Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Blaðsíða 27
DV. MANUDAGUR 25. OKTOBER1982. 35 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Kona, sem er í f östu og góðu starfi, með dreng á níunda ári, óskar eftir íbúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 75731. 3ja-4ra berb. íbúð óskast, Þarf aö vera í Reykjavik. Fyrirfram- greiðslu og algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 11294. 2ja eða 3ja herb. góð íbúð óskast til leigu. Góö umgengni. Uppl. í sima 85328. Reglusöm ung kona óskar eftir góðri 2ja-3ja herb. íbúð sem næst miðbænum. Skilvísar greiðslur og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 35291 eftir kl. 19. Ung hjón með bam á skólaaldri, bráðvantar íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiðslur. Góöri umgengni heitið. Nánari uppl. í síma 76525. Einstæð móðir með eitt bam óskar eftir 2ja herbergja íbúð, hámark fyrirframgreiðslu um 20 þús. Vinsamlegast hringið í síma 23224 milli kl. 6 og 10 á kvöldin. Úska eftir 2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 23224. Kona með eitt bam óskar eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi heitiö, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23452 e. kl. 13. Gamli bærinn / vesturbær. Ungur maður óskar eftir íbúö, einstaklingsíbúð eöa rúmgóðu her- bergi með aðgangi að eldhúsi. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 28737. Reglusöm kona, rúmlega fimmtug, óskar eftir einstaklingsíbúð, eða rúmgóðu herb. og aðgangi að eldhúsi, getur borgað fyrirframgreiöslu og einnig látið í té húshjáip. Uppl. í síma 27147. Óska eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiðslur. Nánari uppl. í síma 77266 Helga Kristinsdóttir. Tvö systkini í námi óska að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð. Reglusemi, góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 83658. HP húsgögn auglýsa eftir lítilli íbúö, eða herbergi með eldunaraðstöðu og baði, fyrir einn af starfsmönnum fyrirtækisins. Uppl. í síma 85153 á virkum dögum eða 28673 á kvöldin og um helgar. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði fyrir bílaviðgerðir. Þarf að vera í Reykjavík eða í Kópa- vogi. Þárf ekki að vera fuliklárað. Uppl. í síma 66838. 10—30 fm geymslu- og viögerðarhúsnæði óskast á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Margt kemur tii greina. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 41647 milli kl. 18 og 19 í kvöid og næstukvöld. Bilskúr óskast á leigu sem geymslupláss, helst í Kleppsholti. Vinsaml. hringið í síma 34632. Til leigu á góðum stað nálægt miðbænum, skrifstofu- og lag- erhúsnæöi, um 60 ferm, á jarðhæð. Hentar lítilli heildverslun eða hreinlegum iönaði. Tilboð merkt „Gamalt hús 808” sendist DV fyrir 27. okt. ’82,__________________________ Óskum að taka á leigu 80—150 fermetra iðnaðarhús- næði. Uppl. í síma 78727. Iðnaðar- eða geymsluhúsnæði, ca 60 fm, til leigu nú þegar. Tilboö sendist DV merkt „Húsnæði 74” fyrir 27. okt. Vinnustofa—Rcykjavík. Listakonu vantar húsnæði undir vinnu- stofu frá 50 ferm, snyrtiaöstaða nauö- synleg, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 13681 milli kl. 18 og 20. Óska eftir að taka á leigu bjarta og rúmgóða áðstöðu fyrir rólega vinnu í miö- eöa vesturhluta bæjarins (1—2 herb.). Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19756. Iðnaðarhúsnæði í Hafnarf irði. Oska eftir að kaupa iðnaðarhúsnæði ca 60 til 120 fermetra í Hafnarfirði eða á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. á DV á auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—681 Atvinna í boði Beitingamenn vantar í Reykjavík. Uppl. í síma 53990. Kona óskast til að taka í gegn íbúð einu sinni í viku í Hlíöunum, ca 4 tíma. Uppl. gefnar í síma 15715 eftir kl. 16. Verksmiðjustarf. Starf er laust viö pappírsiðnað hjá O. Johnson & Kaaber hf. Upplýsingar gefnar í síma 24000. O. Johnson & Kaaber hf. Óskum eftir að ráða í eftirtaldar stööur: 1 Stúlka í afgreiðslu hálfan eða allan daginn. Stúlka í pökkun allan daginn. Reglu- semi og stundvísi áskilin. Uppl. í sima 17261 eöa á staðnum. Verslunin Nóatún. Nýjar bækur Nýjar bækur Nýjar bækur Ævintýri æskunnar í þýðingu Rúnu Gísladóttur. — Endurprentun. I bókinni, sem hefur verið ófáanleg í nokkur ár, eru 29 ævintýri frá 17 lönd- um. Hún er ríkulega myndskreytt. Sngölfsson Birgir & Ásdís eftir Eðvarð Ingólfsson Birgir & Ásdís er eldhress skáldsaga um ástir unglingsáranna, fyrsta barn- ið, sambúðina og mörg þau vandamál, sem henni geta fylgt. Ung pör sem hefja sambúð komast fljótt að því að lífið er ekki eins einfalt og það sýnist í kvikmyndum og afþreyingarbókum. Birgir & Ásdís er sjálfstætt framhald unglingabókarinnar Gegnum bernsku- múrinn, sem kom út fyrir tveimur árum og vakti mikia athygli. Eðvárð Ingólfsson er22 ára. Birgir & Ásdís er þriðja skáldsaga hans. ¥ Eðvarð hefur starfaö mikið meö ungl- ingunum og hefur um skeið stjómað vinsælum unglingaþáttum í útvarpinu, fyrst „Bollu-bollu” og nú þættinum „Ur stúdíó4”. Það er því ekki undar- legt aö hann sæki söguefni sitt til þess aldurshóps, sem hann gjörþekkir. NAR PORSTEINSSC eyðarópið Já stálsmiðiuniti Neyðarópið hjá stálsmiðjunni barna- og unglingabók eftir Ragnar Þorsteinsson. Þetta er 10. bók Ragnars. Af fyrri bókum hans má nefna Skjótráður skip- stjóri og Upp á líf og dauða — um sjó- mennskuævintýri Silju og Sindra. — Neyðarópið berst frá Sveini, 13 ára gömlum, sem þrír stálpaðir strákar þjarma að. Og Þorlákur Vilmundarson bregður skjótt við.... En má hafnar- verkamaður um sextugt sín einhvers gegn flokki pörupiita sem leiðst hafa út í notkun allskyns vímuefna ? — I bókinni kemur margt á óvart. Hún er fjörleg og spennandi frásögn af samskiptum Þorláks og drengjanna. Kjamakonur á ýmsum aldri koma og við þessa sögu sem gerist að hluta á sjó. ; Með kveðju f rá kölska eftir C.S. Lewis Bókaútgáfan Salt hefur gefið út bók- ina Með kveðju frá Kölskaren hún er eftir enska rithöfundinn C.S. Lewis og heitir á frummálinuScrewtape letters. Þýðandi ersr. Gunnar Bjömsson. For- mála ritar dr. Sigurbjöm Einarsson biskup og gríski listamaðurinn Papas myndskreytti bókina. Clive S. Lewis var prófessor í (kmiill íiri V iknfanHWi Marlsbmhr enskum bókmenntum við háskólann í Oxford og var framan af ævi fráhverf- ur kristinni trú, en sannfærðist síðar um sanngildi hennar og varö ljóst að Guð teflir ekki til úrslita á skákborði heilans heldur hjartans, ritar dr. Sig- urbjöm Einarsson m.a. í formála sín- um. „Með glettnum glampa í augum flytur hann hinn alvarlegasta boðskap. I hjúpi hrjúflegs skáldskapar boðar hann fagnaðarerindið,” segir enn- fremur í formála dr. Sigurbjörns. Bréf þessi birtust fyrst almenningi í Bretlandi árið 1941 og voru þau oft gefin út á ný á næstu ámm. Þá hefur þessi metsölubók verið þýdd á fjöl- mörg tungumál. Bókin er að öliu leyti unnin hjá Prentsmiðju Hafnarf jarðar hf. Viðhorf og vandi Viðhorf og vandi er heiti á safni erinda um kristilega siðfræði er bókaútgáfan Salt hefur nýverið gefið út. Voru erindi þessi flutt í mars 1981 á ráðstefnunni Líf í trú, en aö henni stóðu nokkur kristileg félög er starfa innan þjóð- kirkjunnar. Erindin eru sex aö tölu og eru höfundar þeirra sr. Guðmundur Öli Olafsson, sr. Gísli Jónasson, Gunnar J. Gunnarsson guöfræðingur, sr. Karl Sigurbjörnsson, Kristín Sverrisdóttir kennari og Sigurður Pálsson náms- stjóri. Efni erindanna er m.a. Hvað er kristin siðfræði? Fjölskyldan og hjóna- bandið. Að vera kristinn í nútímaþjóð- félagi o.fl. Setningu og umbrot annaðist Prent- stofan Blik hf. og prentun og bókband Prentverk Akraness hf. A leið til annarra manna Bók um fjölfatlaða stúlku IÐUNN hefur gefið út bókina Á leið til annarra manna, undirtitill: Hvemig fjölfötluð stúlka rauf tjáningarfjötra sína. Höfundur er Trausti Ólafsson kennari. Hann starfar við Þjálfunar- skóla ríkisins við Kópavogshæli. Þar kynntist hann Sigríði Osk Jónsdóttur, ungri stúlku sem var afar mikiö fötluð, var nánast ófær um að tjá sig og hafði af þeim sökum verið talin vangefin. Hún haföi verið á hælinu í sjö ár þegar Trausti kemur til skjalanna og vill ekki SKoP fallast á að stúlkan sé vangefin. Bókin lýsir síðan tilraunum hans til að rjúfa einangrun stúlkunnar, komast í samband við þær sálargáfur sem hann taldi sig finna að hún byggi yfir, eins ogkomsvoíljós. Bókin skiptist í nokkra kafla: Fálm- kennd skref og stutt; Losnar um hömlur; Ritlistin; Skáldskapur; Enn nýjar námsaðferðir. I bókinni eru nokkrar myndir. Á leið til annarra manna er 68 blaðsíður. Oddi prentaði. f% 9 • 1 2544 Ef þú bara getur drifiö þig i að gera við Ijósið, þá skal ég sjá um umferðina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.