIG VEL SJÚKRASKÓR ^ ^ ' * % % «s* . <» ■ _ ■ ' * . ' • » ' •• •. KVENSKÓR LAUGAVEG/ 7- S/M/ 1-6&84 DÖMUR OG HERRAR! Nýtt 4 vikna námskeið hefst 1. nóvember. Hinir vinsælu herratímar i jhádeginu ’ Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðva- bólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböð — kaffi — og hinir vinsælu sólaríum-lampar. '"V. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. ^ Júdódeild Ármanns ÁrmiMla Innritun og upplýsingar alla virka daga rniuid 04. kL 13_22 í síma 83295. PRJÓNAGARN - ÚTSAUMUR - SMYRNA Hjertegarn Alull — Bómull — Fleur Mohair NÝTTÁ ÍSLANDI Jakohsdalscoccinel sérstœd hlanda d kr. 29.- Jakohsdalspaulina d kr. 30,-100 grömm Angurugarn 50% angura — 40% ull Aukþess mikid úrval afprjónum — smávörum — tilbúnum dúkum — smyrna og jólaútsaumi Utsaumsklukkurnar komnar aftur. Verd kr. 1.120,- SJÓN ER SÖGU RÍKARI. PÓSTSENDUM DA GLEGA. HOF INGÓLFSSTRÆT11 (gegnt Gamla bíói). Sími 16764. /^S. MEW POT ABK YORK - NEW YORK - NEW YORK - NEW YORK Vikuferðir til New York Brottför aiia iaugardaga Sérstakt kynningarverð: 6. nóv., 20. nóv, og 4. des. Innifalið fíug, gisting á Summit Hotel og - rð. i Islensk fararstjórn Kr. 9.700 f- skoðunarferð. FLUGLEIÐIR Traust tólk hjá góóu leiagi Ferðaskrifstofa PÓLARIS POLARIS Bankastræti 8 Reykjavík. Símar 28622 og 15340. IMEW YORK - NEW YORK - NEW YORK - NEW YORK - NEW YORK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.