Dagblaðið Vísir - DV

Dato
  • forrige månedoktober 1982næste måned
    mationtofr
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567
Eksemplar
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Side 1
Flugsendir á Breiðadalsheiði óvirkur í gærmorgun: Gat flugmaðurinn ekki náð sambandi? Flugfjarskiptasendir á Breiöadals- heiöi var óvirkur um einhvern tíma í gærmorgun. Flugmálastjóri vinnur nú aö því aö kanna hvenær nákvæm- lega og hvers vegna fjarskiptasend- irinn var óvirkur. Er sú rannsókn gerö í tengslum viö rannsókn á hvarfi flugvélarinnar TF-MAO. Haukur Hauksson, framkvæmda- stjóri flugöryggisþjónustu Flug- málastjórnar, sagöi ekkert hægt aö segja um mál þetta þar sem þaö væri á rannsóknarstigi. „Menn komust ekki upp á heiöina í gær vegna fárviöris. Það liggur því ekki fyrir hver bilunin var,” sagöi Haukur. Erfiölega hefur gengiö aö afla upplýsinga um mál þetta vegna símasambandsleysis viö Isaf jörö. Valdimar Ölafsson yfirflugum- ferðarstjóri sagöi í morgun aö vara- rafstöö vegna fjarskiptasendisins hefði einnig brugðist í gær. Hann hafði enga nánari tímasetningu. Að sögn Valdimars hefur óvirkur fjarskiptasendir á Breiðadalsheiöi þær afleiðingar að flugvél á Vest- f jöröum nær ekki sambandi viö flug- stjórnarmiöstööí Reykjavík. -KMU. Lögreglubíll úr Hafnarfirði var á leið upp í Mosfellssveit að árekstri við Blikastaði er hann ók i hliðina á leigubíl við gatnamót Miklubrautar og Réttarholtsvegar. Ökumaður leigubilsins var fluttur á slysadeild. Á innfelldu myndinni sést frá árekstrarstað, við Blikastaði í Mosfellssveit. DV-myndir S ÍTAUR FULSA VIÐ ÍSLENSKRISKREIÐ lendingum. Kröfur þessara þjóða um vörugæði eru mjög mismunandi og Italir eru til muna kröfuharðari. Bragi sagöi aö nú byðist Itölum úr- valsskreið frá Noregi og norska krónan fer lækkandi. Viöskipti Is- lendinga fara hins vegar fram í doll- urum og gengi Bandaríkjadollars hefur farið hækkandi. -SKJ — skreiðarfarmur sendur til baka? „Italir gera vissar kröfur og þeir eru óánægöir meö gæöi skréiðarinn- ar. Allar líkur eru á aö skreið sem nýlega var send til Italíu veröi send til baka,” sagði Bragi Eiríksson framkvæmdastjóri Samlags skreiö- arframleiöenda í samtali viö DV í morgun. „Enn vitum við ekki hve mikill hluti skreiðarinnar sem fór til Itah'u er óseljanlegur. Skreiðin er frá öllum skreiöarframleiöendum á landinu en nokkrir sleppa viö allar kvartanir,” sagöi Bragi. Fulltrúar íslenskra skreiöarframleiöenda eru nú á ítalíu til aö kanna vandann. „Það hefur alltaf veriö gæöa- vandamál í sambandi við skreiðar- sölu til Itahu. Þarna er stór markað- ur í húfi og eina leiðin er aö kippa burt þessari óseljanlegu skreið,” sagöiBragi. Italir og Nígeriumenn eru einu þjóöirnar sem kaupa skreið af Is- Ætlumekki að bjarga heiminum — sjá Viitalii bls.ll Sjósport — sjá Dægradvöl bls. 36 og 37 Vitleysa að gamlirþurfí að vera leiðir — sjá Neytendur bls. 6 og 7 Engmn meirihluti um vísitölu- frumvarpið — segir Asmundur Stefánsson — sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Mál:
Árgangir:
41
Útgávur:
15794
Registered Articles:
2
Útgivið:
1981-2021
Tøk inntil:
15.05.2021
Útgávustøð:
Keyword:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Stuðul:
Tidligere udgivet som:

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 245. tölublað (27.10.1982)
https://timarit.is/issue/189118

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

245. tölublað (27.10.1982)

Handlinger: