Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Blaðsíða 31
DV. MÁNUDAGUR 25. OKTOBER1982. 39 Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022 Önnur þjónusta Er bfllinn kaldur? Ofhitnar vélin? Hreinsum út miðstöðvar og vatnskassa í bílum. Sími 43116- 12521. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN c c c c c cHffiii c hljóðlátt — ryklaust — fljótvirkt Fljót og góð þjónusta, fullkominn tœkjabúnaður, þjálfað starfslið. Sögum úr fyrir hurðum, gluggum, stigaopum o.fl. Sögum og kjarnaborum fyrir vatns- og raflögnum, holrcesalögnum og loftrœstilögnum. Fjarlœgjum einnig reykháfa af húsum. Leitið tilboða hjá okkur. HFffuseli 12, 109 Reykjavlk. F Sfmar 73747, 81228, 83610. KRANALE1GA- STEINSTE YPUSOGUN- KJARNABORUN 3 3 3 3 3 3 3 3 Steinsteypusögun Tökum aö okkur ailar tegundir af steinsteypu- sögun, svo sem fyrir dyrum, stigaopum, fjarlæg- um steinveggi. Hverjir eru kostirnir? Þaö er ekkert ryk, enginn titringur, lítill hávaöi, eftirvinna nánast engin. Sérþjálfaö starfsfólk vinnur verkiö. Verkfræöiþjónusta fyrir hendi. Véltæknihf. Nánari upplýsingar í simum 84911,28218. Húsaviðgerðir Húsaviðgerðaþjónusta Tökum aö okkur flestar viögerðir á húseignum, t.d. sprunguþéttingar, upp í 25 m hæð. Gerum við þakrennur, þök og glugga. Onnumst einnig allar múrviögerðir. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót og góö þjónusta. Uppl. í síma 79843 eftirkl. 19. Körfubílaleigan, háþrýstiþvottur og húsaviðgerðir Leigjum út körfubíl, lyftigeta allt aö 12 m. Tökum einnig aö okkur gluggaþvott, sprungu- viðgerðir, hreinsun á rennum og fl. Guðmundur Karlsson, símar 51925 og 33046. TIL NÆSTA BÆJAR! Við sögum steinsteypu sem um limbur vaeri ad ræda Ryklaust og án hávaða! — Hu.daoot Gluggagot Stigaop Svyttum, laakkum og fíarlatgjum veggi o.íl. o.fl. Vanir menn - Vönduð vinnubrögð STEINSÖGUN SF. HJALLAVEGI 33 S 83075 S 36232 REYKJAVIK Pípulagnir - hreinsanir Ermiðstöðiní ólagi? Auk nýlagna, tökum við að okkur kerfaskipt- ingar og/eða setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meiriháttar breytingar og viðgerðir á vatns- og miðstöðvarkerfum. KRISTJÁN PÁLMAR & SVEINN FRÍMANN JÓHANNSSYNIR, loggðtir pípiiagningafnetstarar. UppL í símum 44204 & 43859 á kvökhn. Er strflað? Kjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum, baökerum or niöurfollum, nolum nv og fullkomin tæki, rafmagns- Upplvsingar í síma 43879. \ —J 1 Stífluþjónustan Anton AÓalsteinsson. Er stiflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkeruin og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tank- bil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, simi 16037. Er strflað? Nióurfoll. hc, r(»r, \askar, haókor o.fl. h ullkomnustu tæki. Sími 71793 og 71974 Ásgeir Halldórsson Viðtækjaþjónusta Loftnet Loftnetsviðgeröir og nýlagnir, ásamt sjónvarps- og mynd- segulbandsviðgerðum. Fagmenn með lOára reynslu. kvöld- og helgarsimi - 40937. Sjónvarpsviðgerðir Ueima eöa á vcrkstæöi. Allar tegundir. 3ja mánaöa áhvrgð. Skjárinn, Kergslaðaslrati <8. I)ag-. k>oid og helgarsimi 21940 Jarðvinna - vélaleiga Traktorsgrafa í alls konar jarövinnu. Vanur maður Bjarni Karvels. Sími 83762. Til leigu Traktorsgröfur, loftpressur til leigu í stór og smá verk. Höfum vörubíl. Ástvaldur og Gunnar hf., sími 23637. Opið virka daga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-14. Sunnudaga kl. 18-22. SMÁAUGLÝSINGAR Þ\*ERHOLTl 11 HLJÓÐLÁTT - RYKLAUST STEYPUSÖGUN! Vegg- og gólfsögun t.d. dyra- og gluggagöt VÖKVAPRESSA! í múrbrot og fleygun KJARNABORUN! fyrir öllum lögnum. Leitið tilboða — vanir menn — þrifaleg umgengni BORTÆKNI SF.f Verkpantanir fri kl. 8—23. 00000-00000 Vélaleiga K.J. Loftpressa til leigu í öll verk. Vanur maður, góð vél. Sími 39055. Knútur Johannes. TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Sktmmuv*gi 34 Simar 77620 44508 Ljósavál, Loftprassur Hrssrivátar Hhabiásarar Vatnsdnlur Naglabyssa í stein 3 1/2 kilóv. Háþrýstidaia Baltaválar Stingsagir Hjólsagir Heftibyssur Keðjusög Höggborvál Múrhamrar Traktorsgröfur til leigu höfum einnig vörubíl. Vanir menn Upplýsingar í síma 11752. FLJÓTVIRKUR OG LIPUR BÍLL. Þorsteinn Pétursson, Kvíholti 1, Hafnarfirði, simi 52944 (60399 - 54309) Til JCB 3 D 4 traktorsgrafa með framdrifi til leigu alla daga vikunnar. Sími 14113. Körfubílaþjónusta. Ný traktorsgrafa til leigu, vinnum líka á kvöldin og um helgar. Getum útvegaö vörubíl. Magnús Andrésson. s,m, 83704 KJARNABORUN Traktorsgröfur - til reiðu í stór og smá verk. Vökvapressa - hljóðlát og ryklaus Demantsögun Fleygun - Múrbrot. Fullkomm tæki, áralöng reynsla og þaulvamr menn - allt i þinni þjónustu Vélaleiga Njáls Harðarsonar K5 simar: 78410 - 77770 T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.