Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Blaðsíða 34
42
DV. MÁNUDAGUR1. NOVEMBER1982.
TG Bridge
Urslitaleikurinn í dönsku bikar-
keppninni í ár veröur milli sveita Stig
Werdelin og Sparre Andersen. Sveit
Werdeiin er nú meö sömu uppstillingu
og var í fyrra. Þaö er Werdelin spilar
við Georg Norris, Steen-Möller viö
Peter Schaltz. I undanúrslitum milli
sveita Werdelins og Walter Abraham-
sen kom þetta spil fyrir. Sveit Werde-
lins sigraöi í leiknum meö 138—93 í 48
spilum. Vestur gaf. A/V á hættu.
Nordur
AD9
V ÁG876432
0 7
A 105
Au.-TIJR
* AG763
v1 ekkert
0 1082
A Á9642
Sijuiju
AK104
r.' KD1095
0 KG643
A ekkert
Á ööru borðinu gengur sagnir þann-
ig- Vestur Noröur Austur Suður
1L 4H 4S 4G
5S pass 6L 6H
pass pass 6S dobl
pass pass pass
VloTI,,,
A 852
ekkert
0 ÁD95
AKDG873
Vesalings
Emma
Hún segir: ,,Komið eins og þiö eruö klædd”. Hvaö tekur
þaölangantíma?
Slökkvilið
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18/
Simi 22411.
Werdeiin meö spil suðurs var mjög
hissa, þegar félagi hans Norris sagði 4
hjörtu eftir laufopnunina. Eftir þaö
var ekki gott að vita hver var að f óma.
Werdelin leist ekki á hjartaútspil.
Spilaði tigultvisti út í byrjun. Harri Le-
vin í austur lét tíguldrottningu blinds.
Spilaöi síöan spaða og þegar nían kom
frá noröri gaf hann. Þaö voru mikil
mistök. Norris spilaði lauffimmi.
Suöur trompaði, spilaöi tigli. Norður
trompaði tígulás blinds og spilaði laufi.
Werdelin trompaði og tók slag á tigul-
kóng. Þaö gaf 1100. Austur gat sloppið
meö 200 ef hann spilar spaöaás í öörum
slag og meiri spaöa.
Á hinu borðinu fóru n/s í sjö hjörtu,
sem voru dobluö. Þaö kostaði 300. Sam-
tals 1400 og 16 impar fyrir sveit Werde-
lins. (Merkilegt ef norður spilar út
hjartaás í 6 laufum vesturs, er hægt aö
vinna 6 lauf ? Athugaðu það).
if Skák
Á stórmótinu í Tilburg kom þessi’
staöa uppí skák Portisch og Petrosjan,
sem haföi svart og átti leik.
43.---Db4 44. De5+ - Kg6 45. De8 -
Rf6 46. Dc6 - De4+ 47. Dc2 — Kg5 og
Portisch gafst upp nokkrum leikjum
síðar.
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og!
’sjúkrabifreiö simi 11100.
Sdtjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilö og j
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og j
sjúkrabifreiö sími 11100. |
Hflfnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og |
sjúkrabifreiö simi 51100.
IKeflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið símij
{2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra-1
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, í
slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apótek-
| I anna vikuna 29. okt.-4. nóv. er í Lyfjabúð
Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
1 daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í
, símsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—•
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13;
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
i Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö|
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
i er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.i
, 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öörum tímum er|
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i!
sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—|
,12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—j
; 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19,
| laugardaga frá kl. 9—12. j
t-
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200.
SJúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100,
Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, simi 22222.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum cru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
’ sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknarttmi
Borgarspitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30-4l4.30og 18.30—19. .
tiellsuverndaratööin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
FæöingardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20.
FæöingarhelmUI Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppMpitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladagakl. 15.30-16.30.
LandakotMphali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-1
gæzludeild eftir samkomulagi. »
Grensásdeild: KI. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- J
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlö: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. f
Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum i'
dögum.
Sólvangur, Hafnarflröl: Mánud.—laugard. 15—161
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— I
16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. I
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16og 19—
19.30. n
SJúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og|
19—19.30.
Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. j
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VisthelmUlð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá'
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafri
Reykjavikur
AÐALSAFN — Ctlánsdeild, Þingholtsstræti 29a^
sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21.!
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1,'
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.:
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.j
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumaríagi: Júní: Mánud.—föstud. kl/13—19. júli:r
Lokaö vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud.'
kl. 13—19.
SÉRÚtLÁN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-f
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.'
.Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
• kl. 13—16. Lokaðálaugard. l.mai—l.sept. 'i
BÓKIN HEIM - SÓIheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa,
|Og aldraöa. j
HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, slmi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
; júlimánuö vegna sumarleyfa.
iBCSTAÐASAFN — Ðústaöakirkju, simi 36270.
fOpið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaö á laugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, simi
36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina.
i
Stjörnuspá
Spáin gfldir fyrir þriðjndaginn Z. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Góöur dagur til þess að
heimsækja þá sem komnir eru til ára sinna. Þér verður
trúandi fyrir leyndarmáli varðandi ástarævintýri. Gættu
tungu þinnar og komdu ekki með neyðarlegar athuga-
semdir.
Fiskarnir (20. feb,—20. marz): Farðu að öllu með gát.
Þér berst heimboð en ekki er allt sem sýnist. Ef málefni
fjölskyldunnar ber á góma skaltu ekki vera ein-
strengingslegur í tilsvörum.
Hrúturinn (21.marz—20. apríl): Þúverðuránægðurmeð
mjög óvenjuleg málalok. Smáferðalag er framundan.
Dagurinn verður skemmtilegur og þér liður mjög vel.
Sterkar tilfinningar gagnvart nýjum kunningja.
Nautið (21. april—21. mai): Þetta virðist ætia að verða
skemmtiiegur dagur, en ekki er allt sem sýnist. Taktu
ekki athugasemdir ákveðins aðila of hátiðlega, menn
meina ekki alltaf það sem þeir segja í fljótræði.
Tviburamir (22. mat—21. júni): Eftir að búið er að
greiða úr misskilningi innan fjöiskyldunnar fellur allt i
ljúfa löð. Vertu ekki að skipta þér af ástarævintýrum
vina þinna. Þú færð gamlan vin óvænt i heimsókn.
Krabbinn (22. jnni—23. júli): Heimilislífið virðist
skemmtilegt. Tilvalið tækifæri fyrir alla fjölskylduna að
hittast. Ástarsamband fer ekki alveg eins og þú hafðir
búist við.
Ljónið (24. júií—23. ágúst): Málefni unga fólksins eru i
sviðsljósinu. Úvænt heimsókn virðist framundan. Þú
munt eiga i vændum skemmtilegt kvöld, þar sem gamla
daga ber á góma.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér verður tíðhugsað um
ástamál vinar þins. Þú hittir frábærlega skemmtilegt
fólk ef þú tekur heimboði sem þér berst. Þú munt
sannarlega verða í sviðsljósinu og hljóta mikla aðdáun.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Vertu ekki að reyna of mikið
á þig til þess að vekja athygli ákveðinnar persónu á þér.
Láttu hlutina fara i eölilegan farveg. Margir i þessu
merki eru óvenjulega afbrýðisamir.
Sporðdrekinn (24. okt.—22jióv.): Gættu tungu þinnar.
Eitthvað sem þú segir í gríni er tekið alvarlega af þeim
sem ekki hefur kimnigáfuna í lagi. Langþráð ósk rætist.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þú sýnir kænsku
tekst þér að koma öllum þinum málum í framkvæmd. Þú
hittir sennilega nýja kunningja og kemst að raun um að
þið eigið óvenjulega margt sameiginlegt.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Astin nær yfirhöndinni,
sérstaklega heima fyrir. Hjón og kærustupor munu
finna til sérstakrar samkenndar og hugsa alvarlega til
framtiðarinnar.
Afmælísbam dagsins: Árið sem er framundan verður
mjög gott. Einhver spenna varðandi fjármál í byrjun
ársins en með nákvæmri fjárhagsáætlun ætti hún að
veröa úr sögunni fljótlega. Þú færð gott tækifæri til þess
að treysta stööu þina í kringum mitt árið. Fréttir frá
pgömlum vini hvetja þig tii þess að fara í langt ferðalag.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opiö|
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frá kl. 14—17. i
' AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARDUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin'
viö sérstök tækifæri.
ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastraetl 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og fímmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag-
legafrá kl. 13.30-16.
NÁTTCRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fímmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HCSIÐ viÖ Hríngbraut: Opið daglega
frá9—18ogsunnudaga frá kl. 13—18. j
Bilanir
IRafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, sími’
11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
' fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjöröur, sími 53445.
Simabilanir 1 Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraðallan sólarhringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og I öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spftalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Bókaútgáfan löunn, Bræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Noröfjöröhf., Hverfisg.
Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði.
Minningarspjöld ■
Blindrafólagsins
fást á eftirtöidum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iöunnar-
apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sim-
stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Minningarkort
Landssamtaka
Þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Sími
29901.
Krossgáta
) ÉBflM T~ ¥- s1-
7- V
)0 J “ -
)2 j ^ J
iS J
W
J
Lárétt: 1 skrýtiö, 7 aur, 9 pípur, 10 títt,
11 mannsnafn, 12 fipa, 14 skáld, 15
böggla, 17 kjökra, 19 eðja, 20 skyssa.
Lóðrétt: 1 krass, 2 egg, 3 hangsa, 4
kvendýr, 5 op, 6 gnæfir, 8 snæðir, 13
málmur, 14 laun, 15 rétt, 16 gutl, 18 ein-
ing.
Lausn á síðustu krossgáu
Lárétt: 1 lausn, 6 sk, 8 ís, 9 reyk, 10 nið,
11 ytri, 12 afar, 14 búk, 15 nú, 16 rauöa,
17 linnir, 20 slípaöa.
Lóðrétt: 1 lina, 2 asi, 3 urðar, 4 seyran,
5 nyt, 6 skrúði, 7 keika, 13 fúll, 14 buna,
15 nös, 18 ii, 19 ra.