Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Qupperneq 1
Flugsendir á Breiðadalsheiði óvirkur í gærmorgun: Gat flugmaðurinn ekki náð sambandi? Flugfjarskiptasendir á Breiöadals- heiöi var óvirkur um einhvern tíma í gærmorgun. Flugmálastjóri vinnur nú aö því aö kanna hvenær nákvæm- lega og hvers vegna fjarskiptasend- irinn var óvirkur. Er sú rannsókn gerö í tengslum viö rannsókn á hvarfi flugvélarinnar TF-MAO. Haukur Hauksson, framkvæmda- stjóri flugöryggisþjónustu Flug- málastjórnar, sagöi ekkert hægt aö segja um mál þetta þar sem þaö væri á rannsóknarstigi. „Menn komust ekki upp á heiöina í gær vegna fárviöris. Það liggur því ekki fyrir hver bilunin var,” sagöi Haukur. Erfiölega hefur gengiö aö afla upplýsinga um mál þetta vegna símasambandsleysis viö Isaf jörö. Valdimar Ölafsson yfirflugum- ferðarstjóri sagöi í morgun aö vara- rafstöö vegna fjarskiptasendisins hefði einnig brugðist í gær. Hann hafði enga nánari tímasetningu. Að sögn Valdimars hefur óvirkur fjarskiptasendir á Breiðadalsheiöi þær afleiðingar að flugvél á Vest- f jöröum nær ekki sambandi viö flug- stjórnarmiöstööí Reykjavík. -KMU. Lögreglubíll úr Hafnarfirði var á leið upp í Mosfellssveit að árekstri við Blikastaði er hann ók i hliðina á leigubíl við gatnamót Miklubrautar og Réttarholtsvegar. Ökumaður leigubilsins var fluttur á slysadeild. Á innfelldu myndinni sést frá árekstrarstað, við Blikastaði í Mosfellssveit. DV-myndir S ÍTAUR FULSA VIÐ ÍSLENSKRISKREIÐ lendingum. Kröfur þessara þjóða um vörugæði eru mjög mismunandi og Italir eru til muna kröfuharðari. Bragi sagöi aö nú byðist Itölum úr- valsskreið frá Noregi og norska krónan fer lækkandi. Viöskipti Is- lendinga fara hins vegar fram í doll- urum og gengi Bandaríkjadollars hefur farið hækkandi. -SKJ — skreiðarfarmur sendur til baka? „Italir gera vissar kröfur og þeir eru óánægöir meö gæöi skréiðarinn- ar. Allar líkur eru á aö skreið sem nýlega var send til Italíu veröi send til baka,” sagði Bragi Eiríksson framkvæmdastjóri Samlags skreiö- arframleiöenda í samtali viö DV í morgun. „Enn vitum við ekki hve mikill hluti skreiðarinnar sem fór til Itah'u er óseljanlegur. Skreiðin er frá öllum skreiöarframleiöendum á landinu en nokkrir sleppa viö allar kvartanir,” sagöi Bragi. Fulltrúar íslenskra skreiöarframleiöenda eru nú á ítalíu til aö kanna vandann. „Það hefur alltaf veriö gæöa- vandamál í sambandi við skreiðar- sölu til Itahu. Þarna er stór markað- ur í húfi og eina leiðin er aö kippa burt þessari óseljanlegu skreið,” sagöiBragi. Italir og Nígeriumenn eru einu þjóöirnar sem kaupa skreið af Is- Ætlumekki að bjarga heiminum — sjá Viitalii bls.ll Sjósport — sjá Dægradvöl bls. 36 og 37 Vitleysa að gamlirþurfí að vera leiðir — sjá Neytendur bls. 6 og 7 Engmn meirihluti um vísitölu- frumvarpið — segir Asmundur Stefánsson — sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.