Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Blaðsíða 29
DV. MÁNUDAGUR1. NOVEMBER1982. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 / Viö hvaö á hann Segöu okkur hvað .hann á við? Þaö er erfitt að tala við stúlku, ’t sém er vön aö fást viö menn á borð við Gaspar — ég er viss um aö hún er "* IHi»__með hníf i sokkabandinu. ,«J§| © Bulls Modesty =7 Hun f fellur ekld fyrir ' töfrum mínum, Steve, en hún gæti veriö veik fyrir l einhverju öðru. by PETER O’DONNELL ’ dn»n b( NEVILLE COLVIN Hann heldur aö ^ hann veröi aö fá fáeinar kúlur og marbletti til að Stúlka óskast til aö koma heim og gæta tæplega tveggja ára drengs tvo daga í viku frá kl. 15.10—18.00. Er á Seltjarnarnesi. Uppl. í sima 22217. Óska eftir gæslu fyrir 1 1/2 árs dreng, frá 1—5 á daginn. Er í Laugarneshverfi. Uppl. i síma 37457 eftirkl. 17. Einkamál Traustur maður óskar eftir aö kynnast velgeröum kvenmanni. A íbúö og bil. Æskilegur aldur 38—40 ára. Uppl. ásamt mynd sendist auglýsingadeild DV, Þverholti 11, fyrir5. nóv. merkt ,,Einkamál702”. Þriöjudagur 17—19. Hagkvæmur greiöi. 21297823. Óska eftir bréfaskriftum viö fólk meö áhuga á spiritisma og gildi góöleikans. Er 37 ára, fráskilin, finnst gaman aö lifa en vantar viöræöufélaga um andans mál. Svar- bréf, helst með mynd, sendist augld. DV merkt „Góöur vilji 656”. Garðyrkja Til sölu vélskornar túnþökur. Landvinnslan sf., sími 45868. Innrömmun Rammamiöstööin Sigtúni 20, sími 25054. Alls konar innrömmun, mikiö úrval rammalista, blind- rammar, tilsniAiö m sonit. Fljót og góö þjónusta. Eiim.- kaup og sala á málverkum. Rammamiöstööin Sigtúni 20 (á móti Ryövarnarskála Eimskips). Skemmtanir Lúdó og Stefán í fullu fjöri. Músík í einkasamkvæmi. Vanir menn meö allt á hreinu. Stefán s. 71189, Elfar s. 53607, Arthur s. 37636 og Márs. 76186. Samkvæmisdiskótekiö Taktur hefur upp á aö bjóða vandaöa danstón- list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni, einnig mjög svo rómaöa dinnermúsík sem bragðbætir hverja góöa máltíö. Stjórnun og kynningar í höndum Krist- ins Richardssonar. Taktur fyrir alla. Bókanir í síma 43542. Diskótekiö Dísa. Elsta starfandi feröadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjórn, þar sem við á er innifalið. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa, segir ekki svo lítið. Sláiö á þráöinn og við munum veita allar upp- lýsingar um hvernig einkasamkvæm- ið, árshátíðin, skólaballiö og allri aðrir dansleikir geta oröiö eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö Dollý. Sími 46666. Líkamsrækt Sólbaöstofa Árbæjar: Losiö ykkur viö stress í skammdeginu meö ljósböðum. Notfæriö ykkur viö- skiptin og veriö velkomin. Tíma- pantanir í sima 84852. Sóldýrkendur. Dömur og herrar. Komiö og haldið viö brúna litnum í Bel-O-Sol sólbekknum. Veriö brún og falleg í skammdeginu. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.