Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Page 22
30 DV. MANUDAGUR 25. OKTOBER1982. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 52., 57. og 62. tölublaði Lögbirtingablaösins 1982 á eigninni Unnarstígur 2, hæð og ris, Hafnarfirði, þingl. eign Snjólaugar Benediktsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands og Sveins H. Valdimarssonar brl. á eigninni sjáifri fimmtudaginn 28. október 1982, kl. 13.30. Bæjarf ógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 24., 28. og 35. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Smáraflöt 41 Garðakaupstað, þingl. eign Andrésar Péturs- sonar, fer fram eftir kröfu Verslunarbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. október 1982, kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem augiýst befur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hring- braut 100, efri hæð, í Keflavík, þingl. eign Elfu Hólm og fleiri, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka íslands og Vilhjálms Þórhallssonar hrl. fimmtudaginn 28. okt. 1982, kl. 11. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á Mb. Kristínu Björgu KE-51, þingl. eign Smára Einarssonar, fer fram að Vatnsnesvegi 33 Keflavík, að kröfu Fiskveiðasjóðs íslands fimmtudaginn 28. okt. 1982, kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Birki- teigur 32 í Keflavík, þingl. eign Sigurbjörns Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Iðnlánasjóðs og innheimtumanns ríkissjóðs fimmtudaginn 28. okt. 1982, kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á Hraðfrystihúsi Voga hf., í Vogum, ásamt lóð úr Norðurkoti, þingl. eign Voga hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Fiskveiðasjóðs islands, Utvegsbanka islands og Sigurðar Guðjónssonar hdl. fimmtudaginn 28. okt. 1982, kl. 15. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Þórukot við Hafnargötu í Höfnum, þingl. eign Friðjóns Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Vilhjálms Þórhallssonar hrl. miðvikudaginn 27. okt. 1982, kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Strand- götu 18 í Sandgerði rækjuvinnslustöð, þingl. eign Miðness hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Fiskveiðasjóös islands, fimmtudaginn 28. okt. 1982, kl. 10. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Holt 2 í Garði, tal. eign Jóhannesar Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. miövikudaginn 27. okt. 1982, kl. 14. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaöinu á fasteigninni Garðbraut 51 í Garði, þingl. eign Snorra Einarssonar og fleiri, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands og innheimtumanns ríkissjóðs miðvikudaginn 27. okt. 1982, kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst befur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnar- braut 1 í Njarðvík, þingl. eign Garðars Magnússonar, fer fram á eign- bini sjálfri að kröfu Jóns Ölafssonar hrl. miðvikudaginn 27. okt. 1982, kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Magnús Reyriir Guðmundsson, hæjarritari á ísafirði. Isafjörður er uppgangs- staður... ... eins og fram kemur í frásagnar- punktum bæjarritarans á staðnum. Hann heitir Magnús Reynir Guðmundsson Heilbrígðismál Við erum að vonast til að geta tekið heilsugæslustöð í sjúkrahúsbygging- unni í notkun innan örfárra daga. Það skortir enn tæki til að svo megi veröa. Sjúkrahúsið er búið að vera í smíðum síðan 1975, en enginn hluti kominn í notkun. Svona er nú fjárfestingarpóli- tíkin á Islandi. A eftir heilsugæslustöð- inni er næsti áfangi handlæknisdeildin og skurðstofa. Þá gerum við ráð fyrir að flytja úr gamla sjúkrahúsinu sem er löngu orðið ófullnægjandi. Það var byggt um 1925 í tíð Vilmundar land- læknis. Astandið i læknamálum hefur lagast stórlega. Hingað til hafa læknar komið og dvalið aðeins skamman tíma, oft kandídatar sem síöan fara í fram- haldsnám. Mér virðist nú ætla að verða breyting þar á. Nýverið hafa ráðist hingað læknar, skipaðir til frambúðar. Nýr yfirlæknir við sjúkra- húsið heitir Einar Hjaltason og auk þess höfum við ráðið 3 heilsugæslu- lækna. Hvað sérfræðinga varðar erum við mjög vel stödd því að hér eru 2 í heimilislækningum og 1 í lyflækning- um. Auk þess eru á staðnum 2 tann- læknar og 1 dýralæknir. íbúðir fyrír afdraða Nýlega voru teknar í notkun 30 íbúöir fyrir aldraða, 20 einstaklingsíbúðir og 10 hjónaíbúöir. Þama er líka aðstaða Sjúkrahúsiö hefur veriö i smiöum síðan 1975. Enn hefur þö enginn hluti þess verið tekínn i notkun. Það stend- ur samt til bóta, heilsugæslustöðin sem þarna er tii húsa verður fullbúin bráðiega. D V-myndir: Bj. Bj. II 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.