Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1982, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. OKTOBER1982. 31 \Q Bridge I forriðlum heimsmeistara- keppninnar í Bandaríkjunum í fyrra kom þetta spil fyrir. Á öllum boröum nema einu opnaði austur á. fimm laufum — og spiliö varð dýrt fyrir hinn eina í austur sem sagði pass upphaflega. Þaö var Brasilíumaðurinn kunni, Chagas, í leik Brasilíu og Taiwan. Austur gaf. Allir utan hættu. Norour AÁD864 '8763 ' 7653 ••• ekkert VenTIIR AK973 92 0 ÁG42 * K85 AlJj-TUR V>KG10 0 enginn * ÁD10976432 SuiMJK *G102 r;' ÁD54 0 KD1098 * G Fimm laufin voru pössuð út og yfirleitt spiluðu suðurspilararnir út tígulkóng. Þar með hvarf tapslagur austurs í spaöa og spilið vannst. Á nokkrum boröum kom spaöi út og þar töpuðust fimm lauf. Og þá er það leikur Brasilíu og Taiwan. Sagnir gengu. Austur Suður Vestur Noröur pass 1 T pass 1 S 5 L pass pass 5 T pass pass dobl p/h Vestur spilaöi út laufi, sem trompað var í blindum. Tígli spilað á drottningu og vestur drap á ás. Spilaði hjarta og suður, Patriek Huang, drap kóng austursmeöás. Leysti vandamál sitt í úrspilinu á snjallan hátt. Spilaði tíguláttu. Vestur drap á gosa og spilaði aftur hjarta. Huang átti slaginn á drottningu og hélt áfram sínu snjalla úrspili. Tók ekki trompin en spilaði þess í staö spaða- gosa. Vestur gaf og þá kom spaöatia. Kóngur vesturs drepinn með ás. Huang spilaöi tígli og tók trompin af vestri. Svínaði síðan spaðaáttu blinds og losnaði viö tapslagina í hjarta á drottningu og sex blinds í spaða. Skák Tony Miles var heppinn þegar hann hlaut vinning á hvítt í þessari stöðu gegn Skotanum Priehett á bankamóti Lloyds í Lundúnum. Skotinn hafði svartogátti leik. ÉZ’t’É WxM 1 ti? * \ : ii! S§j s"" A A «1 . *i«k: s m 71, Áf1 ■ ^ I A A $ ■ ' n 1.-----Bxc3? 2. Dxf7+ - Kh8 3. Be5!! og svartur gafst upp. Hann átti vinning í stöðunni. 1.----Dc2! 2. Dxf7+ - Kh8 3. Hbl - Dxb2+! 4.; Hxb2 - Hel 5. Hdl - Hxdl 6. Hbl - Bxc3 mát. Ekki dugar hvítum 2. Db5 Hel! 3. Dd5 — Dcl+ og mátar. Vesalings Emma NEI, nú hefðirðu átt að segja: „Þar fóru vikulaunin og tvö þúsund til viðbótar. ” Slökkvilið Lögregla Reykjavlk: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og 'sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. iKeflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi j2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og i slmum sjúkra- jhússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, næstur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 22—28. október er í Garðs Apó- teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—• 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. i Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búöa. Apótckin skiptast á sina vikuna hvort að; * sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin • cr opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. , 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— j i12- Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—j ; 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, J laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrelö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-| nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100,i Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,1 Akureyri, simi 22222. „Ég veit ekki hvort er erfiöara, að koma þessu niður eða halda þvíniöri.” Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.' Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. HeimsóknartBmi Borgarspltallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndaratöðin: Kl. 15-16 og 18.30—19.30. Fæöingardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæÖingarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadelld: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. i Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum t' dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 ; og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— } 16.30. Landspitallnn: Alladaga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hrlngslns: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúsiö Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. - SJúkrahúslö Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16; og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og! 19—19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimllið Vifilsstööum: Mánud.—laugardaga frá' kl. 20-21. Sunnudagafrá kl. 14—15. Söfnin Stjörnuspá r Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Vertu ekki hræddur við að skipta um skoðun ef þú telur þig þar meö ná betri tökum á vandamálinu. Astarævintýri kemst á skemmtilegt og áhugavert stig í kvöld. Fiskarnir (20. feb,—20. marst: Þú verður undrandi er þú heyrir álit ákveðinna manna á vissu máli. Sýndu sér- staka gætni í samskiptum þínum við fólk af andstæðu kyni. Þú færð langþráð bréf. Hrúturinn (21. mars—20. april): Forðastu breytingar á tilhögun samkvæmis sem þér er boðið til í kvöld. Ein- hver þráir að kynnast þér og það gæti orðið þér til góðs. Nautið (21. apríl—21. maí): Fjölskyldulífið batnaði til muna ef þú værir ekki sífellt að setja út á aðra. Fjár- hagurinn hefur eitthvað skánað og þú getur látið dálítinn munað eftirþér. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þér hættir til að vera of hlédrægur þegar hæfileikar þínir fá að njóta sín. Vertu ekki svona feiminn, — og þú verður betur metinn á hærri stöðum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Rreyndu að standast þá . freistingu að ná þér niðri á ákveðinni persónu. Afleiðmg- arnar yrðu alveg hroðalegar. Ástarsamband er að verða mjög alvarlegt. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Farðu þér hægt við vanda- samt starf sem þér er falið, annars fer allt út um þúfur. Góður dagur fyrir þá sem þurfa að nota listamanns- hæfileika sína. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Prýðisdagur fyrir þásem eru einhleypir. Ymiss konar fjárhagserfiðleikar koma á daginn en kímnigáfa þín kemur þér heilum og ósködduðum úr þeim fyrir kvöldið. Vogin (24. sept.—23. okt.): Taktu þeim tækifærum sem þér bjóðast í dag. Þú ert í fínu formi og vekur aðdáun þeirra sem til þin heyra. Vinur þinn verður fúll yfir að honum sé ekki boðið í samkvæmi. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta verður sérlega annasamur dagur heima fyrir. Sjáðu um að aðrir taki þátt í að framkvæma hlutina. Góður dagur til þess að ganga frá f jármálaskuldbindingum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ættmenni þin virðast hafa sérstaka ánægju af aö koma deilum af staö. Það kemur í þinn hlut að stilla til friðar heima fyrir. Þér græðist smá aukapeningur með lítilli fyrirhöfn. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér tekst að ráða fram úr vandamáli með hjálp einhvers þér eldri. Gamali vinur þinn af andstæöu kyni fer allt í einu að sýna þér meiri áhuga en áður. Afmælisbarn dagsins: Þetta verður minnisstætt árfyrir márgra hluta sakir. Ef þú ert einhleypur gengurðu sennilega í hjónaband eftir eldheitt ástarævintýri. Mjög óvenjulegt frí er framundan. Þú lendir í hinum athyglis- verðustu ævintýrum. Fjármálin veröa í mjög góöu lagi á árinu. Borgarbókasaf rt Reykjavfkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstraeti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.j 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. lcl.* 13—19. Júll:. Lokaö vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud.' kl. 13—19. SÉRÚtLÁN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814. '.Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. • kl. 13—16. Lokaöálaugard. l.mai—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa jog aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö (júlímánuö vegna sumarleyfa. jBUSTAÐASAFN — BústaÖakirkju, sími 36270. (Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. BÖKABÍLAR — Ðækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina. ; l' BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstöktækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN cr opiö samkvæmt umtali. \ Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag- legafrá kl. 13.30—16. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Minningarspjöld Blindrafélagsins fóst á eftirtöidum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarncs, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi 11414, Keflavik.sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kcflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Rcykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. . Minningarspjöld Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan Iöunn, Ðræöraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Noröfjörö hf., Hverfisg. Verzl. ó. EUingsen, Grandagaröi. Adamson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.