Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Blaðsíða 28
36 DV. MÁNUDAGUR 25. OKTOBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Stúlka óskast til afgreiöslustarfa. Hálfsdags vinna. Arbæjarbakarí, Rofabæ 9, simi 82580. Mann vantar á línubát, helst vanan vélum. Rær frá Sandgeröi. Uppl. ísíma 92-7155. Overlock saumur. Starfskraftur vanur overlocksaumi á prjóni, óskast strax. Uppl. frá kl. 13— 17 á saumastofunni, Brautarholti 22, 3.h. Inngangur frá Nóatúni (viö hliöina á veitingastaðnum Pottinum og pönnunni). Atvinna óskast 21 árs stúlka óskar eftir hálfsdags vinnu í miðborg- inni. Hefur stúdentspróf. Uppl. í dag og á morgun milli kl. 3.30 og 6 í síma 17489. Halló. Eg er 18 ára skólastúlka og mig vantar vinnu. Get unniö mánudaga, miöviku- daga og fimmtudaga allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 35961 eftirkl. 17. 27 ára gamall maður óskar eftir vinnu viö útkeyrslu eða í verslun. Allt annaö kemur vel til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-727 18 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Ymislegt kemur til greina. Uppl. i síma 36665 eftir kl. 19 hvern dag. 25 ára stúlka óskar eftir góöu starfi allan daginn. Ýmislegt kemur til greina, getur byrjaöstrax. Uppl.ísíma 45356. Barnagæsla Kona eða stúlka í Kópavogi óskast til aö sækja 5 ára stúlku í Hamraborg kl. 15 og vera meö hana til rúmlega 18. Uppl. í síma 42926 eftirkl. 19. Get tekið 2ja—6 ára börn í gæslu allan daginn, er á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 26434. Dagmamma. Er aö byrja meö lítinn leikskóla í heimahúsi. Er kennari og hef dag- mömmuleyfi. Uppl. í síma 45663, virka daga,frá kl. 9—15. Spákonur Spái í tarot-spil. Uppl. í síma 10327 eftir kl. 16. Einkamál Gæti einhver lánað húsbyggjendum 150 þúsund meö hæstu lögleyfðum vöxtum, gegn trygg- ingu í skuldabréfi á gjalddaga 1. maí ’83. Bréfið yröi trygging fram aö þeim tima. Tilboö sendist DV fyrir miöviku- dagskvöld merkt „1. maí ’83”. Er kannski svipað ástatt fyrir þér, unga mær? Þú nærö ekki aö leysa fjár- hagsvandræöin öðruvísi en aö gifta þig. Leggöu þá inn nafn þitt og síma- númer á augld. DV merkt „Beggja hagur 832”. Myndariegur maöur, milli 30 og 40 ára, vill komast í sam- band viö konu um þrítugt með sambúö í huga. Á íbúö og bíl, er reglusamur og sjálfstæður. Ahugamál feröalög, innanlands sem utan. Svar sendist DV merkt „Algjör trúnaöur” fyrir 30. okt. Langtimafjármagn. Get lagt fyrirtækjum til langtímafjár- magn gegn öruggri ávöxtun. Sendið nafn og símanúmer til auglýsinga- deildar DV merkt „Fyrirtæki 342”. Tarzan Þetta gengurðu með allan daginn — í fitu! Og sex poka í viðbót! Þessvegna þarftu Og hætta að borða kartöflurnar! j 3-/5' að fara í j JJJ megrun! J C//b^~\ /\ \<> f\ r— Mummi meinhorn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.