Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Blaðsíða 9
DV. MÁNUDAGUR1. NOVEMBER1982.
9
Útlönd Útlönd
Demókrötum spáð sigri
sé forseti. Segir Reagan aö efnahags-
lífiö sé á batavegi.
Páf inn í tíu
daga heim-
sókn á Spáni
Jóhannes Páll páfi er kominn til
Spánar í opinbera heimsókn og hlaut
hlýjar móttökur hundraöa þúsunda
Spánverja sem stráöu blómum á leið
hans frá Barajas-flugvellinum til
miðborgar Madrid í gærkvöldi. Hann
mun dvelja tíu daga á Spáni.
Páfinn vék í fyrstu ræöu sinni í gær-
kvöldi lítillega aö nýafstöðnum þing-
kosningum á Spáni en baö annars
Spánverja um að hlífa sér við pólitík
þessa dagana semhannhefði viödvöl. I
staðinn baö hann þá aö leggja meiri
rækt viötrúsína.
Þar þykir páfinn hafa vafalitið haft í
huga nýjustu skýrslur sem sýna dvín-
andi kirkjusókn á Spáni og fækkun
presta.
Eskimóar
með áhyggjur
Þórh' Guömundsson, fréttaritari DV
íKhöfn:
Grænlandsráöherrann Tom Höyem
fullvissaöi Grænlendinga í gær um aö
hin nýja Danastjóm væri jafnmikiö á
móti fyrirhuguðum ferðum risatank-
skipa gegnum sundiö milli Kanada og
Grænlands og sú gamla hafði verið.
Ræöu hans var þó tekiö meö efa-
semdum í Kaupmannahöfn á fundi
Inuít Circumpolar Conference, sam-
taka Inúíta á Grænlandi, í Kanada og í
Alaska, þvi aö áöur haföi ráðherrann
varað við „rómantík og tilfinninga-
semi” í sambandi viö mótmæli gegn
áætlunum Kandastjórnar um aö vinna
gas í nyrstu hlutum Kanada og flytja
þaö með risatankskipum niður Davies-
sund.
Grænlendingar segja aö ferðir skip-
anna muni raska svo lífi sela og
ísbjarna á þessum slóðum að lífs-
afkomu veiöimannasamf élaganna á N-
Grænlandi sé stefnt í hættu.
Reagan Bandaríkjaforseti sakaði í
gær demókrata um aö reyna aö vekja
kvíða hjá atvinnulausum og öldruðum.
Bað hann kjósendur um aö sýna sér
traust í þing- og ríkisstjórakosningun-
um á morgun.
Forvígismenn demókrata hafa ekki
linnt gagnrýninni á Reáganstjórnina
vegna atvinnuleysis og krepputíma og
segja aö þessar kosningar einkennist
af kvíöa k jósenda fyrir f ramtíöinni.
Kosiö er um öll 435 þingsætin í full-
trúadeildinni þarsemdemókratareru
í meirihluta og um 33 (af 100) þingsæti
í öldungadeildinni þar sem repúblik-
anar eru í meirihluta. Um leið er kosiö
til 36 ríkisstjóraembætta.
Kosningaspár hafa verið upp og ofan
en flestir spá því að demókratar bæti
20 þingsætum við meirihluta sinn í full-
trúadeildinni (nú 241). Jafnframt er
spáð því aö saxist á meirihluta repú-
blikana í öldungadeildinni þótt þeir
glati honum ekki alveg. — Demókratar
eiga 27 ríkisstjóra af 50 og er búist viö
þvíaðþeirbæti viðsigsjö.
Kosningamar hafa snúist um lands-
málapólitíkina og mest um stefnu
Reaganstjórnarinnar í efnahags-
málum. Andstæðingar hans hafa á
síðustu vikum borið á hann aö ætla aö
afnema ellilífeyriskerfiö.
Reagan hefur sakað mótherja sína
um óvandaöan málflutning og boriö til
baka að nokkuð muni hreyft við ellilíf-
eyriskerfinu. Segir hann aö aldrað
fólk þurfi engu aö kvíöa á meöan hann
Grænlendlngar hafa nú miklar áhyggjur af skipaumferð Kanadamanna og telja
hana stefna sel- og ísbjamarvciöum sínum í hættu. Grænlandsmálaráðherra
huggar þá meö því að nýja stjómin sé alveg jafnandvíg þessari skipaumferð og sú
fyrri var.
Nýbók um Watergatemáliö
Segir Haig
hafa verið
,J)eepThroat”
John Dean ber Haig á brýn að hafa
slúðrað í Washlngton Post.
John Dean, fyrmm ráðgjafi
Nixons Bandaríkjaforseta, heldur
þvi fram aö Alexander Haig hafi
Haig segist ekki hafa veriö byrjaður
störf í Hvíta húsinu, og fullyrðingin
sé ómerkilegt sölubragð hjá Dean.
veriö ,,Deep Throat”, leynilegur
heimildarmaöur Bob Woodward,
fréttamanns Washington Post í
Watergaterannsókninni.
Haig, sem fyrr á þessu ári sagöi af
sér utanríkisráðherraembættinu er
hann gegndi í stjórn Reagans, hefur
alfarið vísaö á bug þessum
f ully rðingum Deans.
„Þetta er hrein firra og sennileg-
ast sagt í auglýsingaskyni, sagöi
Haig sjónvarpsfréttamönnum. „Eg
var ekki einu sinni kominn til starfa í
Hvíta húsinu um þær mundir heldur
starfaði ég þá hjá hemum.”
Tímaritiö „Time” birti fréttina um
áburö Deans og segir að hann full-
yrði þetta í nýrri bók, Lost Honour,
sem væntanlega komi út um miðjan
nóvember.
John Dean var lögfræðilegur ráöu-
nautur Nixons og varð fyrstur starfs-
manna hans til þess að bogna undir
þrýstingi Watergatemálsins og bera
vitnigegnNixon.
Þaö var fyrst og fremst rann-
sóknarblaðamennska fréttamanna
Washington Post sem mest þótti ýta
á að flett var ofan af Watergate-
hneykslinu. Margar veigamestu
upplýsingamar fékk Bob Woodward
hjá stjómarerindreka eöa starfs-
manni í Hvíta húsinu, sem ávallt var
dulnefndur „Deep Throat”, en aldrei
hefur verið upplýst hver sá var.
Þeirra leynisamband var komiö á
löngu áður en Haig kom til starfa í
Hvítahúsinu.
Haig hershöfðingi þótti spjara sig
mjög vel sem starfsmannastjóri
Nixons á erfiðleikatímum og flokks-
bræður hans í Repúblikanaflokknum
mátu það svo við hann að Reagan
gerði hann að utanríkisráðherra þeg-
ar repúblikanar komust aftur í Hvíta
húsið. Hefur verið litið síðan á Haig
sem hugsanlegt forsetaefni repúblik-
ana en pólitísk sól hans mundi mjög
hníga ef hann væri talinn uppljóstr-
arinn sem kom Nixon og Repúblik-
anaflokknum á kaldan klaka.
Nýkomið fjölbreytt
úrval reyrhúsgagna
Opið mánudag—föstudags 10—18,
laugardaga 10—13.
Komið — sjáið — sannfærist
Verð og kjör
við aiira hæfi
Póstsendum
Hamraborg 12
Kópavogi
Sími 46460