Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 25. OKTOBER1982. |41 fö Bridge Líttu fyrst aðeins á spil norðurs- suðurs í spilinu hér á eftir. Lokasögnin 4 spaðar í suður. Vestur spilar út lauf- drottningu. Austur drepur á ás og spil- ar spaða, trompinu. NoRnuR Vestur AK5 G9843 0 K98 * DGIO A10872 S>AD1076 0 A106 •= K Au?T!" A 63 <?2 0 G73 * Á987542 SuOUK A ADG94 V K5 0 D542 * 63 Það er slæmt að tapa slíku spili. Það tókst spilaranum, þegar spilið kom fyrir. Einblíndi á reikningslíkumar en gleymdi um leið að hugsa. Austur átti fyrsta slag á laufás og spilaði trompi. Svínað. Vestur drap á kóng og spilaði meira trompi. Suður átti slaginn og tók hjartakóng. Spilaöi hjarta á drottningu því stærð- fræðin haföi kennt honum að um 48% líkur eru á 4—2 legu í lit, en aöeins innan við 15% á 5—1 legunni. Eftir að hafa drepið á hjartadrottningu gat suður ekki lengur unnið spilið. Varð að gefa tvo slagi á tígul til viðbótar þeim tveimur sem hann hafði tapað áöur. Auðvitað var þetta kolvitlaus spila- mennska. Eftir aö vestur hafði spilaö trompi í þriðja slag átti suður að trompa lauf í blindum. Spila síðan hjarta á kóng og hjarta áfram. Svína tíu blinds. Hvers vegna? — Jú, austur má eiga hjartagosa. Hjartað liggur þá ekki verr en 4—2. Fimmta hjarta blinds verður slagur þannig að suður losnar við þrjá tígla á hjarta blinds. Með því að svína tíunni — eins og legan er í spilinu að ofan — losnar suður við tvo tígla á ás og drottningu blinds í hjarta. Gefur því aðeins einn slag á tígul. Svo einfalt, þegar menn hugsa en einblína ekki á einhverjar reiknings- formúlur. Skák I 8. umferð á Interpolis-stórmótinu í Hollandi fyrr í þessum mánuði kom þessi staða upp í skák Karpov, sem haföi hvítt og átti leik, og Bent Larsen. Vesalings Emma LLS reserved. Satt segirðu. Eg hefði ekki komist af án þinnar h jálpar. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögrcglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifrcið simi 11100. Fíkniefni, Lögreglan i Reykjavik, móttaka uppíýs-- inga, sími 14377. Sdtjarnarnes: Lögrcglan simi 18433, slökkviilð og sjúkrabifrciö simi 11100. Kópavognr: Lögrcglan simi 41200, slökkyiliö og sjúkrabifreiö sinú 11100. ' Hafnarfjörönr: Lögreglan simi 31166, slökkviliö og sjúkrahifreiö slmi 51100. Keflavik: Lögrcglan. sími 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifrciö sími 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Aknreyii: Lögreglah simar 23222, 23223 og 23224, slökkviJiW^^úkrabifVeið^sinnMM^^^, Apótek Kvöld-, næstur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 22.-28. október er í Garös Apó- teki og Lyfjabúöinni Iöunni. Þaö apótek sem . fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö , kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. | f 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum : frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- j búöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótck og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _. Akureyrarapótek og Stjornuapótek, Akureyri. , Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- ,tima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum tímum er . lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19, llaugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl. 10—12. næst í heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. ~ Upplýsingar um lækna- og lyfjáþjónustu eru gcfnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagyakt. Ejf .ekfci næst i heimilis- lœkni: Upplýsingar um næturvaktir íækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. r Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17-$ Læknamiö- stööinni.í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i slifia 23222, slökkviliöinu i síma 22222 og Akureyratapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni; Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirid. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966, Heimsóknarttmi Borgarspitalinn: Mánud.föstud.‘,kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-^14.30 og 18.30-19. Hc£lsuverndarstöflln: Kl. 15— 16og 18.30—19.30. FæfllnsardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæfllngarheimllj Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— J6.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. ^ Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspftall: Alla daga frá’kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. ásamatímaog kl. 15-r-16. KópavogshæUA: Eftir umtali og kl. 15—17 á hclgum dögum. ■» Sólvangur, Hafnarflrfll: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidagækl. 15— 16.30. LandspftaUnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. BaraaspitaU Hrlngslns: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslfl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsifl Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. * SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16'og 19—19.30. '42.RÍ5 - exf5 43. He3+ - Kf8 44. Dd6H— Kg7 45. Hg3+ og Larsen gafst upp. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9—19, Jaugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla SÍysavarflstofan: Simi 81200. Sjúkrablfrelfl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik 'simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig aUa laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Slmi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjaraaraes. •Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki Hafnarbúflir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifUsstaflaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VlstheimUIA VifUsstöflum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFN:Útlánadeild,Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar^rá kl. 13—19. Lokað um.helgar i mai og júni og águst, lokað allan júlimánuö vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁT4: — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. l.mai—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN fyrlr sjónskerta Hólmgarði 34, sími 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuö vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. .1 n.Vpft 6 þuionrd. 1. mai—l.SCpt. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaðir víös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifærí. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastrætí 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN cr opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. . ___ LISTASAFN ÍSLANDS. við Hringbraut: Opið daglcga frá kl. 13.30—16. ,,Þaö má hann Lalli eiga,aö hann hefur aldrei farið í felur meö að hann er nirfill.” Stjörnuspá ■ ■ i- Stjörnuspáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. október. Vatasberinn (21. jan.—19. feb.): Með örlítilU fyrirhöfn ií tekst þér að fá félaga þinn til þess að gera eins og þú óskar eftir. Þér bjóðast leiðbeiningar í ákveðnu máU en þú telur ekki þörf á að þiggja þær. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Ef ákveðið mál stendur illa hjá vini þínum skaltu hjálpa honum án þess að mikið beri á. Þú munt eignast mjög mikUvægan stuðnings- mann. Taktu lífinu að öðru leyti með ró. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú hefur lengi ætlað að ræða við félaga þinn um ákveðið mál, nú skaltu ekki draga það lengur. Heppilegur dagur til þess að skrifa erfið bréf. Nautið (21. apríl—21. maí): Hafðu ekki áhyggjur vegna leiðindamáls sem þú kemst óvart að. Það leysist aUt af sjáhu sér. Trúðu ekki sögusögnum sem þú heyrir um ást- vin þinn. Þær eru sprottnar af öfund. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú verður að ráða fram út dáUtlum fjárhagsvanda. Smáferðalag virðist fram- undan en það verður ekki sérlega skemmtilegt. Finn dagur fyrir þá sem eru nýtrúlofaðir. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Vinur þinn kynnir þig fyrir persónu sem á eftir að verða þér afar kær. Þú lendir í lengra ferðalagi en þú áttir von á. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú fréttir af bamsfæðingu sem kemur þér á óvart. Ef þér verða á mistök skaltu reyna að bæta fyrir þau strax. Þú hittir gamlan vin á óvenjulegum stað og með óvæntum hætti. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ert dálítið þreyttur og útlit er fyrir áframhaldandi annir. Reyndu að hvila þig eftir megni. Gættu þess að lána ekki út peninga i dag. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér verður trúað fyrir leyndarmáli sem þú kærir þig ekki um að heyra um. Kvöldið verður spennandi í hópi gamaUa félaga. Sporðdrekmn (24. okt.—22. nóv.): Láttu ekki ráðlegging- ar einhverrar eldri persónu hafa alltof mikU áhrif á þig. Ogætileg athugasemd gerir þér gramt í geði og mikið uppgjör er í nánd. Bogmaðurinn (23 . nóv.—20. des.): Ef þú þarft á ráð- leggingum að halda skaltu ekki leita til hvers sem er. Best væri að fá áUt einhvers sem ekki á hlut að málinu, það kostar minna þegar til lengdar lætur. Þú færð skemmtilegt bréf. Steingeitin (21. des,—20. jan.): Láttu ekki undan fólki sem gerir síf eUdar kröf ur. Þér hættir tU að halda skoðun- um þínum ieyndum. Það getur komið sér Ula fyrir þig síðar. Afmælisbam dagstas:Emhver fjárhagsvandræði verða í byrjun ársins. Þú verður að taka afstöðu í ástamáU. Stutt trúlofun og hjónaband virðist vera á næsta leyti hjá mörgum í þessu sjörnumerki. Þér bjóðast mörg góð tækifæri á ártau sem þú skalt notfæra þér. NATTÚRLGRIPASAFNIÐ við Hlemmtor^: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HOSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HtRADSBÓKASAFN KJÖSARSYSLU, Gagn- frxðaskólanum i Mosfellssveit, simi 66822, er opið .mánudaga—fðstudaga frá kl. 16—20. Sögustund fyrir bðrn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á ef tirtöldum stööum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apótcki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-. arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar- bakka. Minningarkort Samtaka sykursjúkra, Reykjavík fást á eftirtöldum stoðum: Reykjavlk: IBékabúð Braga, Lækjargötu, Háaleitisapó- teki Austurveri, Lyfjabúð Breiðholts, Amar- bakka. Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg. Garðabæ: i Bókabúðta Gríma, Garðaflöt. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgöta. Mosfellshreppur: Bókaverzlunin Snerra, Varmá. ... t Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: 'Reykjavik: Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9, sími, 83755. ‘Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. | |Skrifstofa DAS, Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlíð. 'Garðsapótek, Sogavegi 108. Bókabúðin. Embla, Völvufelli lfe. Árbæjarapiótek, Hraunbæ 102 a. Bókabúð Glæsibæjar, Alfheimum 74. | Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. jAKUREYRI: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. |Bókaval, Kaupvangsstræti 4. VESTMANNAEYJAR: HjáArnari Ingólfssyni, Hamratúni 16. KÓPAVOGUR: “ ‘ - KópavogsApótek.Hamraborgll. ’ AKRANES: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavik.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um” helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, slmi 53445. Sitnabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / T~ V- s 1 1 8 9 10 11 nr* 7T" w tS’ 1)(p mmam 18 1*» 10 Lárétt: 1 skel, 6 eins, 8 veiki, 9 afl, 10 matarilát, 11 kanna, 12 ruminn, 14 svar, 16 eyðir, 17 hrösul, 19 eins, 20 smái. Lóðrétt: 1 tíðum, 2 gremja, 3 fiskur, 4 íbisa, 5 útlim, 6 batna, 7 klósett, 12 ' bleyta, 13 tími, 15 dýr, 18 á fæti. ! Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 glúrinn, 8 rætið, 9 áa, 10 sat- an, 12 strik, 14 öl, 15 kóð, 17 nasa, 18 að, il9 aurar, 21 lind, 22 aum. Lóðrétt: 1 gróska, 2 læst, 3 út, 4 ritinu, 5 iða, 6 nánös, 7 naglar, 11 arðan, 13 ;kara, 16, óði, 20 au.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.