Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Blaðsíða 1
Þeir sem létu lífið voru tvíburabræö-
urnir Frímann og Nývarö Konráös-
synir frá Burstarbrekku í Olafsfirði, 16
ára gamlir og þekktir ásamt systkin-
um sínum fyrir glæsileg afrek í skíöa-
íþróttum.
Tildrög slyssins voru þau aö pilt- •
amir voru á leið inn fyrii' Múlann.
Missti ökumaöurinn vald á bílnum í
mikilli hálku. Bíllinn snerist í hálf-
hring áöur en hann fór út af veginum
og valt niður snarbratta hlíöina þar til
hann staðnæmdist. Allir piltamir köst-
uðust út úr á leiðinni niður.
Höröur Olafsson, sem sat í aftursæti,
slapp algjörlega viö áverka og hljóp
um tveggja kílómetra leið í bæinn til að
ná í hjálp. Sjúkralið var innan stundar
komið á vettvang og gekk björgunar-
starfið vel, þrátt fy rir erfiöar aðstæður
vegna hálku og myrkurs. Annarbræðr-
anna var þá þegar látinn en hinn lést á
leið í sjúkrahúsiö á Akureyri. Tveir
slösuðust og liggja á sjúkrahúsinu.
Þeir heita Árni Gunnólfsson og Agúst
Grétarsson. Hvorugur er í lífshættu.
Þeir eru óbrotnir, annar marinn á
fótum og baki en hinn hefur höfuð-
áverka.
Vegurinn fyrir Ölafsfjarðarmúla er
hrikalegastur vega á Islandi og hefur
kostað Olafsfirðinga fjögur mannslíf á
þremárum.
Slysið í Kópavogi varð laust eftir
miönætti á laugardagskvöld. Tildrög
voru þau að pilturinn kom akandi á
torfærumótorhjóli vestur Auðbrekku.
Stúlkan sat aftan á hjólinu. Á móts við
hús númer 11 virðist pilturinn hafa
misst stjóm á hjólinu og lentu þau á
rafmagnsstaumum. Pilturinn lést
samstundis en stúlkan skömmu síðar á
slysadeildinni. Hluti Auðbrekku er
malbikaöur en hluti malarvegur. Taliö
er aö hjólið háfi runniö til þegar piltur-
inn fór fram af malbikaða hlutanum.
Ungmennin voru bæði fædd 1964 og
hétu Ragna Olafsdóttir, Hjallabrekku
12, og Magnús öfjörö Valbergsson,
Sólgörðum, Haganesvik, Skagafirði.
Tildrög slyssins í Grindavík voru
þau að maðurinn var á gangi eftir
Austurvegi, sem er óupplýstur, þegar
hann varð fyrir bíl. Hann mun hafa
látist samstundis. Hann hét Hafsteinn
Haraldsson Bragagötu 23, Rey kjavík.
-JBH/KÞ/JGH/óm.
Hörður Ólafsson komst af ómeidd-
ur og hlj'óp til byggða eftir hjálp.
DV-mynd:GVA.
Á slysstað i Ólafsfjaröarmúla. Á innfelldu myndunum eru
tilhægrí.
tvíburabræöurnir sem lótust, Frímann til vinstri og Nývarð
DV-mynd: GVA.
Fimm banaslys urðu í umferðinni
um helgina. Tvíburabræður létu lífið
er bifreið sem þeir voru i fór fram af
veginum í Kúhagagili. Tvö ungmenni
biðu bana er mótorhjól sem þau óku
lenti á rafmagnsstaur í Auðbrekku í
Kópavogi. í Grindavík lést 53 ára
gamall maður er ekið var á hann um
klukkan hálfsjö á laugardagskvöld.
Banaslysið í Olafsfjarðarmúla varð
um 12-leytið aðfaramótt laugardags.
Datsun-bifreið fór fram af veginum í
Kúhagagili, steyptist ofan í urð og
staðnæmdist um 100 metrum neðar. I
bílnum voru fimm piltar, f jórir 16 ára
og einn um tvítugt.