Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Blaðsíða 39
DV. MÁNUDAGUR 25. OKTOBER1982. 47 Útvarp Mánudagur 25. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. Olafur Þórðarson. 14.30 „Móðlr mín i kví kví” efttr Adrian Johansen. Benedikt Am- kelsson þýddi. Helgi Elíasson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar. Ervin Lazlo leikur á píanó Sónatinu I A- dúr op. 67 nr. 1 eftir Jean Sibe- lius/Ulrich Koch og Kammersveit- in í Pforzheim leika Víólukonsert í C-dúr eftir Giovanni Battista Sammartini; Paui Angerer stj./David Geringas og Tatjana Schatz leika „Sex ljóð” fyrir selló og píanó eftir Johannes Brahms. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veður- fregnir. _ 16.20 Bamaleikrit: „Appelsínur” eftir Andrés Indriðason. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Leik- endur: Guðmundur Klemenzson, Sigurður Skúlason, Stefán Eiríks- son, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Ásta Andrésdóttir og Ester Andrésdóttir. 16.50 Bamalög. 17.00 íþróttamál. Umsjón: Samúel öm Eriingsson. 17.40 Skákþáttur. Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ami Böövarsson flyturþáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Auðunn Bragi Sveinsson talar. 20.00 Útvarp frá Alþlngi. Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 23.15 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar tslands i Háskólabíói 21. þ.m.; síðarí hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Ein- leikari: Eugene List. a. Pianókon- • sert nr. 1 eftir Dimitri Sjosta- kovitsj. b. Sinfónía í þremur þátt- um eftir Igor Stravinsky. Kynnir: JónMúliÁmason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Guli í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sveinbjörg Am- mundsdóttirtalar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna” eftir Guðrúnu Helga- dóttur. Steinunn Jóhannesdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið”. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Ferjur og ferjumenn. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kór- arsyngja. 11.30 Eru verkalýðsfélög hags- munafélög verkalýðsieiðtoganna? Umsjónarmaður: önundur Björnsson. I þættinum koma fram Guðmundur J. Guðmundsson og Vilmundur Gylfason. Sjónvarp Mánudagur 25. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Tommiog Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Steingrímur Sigfússon. 21.15 Fjandvinir. Fjóröi þáttur. Þjófsnautur. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.40 Næturgestur. (L’ombre sur la plage). Ný frönsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: Luc Beraud. Aðalhlut- verk: Thérese Liotard, Corin Red- grave og Peter Bonke. Myndin gerist á norðurströnd Frakklands á stríðsárunum. Ung stúlka í and- spyrnuhreyfingunni skýtur skjóis- húsi yfir breskan hermann í leyni- legum erindagjörðum. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.35 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Sinfóníutónleikar í útvarpi kl. 23.15: Eugene List og Jean- Pierre Jacquillat I kvöld kl. 23.15 verður útvarpað frá síðari hiuta tónleika Sinfóniuhljóm- sveitar Islands 21. þessa mánaðar. Á efnisskránni er píanókonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj og sinfónía í þremur þáttum eftir Igor Stravinsky. Einleikari er Eugene List og stjóm- andi J ean-Pierre Jacquillat. Jacquillat er núna aðalhljómsveitar- stjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar.Hann fæddist í Versölum 1935, lærði við Tón- listarháskólann í París og var marg- sinnis sæmdur fyrstu verðlaunum. Hann stjómaði sem varastjómandi viö Orchestre de Paris f jölda tónleika heima og erlendis, t.d. í Bandaríkj- unum, Sovétrikjunum og Mexíkó. Siðar varð hann aðaistjórnandi við hljómsveitimar í Angers, Lyon og Lamoureux-hljómsveitina í París. Hann hefur stjómað miklum fjöida óperusýninga í Brussel, París, New York, Buenos Aires og víðar og gert hljóðupptökur á vegum EMI og Pathé Marconi. Hann á sæti í dómnefnd Parísaróperunnar og hefur verið sæmdur heiðursmerki Parísarborgar. -gb. NÝÞJÓNUSTA11 PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR, VERKLÝSINGAR, VOTTORÐ, -jág. MATSEÐLA, VERÐLISTA, KENNSLULEIÐBEININGAR, TILBOÐ, BLAÐAÚRKLIPPUR, VIÐURKENNINGARSKJÖL, UÖSRITUNAR- FRUMRIT OG MARGT FLEIRA. STÆRÐ ALLT AÐ 45x60 CM. OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18. Vferöbréfemarkaður Fjárfestingarfélagsins GENGI VERÐBRÉFA 25. OKTÓBER VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI Peter Bonke og Therese Liotard i hlutverkum þýska liðsforingjans og frönsku stúlkunnar Catherine sem er meðlimur i andspyrnuhreyfingunni. Frönsk sjónvarpsmynd íkvöld kl. 21.40: Næturgestur Næsturgestur nefnist ný frönsk sjón- varpsmynd sem verður á dagskrá í kvöld kl. 21.40. Leikstjóri er Luc Beraud. Myndin gerist á norðurströnd Frakk- lands á stríðsárunum, í mars 1943. Catherine býr ein í húsi foreldra sinna. Hún er virkur þátttakandi í and- spymuhreyfingunni. Hún skýtur skjólshúsi yfir breskan hermann sem lent hefur í fallhlíf í leynilegum erinda- gjörðum. Hann hefur særst í skotbar- daga og verður að sækja lækni honum til hjálpar. Breski hermaðurinn felur sig í bókasafni hússins. Með honum og Catherine tekst góð vinátta því að bæði hafa áhuga á blessuðum bókmennt- unum. En óvinurinn lætur ekki að sér hæða og kemur í iíki þýsks liðsforingja sem stjómar leitinni að Bretanum. Hann bukkar á dyr Chatherine öðru hverju og eitt sinn leitar hann í bókasafninu. Þar finnur hann rit eftir Goethe. Hann er einnig bókhneigður. Þá fer eitt og annaöaðgerast. RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. Jtr. 100,- 1970 2. flokkur 9202,04 1971 1. flokkur 8075,36 1972 1. flokkur 7002,88 1972 2. flokkur 5930,72 1973 1. flokkur A 4283,86 1973 2. flokkur 3946,77 1974 1. flokkur 2724,05 1975 l.flokkur 2237,86 1975 2. flokkur 1685,85 1976 l.flokkur 1596,94 1976 2. flokkur 1277,44 1977 1. flokkur 1185,10 1977 2. flokkur 989,48 1978 l.flokkur 803,16 1978 2. flokkur 631,91 1979 1. flokkur 532,73 1979 2. flokkur 411,76 1980 1. flokkur 297,22 1980 2. flokkur 233,55 1981 l.flokkur 200,64 1981 2. flokkur 149,02 1982 l.flokkur 135,45 Tommi og Jenni verða á dagskrá sjónvarpsins að vanda í kvöld kl. 20.35. 12% 14V. 16% 18% 20%. 40% 63 64 65 66 67 77 52 54 55 56 58 71 44 45 47 48 50 66 38 39 41 43 45 63 33 35 37 38 40 61 Meðalávöxtun ofangreindra flokka umfram verðtryggingu er 3,7 — 5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGD: Sölugongi m.v. nafnvexti (HLV) lár 2ár 3ár 4ár 5ár Seljum og tökum í umboössölu verft- tryggft spariskírtelni ríkissjófts, happ- drsttisskuldabréf ríkissjófts og almenn veftskuidabréf. Höfum víötæka reynslu í verðbréfaviðskiptum og fjár- málalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endur- gjalds. Veröbrcíamarkaöur Fjárfestjngarfélagsins Lækjargötu12 10lReykjavik Iðnaóarbankahúsinu Simi 28566 Veðurspá Gert er ráð fyrir suðaustanátt um mest allt land þegar liður á daginn, með dálítilli rigningu á Suðurlandi, Suðausturlandi og Austfjörðum. Dálítiö af slyddu- éljum í öðrum landshlutum. Veðrið hérogþar Klukkan 6 í morgun. Akureyri skýjað 1, Bergen léttskýjað 4, Helsinki skýjað 3, Kaupmannahöfn þoka á síðustu klukkustund 5, Osió þoka 2, Reykjavík snjóél á síðustu klukkustund -1, Stokkhólmur þoku- móða6, Þórshöfn léttskýjað6. Klukkan 18 i gær. Aþena skýjað 20, Berlín skýjað 9, Chicago heið- skírt 11, Feneyjar skýjaö 16, Frankfurt skýjað 10, Nuuk létt- skýjað -2, London skýjað 12, Luxemborg léttskýjað 5, Las Palmas hálfskýjað 21, Mallorca léttskýjað 14, Vín skýjað 15, Winnipeg léttskýjaö 15. Tungan Sagt var: Ég held að þetta hvorutveggja sé gott. Rétt væri: Ég held að þetta hvorttveggja sé gott. Hins vegar væri rétt: Ég hef trú á hvorutveggja. Gengið Gengisskráning nr. 188 25. október kl. 09.15. • — ~ " f — Eining kl. 12.00 Kaup Sata Sala 1 Bandaríkjadollar 15.630 15.674 17.241 1 Steriingspund 26.305 26.379 29.016 1 Kanadadollar 12.716 12.751 14.026 1 Dönsk króna 1.7410 1.7459 1.9204 1 Norsk króna 2.1581 2.1642 2.3806 1 Sænsk króna 2.1024 2.1083 2.3191 1 Finnskt mark 2.8408 2.8488 3.1336 1 Franskur franki 2.1669 2.1730 2.3903 1 Bolg. franki 0.3156 0.3165 0.3481 1 Svissn. franki 7.1118 7.1318 7.8449 1 Hollenzk florina 5.6171 5.6330 6.1963 1 V-Þýzkt mark 6.1210 6.1382 6.7520 1 ftölsk Ifra 0.01074 0.01077 0.01184 1 Austurr. Sch. 0.8715 0.8739 0.9612 1 Portug. Escudó 0.1738 0.1743 0.1917 1 Spánskur peseti 0.1339 0.1343 0.1477 1 Japansktyen 0.05653 0.05669 0.06235 1 (rsktpund 20.831 20.890 22.979 SDR (sórstök 16.6474 16.6945 dráttarróttindi) 4 29/07. Simsvaii vagna ganglaakráningar 22190. Tollgengi Fyrirokt. 1982. Bandaríkjadollar USD 15,544 Sterlingspund GBP 26,607 Kanadadollar CAD 12,656 Dönsk króna DKK 1,7475 Norsk króna NOK 2,1437 Sænsk króna SEK 2,1226 Finnskt mark FIM 2,8579 Franskur franki FRF 2,1920 Belgískur franki BEC 0,3197 Svissneskur franki CHF 7.2678 Holl. gyllini NLG 5,6922 Vestur-þýzkt mark DEM 6,2040 ' ítölsk líra ITL 0,01087 Austurr. sch ATS 0,8829 Portúg. escudo PTE 0,1747 ' Spánskur peseti ESP 0,1362 Japanskt yen JPY 0,05815 ! írsk pund IEP 21,117 ' SDR. (Sórst-k 16,1993 dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.